Nýtt dagblað - 10.09.1941, Blaðsíða 1

Nýtt dagblað - 10.09.1941, Blaðsíða 1
„Sessa“ var skotin í kaf 16. ágúst 300 milur suðvesfur af IsfandL 3 menn komusf fifs af Danska skipið „Sessa” sem Eimskipafélag fslands hafði á leigu, var sökkt með tundurskeyti frá kafbát uni 300 milur suð- vestur af Islandi, 16. ágúst s,l. 24 skipsmanna fórust en þrír komust af. Fann skip þá á laug- ardaginn var, og höfðu þeir þá verið I bátnum nærri þrjár vikur Frá þessu var skýrt í opinberri tilkynningu frá Bandarikiastjórn í gær, og það látið fylgja með að skipið hafi verið undir vernd Banda rikjanna, og einn af þeim sem fór- ust Bandaríkjaþegn, „Sessa” var um 7000 tonn, eitt af skipum þeim, sem gerð voru upp Itíöik í Bandaríkjahöfnum. 1 tilkynningu Bandarikjastjörnar var þfljis ennfremur gctið, að Sessa ' hafi verið með farm af matvælum og öðrum almennum vörum fyrir Is- lendinga, en engin vopn. Skipið lagði úr höifn í Bandaríkj- unum 8. ágúst sl. og var lilaðií, margliáttuðum nuðsynjum. Síðan hefur ekkert til þess spurzt fyrr en nú, að vitnisburður sjómannanna þriggja, sem björguðust, gerir kunn- ug afdrif þess. Jafnframt var tilkynnt, að banda- risku flutningaskipi hafi verið sökkt á Rauðahafi. Er litið alvarlegum augum á at- burði þessa í Bandarikjunum og hafa komið fram háværar raddir um að gripa þurfi til róttækra ráðstaf- an til að tryggja öryggi Bandarikja skipa. inhlarlF tmm lerslis ulð lelila irfa isröreitt stið- II Sókn rauda hcrsíns heldur áfram. Gifurlegf mann^ fall í líðí Rúmena á Odéssavígsfððvunum Sókn rauða hersins á niiðvígsstöðvunum undir sijórn Timo- sjenko marskálks heldur áfram, að því er tilkynnt var frá Moskva á. miðnætti. Vekur það athygli, að þegar Losovsld, talsmaður sovétstjórnarinnar, skýrði frá hernaðaraðgerðum rauða herssins á jiessum slóðum í nótt, notaði hann í fyrsta skipti orðið „sókn” (off- ensív). Þjóðverjar viðurkenndu í gærkvöld, að um 80 km. suður af Jelnja ætti þýzki herinn í orUstn við ofurefli liðs. Nánari fregnir af hinni sigursælu sókn Tímosjenlíos mar- skálks á þessum vígstöðvum bárust í gær, og vöktu livarvetna niikla athygli. I gagnárásunum tók rauði lier- iiui 50 þorp og náði á vald sitt ulrn raiði Dimn mip Þeír Roosevelt sömdu á Atlanzhafsfundinum m, a, um hjálp víd Sovéfrikin og afsföðuna fíl Japana borginni Jelnja, cftir geysiharðar orustur. Tók sovétherinn mikið lierfaug, þar á meðal 100 fall- byssur og um 200 vélbyssur, Síð- ustu fregnir herma að her Tímo- sjenkos haldi áfram gagnárásun- um bæði norðan og sunnan \ ICí Jelnja. Þjóðverjar hafa ekki minnzt á þessa sigra og eru fá- málugir um miðvígsiöðvamar í síðustu tilkynningum sínum, .en talið er að sóknin geti gerbreytt afstöðnnni á miðvígstöðvunum, scvéthernum í vil, Hæitan af fleygnum víd Gomel Lcníngrad enn ebkí umkringd Engin staðfestíng hefur fengizt á þeirri staðhæfingu Þjóðverja, að fasistaherirnir hafi umkringt Lenin graid. I útvarpi frá Berlín til Nor- iegs i (gærkvöldi var viðurkennt, að sovéthersveitum hefði tekizt að brjótast gegnum „hring“ þýzka hersins til austurs. Þjóðverjar eru fartnir að gefa í skyn, að vel geti svo farið að ekki verði reynt að taka Leningrad með bcinu áhlaupi. Síðustu hernaðartilkynriingarnar frá frá Moskva minnast ckki á Lenin- gradvígstöðvarnar. Tutfugu þúsund fallnir á iíu dögum Hersveitir Rúmena og Þjóðverja sem sækja að Odéssa, verður ekk- ert ágengt. Mannfallið í liði sókn- arhersins er gífurlegt. Síðustu 10 dagana hefur fallið um 20 þúsund Framhald á 4. síðu. Þegar Winston Cliurchill, forsætisráðherra Breta, minntist í gær á hina stórienglegu vörn rauða hersins í ræðu, sem hann flutti í neðri málstofunni, svaraði allur þingheimur með fagnaðar- látum. Churchill hóf ræðu sína með því að skýra frá Atlanzliafsfundi þcirra Roosevelts. Auk yfirlýsingarinnar um stríðsmarkmið lýð- ræðisríkjanna hefðu þeir komizt að samkomulagi um lijálp við Sov- étríkin og afstöðuna til Japan. Vígstöðvar Bandainanna ná nú frá Spitzbergen í Norður-ls- liafinu til Tobruk í Norður-Afríku, Við höfum tekið höndum saman við þjóðir Sovétríkjanna til sameiginlegrar baráttu gegn nazismanum. Og enn í dag erum við frjálsir gerða okkar og öllu ráðandi á ættjörðinni. Ræða Churchills fjallaði um al- þjóðaástandið og styrjaldarhorf- urnar, og tók hann m. a, til með- ferðar helztu atriðin, sem undan- farið hafa komið fram sem gagn- rýni á aðgerðir stjórnarinnar. HJALPIN TIL RÚSSA, Það hefur enginn sá dráttur orðið á hjálp Breta og Bandaríkj- anna við Sovétríkin eða fram- kvæmd þríveldaráðstefnunnar í Moskva, sem hægt hefur verið að J-.omast hjá, sagði Churchill. Þessari hjálp mun haldið áfram og hún skipulögð enn betur með viðræðum í Washington og Moskva, hélt Churchill áfram. Það er þegar búið að velja brezku full- trúana á þríveldaráðstefnuna í Moskva, og þeir bíða nú einungis eftir komu bandarísku fulltrú- anna, undir leiðsögn Mr. Harri- manns, ÞAÐ SEM SOVÉTRlKIN ÞARFN AST. Þörf Sovétríkjanna á hjálp er brýn og það mæðir þunglega á þeim. En okkur er fyllilega ljóst, hvað í veði er. Framhald á 4. síðu. 12 btczhít blada- tnenn koma fíl Islands 12 enskir blaðamenn munu verða hér í heimsókn næstu daga. Sumir þeira komu hingað í gær, en aðrir munu koma í dag. Þeir sem þegar eru komnir eru frá þessum blöðum: Daily Telegraph, Daily Sketch, News Cronicle, Sunday Dispatch, Daily Express og frá Associated Press. Kolanámur o$ loff« skeyfasföðvar á Sptfz~ bergen eyðílagðar Það er nú opinberlega tilkynnt, að leiðangur Bandamanna til Spitz- bergen hafi eyðilagt kolanámurnar þar, loftskeytastöðvar o. fl., og sé nær ekkert eftir skilið er Þjóðverj- um mætti að gagni koma. — Allir norsku íbúamir voru fluttir burt. Allan júlímánuð voru Þjóðverj- ar að draga saman lið á miðvíg- stöðvunum til áframhaldandi sókn ar til Moskva. Tókst að reka fleyg inn í varnarstöðvar rauða hersins á Gomelsvæðinu, og hefði það getað reynzt mjög hættulegt varnarkerfinu austan við Dnépr, að því er enskir herfræðingar telja. Frekari sókn var liindruð með hinum öflugu gagnárásum Tímo- sjenkos er hófust snemma í ágúst og stefndu að borginni Jelnja, um 80 km. suðaustur af Smolensk, Eftir látlausar orustur í 26 daga hafði tekizt að brjóta viðnáms- þrótt átta þýzkra herfylkja er þarna voru fyrir til varnar, enda hafði orðið gífurlegt mannfall í liði Þjóðverja. Á fimmtudaginn var hófst und- anhald þýzku herjanna, og hafa þeir nú hörfað um 30 km. og eru enn á undanhaldi. Stórskotalið rauða hersins hef- ur tekið mikinn þátt í gagnárás- unum, og segir í þýzkum fregnum að stórskotahríð á varnarstöðvar þeirra hafi oft verið ákafari en nokkru sinni hafi þekkzt. Stjúrnin f Iran gengur að krfifum Sovétrlkjanna og Bretlands . . Sendiherrar Breta og Sovétríkj- anna í Teheran fengu í gær orösendingu frá írönsku stjórn- inni, þess efnis, að hún gangi að kröfum þeirra um lokun á sendi sveitum Þýzkalands, ítalíu, Rúm- eníu og XJngverjalands í Teheran, og framsal á jieim þýzkum boi'g- urum sem í landinu dvelja. . Churchill minntist á íranmálin í ræðu sinni í gær, og sagði að brezku stjórninni hefði verið nauð ugur einn kostur að láta loka sendisveitarskrifstofum fasistaríkj anna í íran. Það sé óhjákvæmi- legt, að heryfirvöld Breta og Rússa hafi algert eftirlit með öll- um samgöngum landsins, eins og nú sé komið. Um Sýrland lét Churchill þess getið, að völdin þar yrðu að sjálf- sögðu fengin í hendur þjóðinni I pjálfri þegar að styrjöldinni lok- í inni.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.