Nýtt dagblað - 27.09.1941, Side 4

Nýtt dagblað - 27.09.1941, Side 4
0 Tónlistartelagið og Leikfélag Reykjavíkur. „Nltoneba" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Ath. Frá 4 til 5 verður ekki svarað í sima. fiFíshi flatini og inupsldpaMíu allur i Mnloio laiÉoaoa Búlgaría raunverulegur stríðsþátttahandi Kaupskip með orustu- flugvélar á þilfari Bretar liafa tekið upp nýja að- ferð til að verjast árásum flugvéla á kaupskip sem sigla milli Bret- iands og Islands, að því er segir í fregn frá New York. Hafa stærstu skipin nú orustu- flugvélar meðferðis, og er þeim skotið á loft ef óvinaflugvélar ráð ast á skipin. Fljúga ]tær síðan til lands ef slupin eru skammt frá landi ]>egar árásin er gerð, en annars setjast flugvélarnar sem næst skipalestunum og fara áhafn irnar í gúmmíbáta sem þær hafa meðferðis. Fregn þcssi hefur ekki verið staðfest í London. Fasistabandalagið er og veröur grundvöllur utanrík- Isstefnu Japana í dag er ár liðið síðan Japan gerðist aðili að bandalagi fasista- ríkjanna. Yfirmaður japönsku upp- lýsingaskrifstofunnar sagði f ræðu, sem ha'ldiin ve(r í tilefni afmælisins, að fyrir Japani væri aðalgildi sátt- máláns það, að viðurkennd væri staða Japana sem forustuþjóð hinn ar nýju skipunar í Austur-Asiiu. Þriveldasáttinálinn er og vérður grundx’öllur að stefnu Japanja í ut- anrikismálum, hverjar breytingar er verða á alþjóðaástandinu, og þarf ekki að halda að aðgerðir neins stóxveldis geti haft áhrif á það. Annar háttsettur embættismaður er var sendiherra Japana í Berlín þegar sáttmálinn var gerður, Titar blaðagrein um afstöðu Japaris i al- þjóðamálum. Reynir hann að sýna fram á að sanmingsumleitanir þær, sem nú fara fram milli Japana Bandarikjamanna þurfi á engan hátt að rekast á ákvæði þriveldasáttmál ans. Yfírgangf Japana tnófmeelf Vichy-stjórnin hefur l orið fram mótmæli við japönsku stjómina út af sívaxandi yfirgangi japanska setu liðsins i nýlenduin Frakka í 9uð-. austur-Asíu. > ' ' SamgSnguleiðirnar um (ran þýðíngarmiklar Talsmaður Sovétstjómarinnar i Teheran hefur lialdið ræðu, þar sem hann lagði áherzlu á þýð- ingu Irans sem samgöngulands milli brezkra landa og Sovétríkj- anna. Bretar yrðu að halda uppi stómm her í hinum nálægu Aust- urlöndum, og sjá honum fyrir öll- um hergögnum og birgðum. En nú riði á að koma sem mestu af hergögnum og hirgðum til Sovét- ríkjanna á sem allra skemmstum tíma. Sókn Þjóðverja i Suður- Lkrainu gæti á næstu tveimur mánuðum orðið hættuleg Restoff við Don og jafnvel samgönguleið- imar um Kákasus. Það mætti því ekki láta nokkra stund ónotaða. Ekkert af gríska flotanum eða kaupskipaflotanum féll í hlut Möndulveldanna að því er for- sætisráðherra Grikkja, Tsúderos, tilkynnti í London í gær. .Fjórði hluti gríska flotans og helmingur kaupskipaflotans fórst í stríðinu og við brottílutning herj anna frá Grikklandi. Það sem eft- ir var komst undan og siglir enn Pólskur her gegn Pjóðverjum Forseti Póllands, Raczkewicz, flutti í gær útvarpsræðu til Pól- verjanna. scm dvelja í Sovétríkj- unum, og eru þar að mynda pólsk an her „til þátttöku í baráttunni gegn fasismanum”. Eggjaði forsetinn landa sína til látlausrar og fórnfúsrar baráttu gegn nazistaherjunum. „Stund sig ursins nálgast, og Pólvcrjum er það metnaðarmál að hafa gert skyldu sína, meðan á hinum grimmilegu átökum stóð”. Frá ausiurrí^sförunum Framh. af 1. síðu. ins tekizt íncö óvæntri gagnárás að gereyða 30 skriðdrekum og 300 her- flutningavögnum með fótgönguliði. Þjóðverjar segjast komast hratt fram á Úkraaiuvígstöðvunuin og nálgast Karkoff. Finnska útvarpið hélt því fram; i gærkvöld að þýzki herinn væri einnig í öflugri sókn syðst á miðvigstöðvunuin og hefði náð á vald sitt borginni Brjansk, en sú fregn hefur hvergi verið stað- fest. I Odéssa gengur fólk að vinnu sinni með hversdagsreglusemi og æðruleysi. Sjómenn, hermenn, hænd ur og verkamenn standa hlið við lilið gegn hinum áköfu árásum fa*- istaherjanna og hrinda hverju áhlaup inu eftir öðru, segir í -útvarpi frá Moskva. Segir í Moskvafregn að Þjóð- verjar og Rúmenar muni haia misst um 50 þúsund manns á Odéssavígstöðvunum fyrri helming inn af septembermánuði. Bretar hafa sent þekktan sam- göngumálasérfræðing til Iran, og á hann að skipuleggja vegakerfið og flutningana frá Persaflóa til landamæra Sovétríkjanna. undir grísku flaggi í þjónustu Bandamanna. Fjöldi griskra flugmanna komst undan til Palestínu og Egyptalands og hafa nú fengið amerískar flug- vélar til umráða er gríska stjórn- in hefur keypt. Um ástandið í Griklkandi sagði forsætisráðherrann að samkomu- lagið milli þýzku og ítölsku her- mannanna væri svo bágborið.að þeir gætu ekki einu sinni matazt í sömu húsunum, og kæmi oft til alvarlegra árekstra. Þýzka setu- liðið væri svo illa búið, að þýzkir hermenn hafi hvað eftir annað ráðizt á matvæla- og fatabúðir og rænt þær. og yfirleitt sé aga þýzku hermannanna mjög ábóta- vant. Um afstöðu Búlgara sagði Tsú- deros að Búlgaría mætti nú þeg- ar teljast þátttakandi í styrjöld- inni. Þjóðvcrjar hefðu vaðið yfir iandið. og haft mikil not af flug- völlum þess og herstöðvum í her- ferðinni til Grikklands og Júgó- slavíu. Búlgarskur lier hefði einn- ig ráðizt inn í tvö grísk fylki og rekið þaðan fjölda búsettra Grikkja. SU Nœlurlceknir i nótt er Krisíjáit Hannesson, Miinisvsgi 6, síini 383G. Nœturvörður er í Laugaxegs- og ingólfsapótekum. Úti/arpio í da(). 19.30 Hljómplötur: Komedian Hann onists líkja eftir ýmsuni liljóðfærum. 20.30 Hljómplötur: Létt sönglög. 20,40 Erindi: Orðabókar-Johnson; bókmenntafrömuður á 18. öld, II., dr. Jón Gislason. 21,10 Hljómplötur: Lög leikin, á orgel 21,25 Útvarpshljómsveitin: Göniul danslög. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Ópprettan Nitouche verður sýnd annað kvöld og hefst sala aðgöngu- jniiða k)J, 4 í ídag, en vegna niikillar aðsóknar verður ekki hægt að taka á móti pöntunum í síma frá kl. 4 til 5. Hluiavelta K. R. Á sunnudaginn heldur K. R. hlutaveltu i Garðyrkju- sýningarskálanuin. Verður þar fjöldi ágætra inuna, m. a. tonn af koluin og 500 krónur í peningum. Nánar verð- ur sagt frá hlutaveltunni á Tnorgun. I V ? X ý 'x' 4 y X V y V y y y Ý y y y y y y y y ? y y y y y y ? ? 17. HANNSKAÐAVEÐRIfl eftir PHYLLIS BOTTOME að leggja og voru íremur veitandi en þiggjandi. Allt í einu fór Freyja aö hugsa ákaft um guð. Móðir hennar var frjálslyndrar, kaþólskrar trúar; faðir hennar óvissu- trúar, en hann reyndi ekki að hafa áhrif á skoöanir annarra í þeim efnum. Eg held aö guö sé til, sagöi Freyja, eins mikiö viö sjálfa sig eins og Hans, og ef svo er þá hlýtur hann aö hafa gert okkur öll? Einkasonur hans var Gyöingur! Höfum viö ekki öll sömu skilningarvit, sömu gieöi, sama ótta? Getum viö breytt hörundslit eða bióói? Hvað annaö getum við veriö, en þaö sem viö fæöumst? Ekkert annaö, svaraöi Hans, og þar sem viö erum öll bræöur og systur, ber okkur aö starfa einhuga öllum til heilla. Hríöarstroka af fjallsbrúninni féll á þau. Hann stóö upp, tók skíöi sín og bar vax á þau. Þaö var dálítill skafrenningur og mjallhvít drífan þyrlaöist niður fjalls- hlíöina aö þoi-þinu og líktist skýjum, þegar lengra dró frá. Háir, sólroönir tindar hvers fjallsins af ööru, sá- !ust í þessu svipmikla landslagi, allt til Noröur-Tyrols. Eg ætla aö sýna yöur leiöina til Gaudemusskálans, ;[ þegar viö förum niöur, sagöi Hans. Þaó veröur enginn vandi aö finna skálann, því aö helmingur Munchenbúa \ * er í brekkunum þar. Þar er ekki mjög vont að fara niður. Þaö er brött brekka, þegar leiöin er um þaö bil hálfnuó. Eg mundi ráöa yöur til aö draga úr feröinni, þegar þangaö. kem- ur. En þaö eru tvö þúsund fet niöur að skóginum. Eg X ætla aö hægja á mér og kalla, þegar ég er kominn þangaö og ef þér fylgió mér á eftir í gegnum skóginn. ætti þaö aö takast sæmilega. Þau horfðust brosandi í augu og nutu sameiginlega ánægjunnar, sem þau áttu í vændum. Hans hallaöi sér áfram, veifaöi skíöastöfunum og X ♦*« y I ? ? y ? ? y 4 þaut út í loftiö, meö háu fagnaðarópi. 4 ? X ý ? | ? * ? ? spottann. ÞaÖ þyrmdi yfir Freyju. Hún vissi, aö nú var komiö að leiöarlokum. Þaö var lítiö eitt fariö aö skyggja. Þau þurftu aö þramma marga kilometra eftir ósléttri flatneskjunni. Jafnskjótt og þau sáu stígirm, sem liggur aö Gaude- ! I 1 y ? ? ? | I ý ? I ? y ? X í ? 4 4 'f I ? X Freyja gaf sér tóm til þess aö draga djúþt aö sér andann, áöur en hún lagöi af staö á eftir honum. Hún kenndi ekki lengur nokkurs ótta, heldur ósegjanlegrar gleöi og hamingju. Henni fannst sem hjarta alls heims- | ins bæröist sér í brjósti, hlaöiö sömu ánægju og fögn- ý uöi og hennar eigiö hjarta. ý Nú var enginn skafrenningur lengur. Freyja sveif X út úr glitrandi smáskýjabólstrunum og inn í dásamlega hreint og tært ioft. Hún fann áöeins, að engill hraöans haföi gripiö hana og þeytti henni áfram meö ofsaferö. Hún fann straum kalda loftsins leika um augun. Hú.n 'fann til augnanna, en aö öðru leyti var hún meövitund- arlaus. Hún hefði getaö veriö vindurinn, sem fylgdi henni niöur fjallshlíöina, svo leikandi létt var henni innanbrjósts, og hugur hennar tómur, heiöur og tæl- andi frjáls. Hún virtist þjóta yfir óteljandi lönd myndiausrar víöáttu snævarins. Hvert sviöið kom í ljós af ööru og hvarf jafnskjótt aftur, þakiö tálmunum ósýnilegra hóla og snarbröttum hengjum hulinna kletta, en á milli var leiöin bein og slétt og hún rann mjúkt og stööugt eins og máfur, sem svífur um loftiö, uppi yfir bylgjandi haffletinum. Skíöastafirn'r drógust mjúklega viö hliö hennar. Skíöin skáru hreinleg för í létta mjöllina og þeyttu gimsteinum í allar áttir um leiö og þau þutu i gegnum snjóinn. Freyja var sem í draumi,þar sem myndirnar veröa óljósar. kún var hafin yfir gott og illt. Tíminn haföi glataö sínu gamla mikilvægi og oröiö aó töfrahjúþ, sem sveipaöist um engil hraöans. Langt í burtu, niöri í hlíöinni, sá hún Hans bregða fyrir. Höfuöiö á honum sveiflaðist fram og aftur eins og kirsuber, en hún geröi sér þess enga grein, aó hún væri í fylgd með honum. Fjalliö og stormurinn voru hennar einu förunautar. Aö lokum komu trén þjótandi á móti henni eins og árásarher. Freyja hægði á sér og um leiö dró úr syngj- andi mjúkleika, feröai'innai'. Hans kallaði, til aö vísa henni leið yfir síöasta ójafna X X ! I ! ? ❖ ? y I ? ? * X ! ? X t 4 4 4 ? 4 | ? I 4 I t t f 4 ± , ý »♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦»♦❖»»❖❖❖♦»❖❖<»❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦«»

x

Nýtt dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.