Nýtt dagblað - 27.09.1941, Blaðsíða 1

Nýtt dagblað - 27.09.1941, Blaðsíða 1
Bretar verða að leggja á sig fórnir til að h|álpa Sovótríkjunum Bretar verða að fsera fórnír til að hægt sé að veita Sovétríkjun- um hjáip svo um munar í hctju- baráttu jieirra gegn fasismanum, sagði Ernest Bevin, vcrkamálaráð- herra Breta í gær. Bevin viðurkenndi að jictta jtöí erfitt jafnhliða jiví sem jiyrfti að sjá brezka hernum fyrir öllum nauðsynjum, en Sovétríkin hefðu orðið að fórna miklu af fram- leiðslugetu sinni, og yrðu Bretar að taka að sér að bæta það upp að svo miklu leyti sem kostur væri á. Þegar litið væri til þess sem brezka þjóðin hefði afrekað. síð- ustu 16 mánuðina, væri það furðu lega mikið. En það væri ekki nóg. Næstu 6—12 mánuðina yrði fram- leiðsla Bretlands að stóraukast, svo hægt verði að láta stöðugan , straum hergagna og birgða renna til Sovétríkjanna. Það gæti þýtt nokkura áhættu fyrir brezka her- inn, en Bretar yrðu að taka þeirri áhættu, því að þannig yrði bezt flýtt fyrir hinum sameiginlega sigri. Það verður að aftiema hungur og þraelavinnu Winant, sendiherra Bandaríkjanna í London, vaír i forsæti vísindaráð- stefnunni^r HLon^fjri i 'gæi(. I ávarpi til fulltrúa komst sendihsrrann svo að >orði, að æðsta skylda vísinda- hianna eins og nú stæði á, væri að leggja fram lið sitt í baráttunni gcgn fasismanum. En jafnframt varði að horfa lengra fram. Það yrði að afnema hungur og þrælavinji^ í jijóð skipulagi framtíðarinnar, og að ])ví verða visindamennirnir að stuðla. Halífax fer affur fil Washingfon Halifax lávarður, sendiherra Breta í Bandaríkjunum, kom til Lissabon í gær, á leið til Washing ton frá London. Lét Halifax svo um mælt að síðustu mánuðina hefði styrkur Bretlands vaxið gífurlega, og væri ekki sambærilegur við ástandið ' fyrir ári síðan. Lyffelfon bominn heím Sir Oliver Lyttelton, ráðherra í brezku stríðsstjórninni, er kom- inn til London eftir þriggja mán- aða starf sem fulltrúi stríðsstjórn arinnar í lðndunum við austan- vert Miðjarðarhaf. Lyttelton tók við því starfi um leið og Auchinleck og Waveli hera höfðingjar skiptu um embætti í júlí s.l. Sat hann í Kairo og skipu lagði m. a. birgðasöfnun og flutn- inga handa brezka hernum í hin- um nálægu Austurlöndum. Fimmfán þúsund manna þýzfeur her gersígraður á eyjunum 0sel og Dagö. — „Maraf" o$ ^Öbíóbcr- bylfíngín" verja Leningrad Öðru stærsta áhlaupinu á varnarstöðvar rauða liersins á Krímeiðinui var hrundið í gær eí'tir grimmilegar orustur. Hafa Þjóð- verjar nú sent fjögur herfyiki í viðbót til árása á þessum slóðuin, og hófst aðalárásin á hádegi í gær. Fyrsta árásin var gerð aðfaranótt fimintudags, og tók fjöl- mennt fótgöngulið þátt í henni auk skriðilrcka og vélahersveita en Þjóðverjar urðu frá að hverfa og biðu geysimikið manntjón. Hafði varnarherinn komið fyrir miklum fjölda jarðsprcngja á eið- inu, og búið um sig í öflugum varnarstöðvuin. Þjóðverjar hafa reynt að setja fallhlífarmenn á land á Krím, en tekizt hefur að granda þeim eða taka þá til fanga. Nazísfar hrabfír úr eyíunum Fimmtán þúsund manua lið, sein Þjóðverjar settu á land í eist- ienzku eyjunum Ösel og Dagö, hefur verið gersigrað, að því er talsmaður sovétstjórnarinnar skýrði frá í gær. Það er vika síðan þýzka her- stjórnin tilkynnti töku Arentsbúrg, stærstu borgarinar á Ösel. Þá var viðurkennt að bardagar héldu á- fram annarsstaðar á eyimi, og virðist þeim hafa lokið með full- um sigri sovéthersins. Eyjar þessar hafa mikla hernað- aíþýðingu. Þar eru flotastöðvar og flugstöðvar, og eiga þær mikinn 'þétt i að verja leiðir þýzkra lier- skipa og flugvéla inn í Kirjálabotn. Varnarherinn í Leningrad hefur hrundið hættulegum árásum úr jiremur áttuin, að jiví er segir í fregn frá Mosk\a í gær. I svoétblaðinu „Rauða stjarnan” segir, .að her Vorosiloffs haldi allsstaðar stöðvum sínuin og geri gagnáhlaup á nokkrum liluta víg- línunnar. Sovófhershipin valda nazisfum áhyggjum Orustuskipin „Marat'* og „Októ- Ijerbyltingin” háfa valdið Þjóðverj um miklu tjóni, að því er sagt var í útvarpi frá Leningrad í gær. Er- lendir fréttaritarar i Berlin skýra svo frá, að þátttaka Eystrasalts- flota Sovétríkjianna í orustunni við Leningrad valdi þýzku herstjórn- inni sívaxandi áhyggju. Um bardagana austur af Kieff segir í fregn frá Moskva, að sovét- her berjist þar við ofurefli liðs, en ekki megi enn sjá fyrir úrslit orust unnar. Göbbels-sígrarl Þjóðverjar tilkynntu i gær, að „gereyðing" hinna innilokuðu herja austur af Kieff haldi stöðugt áfram. Tala tekinna fanga hækki daglega og hafi til þessa 492 Jnisund fangar verið handteknir. Lundúnaútvarpið gerir þá at- hugasemd við þessa fregn, að þetta sé meiri fjöldi en Þjóðverjat liafi nokkru sinni tilkynnt að þeir hafi umkringt, og muni tölur þeirra lítt áreiðanlegar. í hernaðartilkynningu Þjóöverja í gær segir einnig að þýzki flug- flotinn hafi ráðizt á járnbrautarlín- ur í nágrenni Karkoffs, Túla og Moskva. Nýjar ítalskar hersveitir eru lagð ar af stað til austurvígstöðvanna, og er gert ráð fyrir að ítölsku her- mennirnir verði hafðir sem setulið i Litvinoff. í landshlutum, sem þýzki herinn hef ur liertekið, líkt og i Júgóslavíu og Grikklandi. Flugfloti Sovétríkjanna liefur verið mjög athafnasamur undan- farna sólarhringa þrátt fyrir af- leit flugskilyrði á öllum vígstöðv- unum. I fyrradag eyðilögðu rússneskar og brezkar flugvélar 26 óvinaflug- vélar á einum hluta vígstöðvanna. Aðeins ein sovétflugvél fódst í jæiís- um aðgerðum og ein brezk. Lífríiioff á Moshva- vádsfeftiHnni Litvinoff, fyrrverandi utanríliis- þjóðfulltrúi Sovétríkjanna, og Goli Það ver Leningrad. Ivoíf hershöíðingi, haía tekið sæti í þríveldaráðstefnunni í Mosliva, auk þeirra sovétfulltrúa, er jiar voru fyrir. ■ Þjóðverjar tílhynna á- framhafd sóhnarínnar í Úkraínu Enn er mjðg erfitt að fá nokkra ákveðna hugmynd um ]>að sém er að gerast á Úkraínuvígstöðvununí. i fregn frá Moskva sagir að síðustu 10 dagana hafi rauði lierinn hrund- ið þremur áhhui))um i stórum stíl á þessum vigstöðvum, og hafi flug vélum og vélabersveitum sovéthers- Framh. á 4. síðu. Brezku flugmenn- írnír lofa sbípu- lagníngu og dugn- að sovéthersíns Til Londou liafa borizt fregnir aí komu tyrstu þrezku fiugmann- anna til Moskva. Segja þeir, að viðtökurnar í höfuðborg Sovétríkj- anna hafi verið svo góðar, að þeir geti ekki hugsað sér jwer betri. Brezku flugmennirnir dást mjög að skipulagningu og framkvæmda- senii Rússa við allar hernaðarað- gerðir. Þeir hafi t. d. séð hvernig fyrsta flokks flugliöfn hafi verið fullgerð á sjö vikum, og eitt sinn er vantað hafi varahluti í amerískar flugvélar hafi rússneskir vélfræðing MlSljínlI lil- irkenniF le Eaulle Sovétstjórnin hefur viðurkenut de Gaulle og stjórnarnefnd hans sem bandainann í baráttunni gegn hinu nazistiska Þj'zkalandi. Ivan Majskí, sendiherra Sovét- : íkjaiúia í London, tilkynnti de Gaulle þetta í gær brcflega. Svar- aði hcrshöfðinginn í gær og þakk- aði sovétstjórninrii þnssa afst.öðu og hét því að hreyfing. „Frjálsra F’rakka” muni berjast við hlið sovétþjóðanna þar til fullur sigur er fenginn. 445 italir hafa veriö dæmdir fyrir skemmdarverkastarfsemi síð ustu vikurnar, og kvarta ítölsk blöð yfir því að slíkt athæfi fær- ist mjög í vöxt. Heíur borið mest á þessu í iðnaðarborgum Norður- ítalíu, og hefur nýiega verið sett- ur á laggirnar lierréttur í Milano til að fjalla um slík mál. ítalska blaðið „Regime Fascista” segir að mikið vanti á að ítalir taki styrjöldina nógu alvarlega. Uin allt landið verði vart smá- smuglegrar gagnrýni á gerðum stjérnarvaldanna, og „brandarar” sem miði að því að „eitra sál þjóð nrinnar” gangi ljósum logum. Rrefst blaðið þess, að mjög hart verði tekið á öllu slíkuatferli fram vegis. Nazísfar halda á- fram morðum á föngum Þrír fangar voru teknir af lífi i París i gær. Mótþróinn gegn naz- istayfirvöldunum fer vaxandi, og er tugum manna varp.að'l fangélsi dag lega, i París einni. Tíu Serbar voru skotnir í gær. Tilkynnt var að líflát þeirra hafi átt að vera refsing fyrir skemindar- verk er unnin höfðu verið í ínót- þróaskyni við erlenda setuliðið landinu, og að allir hinir „seku“ hafi verið kommúnistar. ar tekið til sinna ráða og verksmiðj- urnar framleitt á fjórum dögum ])að sem vantaði. Tilkynnt hefur verið að brezkaí orustuflugvélar taki stöðugt þátt í hernaðaraðgerðum á austurvígstöðv unum, einkum er þess getið að þær fylgi sprengjuíiijgvélum Rússa og verji þær. *

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.