Nýtt dagblað - 18.11.1941, Blaðsíða 4

Nýtt dagblað - 18.11.1941, Blaðsíða 4
Jarðarför mannsins míns, Halldórs Jónssonat kaupmanns, frá Varmá, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, 19. ]). m. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna kl. ll/2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogi. Fyrir núna hönd og annarra vandamanna. JÓNÍNA ÞORSTEINSDOTTIR Landabruggarínn fundínn Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Óperettan Nitouche verður sýnd annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Læknablaðið 6. tbl. 27. árg. er aýkomið út Otvarpið í dag: 12,55 Islenzkukennsla, 3. fl. 18.30 Dönskukennsla 2. fl. 19,00 Enskukennsla, 1. fl., 20.30 Erindi: Þjóðir, sem týnd- ust II. Inkar (Knútur Arn- grímsson kennari). 21,00 Tónleikar Tónlistarskólans Strokhljómsveit (stjóm.: dr. Urbantschitsch): Concerto grosso í C-dúr eftir Hándel. 21,25 Hijómplötur: Píanókonsert nr. 3, eftir Beethoven. Umdæmíssfúkan nr. 1 ákvcdur ad reisa barna« heimílf Haustþing Umdæmisstúkupnar nr. 1, var haldið í Reykjavík 16. þ. m. Meðal samþykkta sem gerð ar voru á þinginu voru þessar: Um sumarheimili: „Umdæmisstúkan nr. 1 ályktar að stofna sumarheimili, sem sé fyrst og fremst ætlað börnum unglingareglunnar innan umdæm- isins, svo og fullorðnum félögum Reglunnar, eftir því sem verða má á hverjum tíma. — Fram- kvæmdanefndinni er falinn undir- búningur málsins, þar á meðal að leita til Stórstúkunnar, ríkis og bæjar um styrk til þessara fram- kvæmda”. Um lokun áfengisverzlunar: „Umdæmisstúkan nr. 1 lýsir ánægju yfir lokun áfengisverzlun ar ríkisins, og telur það þjóðar- nauðsyn að hún verði lokuð fram vegis”. Þyrstur maður aO verki? Nýlega var brotizt inn í vita- gagnabúrið á Klapparstígnum og ' tolið þaðan 30 kg. af brennslu- rpíritus. Ekki er vitað hvort hér hefur verið „þyrstur” maður að verki, eða áð innbrotið var fram- ið í öðrum tilgangi. Oreiddi 500 kr. fyrir að berja ameriska lög- reglumentm Ölvaður Islendingur gerði ítrek aðar tilraunir til þe' s að berja ameriska iögreglumenn. Kærðu þeir hann og var málið tekið fyrir hjá sakadómara. Komust þá á sættir með því, að íslendingur- inn féllst á að greiða 500 kr. í sekt. Amerikumenn birjðta rúðu Amerískir hemenn, sem komu úr kaffistofunni West End í í fyrrakvöld höfðu sér það til skemmtunar,—að ~ henda- grjóti í gluggarúðu í verzluninni SdíOSS o§ brjóta tooa. Nýlega var tekinn stórvirkur landabruggari vestur á Snæfells- nesi. Fundust hjá honum 2 nýleg bruggunartæki og tvö full olíu- föt af „landa” í gerjun og 400 kg. af strausykri. Hann seldi ilöskuna á 75 krónur, en ,,út- sölumaður” hans seldi. hana. í „smásölu” á 100 krónur. Þann 10. þ. m. voru 2 menn teknir fastir hér í bænum fyrir clvun. Kom í ljós, að vinið, sem þeir höfðu drukkið og áttu eftir í fórum sínum, var „landi”. Við rannsókn gáfu þcir upp að „land- ann” hefðu þcir keypt hjá Jó- hannesi Jónssyni, Freyjugötu 9 á Akranesi, Við rannsókn lögreglu- stjórans þar upplýstist að Jóhann es hafði keypt .landann’ af Bjarna Finnbogasyni á Tjaldbúðum. 12. þ. m. fór Bjöm Blöndai Jónsson vestur að Tjaldbúðum og framkvæmdi þar húsrannsókn hjá Bjarna Finnbogasyni. Meðgekk hann að hafa selt umrætt áfengi, en kvaðst vera hættur allri brugg un og engar birgðir eiga. Vísaði hann á bruggunartækin vestur í Þjódsfjórnín Framh. af 1. síðu. áform sín gegn menningu og lýð- frelsi þjóðarinnár, og hafa lagt fast að Hermanni og Eysteini að láta sem þeir hafi engan leik framið og biðja þá nú að strit- ast við að sitja. Eftir atvikum verður að telj- ast vel farið, ef Hermann situr áfram, því að það vamar Jónasi að komast í ráðherrastólinn. Hinsvegar er auðvitað einskis góðs að vænta af hinni fram- lengdu þjóðstjóm, en verra gat það orðið. I I Tveir fistealar kærðir fyr- ir öleyfileyt verð á fiski Tveir fisksalar hafa verið kærð ir fyrir að brjóta verðlagsákvæði á fiski. Var annar þeirra -kærður 6. þ, m. fyrir að selja afhausaða. ýsu fyrir hehuingi hærra verð en það sem leyfilegt er, eðfý kr. 1,20 i stað kr. 0,60 pr. kg. Hinn var kærður í gær fyrir að selja hluta af þorski á kr. 1,20 kg., kvað hann verðlagsákvæðin ekki ná til Búðahrauni. • Við rannsókn fund- ust hjá honum 400 kg. af strau- sykri. Daginn eftir var bruggunar- tækjanna leitað, sem reyndust að hafa ekki verið í notkun í langan tíma, en heima á túni fundust tvö nýleg bruggunartæki, grafin niður í skít. En Bjami þrætti enn íyrir það, að hann ætti nokkuð í gerjun- Að lokum fannst samt gryfja undir búrgólfinu, og í henni tvö olíuföt full af áfengi í gerjun og 50 litra suðubrúsi og var þá Bjaraa þýðingarlaust að þræta lengur. Það, sem athygli vekur í þessu sambandi er það, að hjá Bjama finnast 400 kg. af strausykri, nú þegár slík vara er skömmtuð. „Landabrugg” virðist ekki vera öruggur atvinnuvegur nú á tím- um, því á þriðja degi eftir að tveir menn eru teknir með ,landa’ hér í Reykjavík, hefur bmggar- inn verið tekinn vestur á Snæ- íellsnesi. Dýrír víndíar! Churchiil gaf tíu af hinum frægu vindlum sínum til upp- boðs, sem haldið var hjá Christ- ie í London til að afla fjár í hjálparsjóðinn handa Sovétríkjun um. Seldust vindlarnir á uppboðin'u fyrir 502 sterlingspund (nálægt 13000 kr.) Söfnunin í hjálparsjóðinn er , þegar orðin mjög víðtæk og hefur rnikið fé komið inn. Ræða Sjang Kajsjek Framh. af 1. síðu. ósk sinni. Nú er rétti tíminn fyr- ir lýðræðisþjóðimar að trejsta samtök sín gegn ofbeldisstefnu Japana, og kveða niður hættuna af ágengni þeirra í eitt skipti fyr ii' öll, sagði hershöfðinginn. fisks, sem seldur væri sundur hlutaður. Er fyllsta ástæða til þess fyr- ir almenning að gjalda varhuga við tilraunum sem gerðar kunna að verða, til þess að selja vör- ur fyrir óleyfilega hátt verð’. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFELAG REYJAVÍKUR „Nlloache'' Sýning annað kvöld bl, 8. Aðgongttmiðar-’íJol'dir ' frá kl* 4—7 í dag. 62 MANNSKAÐAVEÐRIÐ eftir PHYLLIS BOTTOME kom inn meó bjór og allt fór vel fram. En mamma vildi ekki spilla skemmtun ykkar Ólafs og því srmuðum við ekki, til þess aö láta ykkur vita þetta. Þaö þarf lika aö gæta mestu varkárni, þegar talaö er í síma. Þaö er öllu óhætt, Freyja, ég get fúllvissaö þig um þaö. Freyja gat ekki haldiö áfram. Hún nam staöar undir götuljósi. Henni leiö eins og fugli, sem er aö reyna aö brjótast út úr búri. Svipur og byssustingir. Faöir hennar — frægasti visindamaðurinn í Munchen. Eftir hverju voru brúnstakkarnir að leita? Hver var óvinur þeirra? Þegar ljósiö féll á andlit Emils, sá hún hve áhyggju- fullur hann var, þó aö hann reyndi aó láta ekki á því bera. Hvaö á þetta aö þýöa, Emil? Hvaö halda þeir aö pabbi hafi gert? spuröi Freyja stamandi. Emil dró hana af staö út í dimma götuna. Já — þaö er nú einmitt það, mælti hann óstyrkur. Mér er óhætt aö fullyröa aö þetta hefur ekki mikla þýðmgu, ef til vill enga. Hvaö sem ööru liöur, þá virtust þeir ánægöir meö árangurinn. Pabbi baföi engin rit, sem þeir höföu illan bifur á — aöeins nokkur erlend vís- indarit og eina eöa tvær bækur aðrar, sem þeir sögðu, að gæti veriö aö þyrfti aö brenna seinna, svo aö þeir tóku þetta meö sér í öryggis skyni, en þaö var auöfund- iö, aö þeim var þaö ekkert kappsmál. Pabbi sagöi þeim, ' aö hann væri réiöubúinn aö fallast á ríki nazista og þjóna því eftir beztu getu. Hann er ekki á móti stjórn- inni, og hann telur aö menn eigi að sýna yfirvöldunum löghlýöni. Hann sagöist engan áhuga hafa á kommún- isma — og þaö er þó nokkuð, því aö engum dettur í hug aö væna pabba um ósannindi. Þaö er óhætt aö reiöa sig á þaö, sem hann segir. En svo hélt hann áfram og •sagöi, án þess aö ég gæti komiö i veg fyrir þaö, að hann hefði alltaf starfaö í þjónustu lífsins og friöar- ins. Hvers vegna heföiröu átt aö hindra, aö hann segöi þetta? spuröi Freyja. Er þaö rangt aö vinna fyrir lífiö og iriöinn? Hún haföi hjartslátt. Blóöiö rann örar um æöarn- ar. Hún varö fegin, þegar þau kömu aö Enskagaröi. Hún kunni illa viö glamriö í gangstéttinni undan fótum þeirra og sömuleiöis, hvernig Emil lækkaöi alltaf róminn, ef þau mættu einhverjum. Hún varö því fegin aö sjá ekki lengur daufa og draugalega glætuna af götuljósunum, aldrei þessu vant, og kom- ast í myrkriö milli trjánna í garöinum. Emil svar-. aöi spurningu hennar engu. Þau gengu þegjandi góöa stund. Þegar þau fóru yfir brú eina, nam Emil staö- ar, laut út yfir handriöiö og horföi ofan í ána. Taktu eftir, Freyja, sagöi hann alvarlega. Þetta er ákaflega alvarlegt mál — allt of alvarlegt til þess aö rífast um þaö. Annar brúnstakkurinn sagöi: HvaÖ er hæft í þeim orörómi, aö dóttir yöar sé alltaf á feröinni meö kommúnista. Hún hefur sézt meö honum á kaffihús- um, á götum úti og í kvikmyndahúsum. Þaö er ætíð sá sami, sem hún er meö — Hans Breitner — múr- arinn. Þér fullyrðiö, aö þér séuö ekki kommúnisti, og stjúpsynir yöar, sem báöir eru góðir og gidir naz- istar, staöfesta, aö þaö sé rétt. En hvers vegna komið þér ekki í veg fyrir, aö dóttir yöar blandi sér í mál, sem henni kemur ekki viö, ef þér eruö ekki fylgjandi kommúnistum? Hvers vegna haldið þér henni ekki heima viö, í eldhúsinu, eins og bezt sæmir sannri þýzkri stúlku? Pabbi svaraöi: Er þaö bannáð aö vera vinur þeirra, sem hafa aörar skoðanir en menn sjáíf- ir hafa? Þaö er bannað aö umgangast kommúnista — ef þér geriö þaö, þá verðið þér aö taka afleiöing- unum, svaraöi sá á brúnu skyrtunni. Eg sagði höfuösmanninum síðar, að þetta væri að- eins kunningi þinn og aö hann kæmi aldrei hingað heim, en pabbi heyröi þaö, til allrar ógæfu og sagöi: Eg hef ekki bannað það. Systir þín má bjóöa heim, hvaöa vini sínum, sem hún vill, svo framarlega, sem það er ekki brot á lögum — lögunum veröum við aö hlýða, og auðvitað mundi eg skýra það fyrir henni ef svo væri. Þetta geöjaðist brúnstökkunnm ekki, því aö þaö á ekki að þurfa iagaboö til þess að góður, nazistískur borgari skilji óskir des Fiihrers — hans óskir em lög. Þeir- minntu pabba á það, að hann væri Gyöingur, en. síöan Hitler komst til valda, yröu allir strafsmeam ilkisins aö veva hreinir Aríar, hann mundi »»<>0<KK><X><><>00<><><><><>0<XK>0<>C-^0<X><>OpbO^

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.