Alþýðublaðið - 02.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1921, Blaðsíða 3
I® Bgste q rijfm ■SS' *•* •c5? Stúkan Sbjaldbreið. Fandur í kvöld kl. 8l/a. III. fl. skemtir. Born! Munið eftir Ljósberanum þegar þið komið úr skólunum. Æflng í „Braga“ í kvöld kl. 10 í Bárunni. Mjólbin lækkar. Mjólkurfélag ið lækkar verð á mjólk frá næstu helgi, á gerilsneyddíi mjóik niður f 80 aura og ógeril«neydd»i niður 1 74 aura. Ætti engum að þolast að selja mjólk dýrara verðí. Manið eftlr Kvöidskemtun „Braga* annað kvöldl Athygli skal vakin á auglýs- ingu Iðnfræðifélagsins, sem birtist ií blaðiau i dag. Kvöldskemtnn með hiutaveltu heldur Hið íslenzka prentarafélag næsta sutmudagskvöld. Þar verður til skerntunar uppíestur, söngur, hljóðfærasláttur o fl , svo að bú- ast má við góðri skemtun — Á hlutaveltunni vírður mikill kostur góðra og gssgnlagra mursa. — Gjöfum tií hlutaveltunnar er þakk s^mkga .tcklð £ öl-íum prcctsœiðj- nm bæjarias ' Tilkynning. Eg uadirrituð er flutt á Skdl* vörðujtíg 41, (áður á Bakkustíg 5), og tek sém fyr allskoaar p jón. Elinborg Bjarnad. prjónakona. M.s. Svanur fer tíéðaa á reánudag 5 desímber ki 10 síðdegis, til Búða, Stapa, Sands, Ölafsvíkur, G runda* fjarðar og Síykkishólms. Vörur afheRdist é morgun. Noiðlenzkar ruilupyísur og kæfa á i,6o pr. lh kg. Ódýri sykurinn, faveiti, hrfsgrjón og haframjöl. 1 Yerzl, Hannesar Jónss. Laugaveg 28 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Yífiísstaðalínan. Spenna (6000 volt) verður sett á Ifnuna frá Elliðaárstöðinni til Vífilsstaða laugardaginn 3. þ. m. og upp fiá því. Lífshætta er að koma við þræðina eða kasta nokkru upp í þá. A stsurnum eru aðvörunarspjöld, F. h. Ríkisstjórnar Guðm. Hlíðdal. 500 kröma verðlaun. Stjóm Iðaíræðáíélagi Ísíaads hefir ákveðið að veita 500 króna verð- laun fyrir beztu ritgerðiaa um annað hvort eftirtaidra verkefna: — 1. Hvað elg-a menn að gera, þegar ekbi er Iiægt að stunda sjó og eyrarvinna br egst? 2. Ilvaö eiga menn að gera i sveitum á veturna? Ritgerðknar mega ekki vera lengri en ein örk í „Sindra* (8 b aða) broti, eða kringum 6000 orð Þær mega ekki vera undir rítaðar með nafni höfundarins, heldur skal það fylgja í iokuðu um- slagi og skai ntgerðia og umsiagið með náfaioo inoan f vera merkt með sama kjörorðinu Hver höfundur hefir sitt e;g:« kjörorð. Þriggja manna dótrmefnd sker ú' því, hver sitgerðin sé bezt Hafa þeir Pétur Jónsson atvinnumálaráhena og Guðm. Fiannbogasor; prófessor góðfúslega lofað að eiga sæíi i nefndinni, ásamt Helga H. Eirfkssyni, formanai Iðnfræðaféíags Islands. Skulu ritgerðimir setódar tii for manns féhgsins, pósthólf 184, Reykjavík, og vera kormiar í hendur hrns fyrir 15. oiars 1922, ella verða þær ekki teknar til greiaa. Iðafræðafélag íslands áskiiur rér fullaa eigtis.r og umráðarétt yfir þeirri sitgerö, sem verðlaun hlýtur, og forkavpsrétt að hinum. Reyajkvík, desembar 1921 Sfjóru IðnfræðaféEag!! Islanðs. 2000 króriur ^efins. Tvö þúsund krónur gefa eftirtaldar verzlanir viðskifta- vinum sinum i J ó I a g j ö f. Verzlun Jóhsnns ögtn. Oddssoaar, Laugaveg 63, L H. Miiiler, Fataverzlun, Austurstræti 17. E. Jacobsen, Vefnaðarvöruverzlun, Austurstræti 9 Verziunin Björnma, Vesturgötu 39 Laugavegs Apótek. Húsgagnaverziunin Áfram, Ingólfsstræti 6 Verzluti Hjáimars Þorsteinssonar, Skólavörðustíg 4 Jón Sigmundsson, Skrautgripa.yerzltm Laugaveg 8 Bókaverz’un ísafoláar, Auiturstræti 8 Tómas Jóasson, MiUrvetzlun, Laugaveg 2. Thcódór Magndsjoa, Brauðbúðin, F rakkastíg 14 og Vesturgötu 54. R. P. L »ví, Tóbaksverzlun, Austurstræti 4 Vigfús G r;b andssoa, Klæðskeravinnustofa, Aðalstræti 8 O Eilkgs , Veiðasferavaízlua, Hafnarstræti 15. B Stefánsson & Bjarnar, Skó/e rzlun, Laugaveg 17, Júlfus Bjötnsson, Rafmagn áhaldaverziun, Hafnarstræti 18,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.