Nýtt dagblað - 17.08.1941, Page 2
2
KÝTT DAOBLAÐ
Sunnudagur 17. ágúst 1941.
Umsögn um tvær
nýútkomnar bækur
Alþýðumaður segir frá
æsku sinni
Oddur Oddsson: Sagn
ir og þjóðhættir. Út-
gef.: ísafoldarprent-
smiðja.
Liklegt er að menn fái alveg rang
ar hugmyndir um þessa bók út frá
heiti hennar. Mönnum detta í hug
sögur af útilegumönnum log huldu-
fóiki, draumum iDg draugum og svo
meira og minna þurr upptalning af
siðum og háttum, lýsingar á klæða-
burði og bænahaldi.
Bókin er alls annars eðlis, hún
nálgast mest að vera æskuminning-
ar aldraðs manns, þar sem áherzla
er á það lögð að rifja upp þá
atburði, sem sérstaklega standa í
sambandi við þjóðarhætti, sem nú
eru ekki lengur til, en við æsku-
minningar hans eru bundnar.
Og það er rithöfundur, sem skrif
ár þessar minningar, sunnlenzkur
rithöfundur. Minningarnar eru fiest
ar frá því um 1880, þegar hattn
er að komast áf æskuskeiði yfir á
manndómsár. Þegar hann ier að fara
lestaferðirnar úr Fljótshlíðinni til
Eyrarbakka, fer í verið suður í
Hafnir o. s. frv. Frásagnirnar eru
framúrskarandi að framsetningu,
naaður finnur það aldrei betur en
við lestur svona bókar, hvilik fá-
dæma breyting hefur orðið hér á
landi í . lifnaðarháttum, lífsvenjum
og lífsskilyrðum öllum þessi síðustu
30 ár. Og maður finnur alls ekki
við lestur bókarinnar, að maður sé
að lesa sér til fræðlslu, frásögnin
er svo létt og lífandi, að maðiur
sér fyrst og fremst unglinginn, sen»
er í ferðalögunum og sjóvolkinu,
biður eftir úttektinni á Eyrarbakka
og sér reykinn heima, þegar hann
með morgunsárinu kemur heim und-
ir eftir margra daga þreytandi lesta
ferð. Vér skulum vitanlega ekki á-
byrgjast, hvort höfundur bregður
stundum fyrir sig skáldfáknum
fremur en að vera beinharður á
staðreyndum, það er máske ekki
alveg víst, að hin stillta Brúnka
eða hann kippótti Rauður séu beint
úr heimi raunveruleikans, ýmislegt
í frásögninni bendir jafnvel til að
svo sé ekki. En af því að Brúnka
og öll hin hrossin eru sett inn í
lýsinguna, þá er lestin, sem legg-
ur af stað úr kaupstaðnum svo ljós-
lifandi fyrir manni, að jafnvel þótt
maður hefði aldrei ttrri Iest séð á
ævi sinni, þá hefur maður þó séð
hana svo greinilega, hvern hest með
sinum einkennum og sínu hlutverki
i aðdráttunum til heimilisins.
Það er þetta, sem gerir bókina
svo framúrskarandi skemmtilega, að
maður finnur höfundinn sjálfan per
sónulega í hverri einustu lýsingu,
viðborf hans kemur fram á sjónar-
sviðið gagnvart því sem fyrir aug-
un ber, ýmtst i söknuði yfir þvi, sem
horfíð er úr ísienzkum þjóðháttum
eða viðurkenning hins nýja, við-
horfíð allstaðar rólegt, en heilt og
ákveðið. Hann er óragur við að
leggja inn sínar athuganir á hlut-
unum.
Það er heilsteyptur og sannur al-
þýðumaður, sem bókina skrifar, mál
ið hreint og litrikt, án alls iburðar,
en þó leiftra látlausar líkingar í
lýsingunum. ^Hann lifir í hinum lik-
ingarþrungnu talsháttum alþýðumáls
ins og hefur mikla nautn af að
skýra þýðingu þeirra talshátta, þeg-
ar tilefni gefast.
Og alþýðumaður þessi er óspar
að brjóta heilann sjálfstætt um ým-
iskonar fyrirbæri lífsins og láta í
ljósi niðurstöður og það þótt ný-
stárlegar séu. En ritgerðin er að-
eins tvær blaðsíður og heitir: „Kon-
urnar og kristnin“. Þar brýtur al-
þýðumaðurinn lieilann um það, af
hverju það komi, að kvennanna er
ekkert: getið í sambandi við kristni
tökuna hér á landi og það litla,
sem áhrifa þeirra er getið, er það
á móti kristnitökunni. Þetta skýrir
h*m með umhyggju kvennanna fyr
ir heimilúnum, þær voru á móti
niðurfellingu hrossakjötsáts og út-
burðar barna.
Ragnheiður Jónsdótt-
ir: Arfur. Skáldsaga.
Útgefandi: ísafoldar-
prentsmiðja.
Saga þessi er meir af sviði
öreigalífsins en flestar eða all-
ar aörar sögur, sem ritaðar
hafa verið af íslenzkum rit-
höfundum. Uppistaða sögunn-
ar er barátta einnar fátækrar
verkamannafjölskyldu fyrir
möguleikum sínum að draga
fram lífið, og örlögum hennar
1 gegnum þá baráttu. Bláfá-
tækur, heilsuveill verkamaður,.
sem auk þess býr við djöful-
dóm atvinnuleysisins, á fjölda
barna, meiri hluti þeirra deyr
fyrir ófullkomna aðbúð, en
hin alast upp til baráttunnar
fyrir afkomu fjölskyldunnar
og fyrir möguleikum til að
bjarga barnabörnum úr sömu
eymdinni og hin höfðu lifað
viö. Tvær dæturnar selja sjálf-
ar sig, önnur gömlum nirfli
til lífstíðar, hin fer út á göt-
una og út í skipin á ^höfninni
og gerir sínu betri kaup, bæði
frá siðferðilegu og fjárhags-
legu sjónarmiði, önnur kemst
þó- á það stig að njóta lítils-
háttar ástalífs í sambandi viö
útgerð sína og kemur heim
bæði með peninga og bæti-
efniríka ávexti, handa bróöur-
syni sínum, sem er að heyja
dauðastríð sitt. En hin lifir
1 hjónabandi, þar sem öll sam
búðin við manninn er sam-
Síðasta ritgerðin er um Bjarna
Herjúlfsson, þann ier fyrstur allra
Evrópumanna mun hafa augum lit-
ið Vínland hið góða, nú nefnda Am
eríku. Þar slær á bak við átthagaást
höfundarins. Bjarni var Eyrbekking*
ur. Höfundurinn lifir sig inn í æsku
ár þessarar siglingahetju, þar.sem
hann. leikur sér á jökunum af ölfus
á, þar sem þá rekur saman á * lón-
unum undan Eyrarbakká, iog höfund
urinn ,hugsar sér leik Bjarna á sama
veg og leik unglinganna, sem enn
eru,að alast upp á Eyrarbakka, sigla
jökunum sem skipum og temja sér
þar þegar athygli og snarræði sjó-
mannsins. Oddur vill ekki Iáta það
liggjia í láginni, að það var eyr-
bekkskur sjómaður, sem fyrstur kom
auga á nýtt land og það var frá-
sögn lians, sem vakti aðra til að
leita ^þess, þótt 'aldrei auðnaðist
honum að stíga þar sjálfur fæti sín
um, enda var ferð hans allt annað
heitið, hann var ekki í Iandaleit,
heldur var að fara til veturvistar
til föður síns á Grænlandi.
Nýtt dagblað vill ráðleggja hverj-
um þeim, sem langar til að lesa
skemmtilegar frásagnir frá háttum
þeim, sem afar og ömmur lifðu
við i æsku sinni, að taka þessa bók
öðrum fremur.
felld andstyggð og fjandskap-
ur, þar sem setið er um, að
hún fái ekki neitt til aö
hjálpa með fólki sínu, þrátt
fyrir gnægð auðæfa, sem eru
fyrir hendi,
Öll sagan gerist á nokkrum
dögum, og á þeim tímum þeg-
ar gamli auðnirfillinn er að
heyja dauðastríð sitt. Lýsing-
ar á ástandi heimilisin eru ó-
íagrar, æfikjör ungu konunn-
ar átakanleg og hún verður
ekki nein glæpakona í augum
lesandans, þótt hún að lokum
láti fullmarga dropa af hjarta
róandi safa í munn eigin-
mannsins, svo að hann þurfti
ekki meira.
Frásögnin er lipur, Höfund-
urinn fer hús úr húsi, þar
sem fjölskyldumeðlimirnir búa,
stendur hvergi lengi við og
sýnir hvergi stórfelld tilþrif
í frásögn. Yngsta barn gömlu
hjónanna er langskýrasta per-
sóna sögunnar, enda mjög vel
gerö, og stór spurning hvort
aðrir íslenzkir rithöfundar (
hafa dregið upp ljósari og sál- J
rænni mynd af vandræða-
bami, eða á eölilegri hátt
sýnt, hvernig áhuginn fyrir
æfintýralegum ræningjaferð-
um getur auðveldlega sveigt
inn á aðrar heillavænlegri
brautir við breyttar aðstæður.
Sagan er hvergi rismikiL
sköi’pu drættina vantar í bygg
ingu og framsetningu. En hún
er sönn í lýsingum sínum og
Saga úr lífi öreiganna
Iteimsókn Chirchills
Framh. af 1. síðu.
Þegar hersýningunni var
lokið, ók Churchill eitthvað út
fyrir bæinn og er talið senni-
legt að hann hafi heimsótt
hersveitir Breta hér í nágrenn
inu.
Íslendíngar víssu ekkerf
hvad fil sfóð
Eins og áður er getið
leyndi það sér ekki í fyrradag
að brezka setuliðið átti hér
fnikilla , atburða von. Voru
uppi ýmsar tilgátur um, hvaö
valda mundi, og þar á meðali
aö Winston Churchill mundil
væntanlegur hingað til landsj
og voru fleiri stónnenni einn-
ig tilnefnd. Engar upplýsingar
fengust um hvað til stæði, þar
til í gærmorgun laust eftir kl.j
9, að blaöamönnum var gertj
aðvart um að koma á vett-l
vang og fylgjast með því erj
við bæri.
Kl. um 8 í gærmorgun fréttj
ist það, að héðan sæist til stórj
orustuskips, og voru margirj
tundurspillar í fylgd meðj
því. Kvisaðist þetta fljótt umj
bæinn og allmargt manna tókj
þegar að streyma niður aöjj
höfn. Nokkru fyrir klukkanl
hálf ellefu kom tundurspillirf
inn á innri höfnina og lagöistjj
við Sprengisand.
Churchíll getigar á fand
Var þar margt um mann-
inn, bæði Reykvíkingar og er-
lendir setuliðsmenn, og litlu
síðar var landgöngubrú sett
fram, og sást þá þrekvaxinn
maður ganga brosandi niður
landganginn. Var hann hinn
rólegasti og kveikti í vindli
sínum og mátti þá ekki leng-
ur dyljast. Laust mannfjöld-
upp fagnaöarópi en Churchill
heilsaði bæði hermönnunum
og öðrum viöstöddum með
sigurkveðju Breta, hinu svo-
nefnda V-merki, er hann geröi
með fingrunum. Er sendiherra
Breta og yfirmenn brezka setu
liðsins höfðu kvatt hann, gekk
hann aö bifreið, sem beiðhans
og ók þaðan til Alþingishúss-
txmdurspílli þeim er flutti
hann hingaö inn í höfnina.
Engin tilkynning héfur enn
verið gefin út um, í hvað er-
indum Churchill kom hingað
eða hvaðan hann kom.
Heimsókn þessarar hefur
enn ekki verið getið í fréttum
útvarpsins, og má telja víst að
útvarpinu hafi verið bannað
að flytja fréttina, meðan Chur
chill var ekki kominn lengra
frá landi, en verið hefur 1 gær.
Kalenin.
1
Hann hefur verið íorseti Sov-
étríkjanna siðan í byltingunni
Stallu Mr Mlst
í al kanaSur lerlE
sanan sMlin
luDdur
Stalin hefur. að því er frétt-
ir frá Moskva herma, fallist
á tilboð þeirra Churchills og
Roosevelts um að kölluð verði
ins.
Churchill fór héðan kl. 5J/2
gær. Kom hann akandi í bif-
reið niður aö höfn, Steig út
úr henn fyrir framan Hafnar-
húsið og gekk til skips. Var
þar staddur Hermann Jónas-
son forsætisráðherra til þess
aö kveðja hinn erlenda gest,
skozk sekkjapípuhljómsveit lék
eitt lag í heiðursskyni. All-
margt manna var þar saman-
komið, sýnu fleira en um
morguninn til þess að kveðja
Churchill, sem lét í haf á
bendir víða á glöggskyggni á
örlög þau, er þjóöfélagsaðstæö
umar skapa þegnunum.
Sem byrjanda má telja aö
höfundi takist vel og fullkom-
in ástæða til að óska fleiri
verka frá hans hendi.
saman ráðstefna hernaðarsér-
fræðinga frá Sovétríkjunum,
Bretlandi og Bandarikjumum.
Var þeim Stafford Cripps
sendiherra Breta og Stein-
hardt, sendiherra Bandaríkj-
anna, tilkynnt þetta.
Búist er við að þeir, Harri-
mann og Harry Hopkins, verði
sendir til Moskva í þessum
erindagerðum af hálfu Banda
ríkjastjómar, en ekkert hefur
enn verið látið uppi um það
hverjir muni fara sem fulltrú-
ar Bretlands.
Ekkert hefur enn verið látið
neitt uppi um það, hvenær
ráðstefna þessi verið haldin,
en aðalmarkmiö hennar mun
eiga að vera aö rannsaka á
hvem hátt þessi þrjú stórveldi
geti beitt auðæfum sínum og
sameinaða krafta sína til bar-
áttu gegn fasismanum.