Nýtt dagblað


Nýtt dagblað - 17.08.1941, Qupperneq 1

Nýtt dagblað - 17.08.1941, Qupperneq 1
Sunnudagur 17. ágúst 1941. 40. töiublað. Hann flnttí þjóðtnní ávarp af svölum Al- þíngíshússíns o$ var víðsfaddur hersýníngu hjá setulíðínu Hf keðii afiuF i Míbill viðbúnaður var hjá brezha sefulíðínu í fyrradag og vissu menn ógjörla hverju sættí, en auðséð var á öllu, að eífihvað óvcnjulegf var á scíðí, Kfluhhan 10,30 sfeíg Winsfon Churchílf forsæfísráðherra Brefa á Jand á Sprengísandi, og höfðu menn þar með fengið ráðningu gófunn- ar, I fylgd með honum voru yfirmenn breeha hersins, flofa og fflughers, ásamf noflshrum öðrum háffseffum embættísmönnum brezka rihisins, — Einnig var í fylgd með honum Franhlín Delano^Roosevelf, sonur Banda* rihjaforsefa, Churchíll dvaldí hér i bænum og nágrenni hans fil klukkan hálf sex sið- degis, þá hélf hann af sfað héðan, og fylgdi Hermann flónasson forsætis~ ráðherra honum fil sflzíps. Ríbísstjórí og ríbísstjórn taba á mótí Churchíll Sendiherra Bi-eta hér á landi, Howard Smith, tók á móti forsætisráðherranum við skipshlið, og ók með honum til Alþingishússins, þar sem fyrir voru ríkisstjóri og ríkis- stjómin, og fór þar fram opinber móttaka hinna erlendu gesta. Allmargt manna safnaðist saman fyrir framan Alþing- ishúsið. Eftir nokkra stund kom ríkisstjórí fram á þing- hússsvalimar og með honum forsætisráðherrar íslands og Bretlands og var þeim fagnað með lófataki. Tilkynnti Her- mann Jónasson, að forsætisráðherra Breta ætlaði að ávarpa þá er viðstaddir vom með nokkrum orðum. Churchíll ávarpar Íslendínga Tók þá Churchill tíl máls og lýsti ánægju sinni yfir þvi að vera kominn til þessa fagra lands, sem taki nú mik- inn þátt í að berjast fyrir menningu heimsins. Kvað hann áhugamál Breta að halda styrjöldinni sem lengst burtu frá íslenzku þjóðinni og óskaði henni allra heilla á þeim örð- urgleikatímum, sem nú em og í framtáðinni. Lauk hann máli sínu með þessum orðum: Ég óska ykkur öllum góðs gengis á þessum erfiðleikatímum, og vona, að hagsæld og hamingja falli yður í skaut um alla framtíð. Var ræðu hans fagnað með lófataki áheyrenda og gekk hann þvínæst aftur inn í þinghúsið. Að litilli stundu liðinni gekk ChurchiU aftur út úr þinghúsinu að bifreið sinni og ók upp í bæ áleiðis til Suðurlandsbrautar, þar sem undirbúin var hersýning. Hersýning inní á Sudurlandsbrauf Inni á Suðurlandsbraut bíða hermannaraðimar eftir komu forsætisráðherrans. Hafði áður verið tilkynnt að veginum yrði lokað frá kl. 10 f. h. tíl kl. 1 e. h. Allir bílar sem ætluðu að fara þessa leið voru stöðvaðir, og bifreiðastjór unum sagt að fara aðra leið. Þegar Churchill kom inn að Tungu, steig hann og fylgdar- lið hans út úr bifreið sinni og gekk meðfram hermannaröð- unum, þar tíl komið var inn á vegamót Sogamýrarvegar. Þar hafði verið reistur pallur, sem herfáni Breta blakti yfir. Steig Churchill upp á pallinn, ásamt föruneyti sínu, en her- manna fylkingamar gemgu þar framhjá og stóð hersýn- ingin yfir frá kl. 12,45—13,30. Fyrstxn* gekk bandarískur landher framhjá, þá sjóliðar og síðastír flugmenn. Á eftir þeim kom sveit ástralskra flug manna, síðan brezki landher- inn og þá brezkt fluglið og loks skozkar og norskar her- deildir. Flotalið Breta gekk síðast. Fyrir hersveitunum gengu foringjar þeirra og fremstir yfirmenn hinna er- lendu herja, sem hér dveljast. Þá vom og með í förínni hljóm sveitir þar á meðal skozk sekkjapípusveit í þjóðbúningi Háskota. Viðstaddir hersýningima voru sendiherrai' og fulltrúar erlendra ríkja og blaðamenn. Fraxnh. á 2. síðu. Winston Chm-chill á svölum Alþingishússins ásamt Sveini Bjömssyni og Hermanni Jónassyni. Ákafar orustur standa enn á Ukrainuvígstöðvunum Rauði herinn í gagnsókn hjá Smolensk I gær bentu hemaðartilkynningar til þess, að barist sé af ákafa mjög víða á austurvígstöðunum og þá einkum í Ukrainu. Búist er við að Budjonny muni leita með her- sveitír sínar austur fyrir Dnéprfljótið og búast þar til vam ar. Moskvaútvarpið segir, að þýzku herdeildunum verði ekkert ágengt í sókn sinni til Kiev, og er borgin ekki í heinni hættu. Þíóðverjar segja að allf gangí að ósbum Þýzka útvarpið segir hinsvegar, að sóknin gangi sam kvæmt áætlun á öllum vígstöðvum, en minnast ekki á neina sérstaka staði nema Ukrainu, þar sem þeir segjast reka flótta Rauða hersins af hinu mesta kappi. Segja þeir að hersveitir Rauða hersins hörfi yfir Dnéprfljótið á flot- brúm, sem Þjóðverjar segjast gera áhlaup á og eyðileggja. Lundúnaútvarpið telur, að við Smolensk séu Rússar nú í sókn, og fyrir norðan Ladogavatn er talað um harða bar- daga, en ekkert virðist nazistahersveitimum þar miða áleið- is, því að ennþá er barist við Kexholm. . Útvarpið í Moskva tilkynnir að í nótt hafi Rauði flug- herinn gert loftárásir á Berlín og Stettin. Segja Rússar að mikill árangur hafi orðið af árásum þessum og komu allar flugvélamar heim aftur. Lunúnaútvarpiö segir frá þvi í gærkvöldi, aö Þjóíverjar kvarti nú mjög undan erfiö- leikum þeim, er veðurfar veld- ur þeim á aústurvígstöðvun- um, og þykir líklegt að verið sé aö búa þjóðina undir aö kyrrstaöa veröi á hemaöarað- geröum. ÞaÖ var tilkynnt í Lundúna útvarpinu í gærkvöldi, aö á Framh. á 4. síðu.

x

Nýtt dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.