Helgarblaðið - 24.04.1992, Page 18

Helgarblaðið - 24.04.1992, Page 18
Helgar 1 8 blaðið Uppnám vegna símaskrár Svíar eru í uppnámi vegna útkomu símaskrár í héraðinu Falun og hafa línur Pósts og síma verið rauðglóandi af þeim sökum. Til að hressa upp á gráan hversdaginn var símaskráin skreytt með mynd af naktri konu og skógarguði eftir listamanninn Lars And- ersson. Það er ekki nakta konan sem símanotendur eru að mótmæla, heidur skógarguðinn. „Hann er illskulegur og líkist djöfli," segir Viola Óstlund frá Mora í Falun (ekki vitum við hvort hún er tengd trommaranum víð- fræga). Viola segir að nóg sé af ofbeldi og illsku í heiminum þótt ekki sé verið að skreyta símaskrár með svona myndum. „Hvenær kemur röðin að mjólkurfemunum?" spyr hún. Viola hefur safnað undir- skriftum 7000 símnotenda í Falun gegn forsíðu símaskrár- innar. Yfirvöld símamála hafa brugðist við mótmælunum með því að bjóða þeim, sem ekki þola myndina, hvítan pappa til að klæða símaskrána með og fá þeir pappann endurgjaldslaust. Töfluröö 1 2 3 4 5 6 7 8 Eftir 1. umferö Eftir 2. Eftlr 3. Eftir 4. Eftir 5. Eftir 6. Eftir 7. 1. Rau6a IjóniO 9 17 15 17 21 22 10 10 19 36 51 68 89 111 2. S. Armann Magnússon 21 11 15 11 9 22 13 22 43 56 67 82 93 102 3. Verbréfamarkaöur íslandsbcinka 13 19 15 18 24 22 16 24 46 59 78 94 109 127 4. Hjalti Elíasson 15 15 15 13 19 21 12 13 32 53 68 83 98 110 5. Trygglngamlóstöðln 13 19 12 17 25 25 7 17 24 49 74 87 106 118 6. Gunnlaugur Kristjánsson 9 21 6 11 1 22 0 6 17 18 18 40 49 70 7. Sigfús Þóróarson 8 8 8 9 0 8 8 8 16 25 25 33 41 49 8. Landsbróf 20 17 14 18 23 25 22 20 43 60 85 99 121 139 Landsbréf sigruðu Sveit I-andsbréfa varð ís- landsmeistari í sveitakeppni 1992. í sveitinni eru: Magn- ús Ólafsson, Bjöm Eysteins- son, Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson, Sverrir Ar- mannsson og Matthías Þor- valdsson. Sveitin hlaut 139 stig, en næstir komu félagamir í sveit V.I.B. sem hlutu 127 stig. Sveit Tryggingamið- stöðvarinnar náði svo 3. sætinu með 118 stig. Arangur einstakra para var síðan reiknaður út með Butler- fyrirkomu- lagi. Efstir í þeim reikningi urðu heimsmeistaramir Guðmundur Páll Amarson og Þorlákur Jónsson í sveit V.Í.B. Nokkuð óvænt í 2. sæti urðu svo gamla kempan Hjalti El- íasson og Oddur Hjaltason í sveit þess fyrmefnda. Liðsskipan sveita í þessari úrslita- keppni var þessi; Sigfús Þórðarson, Npc Ólafur Steinason,Sigfús Þórðarson, Brynj- ólfur Gestsson, Gunnar Þórðarson, Bjöm Snorrason, Erlingur Öm Am- arson, Ari Konráðsson Tryggingamiðstöðin Reykjavík, Npc. Gísli Ólafsson, Sigtryggur Sigurðsson, Bragi Hauksson, Ragn- ar Magnússon.Páll Valdimarsson, Hrólfur Hjaltason, Sigurður Vil- hjálmsson V.l.B. Reykjavík,Öm Amþórsson, Guði. R. Jóhannsson, Guðm. Páll Amarson, Þorlákur Jónsson, Karl Sigurhjartarson, Sævar Þorbjöms- son Hjalti Elíasson Reykjavík, Hjalti Elíasson, Oddur Hjaltason, Páll Hjaltason, Hrannar Erlingsson, Jón Hilmarsson, Eiríkur Hjaltason Rauða Ljónið Reykjavík, Júlíus Snorrason, Sigurður Siguijónsson, Jón Þorvarðarson,Friðjón Þórhalls- son, Ómar Jónsson, Guðni Sigur- bjamason S. Armann Magnússon Reykja- vík, Ólafur Lárusson,Hermann Lár- usson, Guðmundur Sv. Hermanns- son, Helgi Jóhannsson, Hjördís Ey- þórsdóttir, Asmundur Pálsson Landsbréf Reykjavík, Magnús Ól- afsson, Bjöm Eysteinsson, Matthías Þorvaldsson, Sverrir Armannsson, Jón Baldursson, Aðalsteinn Jörgen- sen Gunnlaugur Kristjánsson Reykjavík, Gunnlaugur Kristjáns- son, Hróðmar Sigurbjömsson, Jón Ingi Bjömsson, Karl Logason, Jó- hann H. Sigurðsson, Ólafur H. Ól- afsson 4 4 4 Agællega var slaðið að undirbún- ingi mólsins. Geíið var út mótsblað í umsjón þcirra Guðmundar Péturs- sonar, Kristjáns Haukssonar, Elínar Bjamadóttur og Valgerðar Krist- jónsdóttur. Lárusson Einn stór ljóður var þó á undir- búningi, sem alfarið verður að skrif- ast á reikning mótsstjómar. Þar á ég við notkun skerma í lokuðum sal. Engar reglur giltu um þá fram- kvæmd og stóðu ýmsir því ver að vígi er til leiks kom. Þá er það ný- lunda að mótsaðilar kæri sjálfan keppnisstjórann (fyrir sjálfum sér?) í miðju móti. Umsjónarmaður óskar þeim fé- lögum í sveit Landsbréfa til ham- ingju með sanngjaman sigur. 4 4 4 Landsliðið í Opnum flokki, sem tekur þátt í NM í sumar, hefur verið valið. Liðið skipa: Sverrir Armanns- son, Matthías Þorvaldsson, Karl Sigurhjartarson og Sævar Þor- bjömsson. Nokkuð óvænt val hjá Bimi Eysteinssyni og enn frumlegri tímasetning (birt fyrir úrslit íslm.) Áður en við hellum okkur í spil vikunnar, er rétt að minna á skrán- inguna í Islandsmótið í tvímenning. Undanrásir verða spilaðar um mán- aðamótin á Lpftleiðum. Skráð er á skrifstofu BSÍ. 4 4 4 Spil vikunnar kom fyrir í 6. um- ferð í úrslitum íslm. í sveitakeppni sem lauk um síðustu helgi; 4 1087 ÖÁ85 O D10862 •ÞÁG 4 42 ÖG763 0 9 •Þ K97632 4ÁKG3 OKD4 OÁK75 * 104 Af 8 borðum fóru 7 pör í slemmu á spilið. 4 pör unnu slemmuna, 3 af þeim vom í 6 tíglum en 1 í 6 grönd- um. 3 pör töpuðu slemmunni og 1 par lét sér nægja að segja 3 grönd. Sævar Þorbjömsson fann fallega vinningsleið í spilinu. Hún byggðist á litlu cn off mikilvægu atriði: of heiðarlegum andstæðingum. Eru til heiðarlegir andstæðingar? Lítum á spilið. Sævar fékk út lauf frá kóngnum (versta útspil fyrir sagnhafa). Nú koma 2 leiðir til greina. Svína fyrir spaðadömu (sem Ragnar Magnússon í sveit TM reyndi, eftir sama útspil, og fór 1 niður) eða spila Austur upp á laufa- kónginn og 2 spaða. Sævar tók trompið, hjartað og spaðann tvisvar. I seinni spaðann var Sævar alveg viss. Austur hafðil sýnt honum skiptinguna samviskusamlega. 6 Iauf, 1 tígull, 4 hjörtu og 2 spaðar. Sævar toppaði því spaðann og spil- aði laufi að gosa. Austur var enda- spilaðurog 12. slagurinn hlaut að koma í tvöfalda eyðu. Slétt staðið og 1370 til V.Í.B. Aðrir sagnhafar sem unnu þessa slemmu fengu ekki út lauf í byrjun og þá eru 12 slagir auðsótt mál (spaðatían hjá sagnhafa). Fallegt spil hjá iandsliðsmannin- um Sævari Þorbjömssyni. 4D965 O 1092 OG43 •ÞD85 Föstudagurinn 24. apríl sumar! BÚNADARFÉLÁG ÍSLANDS BÆNDAHÖIUNNI PÓSTHÓIF 7080 SlMI 19200 Garðyrkjustöð Ingibjargar og Garðyrkjustöðin Grímsstaðir Hveragerði Hveragerði Bókin hf. Laugavegi 1 Bæjarstjórn Neskaupstaðar kexverksmiðjan Prentrún hf rrón hp Funahöfða 10 Bókaútgófan Þjóðsaga Þingholts- stræti 27 Vesturvör 12, Kópavogi ferðafélag Islands Mjólkur- samsalan BORCi S. Arnason og co.Vatna- görðum 4 Happdrætti SÍBS

x

Helgarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.