Nýtt dagblað - 17.08.1941, Blaðsíða 3

Nýtt dagblað - 17.08.1941, Blaðsíða 3
Sunnudr.gur 17. ágúst 1941. NÍTT DAGBLAÐ 3 Rltstjórl *c ÍbjtfSann.: Qunzuur Benediktoacn, Qnmdanrtác 4, sfmi 5510 KMBtiónr GftrtteStr. 17, flfml 2270. AífrdVda: Audunrtr. 12, síxni 2184. VUdngapront h.f., Brerf- lsgötu. Sími 2864. 09 Dómur cffír því, hvcr í hluf á M-eð viðaukum þeim, sem síðasta Alþingi gerði á hegningarlögunum var réttarfarsmálum þjóðarinnar stefnt út á hálan is. Mismunandi refsingar lagðar við sama br.oti, eftir þvi, hver það ier, semi i hlut á. Leið sú, sem hér var farin er tvímæla- laust í fullklominni andstöðu við rétt arvitund þjóðarinnar og auk þess í himinhrópandi mótsögn við nnarg- yfirlýst álit núverandi dómsmála- ráðherra á þessum efnum. Það, sem hér hefur gerzt er það, að sök, sem aðeins varðar litilfjör- legri fjársekt eða fárra daga fang- elsi, ef sakir erú mjög mikilvægar, ef Islendingur verður fyrir henni, varðar allt að 6 ára farigelsi, ef hún bitnar á erlendum manni, sem að einhverju leyti getur talið sj" í þjónustu ríkis síns. Þetta er ekki hvað sízt alvarlegt, þegar svo er komið, aið í landinu dvelur afar fjölmennt setulið, mið- að við tölu landsmanna sjálfra, og að útlendingar þessir eiga margvís- leg viðskipti við landsmenn, bæði óhjákvæinilega og að óþörfu. Allir þessir erlendu setuhermenn teljast starfsmenn erlendra ríkja, tog allir njóta þeir forréttinda hinna nýju ákvæða hegningarlaganna. Þeir eiga kröfu á að höfðað sé landráðamál gegn hverjum 'íslenzkum rikisborg- ara, sem þedr telja að liafi móðgað sig í í* rði eða verki. Það er þetta tvennskionar réttar- far, eftir því liver á hlut að máli, sem með lagasetningu þessari er leitt ;inn í íslenzkt réttarfar. Þetta er sjónarmið, sem íslendingar hafa aldrei viðurkennt og viðurkenna von andi aldrei, þó að þeir verði að búa við það um skeið sem ofbeldis- ráðstöfun. Það er-eitt af viðkvæmustu mál- um hverrar þjóðar, að hún fái sjálf að fara með dómsmál sín og réttar- far. Það, sem hér hefur gerzt fer í öfuga átt, það heimilar borgurunr erlendra þjóða víðtæka ihlutun á þessu sviði og setur þá mörgum þrepum hærra en Islendinga. Fyrsta málið hefur nú verið höfð- að eftir þessum nýju ákvæðum. Er- lendur maður, sem hefur rekið hér' umfangsmikla og misþokkaða fjár- aflastarfsemi áruin saman, sætir feagnrýni í íslenzku blaði. Hann er hér staddur til sanminga í umboði ríkisstjórnar sinnar, og samningam- ir eru þannig, að engum Islendingi getur annað fundist ien að við höf- um verið beittir kúgun. Undantekn- ir eru þó nokkrir fjárplógsmenn, sem fengu sinn ágóðahlut tryggðan og eru ánægðir. Hefði ritstjóri „Þjóðólfs“ hafthin sömu uinmæli um einhvern af fjár- Þeir Churchilll forsætisráðherra Bretlands og Roosevelt forseti Baaidaríkjanna hafa gefið út sam- eiginlega yfirlýsingu um styrjaldar- markmið þessara tveggja stórvelda. Aðalatriði hennar eru sem hér seg- ir: 1. Bretar og Bandaríkjamenn berj ast ekki til landvinninga. 2. Bretar og Bandaríkjamenn vilja engar landamærabreytingar, nema nveð samþykki hlutaðeigíuidi þjóða. 3. Bæði rikin viðurkenna rétt hverrar þjóðar til að liafa það þjóðskipulag, sem hún óskar. 4. Bæði stórveldm vilja að allar þjóðir hafi frjálsan aðgang að mörkuðum og hráefnum heimsins. 5. Bretar >og Bandaríkin stefna að auknu viðskiptafrelsi og fjár- hagslegu samstarfi. 6. Bretar og Bandaríkjamenn vilja skipa þannig málum eftir styrjöld- ina.að engin þjóð þurfi að búa við ótta um valdbeitingu eða skerðingu á sjálfstæði hennar. 7. Algert siglingafrelsi á að ríkja á höfunum. 8. Árásarþjóðir verði afvopnaðar log í kjölfar þess komi almenn tak- mörkun vigbúnaðar. Þjóðirnar verði styrktar til andlegs jog efnalegs frelsis. Það var mál til komið f^'rir Breta og Bandaríkjamenn að gera grein fyrir styrjaldarmarkmiðum sín- um. Þjóðir beggja þessara rikja hafa krafizt þess síðan styriöldin liófst. Og nú er yfirlýsingin um styrj- aldarmarkmiðin komin. Hvilíkur fagnaðarboðskapur! Það er hvorki meira né minna ien yfirlýsing tveggja voldugustu auðvelda heims ins um að breyta þessari veröld of- beldis iiog kúgunar, istyrjalda og ftjáningal í alþjóðlegt samfélag frið ar og frelsis, velmegunar og bræðra lags. Það á að binda enda á ný- lendukúgun og heimsvaldastefnu, vígbúnað og styrjaldir, en allar Þjlóðir eiga að njóta öryggis og sjálfstæðis. Eru djörfustu draumar mannkynsins að rætast? Og fyrir tilstilli rótgrónustu og öflugustu auðyaldsstórveldanna, sem, eiga flestar nýlehdur heimsins? „Þessu var aldrei um Alftanes spáð að ættjörðin frelsaðist þar“. málagæðmgum landsins, hefðu við- urlög|n í hæsta lagi orðið smávægi leg refsing fyrir meiðyrði. En af því hér er um að ræða brezkan mann, er rokið af stað eftir kröfu hans og höfðað landráðamál. Enn er ekki fallinn dóinthl í þessu máli, o:i allt bendir til þess að ritstjóri „Þjóðólfs“ verði dæmdur i þunga refsingu. Tónninn í þjóð- stjórnarblöðunum bendir ótvírætt í þá átt, að nú sé fyrirhugað að dæma hart. Og það verður ekki dregij^ i efa, að dómstólamir verða að hlíta fyrirskipunum hini/i er- lendu sérréttindamannja á samahátt og löggjafar- og ákæruvaldið. En þjóðm á líka eftir að kveða upp Það cr víð ramman rcíp aö draga. Nú skulum við athuga nokkru nánar, hvernig slikt má verða, hvað til þess þarf að koma þessari ifögru og stórkostlegu stefnuskrá i fram- kvæmd: Auðvald nútímans er im- ;perialskt, heimsvaldasinnað. Það þarf á nýlendum, mörkuðum," hrá- efnalindum, fjárhagslegum áhrifa- svæðum að halda. Það krefst si- aukinnar útþenslu. Enginn, sem hef ur hina minnstu þekkingu á lögmál- um kapitalismans og hefur kynnt sér sögu hans og þróun, lætur sér til hugar koma að auðvald Bret- lands og Bandarikjanna sleppi ný- lendum siniqn af frjálsmn vilja. Frelsi allra þjóða og frjálst sam- starf um viðskipti og hagnýtingu hráefna, er þvi óhugsandi, nema heiminum sé breytt í sósíalskt sam- bandslýðveldi. Þangað liggur veg- urinn einnig, ef að því er stefnt, í fullri alvöru og einlægni að koma í veg fyrir ofbeldi 'og styrjaldir. Það var þetta verkefni, sem Þjóða bandalagið átti að leysa. Sú hug- mynd er komin frá öðrum Banda- ríkjaforseta í annarri hræðilegri styrjöld, þegar þjóðirnar kröfðust þess eins og nú, að aldrei fram- ar yrði háð stríð og hinni hryllilegu martröð styrjaldaróttans yrði af- þeim létt um alla framtið. Litvin- off, fulltrúi Sovétríkjanna barðist árum saman fj'rir þvi, að Þjóða- bandalagið rækti þetta hlutverk sitt, kæmi á afvopnun og sameiginlegu öryggi. En það reyndist árangurs- laust. Á hverju strandaði sú við- leitni? Á lögmálum auðvaldsskipu- lagsins, sem óhjákvæmilega leiða til styrjalda. Á baráttu heimsvalda- sinnanna um markaði log hráefna- Iindir, áhrifasvæði og útþennslu fyr ir auðmagn sitt. Hinum friðelskandi þjóðum tókst ekki að taka fyrir kverkarnar á hinu drottnandi auð- valdi í löridum sínum. Þessvegna Þjáist mannkynið enn á ný í hinni ægilegustu og blóðugustu styrjökl allra tíma. Hvcrsvcgna cr nýlend~ um Brcfa og Bandarík- janna ckki gefíd frclsi ? M lílnagit tm- Þá hefðu verið tekin af öll tvi- mæli um það að Bretar og Banda- ríkjamenn berjast ekki fyrir heims- valdasinnuðum markmiðum. Þjóðir, sem telja mörg hundruð milljóna hefðu staðið samemaðar í barátt- unni fyrir frelsi og réttlæti gegn myrkravöldum heimsins. Tjáníng á óskum og vonum þjóöanna Yfirlýsing Churchills og Roose- velts er hin merkilegustu tíðindi að þvi leyti til, að hún ’ er tjáning á óskum og vonum brezku ogbanda rísku þjóðanna. Þegar forustumenn þessara þjóða lýsa því yfir að við- urkenndur skuli réttur allra þjóða til að skipa þjóðfélagsmálum stnum að eigm vild, þá er það vel úti látinn löðrungur greiddur Hitler í bónorðsferð hans til Vesturveldanna um sameiginlega krossferð gégn kommúnismanum i Sovétrikjunum iog hittir um leið heldur óþyrmilega þessar tvifættu skepnur skaparans eins og leiðaraskrifara Alþbl., sem krefjast þess að Bretland og Am- eríka búi sig undir stríð við Rúss- land, til þess að knýja það til að taka upp vestrænt auðvaldsskipu- lag. Hinar engilsaxnesku þjóðir munu ekki láta hafa sig til slikra verka. Sú stund ier liðin hjá að þeir draumar geti rætzt. Það eru nú verkefni brezku og amerísku þjóðanna að gera þessar óskir og vonir að veruleika, eins og þær birtast í yfirlýsingum forustu- manna rikjanna. En til þess þurfa þær ekki aðeins að sigra Hitler, heldur lika að ná undirtökunum i baráttimni við fasisma, afturhald og auðvald sinna eigin landa. Markvist verða þær að stefna að þvi að taka völdin af auðvaldinu og stjórna sér sjálfar í samræmi við hagsmuni yfirgnæfandi meirihluta fólksins. — Það verður hörð barátta. En át) hennar geta óskir þeirra og vonir aldrei ræzt. Þessa baráttu verður að heyja til enda, til þess að þjóð- irnar fái að njóta friðar og frelsis. Þjóð, sem undinokar ;aðrar þjóðir getur aldrei orðið frjáls. Og þjóð, sem ekki er frjáls, getur ekkífrels- að aðrar þjóðir. Hamingjan gefi, að mannkynið getinúloks lært það sem dugar af þessari blóðugu lexíu. Reynslanhef ur sjmt að hátíðlegar yfirlýsingar og fögur fywrheit duga skammt. Af þeim fékkst inóg í ‘siðasta stríði. Stundum cru þær gefnar í vísvit- andi áróðurs- og blekkingaskjmi, stiuidum gefa menn jTirlýsingar með öllu vanmáttugir að láta þær hafa áhrif á raunveruleikann, vegna þess, að þeir þekkja ekki þau Öfl, sem eru að verki. Það vekur t. d. athygli manna, að Roosevelt og Churchill minnast ekki á það einu orði að gefa nýlendum Bandarikj- anna og Bretlands frelsi. Hvers Sigoirjón Jóhannsson skrif- stofustj. hjá Brunabótafél. ís- lands átti sextugs afmæli í gær. Hefur hann unniö um fjölda ára hjá Brunabótafé- laginu og unniö sér almennar vinsældir. Týndísf i april, fannsf i ruslí í gaer Verðbréfapoki, sem senda átti í pósti frá Hólmavílc í aprílmánuði s.l. kom aldrei fram og var álitið að honum hefði verið stolið. í honum voru um 10 þúsund krónur í peningum og ávísunum. Rétt- arrannsókn fór fram bæði hér í Reykjavík og norður á Hólmavík, en bar engan ár- angur. Þessi pakki fann§t af tilvílj- im í gærmorgun í rusli í rann sóknarstofu Háskólans. í. gæi'morgun var veriö aö taka til í rannsóknarstofu Há- skólans og fannst þar þá pakk inn í óvönduöum umbúöa- pappír, sem merktur var rann sóknarstofu Háskólans. HafÖi pakki þessi legiö þar síðan í maí og alltaf veriö álitiö aö hann hefði inni aö halda tóm glös, sem send heföu verið aft ur utan af landi. En þegar til kom reyndist innihald pakkans að vera pen ingabréf og ávísanir aö upp- hæö um 10 þúsund krónur, og reyndist þaö aö vera verð- bréfapóstur sá, sem talið var aö horfið hefði á leiðinni frá Hólmavík til Reykjavíkur í apríl síðastliðnum. Þegax hann hvarf var Valdimar Stef ánssyni fulltrúa sakadómara falin rannsókn 1 málinu og framkvæmdi hann réttarhöldí málinu, bæði noröur á Hólma- vík og hér í Reykjavík án þess að þau réttarhöld leiddu nokk uð það í ljós, er bent gæti til þess hvaö oröiö heföi af pakk- anum. Hver getur svo veriö skýring in á því, aö veröbréf, sem setja átti í póst á Hólmavík á apríl, finnast í rusli í Háskól- anum í miöjum ágúst? TaliÖ er aö hann hafi aldrei veriö settur í póstpokann, sem fara átti frá Hólmavík, heldur hafi póstafgreiöslumaðurinn vafið hann inn í umbúðapapp- irinn, merktaiv rannsóknar- stofu Háskólans og síðan hafi pakkinn flutzt höfn úr höfn; Framh. á 4. síðu. sinn dóm yfir þeim dómi og öðrumvegna er hinni miklu indversku dóinum, sem síðar kunna að verða felldir eftir lögum þessum. Þeim verður áreiðanlega skipað á verðug an Istað í réttarfarssögu þjóðárinn- ar.' þjóð haldið í ánauð af riki, sem heyir styrjöld fyrir frelsi allra þjóða? Hvílikur heimssögulegur at- burður hefði þessi yfirlýsing verið l ef athöfn hefði fylgt orðunum. Sendísveinn óskasf Upplýsingaf á afgrcídslu Nýs dagblaðs Ausfurstrætí 12 sitni 2184 Utbreiðiö Nýtt dagblað

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.