Nýtt dagblað - 18.11.1941, Blaðsíða 3

Nýtt dagblað - 18.11.1941, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. nóvomber 1941. NfTT DXGBL&Ð oBa’jatpójliiLttavt Ifilelhar DimhirhjubúFslns ulgandi og útgefandi: Gunnar Benecliktsson. >í»t jorar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson. swLMijorn: Hverfisgötu 4, sími 2270, greiösia: ■\ usturstræti 12, simi 2184. Víkingsprent h. f. Á að stöðva Breta- vinnuna að mestu? Aiturhaldió í landinu ætlar ekm ao una þvi, ao verkamenn han noga vmnu. Pao sér oisjon uin >nr penn stynueik, sem verka mauurmn ooiasc í niSDaráttunni vio jiao, ao eiurspurn er ettir vinnuaih hans. Aiturhaldiö vill atvinnuieysi, svo ao pao geti kugao verkalýomn. t-ess vegna nara nú nokkrir þingmenn r ramsoknar iagt íram pmssaiykLUnartinógu um að Skoia á rikisstjornma, að semja vio nerstjórmna um að taka ekki nema akveona tólu verkamanna i vmnu. Pao er eitirtektarvert, að ekki er iagt til ao semja viö stjórnir verkaiyóslélaganna um aö haga svo vmnukraitinum í landinu. að matvælaíramleiðslan sé tryggd og heíur |ió verkalýður- inn jain mikilla hagsmuna að gæta jiar, og bændur sjálíir um að nægur matur 'sé til, jiví ella eru peningar þeir, sem verkamenn fá fyrir vinnu sína, lítils virði. Nei, það á ekki að tala við verka mannasamtökin um þetta, eins og maöur talar við mann, eins og jaíningjar semja. Það á að semja við erlendu herstjórnim- ar eins og verið væri aö semja um leigu á búpeningi, dráttar- uxum eöa hestum Þetta er mann réttindasjónarmiðið, sem aftur- haldið hetur. Slík er þjóðarsam- heldnin hjá yfirstéttinni. Fyrir verkamenn er hér mikið í hættu. Það á að svipta þá frels inu, til að ráða sjálfir, hvar þeir vinna. Þannig á að skapa mögu- leikana til að kúga þá í kaup- gjaldsmálinu. Fulltrúar verkamanna á þingi, Sósíalistailokkurinn, hafa hvað eftir annað bent á úrræði í 'þess- um málum. En það er ekki lausn in á vandamálum matvælafram- leiðslunnar, sem vakir fyrir aft- urhaldinu. Það er tækifærið til að kúga. .. Og það tækifæri má verkalýðurinn ekki gefa þeim- Þeir menn, sem nú vinna að því að banna verkamönnum Bretavinnuna halda því fram, að hernaðaraðgerðirnar sóu ónauð- synlegar. Þeir, sem þetta segja, eru sömu mennirnir og gerðu samninginn við Bandaríkin um hervernd Islands, ákváðu þar með að hemaðaraðgerðir væru nauðsynlegar og óskuðu eftir þeim. Ósamræmið liggur þvi í augum uppi. Eins og nú er kom- ið málum, eru bcmaðayaðgerð- imar ásamt landbúnaði og sjáv- arútveg það nauðsynlegasta, sem íslendingar þurfa að fá umiið. Jlvers virði verða okkar verk- smiðjur, fiskiskip, hafnargerðir o. s. frv., ef heruaðaraðgerðiraar verða svo lélegar hér i vetur, að landið verði illa varið, ef á það yrði ráðizt í vor? Það er því j'afnt þjóðarhagur, að unniö sé að hernaöárúðg'erð- BARÁTTA BYLGJULENGDA. Það er búið að breyta bylgju- lengd islenzka útvarpsins. Ástæð an er sú, að brezk útvarpsstöð hóf að senda á sömu bylgju- lengd eins og okkar stöð hafði áður sent á. Brezka stöðin var svo sterk, að okkar stöð varð að víkja. Þetta væri nú naumast saga til næsta bæjar, ef um stríðsfyr- irbæri væri að ræða sem ekki gæti komið fyrir á friðartímum, en þegar vitað er, að íslenzka útvarpið hefur orðið að breyta cft um bylgjulengd, líklega fjór- um eða fimm sinnum, þá gefur þessi atburður tileíni til hugleið- inga. Svo er mál með vexti, að allar hinar stærri útvarpsstöövar telja sér nauðsynlegt að senda út á langbylgjum, en það bylgjusviö er tiltoiuiega tákmarkaó, og naumast að allir komist þar fyrir sem vilja- Mál þetta hefur verið tekið fyrir á mörgum útvarps- ráostefnum, og hefur verið reynt að fá samkomulag um langbylgju sviðin, þannig að hver stöð heföi rétt á sinni bylgjulengd og gætu allar verið öruggar um aö veröa ekki truflaðar af annarri stöð, sem yrði henni of nálæg. Þetta bar þó aldrei neinn ár- angur. Það var hnefarétturiim, sem réði, en ekki samkomuiagið. Smærri stöðvarnar urðu sífellt að víkja fyrir þeim sterkari, og fékk Island mjög áþreifanlega að kenna á því. s Loks var gripið til þess ráðs, að auka orku útvarpsstöðvarinnar til mikilla muna, og var það gert meðal annars til þess, að geta „bitið frá sér” í loftinu, til þess að geta varið sitt bylgjusvið með krafti útsendinganna, þegar sam- komulagið dugði ekki hót. Nú er það komið á daginn, að þetta ráð dugar ekki heldur, bylgjulengdin er af okkur tekin af stöð, sem er svo þróttmikil, að okkar endurbætta stöð megn- ar ekki að verja bylgjusvið sitt. Þessi saga er hér rakin af því, að hún sýnir svo ljóslega liið vitfirringslega stríð, allra gegn öllum, er háð er bæði á tímum friðar og ófriðar. ÞEIR FREMSTU A SÍNU SVIÐI Það er enginn ágreiningur um það, að Ámi Kristjánsson píanó- leikari og Björa Ólafsson fiðlu- leikari séu fremstir hériendra manna, hvor á sínu sviði, sá unum hór, eins og það er hagur verkamanna, að næg vinna sé til. Það er talið, að um 3000 ísl. verkamenn vinni nú að hernaðar aðgerðum. — Áður hafa 2-3000 verkamenn gengið hér atvinnu- lausir, og ekki gripu yfirvöldin, til þvingunarráðstafana þá, til að knýja atvinnurekendur til að láta vinna. — Og nú eru unnin hér mörg störf ónauðsynleg, sem spara mætti, þegar landið er sama sem í stríði. Bitlingamönn- unum væri nær að fækka eitt- hvað í nefndabákninu sínu, en fara að svipta verkamenn Vinnu, sem ríkið hefur samið um að vinna þurfi og þjóðamauðsyn sé að. ....... V'érk'ameao Verið á vtejðil fyrrnefndi sem píanóleikari, en liinn síðarnefndi sem fiðluleikari. Það fer því vel á því, að þessir tveir listamenn 'skuli vinna saman og gefa almenningi kost á að hlusta á list sína. 1 vetur ætla þeir að halda fimm hljómleika fyrir almenning í hátíðasal Háskólans og verða hinir fyrstu þeirra á föstudag- inn. Viðfangsefnin verða meðal annars tónverk eftir Bach, Hánd el og Schubert. Það eru seldir aðgöngumiðar að öllum tónleik- unum í senn, eins og auglýst er hér í blaðinu í dag, og er senni- legt, að færri fái en vilja. Auk þessara fimm tónleika fyr ir almenning, munu þeir listamenn ivnir halda fimm tónleika fyrir studenta. „AF ÓTTA VIÐ ALÞÍÐU- FLOKKINN” Alþýðublaðið upplýsir í gær, að Sjálístæðisflokkurinn hafi ekki „þorað annað af ótta við Alþýðutlokkinn” en að greiða at- kvæði á móti lögbindingu kaup- gjaldsins. Ekki er alveg ljóst, hvort blað ið segir þetta til þess að sýna hræöslugirni Sjállstæðisílokksins, eða til þess að sýna hvílíkt jörm unvald Alþýðuflokkurinn er, þeg- ar Stefán Jóhann fylkir honum til atlögu, enda er það aukaatriði. En gæti Alþýðuílokkurinn nú ekki notað tækifærið meðan Sjálf stæðisflokkurinn er hræddur og látið hann samþykkja „dýrtíðar- frumvarpið”, sem þingmenn Al- þýðuflokksins lögðu fyrir þingið? Það var að mörgu leyti gott irumvarp. STARFSLEYSl DAGSBRÚNAR. Herra ritstjóri! Þótt atvinna sé nægileg fyrir verkamenn núna, má hún ekki verða til þess að verkamenn hætti að hugsa um félagsleg nauðsynjamál sín. Aldrei hefur Dagsbrún verið jafn starfslaus eins og þetta ár, það hefur verið eina markmið núverandi stjóm- ar að safna stórum sjóðum og er ekki nema gott um það að segja, það sem það nær. En maðurinn lifir ekki á einu saman brauði, eins er með það, félagsþörfum verkamanna er ekki, og verður ekki fullnægt með því einu að safna gildum sjóðum. Það þarf lika að hugsa um hag þeirra og rétt, en það hefur gleymzt. Stjórn Dagsbrúnar þefur alveg svikizt um það, meira að segja hefur stjórnin tekið sér einræðis vald að segja ekki upp samning- um, og þar með glatað einhverju bezta tækifæri, sem komið hef- ur alla tíð síðan Dagsbrún hóf göngu sína, og óvíst að annað eins tækifæri korni nokkurntíma aftur, og réttarbætur, sem okk- ur verkamönnum eru nauðsyn- legar. Atta stunda vinnudagur hefur verið eitt helzta „prinsip”- mál verkalýðsins síðan verklýðs samtök hófust hér á landi og ár eftir ár hefur verið rætt um átta stunda vinnudag í Dagsbrún og alltaf hefur verið beðið eftir gáðy. tækifæri, og nú þegar loks það kom, er stjóm Dagsbrúnar ekkl einlægari en það, að hún hreyfir ckki hönd eða fót, ski’ifar c'.. .. staf eða talar nokkurt orð í Jpa átt, hvað þá heldur að fundur. sc kalía'ðu'r saruan til þess aö Dómkii’kjukórinn er skipaðnr góðum söngkröftum, og því get- ur maður búizt við því að hann láti til sín heyra oftar en á sunnudaginn eða aðra helgidaga, við guösþjónustur. Sú varð líka raunin á, og með auknum starfs- kröftum réðist hann í að flytja „Sálumessu” eftir . Cherubini, föstudaginn 7. nóv. Sálumessan er mjög fagurt og tilkomumikið verk, en þó ekki ræða það eða annað sem verka- mönnum er alltaf nauðsynlegt, og ótal mál sem liggja fyrir og bíða þess að fundur taki þau til meðferðar. Kaup okkar Dagsbrúnarmanna er nú ekki hærra en það, að það hrekkur tæpast fyrir brýnustu lífsnauðsynjum hjá þeim sem hafa þung heimili, þó unnið sé alla virka daga og jafnvel eftir- vinnu öðru hvoru, því þó kaupið sé hátt, þá er verð á öllu ,bæði ætu og óætu, mikið hærra. Þessu hefði verið innan handar að kippa í lag núna ef dugandi fctjórn hefði verið í Dagsbrn. Stjórnarkosning i Dagsbrún. Eftir rúma tvo mánuði verður stjórnarkosning í Dagsbrún. Þá er tækifæri til að koma úr stjóm inni atvinnurekendavaldi og full- trúum auðvalds og afturhalds, sem nú hefur stjóm Dagsbrúnar illu heilli, og fá í staðinn dug- andi verkamenn, sem skilja þarf- ir félaga sinna, og hefja merkið á ný, svo Dagsbrún, sem er stærsta verklýðsfélag landsins, verði einnig eins og áður sterk- asta verklýðsfélag landsins, verði það félag, sem hæzt ber á í bar- áttunni fyrir menningu og rétti allra vinnandi manna í landinu. Formaðurinn þarf að vera laun- aður af Dagsbrnn. í sambandi við nýja og sterka verkamannastjóm í Dagsbrún, er það nauðsynlegt að formaður- inn sé á föstum launum hjá fé- laginu, þá er hann engum háður öðmm en verkamönnum, hefur það eitt sjónarmið, að efla félag- ið sem heild bæði út á við, og gera það að öflugu baráttutæki verkamanna, sem gerir engan greinarmun á því hver maðurinn er, eða hvaða pólitískum flokki hann fylgir. Formaðurinn hefur ærnum störfum að sinna, svo fjölþætt sem starfsemi Dagsbrún- ar er orðin, enda greiðir félagið 2—3 mönnum kaup árið í kring þó lítið sé gert nema að inn- heimta gjöldin. Allt þetta verða verkamenn að athuga vel og hugsa urn rækilega, fram að Dagsbrúnarkosningum. Lærum svo mikið af dýrfengiuni reynslu síðustu tvö árin, að við hrindura af stóli óhæfum mönnum sem hafa troðið sér fram. og trónað sér upp í æðstu metorð á bökum verkamanna og svíkja þá svo þegar þeim lá mest á. Nú gefa þeir okkur langt nef og hælast um yfir lieimsku og trúgimi okk- ar, og hóta að lögfesta kaupið, því þeirra sé valdið, Látum á koinandi starfsári Dagsbrúnar roða af nýjum degi. Verkamenn! Allir eitt; og treystum sjálfum okfcur betur en atviunurekendum og skósveinum þeirra Eg vona að Bæjarpósturinn h.aldi þessu máli vakandi í vetur og minui verkamenn á skildur sínar við sjálfa sig og félag sitt. Féíagi í Dagfebrún. sérstaklega þungskilið, og vafa- laust heppilega valið til þess að glæða skilning manna á fegurð hinnar kirkjulegu tónlistar. Flutn ingur verksins má segja að hafi tekizt vel að mörgu leyti, sé mið- að við það hvað kórinn var fá- mennur. Víða var söngurinn blæfallegur, sérstaklega í veikum söng, en í sterkum söng vildi heildarsam- hljómurinn alltaf fara út um þúfur, og var þar „sopran”- rödd unum oftast um að kenna, því þær virtust alls ekki eiga sam- leið á háum og sterkum tónum. Undirraddirnar voru yfirleitt betri og þoldu meiri „spennur”, þó var bassinn allmikið gefinn fyrir það að vera fullsterkur í „mezzoforte” söng, en það varð þó ekki til skaða. „Dynamik” vax sæmilega góð, en hefði þó mátt vera enn betri, því við það hefðu liinar fallegu línur sem styrks- leiksbreytingar fóru fram á, orð- ið enn áhrifameiri. Páll ísólfsson stjórnaði tónleik unum ömggt og myndarlega, og má kórinn fagna því að vera undir handleiðslu jafn ágæts listamanns. Dr. Urbantschschits lék undir á orgel af mestu prýði og á undan tónverkinu lék hann Preludiu og Fugu í f-moll, eftir Bach, sem hann einnig leysti mjög vel af hendi. Hafi Dómkirkjukórinn, stjórn- andinn og undirleikarinn bcztu þakkir fyrir mjög ánægjulega stund. J. T. Nazísfaáróður í Keflavík Framh. af 2. síöu. Svo klykkti lynrlesannn ut meo því, aö styrjaidir væru óum- ílýjaniegar og í næstu styrjöiu eigi Isiendmgar ao hervæúast, hver maður að hafa vopn og verja hólmann!! Ekki gat hami þess, hvaðan ætti að fá herskip, flugvélar fallbyssur, tanka og annað, né heldur reyndi hann að skilgreina hvað 10 þúsund manna her gæti mikið í stríði. Þegar hér var komið, þótti Keflvíkingum vitleysan ná há- marki sínu og klöppuðu svo að fyrirlesaranum fannst bezt að nota tækifærið til að hætta. En þótt Keflvíkingar geti skemmt sér yfir firrum hins gamla njósnara, þá er það ekki vansalaust fyrir Ungmennafélag að bjóða upp á slíkan þvætting, om hlýtur að ekoðast fjandsam- Dgur landi og lýð, nema því að- eins að litið sé á hann sem hlægi !ega firru. 76 milljónir gasgrímur handa Brefum Hcrbert Morrison, innanríkisráðhcrra Breta skýrði nýl. frá að framleidd ar hefðu verið 76 milljónir af gasgrím- um handa Bretum, en almenningur trassaði mjög að hafa þær við hendina hvert sem farið væri, eins og til er ætl- azt. H.EILUSÖLUB: AkfiI JÓNSSON, R.VÍK

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.