Nýtt dagblað - 10.09.1941, Blaðsíða 2

Nýtt dagblað - 10.09.1941, Blaðsíða 2
2 H*TT DAGBLAÐ Miðvlkudagur 10. september 1941. Læknishéruð veitt 1 gær veitti ríMsstjórnta pessi læknishéruð: Alafosshérað var veitt Danlel Féldsted. — Keflavikurhérað Karli Magnússyni og Borgamesslæknishér- að Eggert Briem Etaarssyni. fást affur í Gúmmfskðgerðin VOPNI Aðalstræti 16.. Síml 5830. Yatnsleðursbór Gúmmfskór, Gúmmístígvél, Inniskór, Vinnuföt o. fl. — VIÐGERÐIR GÚMMlSKÓGERÐIN Laugaveg 68. — Sími 5113. Bókabúð KRON ALÞÍÐUHCSINU. NÝJUSTU BÆKURNAR ERU: ISLENZKAR BÆKUR: Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi: Gullna hliðið kr. 12.00, Guðm. Daníelsson frá Gutt- ormshaga: Af jörðu ertu kom- inn kr. 12,00. Guðni Jónsson magister: Isl. sagnaþættir II (nýtt hefti) kr. 10.00, Bjarni Bjamason og Arnl Tryggvason: Formálabók kr. 12.00. James Harpole: tJr dagbók skurðlæknis, Dr. G. Claessen íslenzkaði kr. 20.00. Jakob Jóh, Smári: ísl.-dönsk orðabók kr. 12.00. o. fl. o, fl. ENSKAR BÆKUR: Ný Penguin Special Russia að- eins 1 kr. Ný bók eftir Eric Maria Re- marque: Flotsam kr. 16.55, Hin margumtalaða bók Val- tins Out of the night kr. 26.00, Ambassador Dodds Diary kr. 21.90 o, fl. o. fl. Einnig atlasar og striðskort af mörgum gerðum og stærð- um, t. d. þurfa allir að hafa við hendina þessa dagana: Kort yfir rússnesku vígstöðv- arnar frá stórblaðinu Daily Telegraph, kostar aðeins 2,00. Bóbaöúð KRON ALÞVÐUHÚSINU. Sovétþjóðirnar berjast fyrir framtíð menningarinnar Prófessor Komaroff: Fasísmínn er svarínn óvínur vísínda, lísta og almennrar menntunar Vísindi og listir blómgast í Sovétlýðveldunum. iviynain sýnir háskólahverfið i Alma Ata, höfuð- ÖXIN REIDD AÐ RÓTUM MENN INGARINNAR, „Fasisminn er svarinn óvinur memi ingarinnar, og hefur það bezt sýnt 'sigj í érásum hans á Vísindi og list- ir. Leiðtogar þýzkra nazista hafa hvað eftir annað lýst yfir opinber- lega hatri sínu og fyrirlitningu á menntun og fræðimennsku, talið bókhneigð og löngun til vísinda-' starfa íyrrst og fremst éiginleika liinna „minniháttar þjóðflokka‘‘, ein<' og Gyðinga og SLava, en hinsvegar væru hinir frumstæðu likamsburð- ir aðall hins „aríska" kynstofns. - Þýzku valdhafarnir liafa höggvið að rótuni menningarinnar ineð þvi að gegnsýra skóla sína af kynþátta fræðum og öðrum álíka lijátrúar- boðskap. „BRÚNA HÖNDIN” LÖGÐ A HINAR HEIMSFRÆGU MENN- INGARSTOFNANIR ÞÝZKA- LANDS. Störf htana þýzku vísindamanna nutu óskiptrar virðingar um allan heim áður en villimennska fasisoi- ans flæddi yfir landið. Þúsundir hinna beztu sona Þýzkalands, menn imir, sem höfðu lyft merki þýzkr- ar menningar og visinda svo hátt, að allur heimurinn virti þá og dáði, voru myrtir eða þeim varpað í fjang elsi og kvaldir þar lengi, margir til dauðs, aðrir, eins og Etastein, flæmdir úr landi. Háskólarnir voru rúnir beztu kennurum sínum, og á hina auðu stóla virðulegra vís- tadamanna settust uppblásnar naz- istasprautur. Sama aðferð var höfð við glæsilegustu tjáendur þýzkrar menntagar á sviði bókmennta, myind listar, tónlistar og leiklistar. Járniðnaðarpróf Þeir, sem óska að ganga undir próf í: eirsmíði, járnsmíði, málmsteypu, plötu og ketilsmíði, rennismíði og vélvirkjun, sendi umssóknir sínar til Ásgeirs Sigurðssonar, forstjóra Landssmiðj- imnar, fyrir 15. þ, mánaðar. -* borg Kasakstan, | „FANGABÚÐIR ÞÝZKRA VÍS- | INDA — KIRKJUGARÐUR BóK- \ MENNTA OG LISTA. Ég þarf ekki að lýsa því fyrir þeini, ssm liafa lifað það, hve átak- anlegt það var að sjá landið, er fóstraði Hehnholtz og Einstein, land ið þar seni Marx og Engels börðust og hugsuðu, land Mozarts og Beet- hovtns verða að fangabúðiun þýzkra vistada, að kirkjugarði bókmennta og iista. HIN GLÆSILEGA ARFLEIFÐ RÓMANSIÍRAR MENNINGAR — BRETLAND VAGGA NATTÚRU- VÍSINDANNA, Og nú liyggjast hinar „arísku” fylkingar Hitlers að troða undir stígvélahælnum allt það bezta, senr menningarþróunin hefur fært þjóð- ununi x(tan landamæra Þýzkalands. Hin glæsilega arfleifð franskrar og spánskrar menningar er troðin í svaðið og tilætlunin er að Bret- land, vagga náttúruvísindanna, land- ið, sem gaf heiminum Shakespeara og marga af dýrmætustu fjársjóð- um bókmennta og vísinda, fari sömu leiðina. MENNING HINNA SLAVNESKU ÞJÓÐA í HÆTTU. Þýzku nazistarnir hyggjast að eyðileggja menningu liinna slav- nesku þjóða. Það éru „minniháttar“ þjóðflokkar að dómi kynþáttafræð- inga nazistanna, enda er gengið sér staklega grhnmjlega að niðurrifi menningarstofnana og ofsókn gegn menntamörmum og listamönnum í hinum undirokuðu slavnesku lönd- mn, Póllandi, Tékkóslóvakíu og Balk anlöndunum. Og nú hafa hinir „ar- ísku“ stríðsflokkar ráðizt að Sovét- rikjunum með þeiin yfirlýsta til- gangi að mola inenningu þeirra, frelsi og sjálfstæði undir kúgunar- hæl htanar fasistisku villimennsku. AFREK SOVÉTÞJðÐANNA A SVIÐI VlSINDA OG LISTA ERU DAÐ OG METIN UM ALLAN HINN MENNTAÐA HEIM. Allur hinn menntaði heimurþekk ir og metur skerf þann, er þjóðir Rússlands og Sovétríkjanna hai>» lagt til bókmennta heimsins, lista og visinda. Rússneskir rithöfundar eiga vini og aðdáendur hvar sem nr i heimtaum. Rússnesk tónlist og leiklist hefur farið sigurför úr einni heimsálfu i aðra. Vísindi Sov- étríkjanna eru virt og dáð af vís- indamönnum um heim allan, og i mörgum greinum náttúruvísindanna, svo sem stærðfræði, eðlisfræði, efna fræði, lífefnafræði, jarðefnafræði og líffræði eiga Sovétríkin visindamenfi í fremstu röð. Fjölmenn ný kyn- slóð sovétvísindamanna lieiyur áfram vuð hin ákjósanlegustu skilyrði starfi hinna heimsfrægu rússnesku fröm- uða náttúruvísindanna, Lomonosoffs, Mendeléeffs, Metsníkoffs, Pavloffs, Bektereffs, Karpinskís svo að nefnd séu nokkur dæmi. Sama hefur gerzt á svóði bókmennta og allra list- gretaa. ALLT ÞETTA ER 1 HÆTTU EF HITLER SIGRAR. Það er þetta allt, sem nazistarnir ætla að eyðileggja. Það er þess vegna, að rauði herinn við Lenin- grad, Kieff og Odessa er ekki ein- ungis að verja hin glæsilegu menn- ingarafrek sovétþjóðanna, heldur jafnframt menningu alls mannkyns- ins, arfleifð hinnar glæsilegu menn ingar rómönsku þjóðanna, nútíð og framtíð visinda og lista meðal liinna voldugu enskumælandi þjóða og hina sérstæðu og stórmerku menn- ingu Asiuþjóðanna. Allt. þetta er í hættu, ef hinar „arísku“ fylkingar Hitlers sigruðu rauða herinn. — EN FRAMÞRÖUNIN OG MENNINGARÖFLIN ERU ÓSIGRANDI. En Hitler getur ekki sigrað. — Framþróunin og menningaröflin eru ósigrandi. Að baki rauða hernuih standa einhuga hinar 200 milljónir Sovétþjóðanna.I liði með honum eru öfl mcnningar og framfara um ali- an heim. Sigur sovétþjóðanna er sigur menningarinnar yfir villi- mennskunni“. Safnið áskrifendum Fisksdlusamn^ íngurínn 1. Samntagurtan skal gilda um eitt ár. Hann gengur í gildi 1. júlí 1941, og fellur úr gildi 30, júní 1942. 2. Matvælaráðuneytið heitir að kaupa og íslenzka stjómta að selja við því verði og með þeim skil- málum, sem greinir í meðfylgjandi skrám: a. Allan þann af!a, sein íslend- ingar fá meðan þessi sainningui' br í gildi og eftirfarandi skilyrði eiga við. I. Fiskurinn skal afhentur nýr, þegar þess er krafizt af matvæla- ráðuneytinu, og við því verði og með þeim söluskilmálum, semgreinð ir eru á skrá A. Sá hluti fiskstas, sem ekki er krafizt, að afhentur sé nýr, skal annaðhvort saltaður eð& pæklaður, að þeim hluta undan- skildum, sem frysta niá eða sjóða niður, samkvæmt skrám D og E. II. Matvælaráðuneytið geymir sér rétt til þess að stöðva afhendingu nýs fisks, ef ekki er hægt að flytja hann út, lii,g gildir það einu, hver orsök er til þess; hefur þá mat- vælaráðuneytið rétt til að krefjast þess, að fiskurinn sé saltaður eða pæklaður, meðan á slíkri stöðvun stendur. b. Allar fiskbirgðir, sem til eru á islandi, þegar samningurinn öðl- ast gildi, þó með þeim fyrirvara sem geiju^ í undirg'rein I. c. greinar, þar 'sein rætt er om söluskilmála á skrá B. c. Þann saltfisksforða, seni .kanu að safnast fyrir á Islandi fram til 30. júní 1942, en þó er þctta háð þeiin fyrirvara, sem sýndur er i undirgrein II. c. grelnar, þar sem rætt er um söluskilmálana í skrá B. i' d. AUar birgðir af frosnum fiski, sem til er á Jslandi, þegar samn- ingurinn gengur í gildi, eins og sýnt er á skrá C, en þó háð þeim fyrirvara, sem getór i d. greta þess arar skrár. e. Það af frosnum fiski, sem afl- ast kann á Islandi til 30. júni 1942, en þó með þeirn skilyrðum, sem getur í greinunum b. og d. í skrá d. ' : i f. Allar birgðir af niðursoðnum fiski, sem til eru á Islandi, þegar samningurinn gengur í gildi, eins |0g sýnt er í b. gr.eiinf í skrá , og þær frekari birgðir af niðuijsoðn,- um þorskflökum eða ýsuflökum', er gretadar eru i þeirri skrá, og er þó hvorttveggja háð skilyrðum, er jgetur í d. grein þeirrar skrár, — þó því aðeins að sá hluti íslenzku veiðarinnar, sem til neyzlu þarf á Islandi, hvort sem hann er nýr, saltaður eða niðursoðinn, sé undan- skilinn ákvæðum samningsins. 3. Allur nýr fiskur, saltfiskur, frostan fiskur og niðursoðtan fisk- ur skal afhentur til flutntags saní- kvæmt fyrirmælum matvælaráðu- neytisins, og það er tilskitið í siamn ingnum, að afhendingta fari fram á venjulegum fermingarhöfnuim. 4. Engin skip mega flytja fisk frá Islandi til brezka ríkisins önnur en þau, sem nú skal gretaa: a. Hvert það íslenzkt fiskiskip, sem landar veiði sína af ferskum fiski, er það hefur sjálft veitt ein- göngu, en þó er sú sérstaka til- slökun veitt, að hvaða togara, sem talinn er á skrá I. skal leyfilegt qð takjq' í sig fisk úr hvaða öðrum Framh. á 3. síðu.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.