Nýtt dagblað - 01.04.1942, Blaðsíða 2

Nýtt dagblað - 01.04.1942, Blaðsíða 2
NÝTT DAGBLAÐ Miðvikudagur 1. apríl 1942 í páskamatinn Nautakjöt (af nýslátr- uðu) í buff, gullasch og steik. Alikálfakjöt. Ungkálfakjöt. Lambakótelettur. Lambalæri. Hakkað kjöt. Miðdagspylsur Kindabjúgu. Úrvals reykt sauða- kjöt Saltkjöt Kjðtbúðir Hjalta Ljðssonar V erkamannabústöðunum Hofsvallagötu 16. Sími 2373 Fálkagötu 2. Sími 2668. Annað aðalstefnumálíð Þegar höfundur Reykjavikur- bréfa hefur þannig fagurlega lýst því hlutverki, sem sveitun- um er ætlað i hinni miklu bar- áttu fyrir hagsmunum stríðs- gróðamanna og völdum Thors- ættarinnar, bregður • hann sér aí'tur til sjávarsíðunnar og lýsir öðru aðalstefnumáli Sjálfstæðis- flokksins. Honum segist svo frá: „Annað aðalstefnumálið okkar verður að vera það, að sameina hagsmuni verkamanna og vinnu- veitenda. Illvígir spákaupmenn scéttabaráttunnar halda því fram |Opfð verður um páskana EINS OG HÉR SEGIR: Fimmtud. 2. apríl (kl. 8 f. K. til 3 e. h.). Fyrir bæjarbúa.* — - — (kl. 3 e. h. til kl. 5 e. h.). Fyrir hermenn. Föstud. 3. — Lokað allan daginn. Laugard. 4. — (kl. 7.30 f. h. til kl. 8 e. h.). Fyrir bæjarbúa.* — - — (kl. 8 e. h. til kl. 10 e. h.). Fyrir hermenn. Sunnud. 5. — Lokað allan daginn. Mánud. 6. — Lokað allan daginn. ATH. Aðra daga opið sem venjulega. — Látið börnin koma fyrri hluta dags. — Miðasala hættir 45 mín. fyrir her- manna og lokunartíma. — *Til 10 f. h. einnig fyrir yfir- menn úr hernum. Geymið auglýsinguna ! Sundhöll Reykjaoíkur. Tfésmíðafélatf Reykjavikur haldur framhalds-aðalfund fimmtudaginn 2. apríl kl. 2 e. h. í Baðatofu Iðnaðarmanna. Nauðsynlegt að félagsmenn fjölmenni, þar sem ákvörðun verður tekin um mikilsvarðandi mál er frestað var á síðasta fundi. STJÓRNIN Freyju-páskaeggi n cru befri og fallcgrí - * - cnda scljutn víð cíngdngu Freyíu-páskaeg$ K1DDA6ÚÐ að þetta sé ógemingur. Þeir óska þess, að atvinnurekendur níðist á þeim sem selja vinnu sína, svo verkafólk tapi sjónar á því, að allir, sem að sömu framleiðslu vinna, við sama fyrirtæki, eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta. Þróun bæjarmálanna hér í Reykjavík hefur verið þyrnir í augum rógberanna, því hér hefur lífið sjálft afsannað fullyrðingar þeirra stéttarógsmanna. Fjöldinn allur af þeim mönnum, sem vinna hin erfiðu störf á hafinu eða stunda hættuminni vinnu í landi, hafa á undanförnum árum komizt að raun um, að velgengni atvinnu fyrirtækjanna er velgengni verka mannanna, hrun framleiðslufyr- irtækja skapar eymd og bágindi verkafólks.” Þessi ummæl1 em ekki tekin hér upp af þvx að þau séui á nokk- urn hátt nýstárleg, þetta er göm ui piata, sem Morgunblaðið er búið að spila nokkur þúsund sinnum. Aðferðina lærði það á sínum tíma af Jónasi Jónssyni. Að þessu sinni þykir heldur ekki ás-tæða til að ræða um þá takmarkalausu fölsun, sem felst í öllu tali Sjálfstæðisleiðtoganna um ,,flokk allra stétta” verkin hafa talað svo skýru máli allt frá nóvember 1932 til 8. janúar 1942 (þegar gerðardómslögin voru útgefin, að engum sem sjá- andi sér getur blandazt hugur um fyrir hvaða stétt flokkur þessi berst- Og það sem verkin segja er þetta: Sjálfstæðisflokk- urinn berst fyrir sérhagsmunum og þjóðfélagsforrétttndum himia auðugustii. Morgunblaðið má svo spila gömlu plötuna sína eins oft og það vill, þjóðin er hætt a.ð þeyra lil hennar, Jiví rödd verka anna talar hærra. Að þessu sinni Jxykir rétt að minna með örfáum orðum á hvað fyrir Sjálfstæðisleiðtogunum vak ir, þegar þeir tala um „velgengni atvinnufyrirtækjanna”. Morgunblaðs-,,rógberarnir” svo að notað sé hið prúðmannlega uppáhaldsorð Reykjavíkiuirbréfa- höfundarins, eru búnir að syngja sönginn um flokk, sem vilji fram kalla hrun atvinnufyrirtækjanna svo oft og lengi, að til eru ein- feldningar, sem eru í raun og veru farnir að írúa því að slík- ir flokkar séu til. Einstaklega kunna þeir menn lítið í listinni aö skammast sín, sem ekki skammast sín ofan fyrir allar hellur í hvert sinn er þeir bera annað eins fleipur og það í munni sér, að vissir stjórnmálaflokkar vilji að atvinnulífið sé í rústum og að skortmr og neyð standi við hvers maihis dyr. En það er til svo auðvirðilegur stjómmála- flokkur á íslandi, að hann hefur geií þessa skefjalausu lygi að sínu áróðursefni, og þessi flokkur heitir Sjálfstæðisflokkur. En hvað er sannleikur í þessum efnum? Sannleikurinn er auðvitað sá, að allir heilvita menn vilja að „velgengni • atvirmufyrirtækjanna. sé sem mest” og allir eru einnig sammála um að þjóðin getur ekki sótt hagsæld sína annað en til arðvænna atvinnufyrirtækja. Hvað ber þá á milli? Við sósíalistar beygjum okkur fyrir þeim röksemdum reynslunn .ar, að atvinnufyrirtækin hafa ekki veitt verkalýðnum sæmilega afkomu á undanfömum áratug- um. Við spyr jum hvað þessu valdi. Á jörðin ekki nóg af gæðum til þess að fæða og klæða alla? Á íslenzk mold og íslenzkur sjór ekký nóg gæði til þess að veita þeim hræöum, sem hér búa, það sem þær sannarlega þurfa til að lifa góðu lífi? Bókstaflega allir s'/ara þessu játandi. Hvei’svegna lifa þá þúsundir manna við atvinnuleysi og skort í þessu ágæta landi ? Við sósíalistar erum sannfærð- ir um að ástæðan er sú, og sú ein, að framleiðslutækin eru rek- in með einkahagsmuni fyrir aug- um, en ekki alþjóðar hag. Togararnir í Reykjavík eru reknii’ til þess að vissir menn, sem kallast eigendur þeirra geti grætt, en ekki til þess að full- nægja atvinnu- og framfærslu- þörfum verkamanna og sjómanna hér í bæ. Af þessum ástæðum hafa tog- ararnir orðið „fúaduggur og ryð kláfar” þegar eitthvað hefur geng ið yer með fisksöluna, af þessum ástæðum hafa skipin verið seld burtu á sama tíma. Af þessum ásíæðum hefur „gulli hafsins” verið varið til þess að kaupa veiðiár, jarðir og hús uppi í sveitum þegar vel hefur gengið með afurðasölui. Af þessum ástæð um hefur gulli hafsins verið sól- undað á hinn viðurstyggilegasta hátt, af drambgjörnum og illa menntuðum útgerðarmönnum. Af þessum ástæðum hefur öllum af- rakstri góðáranna verið sólundað á fávíslegasta hátt en töp hinna erfiðari ára verið þjóðnýtt. Á þessu Jrarf að verða breyt- ing.segjum við sósíalistar. Á þessu má cngin breyting verða, segja Sjálfstæðismenn. Á þessu viljum við sósíalistar breytingu af því að við viljum velgengni atvinnufyrirtækjanna, sem. skapi öruggan grundvöll fyr ir afkomu þjóðarinnar, og veiti hverjum einsfaklingi hennar mannsæmandi lífsframfæri. Á þessu vilja Sjálfstæðismenn engar breytingar af því að þeir vilja stórgróða einstaklinga án alls tillits til þess hvað líður hag heildarinnar. Þcgar Morgunblað- ið talar um ,,velgengni atvinnu- fyrirtækjanna” þá þýðir það á réttri íslenzku stórgi'óði stórat- vinnurekenda, og þegar það talar um „hrun framleiðslufyrirtækj- anna” þá á það við, að fram- leiðslutækin komist í hendur hinna vinnandi stétta og að þau verði rekin með þeirra hag fyrir aug- um og snýkjudýrin verði þurrk- uð af þeim, og er það talar um að þelta „hrun” ,,skapi eymd og bágindi” þá á það við að Thors- ararnir og sálufélagar þeirra geti ekki rakað hundruðum þús- unda og jafnvel milljónum í sinn eigin sjóð, þegar þeir, sem erfiða hafa naumast í sig og á. Þetta er nú einn þátturinn af sannleikanum um Sjálfstæðis- flokkinn, hann heldur í sér líf- tórunni á hugtakarugli og hug- takafölsun, hann lýgur lýtum og smán á andstæðinga sína til þess að hylja þá síaðreynd, að hann er þrengsti og auðvirðilegasti stéttarflokkur þjóðfélagsins, þvr Hafnarstræfí 5 Páskaegg Hangikjöt, Spaðsaltað dilkakjöt Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764 Hcít og fizöid svíd allan da$ínn Kafíísalan Hafnarstraztí 16 Svíd Blódmör Lífrarpylsa KJÖT & FISKUR Símar 3828 og 4764 Veídískapur íSkcrjafírdí Svo sem kunnugt er lá við slys- um nýlega, er skotið var að fiski- mönnum á Skerjafirði. Hendrik J. S. Ottósson tók upp samninga við herstjórnina um leyfi til handa þessum fiskimönn- um til veiða, en Skerjafjörður hef ur síðan í fyrra verið yfirlýst bannsvæði. Hefur Hendrik nú fengið því áorkað að fiska má ut- an við línu, sem hugsast dregin frá Suðurnessvita í Breiðabólstað- areyri á Álftanesi. En innan þess svæðis má eng- inn fiska né nema staðar á bát- um. Það má enginn fara þangað né nálgast land þar, eftir að ' myrkur er komið. — Og menn vita af dýrkeyptri reynslu hvað við liggur, ef út af er brugðið. stéttin, sem hann berst fyrir er fámennur liópur stríðsgróða- nianna, hópur, sem er íámennari en milljónirnar sem hann hefur rænt. af hinum stritandi fjölda.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.