Alþýðublaðið - 02.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1921, Blaðsíða 1
ýðublaðið 1921 Föstudaginn 2. desember. 279 tölnbi. Skijtisigii skýrist. Atburðk þeir, sem gerst hafa %ér í bænum uadanfarna daga, luía óneitanlega verið óvan&lega •sögulegir, enda munu þeir verða eftir því afleiðingarikir, því að auk þess sem þeir hljóta að draga mikinn dilk á eftir tér um mála- ¦jekstur, ef Iög og réttur á að gilda um aiia Jafnt án tiliits tii •stéttar eða stjórnmálaskoðana, hljóta þeir einnig að leiða til þess, að Hokkaskiftingin í bænum verði iangtura skýrari og ákveðnari en Bökkru siani fyr. Ef menn hafa •ekki hingað tii vitað, hva^an á þá stóð veðrlð, þá hefir sú gengið yfir svo gustiíl hviða, að mönnum æíti tiú að vera Ijóst, hvaðan hún leooa og hveit hun íer, — að hún ¦ví',r gerð af auðvaldinú og heani :stefnt að alþýðunni. Þegar litið er yfir hóp þeirra rnanaa, er tóku þátt í aðförinni að Ólafi Friðrikssyni, þá leynír sér ekki, aí hvaða sauðahúsi þeir aru Af upptalningu þeirri á nokkr um þeim helztu, er birtist hér í 'Waöiau dagitiri eftir aðföiina, mátti þegar sjí — og mun þó betur sjást sfðar —, að þar voru ein fómir fjandmenn Ólafss Friðriks- sonar og raunar alirar alþýðu líka, ;þó a?3 vera kusnsi af nokkuð sund ^urleitura ástæðum, Þav stóðu hlið -við hlið menn, sem vilja láta teíja sig öðrura möuaum fremri í frara- tkomu og iíta á sjálfa sig sena sjálfkjörna leiðtoga lýðsins og mátt arstoðir þjóðfélagsinj, og meaa, sem öilum bæjsrbuuta eru kunnir að öllu öðru en eiemitt virðingu íyrir lögum og landsrétti. Ea hvað saateinar þessa raennf Ssmeigln- legur fjandskspur við ölaf Frið riksson og þacn flokk msnna, sem hana hefir stú um hngt skeið verið -ótráuður tal*»aður fyrir, sprottian -.af þvi hjá hiaum fy ri, að þeir þykjastsjáhag-munumsínumhættu 'búna, er aiþýða manna heimt&r léct sian og hættir að hlíta í blindri forsjá þeirra um velfeiðar mái sín og allrar þjóðarinnar, og hjá hinum síðari af hræðslunni við þá staðreynd, að því meir sem eflist máttur og vald aíþýðunar, því siður verður þolað traðk réttar og laga Það. er útiloksð fyrir sjónum sdlra m&naz œeð heilbrigðii skyn- semi, að þessa menn hafi dregið saman sameiginieg ást á lögum og iandsrétti. í fyrsta lagi vegna þess, að ef svo he'ði verið, þá hefðu þeif gætt þess vandlega að gera eigi neitt, sem jatnvel gæti orkað tvítnælis, hvort iöglegt væri eða ekki í öðru lsgi vegna þess, að þá hefðu þeir ekki þoiað í flokki síaum menn, sem öllum bæjarbúum vitsnlega bera isauöa- litla virðing fyrir lögum og rétti. í þriðja lagi vegns þess, að þeir hefðu þá geit meiri gangskör að liðaafnaði meðal alþýðu manna, sem kunn er að virðingu fyrir íö»um landsins, og i fjórða iagi vegna þess, að þá hefðu þeir ekki farið með þvílíkum geysingi sem jjeir geiðu Eitthvað ait annað og í þeirra augum miklu meira vírði ec iandslögin hlaut því að stjórna getðum þeirra og gera áhuga þeirra alt' í eiau svona öílugaa og sameiginlegan, og það er eiasíaklega auðíundið, þegar litið er yfk. hópinn. Þar sru eia göngu — að örfium möasum DEdaaskildum, ssm fesgnir hafa verið með lagatilstyrk, — sömu meBffilrair, sem við kosaiogar hafa gengið mestan berserksgang móti Alþýðuflokknum og Ólafi Friðriks- syn'. ' \ Það hefir áður verið sýat hér í blaðinu, að þess eru mörg dæmi, að ekki hefir verið íeogist uia, þótt lögt/aídi íandsins hs.fi vesið sýndur mótþiói af einfetferjum á- stæðuos af háífu einstakra manna, og er hér ekki verið að mæla því bót, heldur er þssaa getið til þess að sýoa það, sð hingsð til hefir þótt bítra, að lögin næðu ekki framgangi f einhverju smá- atiiði, en að taka til þeirra ör- þrifaráða að btjóta fjölda annara laga og þar á meðal sjálfa stjórn- arskrána, ráða3t inrt í verkalsring embættismanna og taka ráðin af þeira áður en þeir hafa fuilráðið við sig, hversu með málið skuti fara, og þröngva iandsstjórninni t:i þess að gerast hlífiskjöldur hermdarverka. En það, að nú er tekia »ý stefna, og hitt, hverjir þeini ístefaubieytingu ráða, sýnir betur en flest'snasð, af'hverjum toga allar þessar aðfarir eru spunnar. Það tvent sýair áþreifan- lega og óœótmælanlega, að e.í burðum síðustu daga hefir ekki ráðið umhyggja fyrir gildi laga og réttar — slíkt er að eins yfir- varp —, heldur ofstopi pólitískra fjandmanna Ólafs Friðrikssonar og með honiim allrar alþýðu. .Fátt er svo ilt, að einu gi dugi". Þessi hviða hcfir svift f svip gtimunni ai' andlitl þeina, og sá í — byssukjafta. Ná vita menn, hvaðaa á þá stendur veðrið Herjólfur, ^iþýlttflokksjaKðnrbm i Birunni f gsSr var afa^vel sóttur. Húaið var troðfult, og uiSu margir frá að hverfa Áður en fundur var settuf, koru Ólafur Friðfiksson á íundina, og var hoaum tekið með dyiijand! lófaklappi. Forseti Al- þýðuflokksins Jón Baldvinsson alþingismsður setti fundinn og til nefndi fundarstjóra Kjartan ólafs- son steinsmið. Umræðueffii fusdarins var aðai lega framferði óaldaiflokksins næstsíða&ta miðvikudag, og tóku til máls auk Jóns Baldvins&Oíiar, lagimar Jónsson, ólafur Friðriks- son, Héðinn Vaidimarsisoíi, Sigur- jón A, Óláísson, Magnús V.. Jóhanncsson, Guðlaugur Hintiks • soa, Sigurður Jónasson, Jön Jóna- tanjson, Felix Guðmundsson, Bald-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.