Nýtt dagblað - 01.04.1942, Blaðsíða 1
Þjóðverjar
míssa 61 flug-
vél á tveím-
ur dögum
Rauðí herínn fekur 30
þorp á Kalínínvígstödv
unum
Samkomuhðs Bandaríkja-
hermannanna verður fyrir
sunnan Sundhöllina
Bœjarráð hefur leyft Rauða Krossi
Bandaríkjanna að byggja samkomuhús
handa amerískum hermönnum á horninu
milli Barónsstígs og Egilsgötu, sunnan
Sundhallarinnar. Bæjarráðið setti það skil-
yrði að húsinu yrði ekki ráðstafað að
stríðinu loknu nema í samráði við bæjar-
stjórnina.
Stjórn Kongressflokksins indverska ræddi tillögur brezkii stjórn
arinnar í gær á löngínn fundi, og náðist þar algjó'rt samkomu-
lag um afstö&u flokksins, að því er forseti fiokksins, Asad, til-
kynnti í gær. Er verið að ganga frá álitsskjali, þar sem skýrt er
írá viðhorfi Kongressíloldisins.
Flokksstjórnin fól Nehiú ’og Gandhi að sernja álitsskjai þetta.
i brezkum fregnum í gærkvöid & talið að Kongressflokkurinn
imini livorki samþykkja eða hafna tillögimi Breta, en koma fram
með gagntiilögur.
Asad lagði sárs,íaka áherzlu á að flökkurmn væri einhuga
um svarið til Breta, en orðrómur um að stjóriún væri klofin í
málinu hafði komið upp.
Stjóm Múhameðssambandsins sleit íundi sínum í gær án þess
að komast að endanlegri niðurstöðu. Verður umræðunum lialdið
áfram í Allahabad á föstudag, er þing sambandsins kemur saman.
\
Stafford Cripps sat boð lijá indverska sjálfstæðisleiðtogan-
um Javaharlal Nehiá í fyrrakvöíd. Cripps sagði blaðamönnuni í
gær, að liann mundi geía gefið þýðingaraiildar upplýsingar um
undirtektir indversku stjórnmálafíokka:in:i á fimmtudag.
Burmabúar gangá í tið með iapönum
Brezkir sjóliðar undirbúa tundurskeytaárás,
Breik di rBssnnl he?sklp IHM
íiö miska llDladslld I Birðiir-lsisll
Þýzkum tundurspíllí sökkf — tvcír iundur-
spíllar og þrír kafbátar stórskemihdír
Miðnæturtilkynning rauða hers
ins segir aöeins frá viðureigninni
i lofti. I gær voru fimm þýzkar
fiugvélar eyðilagðar í ná-
grenni Moskva. Daginn áður voru
25 þýzkar flugvélar cyðilagðár
en 6 sovétflugvélar fórust. Þao
er nú kunnugt að síðastliðinn
sunnudag voru eyðilagðar 36
þýzkar flsugvélar.
Á vígstöðvunum norðvestur af
Kalinin hefur rauði herinn náð
á vald sit': 30 þorpum í tveggja
daga hörðum orustum.
Þýzka herstjórnin hefur enn á
ný lagt mikið lið og hergögn í
sölurnar til að reyna að bjarga
því, sem eftir er af 16. þýzka
hernum víð Staraja Rússa. Var
sent þangað svo mikið varalið
að Þjóðverjar hafa þar mun fjöl-
mennari her en Rússar, og beittu
þeir skriðdrekum, stórskotaliði og
flugvélum, en rauði herinn hratt
öllum árásum Þjóðverjanna.
Þýzki herinn hefur gert hörð
gagnáhlaup á Leningradvígstöðv-
unum í því skyni að forða setu-
liðinu í Slússelbúrg frá því að
verða umkringd, 1 bardögunum á
þessum slóðum misstu' Þjóðverjar
2500 menn.
Bretar hafa enn yfir-
ráð í lofti í Líbíu
1 Líbíu heíur lítið verið barizt
undaníaruar vikur, en háðir
hernaðaraðilar halda uppi loft-
árásum og virðast Bretar enn
hafa yfirráðin í lofti.
1 fyrrinótt og gær gerðu
sprengjuflugvélar Breta harðar
árásir á flughafnir Itala og Þjóð
verja í Derna og Mekili, og varð
afarmikið tjón á flugvélum fas-
ista og flugvélasícýium.
1 hernaðartilkynniitgu Breta
um bardagana í Burma, vekja
tvö atriði sérstaka athygli. Þar
er talið að vöntun á könnunar-
íiugvélum sé hindrun fyrir Bamla,
menn og ]ió einktnn, að 'svo virð-
ist sem nieginþorri íbúanna fylgi
Japönum og hjálpi þeim.
Síðustu dagana liefur hvað eft-
ir annað vprið minnzt á það í
tilkynningum Breta, að Japanir
og Burmabúar berjist hlið við
hiið gegn Bretum og Kínverjum.
Það eru hinar alvarlegustu'
fregnir, að íbúarnir í löndum
þeim, sem Bandamenn verja,
snúast gegn þeim.
Rétt áður -en styrjöldin í Suð-
austur-Asíu brauzt út, fór for-
sætisráðherrann í Burma til Bret
lands,. þeirra erinda að fá brezku
síjórnina til að gefa Burma sam-
veldisríkisréttindi. Því var neitað
og forsætisráðberrann snéri heim
leiðis og lét hafa það eftir sér,
að árangur ferðarinnar hefði ekki
svarað erfiðinu við hana.
Er stríðið brauzt út' var for-
sætisráoherra þessi tékinn fastur,
fyrir leynilega sammnga við Jap-
ani. Svo virðist sem tékiz.:: hafi
áö æsa fjölda landsbúá upp tii
vopnaoi'ai' baráttu gegn Brctum
og bandamönnum þeirra.
Stórorustur eru nú háðar á
Iv.i va'divígstöövunum í Suður-
Burma, um 150 km. suður af
borginni Prome. Hafa Bretar
beitt skriðdrekasveitum í orustun
um þar undanfarna daga og vald
ið Japönum miklu •tjóni.
Japanski herinn, sem sækir
noröur Sittangdalinn er kominn
lengra norður en sá hlut-
inn sem sækir fram í Ira-
vadidalnum. Kínverski herinn hef
ur orðið að' hörfa úr bænum
Túngú, en þar hefur hann var-
izt dögum saman margfalt öfl-
ugri japönskum her.
Milli dalanna, sem fljótin Sitt
ang og Iravadi renna um, er ó-
Framh. á 4. síðu,
I tilkynningu frá brezku flota
stjórninni segir frá sjóorustu, er
hrezk og rússnesk herskip háðu
við þýzk herskip nú um helgiua.
Brezku og rússnesku herskip-
in voru í fylgd stórrar skipalestar
sem var á leið til Sovétríkjanna.
A sunnudagsmorgun réðust þýzk
ir tundurspillar á lestma, en þeir
voru hraktir á flótta eftir harð-
an bardaga og var einum þýzk-
um tundurspilli sökkt og tveir
stórskemmdir.
Skömmu seinna réðist þýzk
tiundurspilladeild á skipalestina á
ný. Fylgdarhcrskipunum íókst
að stórskemma einn tundurspill-
anna og hrekja hina til undan-
halds.
Um sama leyti hófu þýzkir kaf-
bátar einnig árás en þrír þeirra
urðu fyrir miklum skemmdum.
Skipalestin koinst nærri áfaiia
laust til Arkangelsk.
Þýzkum kafbát og fiufn
íngaskípí sokki
Herskip úr Ishafsflota Sovét-
síkjanna hafa sökkt þýzkum kaf
bát og flutningaskipi í Barents-
liafi.
Sendiherra Breia í
Moskva razdír víd
Sfalín og Molotoff
Archibald Clárk-Kerr, sendi-
herra Breta í Moskva,' ræddi við
Stalin og Molotöff í gær og stóðu
viðræðurnar tvær klukkustundir.