Helgarblaðið - 24.04.1992, Síða 3

Helgarblaðið - 24.04.1992, Síða 3
Tónlist: Norræna húsið: Alexander Makarov (Goldfeder) verður með einleikstónleika sunnudag 26. apríl kl. 17. Hann leikur verk eftir Beethoven, Chop- in, Debussy, Rachmaninoff og Prokofiev. Gerðuberg: Ljóðatónleikar. Signý Sæmunds- Helgar 3 blaðið dóttir sópran syngur. Undirleikari Jónas Ingimundarson á píanó. Laugardag 25. apríl og mánudag 27. apríl. Myndlist Kjarvalsstaðir: Eflirtaldar sýningar verða opnaðar laugardaginn 25. apríl.: Vestursalur: Japönsk grafík. Urval verka starfandi japanskra grafík- listamanna. Austursalur: Teinkingar Kjarvals. Austurforsalur: Síðasta ljóðasýn- ing vetrarins. Ljóð Kristjáns Karls- sonar sýnd í samvinnu við rás 1. Vesturförsalur: Margrét Zóphan- íasdóttir sýnir glerverk. Perlan: Tónaljóðmyndir. Myndlist eftir Grím Marinó, ljóð eftir Hrafn Harðarson og tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Lýkur 18. maí. Listasafn íslands: Sýning á verkum Nínu Sæmunds- son. Lýkur 17. maí. Finnur Jónsson í Listasafninu. Lýkur 26. apríl. Norræna húsið: Þorbjörg Þórðardóttir sýnir mynd- vefnað. Lýkur 26. apríl. Nýlistasafnið: Kees Visser. Lýkur 3. maí. FIM-salurinn: Margrét Jóndóttir sýnir olíumál- verk. Lýkur 10. maí. Gallerí Borg: Jóhannes Jóhannesson sýnir olíu- myndir. Lýkur 28. apríl. Gallerí 11, Skólavörðustíg: Krist- ján Guðmundsson sýnir teikningar. Lýkur 23. apríl. Gallerí Sævars Karls: Auður Olafsdóttir opnar myndlist- arsýningu 24. apríl. Lýkur 22. maí. Gallerí 15, Skólavörðustíg: Aug- lýsingar fyrir almættið. Páskasýn- ing Félags íslenskra teiknara. Lýk- ur 30. april. Slúnkaríki, Isafirði: Pieter Holstein sýnir graflk. Grófargil, Akureyri: Grámann sýnir Fjörustillur, dú- kristur og einþrykk, í vinnustofu sinni. Lýkur 26. apríl. Leikhús Þjóðleikhúsið: Laxnessveisla 23. til 26. apríl í til- efni 90 ára afmælis Halldórs Lax- ness: Hátíðardagskrá fimmtudag kl. 20 og sunnudag kl. 20. Prjónastofan Sólin, leiklestur, föstudag og laugardag kl. 20. Strompleikur, leiklestur, föstudag og laugardag kl. 20. Straumrof, leiklestur, fimmtudag og sunnudag kl. 16.30. Veiðitúr í óbyggðum, leiklestur laugardagkl. 15.30. Hnallþóruveisla i Leikhúskjallara. Elín, Helga, Guðríður: fimmtudag 30. apríl. Emil í Kattholti: fimmtudag (upp- selt), laugardag (uppselt) og sunnudag (uppselt). Kæra Jelena: þriðjudag og mið- vikudag (uppselt á báðar sýning- ar). Eg heiti Isbjörg: þriðjudag og mið- vikudag (uppselt). Leikfélag Reykjavíkur: Þrúgur reiðinnar: föstudag, laugar- dag og þriðjudag (uppselt á allar sýningar). Sigrún Ástrós: föstudag, Iaugardag og sunnudag. Óperusmiðjan: La Boheme: Sunnudag. Nýi tónlistarskólinn: Álfadrottn- ingin: þriðjudag. Hugleikur: Fermingarbamamótið: föstudag og laugardag (uppselt á báðar sýning- ar). Annað: Menningarstofnun Bandaríkjanna: Sýning á bandarískum bamabók- um. Opið alla virka daga kl. 11 til 17.45. Þjóðminjasafnið: Bogasalur: Sýning á munum í eigu safnsins sem tengjast Skálholti. Tilefnið út- koma þriðja bindis ritverks Harðar Ágústssonar og Kristjáns Eldjáms um Skálholtsstað. AUGLÝSING RISATJÖLD TIL LEIGU Loksins er hægt að leigja risatjöld fyrir hverskonar útisamkomur. Við leigjum út glæsileg samkomu- tjöld af ýmsum stærðum frá 200- 800 fermetra eftir þörfúm hvers og eins. Vanir starfsmenn aðstoða við að reisa tjöldin á svipstundu, hvar sem er á landinu, og þau geta staðið á hvort heldur sem er grasi, möl eða malbiki. Pantið tímanlega fyrir sumarið í síma 91-687063. KOIAPORTIÐ M smKaÐStOfcp Verkamannafélagið Dagsbrún Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshús- um félagsins í sumar frá og með mánudeginum 27. apríl á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum ganga fyrir með úthlutun til og með 4. maí. Húsin eru: 2 hús í Svignaskarði 1 hús í Vatnsfirði 1 hús að Vatni í Skagafirði 3 íbúðir á Akureyri leigjast frá 5. júní 2 hús á lllugastöðum 2 hús á Einarsstöðum 1 hús í Vík í Mýrdal 5 hús í Ölfusborgum Vikuleigan er krónur 8000, nema að Vatni krónur 11.000 og greiðist við pöntun. Verkamannafélagið Dagsbrún GYSBRIÐllR A SÖGIJSLÓÐUM MIÐAR TIL Á SÝNINGAR í MAÍ. Opinn dansleikur frá kl. 23,30 til 03 V'; v Gestasöngvari: Hinn sívinsæli stórsöngvari BJÖRGVIN HALLDORSSON syngur valin lög með hljómsveitinni eftir miðnætti Miðaverð 850 kr. skemmta Opiðfrákl 19W03 -lofargóðu! Sími 29900 Föstudagurinn 24. apríl

x

Helgarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.