Alþýðublaðið - 02.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ást í rau a 171. Bninatryfffflngftr á Innbúl og vðnsm Imrfl édýnrt én !»JA A. V, Tultnlue Bf úsim, vin Bjötnsson, Björn Hierónýmus son og Ottó N. Þorláksson, og voru rædumenn á einu máli um að fordæma háttalag óaldatflokks ins. Að lokaum umræðum votu samþyktar eftirfarandi tillögur með samhljóða atkvæðum allra fundar- manna: .Fundurinn krefst þess, að ftsrleg, opiaber raaasókn verði gerð á því, hverjir hafi ráðið um stofnun og framferði þinn&r svo nefndi „hvítu hersveitar*" miðviku daginn 23 nóv, sérsíaklega um vopnun liðsins, og verði þeir látair sæta fullri ábyrgð gerða siana." ' ,Fundur Alþýðuflokksmaana, haldina 1 des. þ. á., heimtar það af alþingi þessa lands, að það rannsaki gerðir stjórnariatsar í þeim atvikum, sem fóru fram 23. nóy. þ. á., og að alþiagi setji iög, er geri slíkt athæfi ómöguiegt*'. .Fjöimennur Alþýðuflokkafund ur, haidinn f Reykjavík 1. des. 1921, skorar á stjórsarvöld lands ins að banna öll skotfélög." „Fundurinn skorar á bæjarstjóm Reykjavíkur, ítð L.ta ekki ieagur undir höfuð leggjast, að metnar verði sllar leigufbúðjr í bær -im." Fundurinn fór hið prýðiiegasta frara eins og ailir Alþýðuflokks íundir. Að lokfcum fundiium fóru fund armenn heim til Ólafs Friðriks sonar til þess að votta hoauEU ean skýrara samúð sína, en með þyí að hann var þá enn á bæjar stjórnarfundi, dokaðu menn við' < ftir honum, og á meðan var sungið og sagðar sögur úr „stríð inu." En er Ólafur kom, árnaði mannfjöldinn honum og konu hans Mjólkurverðið Frá o| með snnnndeginam 4. þessa mánaðar verðnr verð á nýmjólR félagsins fyrst um sinm Nýmjólk geribn?ydd kr. o 80 pr. iíter, égerilsneydd kr. 0,74 pr. líter. Virðingarfylst Mjólkurféiag Reykjavíkur. mammmmHMmmpmmmmmmmmmmMmmmmnmmmmamHumBmimnmmmammmmB' Alþýðnsamband Islandei. Aukasambandsþingid. Fundur í G, Templarahúsinu uppi í næstu viku, nánar augiýst síðar. a!!ra heiila og langra lífdaga með margföidum húrrahrópurn, ea Olaf ur bíð tnenn hrópa húrra fyrir viðgangi jtfnaðar.'-tefuunnaf og Álþýðuflokksins á Í-Lndi. og tök msnnfjöldinn undir það af mikS- um móði. Yflrlýsing■. Herra ritstjón Aiþýðublaðsins Jón Baldvinssoa _ alþingismaður og bæjaríulitrúi. í AlþýðublaSinu f gær, bis. 2, stendur meða! annars þetta: »Guð mundur Finnbogason núv. pró- fessor, hvatti f ræðu á Austurvelli bændur til þess s.8 ryðja alþingi*. J Þessi orð lýsi eg tilkœfulaus ó- sannindi, eins og ailir, sem heyrðu ræðu mína á Austurvelli, mumi vita að þau eru, og krefst eg þess samkvæmt preatírelsislögunum, að þér birtið þessa yfirlýsirgu í bhði yðar Reykjavfk 30. aóv. 1921. Guðm Finnbogason, Það er varla von, að menn muni orð til orfis það sem mæit hefir veiið á póliíi.ikum æsingafuedum fyrir 16 árum, en þó munu all margir vera þeirrar skoðunar, að yfirlýsing Guðm. Finnbogasonar sé fram konain vegna þess, að hann vilji ekki nú f feitu pró- fessorsembætti rnuna hvernig hann hafi litið á mál ungur. — Standa ailmargir fast á því, að ræða hans á bændafundinum á Austurvellf hafi verið frekleg æsingaræða. Sznnast þetta enn betur á frá- sögn um fondisn í blaðinu „Reykjavík" 6, ágúst 1905. Er þar skýrt frá fyrirætlun fundar- manna, og ssegir þar: „En rád- herrann átti að afsetja, en ryðja þinghíisið “ Um ræðu Guðmundar á Austurvelli segir: „Þá hélt óg ráðunautur ráðherrans í menta málum Guðm. Finnbogason œs~ ingarœðu *) og lofaði mjög þá einurð og dugnað, sem lýsti sér í því, að íslenrkir bændur kæmu suður ti! Reykjavíkur um hásiátt inn til að hrópa niður ráðkerr- ann. x)“ Enn fremur segir þar: »Fyrv. bæjarfógetaumboðsmaður Guðm, Guðmundsson mælti því næst nokkur orð þess efnis, að bezt væri að fara inn f þinghúsið og taka þessa h ...... s alþingis- menn og kasta þeim út." Síðar er lýst áhlaupinu á þinghúsið. — Sézt af þessu, að dæmið sem tekið var í greininni .Fangarnir" í Alþbl. f lyrradag var hárrétt. Annars má sérstaklega geta þessa heimspekings f sambandi við bmnmálið. Hefir hann þar verið æstur málsvari andstæðinga bannsin'í, sem éins og menn vita er fjölmennur lögbrjótaflokkur f landinu, en þar finst honum sér óhætt, því að yfirstéttirnar eru þar að baki. * 1) Leturbreyt hér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.