Nýtt dagblað - 18.11.1941, Blaðsíða 1

Nýtt dagblað - 18.11.1941, Blaðsíða 1
Þjóðverjar tíkynna töku borgarínnar Kerts á Krím Þjóðverjar lialda áfram árásum á noröurarm rauða hersins á Moskvavígstöðvunmn við Kalinin og á suðurarminn við Túla. Við Kalinin tókst þýzka hernum nú um helgina að reka fleyg inn í varnarlínur sovéthersins en var hrakinn til baka í gær með gagn áhlaupum. Tilraunir Þjóðverja að umkringja borgina Túla með tangarsókn hefur mistekizt, og safna þeir nú liði til nýrra á- hlaupa. í nágrenni borgarinnar Volo- kolamsk náðu Þjóðverjai' þremur þorpum, en rússneskt riddaralið náði tveimur þeirra á vald sitt í gær. Á miðhluta Moskvavígstöðv- anna, við Mosajsk, hefur verið til tölulega rólegt undanfarið, en svo virðist sem varnarherinn vænti þár einna mestra áhlaupa, því að Súkoff hershöfðingi • sendir stoðugt nýtt lið til þess hluta vígstöðvanna. Vélahersveitir Þjóð verja reyndu í gær að brjótast inn í varnarlínur sovéthersins í áttina til Serpúkoff, en áhlaupinu var Imindið af skriðdrekasveit- Litvinoff, Steinhardt og Nonckton komnir til Teheran Litvinoff Litvinoff, Steinhardt og Sir Walter Monckton eru nú komnir til Teheran, höfuðborgar íran, og ætla þaðan til Kairo Sir Walter sagði blaðamönn- um í Teheran, að hann hefði sannfærst um það í dvöl sinni í Kúbíöjeff, ao Sovétríkin muni halda áfram styrjöldinni þar til sigur er imninn. Lagði hann á- lierzlu á að Moskva væri enn höfuðborg Sövétríkjanna ag St'al ia vufrj þar Mð stjórn. um og stórskotaliði rauða hers- ins- Þýzkir hermenn, sem teknir hafa verið til fanga á Moskva- vígstöðvunum undanfama daga, bera á sér auk venjulegra byrða mikið af verkfærum. Vegna sam- gönguerfiðleika fram til vígstöðv anna hefur hver hermaður verið skyldaður til að bera 7 kg. auka þunga, verkfæri, smá varahluti í vélar o. s. frv. Orusturnar á Krím Þjóðverjar tilkynna í gær að þeir ‘liafi náð hafnarborginni Kerts, austast á Krímskaganum, en fregnin hefur ekki verið stað íest af rússneskum heimildum, en talið er, að þýzki herinn muni kominn að Kertssundinu (milli Krím og Kákasus) á einum stað að minnsta kosti- Unnið er af kappi að eflingu varnarvirkja á Kákasusströndinni, gegnt Krím. Við Sevastopol, flotahöfnina á suðvesturodda Krímskagans, er ekkert lát á vöm rauða hersins. Þýzkri liðssveit, er reyndi í gær að brjótast inn í ytri varnarkerfi borgarinnar, var gereytt. Þýzkt sfeíp dulbúíð sem Bandaríkíakaupfar hertekíd Bandarískt beitiskip tók fyrir nokkru skip í Suður-Atlanzhafi, er var útbúið sem Bandaríkjaskip og hafði uppi Bandaríkjafánann. Skipið þótti grunsamJegt og kom í ljós við rannsókn að þetta var 5000 tonna þýzkt skip — Oden- wald —, eign Hamborgar-Amer- iku skipafélagsins og var á leið frá Japan til Evrópu með hem- aðarbannvöru. Þegar bandaríska beitiskipið stöðvaði Odenwald, tóku skip- verjar að henda vörum í sjóinn, og sendu síðan merki um að skip ið væri að sökkva. Bandaríkjasjó liðið réð þá til uppgöngu! á skipið og tókst að koma í veg fyrir að því yæri sokkt og fór með það til Puerto Ricö- Á skipinu voru 45 Þjóc**rjar. Mélið verður sent fyrir þjóðdómstó'Hnn og akipið söiinile'ga geW úþptækrt. Miöstöö f London fyrjr norska verkalýðs- sambandið í London hefur verið sett á stofn stjórn fyrir Landssamband norsktí verkalýÖsfélaganna undir stjórn Gunnars Nordahl, er var síðasti forseti sambandsins, sem kosinn var áður en Þjóðverjar her- tóku Noreg. iiamuneni i Banda- legiia niður uinnu Þíng C. I. O. kemur saman í New Jork Samband Kolanámumanna hefur hafið verkfall í námum stál- hringanna í Bandaríkjunum, og nær verkfallið til 53 þúsund manna. Verkfallið hófst í gærmorgun, eftir að samkomulagsumleitanir höfðu farið út um þúfur. John Lewis, forseti námumannasambandsins, lét svo um mælt í gær, að samningar hefðu strandað á því, að stálhringarnir vilji ekki viðurkenna samtök verkamanna, og hafi neitað sanngjörnum kröfum þeirra um kauphækkun. A nokkmm stöðmn hefur kom ið til árekstra, þar sem reynt var að hefja vinnu með verkfalls- hrjótum. Nokkrum klukkustundum eftir að verkfallið hófst, var lagt fram Er Jónas að tapa? Þjáðstjðrnin situr sennilega áfram lítið breytt Harðvítug átök fóru fram innan Framsóknarflokksins um helgina út af valdabaráttu Jónasár. I gær munu sakir hafa stað- ið þannig, að Jónas hafi litla möguleika á að verða ráðherra. Flokkurinn leggur fast að þeim Hermanni og Eyseini að sitja á- fram og voru í gærkvöld taldar ermanni og Eysteini að sitja á- til leiðast en Eysteinn var þyngri fyrir. Sennilegast er því að stjórnin sitji lítið breytt til næsta þings eða með öðrum orðum, að „stjórnarkreppunni” verði frestað iram í febrúar. Vissa er fyrir því, að stjórn- ax’flokkarnir þrír hafa nú allir samþykkt að halda stjórnarsam- vinnunni áfram á sama grundvelli og verið hefúr, það er með öðr- um orðum að sýna að enginn raun verulegur ágreiningur hafi átt sér stað um frjálsa eða lög- bundna leið til þess að halda kaupinu niðri, að enginn ágreining ur hafi verið um skattamáiln né yfirleitt um nokkurn skapaðan hlut, það á með öðrum orðum að hætta kosningasjónleiknum og íara að sýna blákaldan veruleik- ann, sýna þá staðreynd að þjóð- stjórnarflokkana þrjá greini ekki á um neitt, nema hvernig leið- togar þeirra eigi að skipta her- ianginu, sem fellur í skaut þeirra „ábyrgu” í herferð þeirra 'gegn íslenzku þjóðinni. Hvað Alþýðuflokkinn og Sjálf- stæðisflokkinn snertir er þetta engum vandkvæðum bundið, því ráðherrar þeirra eru reiðubúnir að sitja áfram á stólum sínum, og innan þeirra flokka eru engir sem dirfast að etja kappi við þá. um stólana, öðru máli gegnir um Fi'am- sóknarflokkinn. Ráðherrar hans- hófu kosnitígaleikinn með því. líkri rausn og myndarskap, að þeir eiga erfitt með að hætta að- Idka án þess að hljóta vansæ: :i af. Þessi aðstaða ráðherra.. . hefur gefið Jónasi kærkomið og nálgast ráðherrastólinn og koma fram hefndum gegn Hermanni. En hinir heilbrigðari menn inn- an Framsóknarflokksins sjá full- vel hvílílmr voði það væri, ef gamli maðurinn fengi aðstöðu til þess að framkvæma fjandskapar Framh. á 4. síðu. iiumvarp í fulltrúadeild Banda- ríkjaþingsins, sem ielur í sér heim ild fyrir Roosevelt forseta að binda endi á verkfallið, án sam- þykktar hlutaðeigenda. Þing róttæka verkalýðssam- bbandsins í Bandaríkjunum C. I. O. (Congress of Industrial Organ isation) kom saman í New York í gær. í skýrslu stjórnarinnar lét forsetinn, Philip Murray, þess get ið, að hann styðji stefnu Rosse- velts um baráttuna gegn nazism anum og hjálp við Bretland og Sovétríkin. Námumannasambandið er eitt sterkasta sambandið í róttæk.a verkalýðssambandinu, og var John Lewis forseti í C. I. O. fiá stofnun þess, og þar til hann lét af starfi í mótmælaskyni við endurkosning Roosevelts í fyrra- haust. Roosevelf undírrífar filufleysislögín Roosevelt umdirritaði í gær hreytingarnar á hlutleysislögunum og öðlast þær þar með lagagildi. lapaiir Pita sturiild i lirnlaii Sjang Kajsjek hvefur fíl samvínnu lýdrœðísþjódanna gegn Japönum Tojo, forsætisráðherra Japana, hélt ræðu í gær, og hótaði styrjöld á Kyrrahafi, ef Bandaríkin og Bretland' gengju ekki að skilyrð- um þeim, er Japanir settu, en þau eru fyrst og fremst þessi: Bretland og Bandaríkin verða að hætta við að auka á erfiðleika Japana í styrjöld þeirra gegn Kxna. Stjórmr Bretlands og Banda- ríkjanna verða að hætta hernað-, arógnunum gegn Japan og létta af :útflutningsbanni því, er sett hef- UT verið á ýmaar vörur, sem Jap- ÖSMfjli er mikil þörf á að flytja inn. Tojo sagði, að yrðu Bretar og Baiidaríkjamenn ekki við þess- ufe. kröfum, mætti búast .við hinu Versta. Japanir séu reiðubúnir til I íaxigþráð tækifæn til þess að ’- .vamar og sóknar, hverjar breyt- ingar sem verða kmxna í alþjóða málum. Kúrúsú, sendimaður japönsku stjónxariimar er nú kominn til Washington, og ræddi í gær \ið Cordell Hull, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Blöð í Bandai’íkjunum fara hörðum oi’ðum uip, ágengnis- stefnu Japana, og telja að ekki komi til mála neinir sarmxingar við japönsku stjórnina, nema hún hverfi frá árásarfyrirætlunum sín um í Suðaustur-Asíu, og flytji her sixm burt frá Franska Indó- Kína. Sjang Kajsjek hólt ræðu í gær, og sagði m- a,. að Japanir vonuð- ust til þess að geta lokið styrj- öldinni í Kína á næstunni, en þeim muni akki verða að þeirri Fræoah. á 4. síðui

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.