Helgarblaðið - 24.04.1992, Side 23

Helgarblaðið - 24.04.1992, Side 23
Helgar 23 blaðið Föstudagur 24. apríl 18.00 Flugbangsar. 18.30 Hraðboðar. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Rokk og heyrn. Fyrri hluti. Mynd um rokktónlist og heyrnartjón. Rætt er við Ray Charles, Huey Lewis, Meat Loaf, félaga í Grateful Dead og Pete Townsend, sem fyrstur tónlistarmanna vakti máls á vandanum. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur laugardaginn 25. apríl. 19.25 Sækjast sér um líkir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Handknattleikur. 21.10 Látum það bara flakka. Breskur skemmtiþáttur þar sem brugðið er upp mein- fyndnum mistökum sem orðið hafa við upptökur á sjónvarpsmyndum, auglýs- ingum og bíómyndum. 22.05 Dauðinn læðist. Loka- þáttur. 23.00 Bandamenn. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990. Löggæslumaðurinn Rip Metcalf í Texas er að leita uppi fjöldamorðingja sem myrðir ungar skólastúlkur. Rip er óvænt falin umsjón með gömlum svikahrappi, sem bíður dóms, þar sem fangelsiö er yfirfullt. Gaml- inginn er öllum hnútum kunnugur í undirheimum Texas og þekking hans kemur að góðum notum við leitina að morðingjanum. Leikstjóri: Aaron Lipstadt. Aöalhlutverk: Willy Nelson, Kris Kristofferson, Rip Torn og Helen Shaver. 00.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Laugardagur 25. april 13.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal á Stamford Bridge í Lundún- um. 16.00 Iþróttaþátturinn. 18.00 Múmínálfarnir. 18.30 Kasþer og vinir hans. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Rokk og heyrn. Seinni hluti., 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Ný- sjálensk fræðslumynd um björgun dýrategunda sem eru I hvað mestri útrýming- arhættu. Þar á meðal eru uglupáfi eða kakapúi sem er stór, ófleygur páfagauk- ur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ‘92 á Stöðinni. 21.05 Hver á að ráöa? 21.35 Ástir og undirferli. Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Fyrrverandi svikakvendi hjálpar yfirvöld- um að koma lögum yfir ma- fiuforingja. (staðinn er henni heitið vernd og komið fyrir í Palm Springs undir nýju nafni. Með henni er lögreglumaöur frá New York og er látið í það skína að þau séu hjón. Aðalhlut- verk: Connie Sellecca og Greg Evigan. 23.10 Sjáandinn. Ný-sjálensk bíómynd frá 1988. Sagan gerist á miðöldum og segir frá ungum dreng sem býr yfir miklum dulrænum hæfi- leikum. Hann notar gáfu sína til að bjarga ibúum smáþorps frá mikilli plágu. Leikstjóri: Vincent Ward. Aðalhlutverk: Hamish McFarlane, Bruce Lyons, Chris Haywood og Marshall Napier. 00.40 Utvarpsfréttir (dag- skrárlok. Sunnudacjur 26. aprii 15.00 Ástardraumar. Banda- risk bíómynd frá 1984. Myndin flallar um systkinin Söru og Robert sem ná að veita hvort öðru styrk þegar komið er I óefni I einkalífi þeirra beggja. Leikstjóri: John Cassavetes. Leikend- ur: Gena Rowlands og John Cassavetes. 17.30 Akureyri, bærinn i skóg- inum. 17.50 Sunnudagshugvekja. Elsa Waage söngkona flyt- ur. 18.00 Babar. 18.30 Sumarbáturinn. Fyrsti þáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. 19.30 Fákar. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva I Evrópu. 20.45 Gangur lífsins. Banda- rískur framhaldsmynda- flokkur um lágstéttarfjöl- skyldu, hjón og þrjú þörn þeirra, sem styðja hvert annað gegnum súrt og sætt. Aöalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. 21.35 Ljóðræn smálög eftir Grieg. 21.50 Gönguferð I skóginum. Bandarískt leikrit eftir Lee Blessing sem segir frá samningamönnum stórveld- anna í Genf, hinum gamal- reynda fulltrúa Sovétríkj- anna, Botvinnik, og nýjum áhugasömum fulltrúa Bandaríkjanna, John Hon- eyman. Leikritið var sýnt á sviði I Reykjavík meöan á leiðtogafundi Gorbatsjofs og Reagans stóð. Leikstjóri: Kirk Browning. Aðalhlut- verk: Sam Waterston og Robert Prodsky. 23.35 Um-mynd. f þættinum verður sýnt skjálistaverk eft- ir Öldu Lóu Leifsdóttur. 23.50 Útvarpsfréttir og dag- skrárlok. Mónudagur 27. apríl 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulif. 19.30 Fólkiö í forsælu. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva i Evrópu. Lögin í keppninni, sem fram fer I Málmey 9. mai n.k., verða kynnt að loknum fréttum dagana 26. apríl til 2. maí. Að þessu sinni verða kynnt lögin sem Tyrkir, Grikkirog Frakkar senda í keppnina. 20.45 Simpson-fjölskyldan. 21.10 Iþróttahorniö. 21.30 Litróf. 22.05 Ráð undir rifl hverju. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Þriöjudagur 28. apríl 18.00 Einu sinni var. 18.30 Hvutti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Roseanne. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakepnni sjón- varpsstöðva í Evrópu. Að þessu sinni verða kynnt lög- in frá Sviþjóð, Portúgal og Kýpur. 20.45 Hár og tiska. 20.05 Sjónvarpsdagskráin. 21.15 Ástir og undirferli. Bandariskur sakamála- myndaflokkur. 22.05 Mengun í norðurhöfum. Ný Islensk heimildamynd um mengum sjávar þar sem sjónum er sérstaklega beint að mengun af völdum kjarn- orku. I myndinni er meðal annars rætt við Einar Val Ingimundarson umhverfis- verkfræðing, Sigurð Magn- ússon hjá Geislavörnum ríkisins, Eið Guðnason um- hverfisráðherra og Magnús Jóhannesson aðstoöar- mann hans. Umsjón: Egill Helgason. Að loknum Ell- efufréttum stjórnar Einar Kari Haraldsson umræðum um efni myndarinnar. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Til Rió og aftur heim. Stjórnmálamenn sitja fyrir svörum um mengun [ norð- urhöfum og hvernig bregö- ast megi við þeirri vá. Um- sjón: Einar Kari Haraldsson. 23.40 Dagskráriok. Mibvikudagur 29. apríl 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar. 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva f Evrópu. Kynnt verða lögin fyrir Möltu, (sland og Finnland í úrslitakeppninni í Málmey 9. maí. 20.50 Skuggsjá. 21.10 Grasiö er grænna... Bandarísk bíómynd frá 1960 um ástir og afbrýði. Breskur jari á (fjárhags- kröggum og opnar heimili sitt fyrir ferðamönnum. Þangað kemur bandarískur auðkýfingur og fellir hug til jarlsfrúarinnar en jarlinn er ekki á því að láta hana frá sér baráttulaust. Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlut- verk: Cary Grant, Jean Simmons, Robert Mitchum og Deborah Kerr. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Maður er nefndur. Hall- dór Laxness. Matthías Jo- hannessen ræðir við Hall- dór Laxness. Áður á dag- skrá 3. febrúar 1970. 23.50 Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. apríí 18.00 Þvottabirnirnir. 18.30 Kobbi og klíkan. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.25 Sókn í stöðutákn. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstööva í Evrópu. Kynnt verða lögin frá Sviss, Lúxemborg og Austurríki. 20.45 Iþróttasyrpa. Bein út- sending frá úrslitakeppni fyrstu deildar karla i hand- knattleik. 21.15 Fólkið í landinu. Hann gaf alnæminu andlit. Sigrún Stefánsdóttr ræðir við Einar Þór Jónsson, formann sam- taka áhugafólks um ainæm- isvandann. Fólki& i landinu er ó dag- skró Sjónvarpsins kl. 21.15 ó fimmtudags- kvöldió. I þættinum ræöir Sigrún Stefónsdóttir vió Einar Þór Jónsson sem er nýskipaftur forma&ur Samtaka óhugafólks um alnæmisvandann. Hann er heillandi ungur maiur sem ræ&ir um sjúkdóm sinn af skynsemi og sól- arstyrk. Hann er ekki í felum heldur beitir hann sér í baróttunni gegn útbrei&slu alnæmis og fordómum i garö al- næmissmitaóra. 21.50 Upp, upp min sál. 22.40 Við ysta haf. Helgi Már Arthursson var á ferð um norðanverða Vestfirði á dögunum og drap niður fæti á Galtarvita. Þar hafa ung hjón dvalið siðustu fjögur árin með ung börn sín ( hrikalegu en heillandi lands- lagi. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Táppas i Þýskalandi. Enn á ný er sænski furðu- fuglinn Táppas Fogelberg kominn á stjá og fer nú um blómleg héruð Þýskalands þar sem hann hittir m.a. greifýnjuna af Mainau. 23.40 Dagskrárlok. Föstudagur 24. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Úr álfaríki. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kænar konur. 20.40 Góðir gaurar. Gaman- samur myndaflokkur í átta hlutum. 21.35 Geggjaðir grannar. John Belushi er hér í hlut- verki ofurvenjulegs fjöl- skyldumanns sem hefur það reglulega þægilegt þar til nýtt fólk flytur í húsið við hliðina. Nýju nágrannarnir eru ekki eins og fólk er flest og eru geðheilsu Johns sér- lega hættulegir. Aðalhlut- verk: John Belushi, Dan Aykroyd og Cathy Moriarty. 1981. 23.05 Sjöunda innsiglið. Spennandi og yfirnáttúruleg mynd sem að hluta er byggð á áttunda kafla Opin- berunarbókarinnar. Demi Moore er hér í hlutverki barnshafandi konu sem stendur frammi fyrir því að þurfa að gefa ófæddu barni sínu sál sina ella muni dómsdagur dynja yfir mann- kynið. Aðalhlutverk: Demi Moore, Michael Bean, John Taylor og Peter Friedman. Leikstjóri: Carl Schultz. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Taffin. Mynd um inn- heimtumann sem gerir hvað hann getur til að koma í veg fyrir að samviskulausir kaupahéðnar byggi efna- verksmiðju í litlum bæ á Ir- landi. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Ray McAnally og Alison Doody. Leikstjóri: Francis Meaahy. 1988. . Stranglega Dönnuð börnum. 02.15 Dagskráriok. Laugardagur 25. april 09.00 Með Afa. 10.30 Kalli kanlna og félagar. 10.50 Klementína. 11.15 Lási lögga. 11.35 Kaldir krakkar. 12.00 Dýrasögur. 12.50 Lokaballið. Létt gaman- mynd um táningsstrák sem ætlar heldur betur að skemmta sér á lokaballinu en margt fer öðruvisi en ætlað er. Aðalhlutverk: Ke- anu Reeves, Laurie Loug- hlin og Teresa Saldana. Leikstjóri: Thom Eberhardt. 1987. 14.20 Mæögurnar. Hérsegir frá einstæðri móður sem á i mestu vandræðum með að sannfæra dóttur sfna um ágæti þeirra karimanna sem hún fer út með. Aðal- hlutverk: Linda Lavin, Kristy McNichol og Patrick O’Neill. Leikstjóri: Michael Press- man. 1978. 16.00 Á slóð stolinna dýrgripa. [ þessum þætti fylgjum við leikaranum Michael York á sögulegri ferð i leit að stoln- um listmunum og öðrum dýrgripum sem Hitler og menn hans komust yfir meöan seinni heimsstyrjöld- in geisaði. 17.00 Glys. 18.00 Popp og kók 18.40 Addams-fjölskyldan. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusög- ur. 20.25 Mæðgur í morgunþætti. 20.55 Á norðurslóöum. 21.45 Dagur þrumunnar. Tom Cruise er hér i hlutverki bíladellunáunga sem lendir i árekstri í keppni og slasast mjög illa. Á sjúkrahusinu heillast hann af ungri konu sem er heilaskurðlæknir. Þau eiga I ástarsambandi um nokkra hríð en það veldur þó erfiöleikum að mörgum finnst hún vera að taka niður fyrir sig. Aðalhlut- verk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Robert Duvall og Randy Quaid. Leikstjóri: Tony Scott. 1990. 23.30 Hver er sekur? Hér seg- ir frá ungri konu sem sækir mál gegn svörtum manni. Hann er sakaður er um að hafa misþyrmt og rænt vændiskonu. Hún hefur ekkert annað í höndunum en vitnisburð vændiskon- unnar sem staðhæfir, eftir að hafa farið í gegnum myndasafn lögreglunnar, að þetta sé maðurinn sem mis- þyrmdi henni. Hann hefur enga fjarvistarsönnun en heldur statt og stöðugt fram sakleysi sínu. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Jennifer Grey og Rosie Perez. Leik- stjóri: Andy Wolk. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Bæjarbragur. Róman- tísk og gamansöm mynd um unga konu sem reynir að reka fyrirtæki föður sins en gengur misjafnlega. Hún þykir álitlegur kvenkostur og eru nokkrir menn að eltast við hana en höun er treg til að bindast. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Patrick Swayze og Ramon Bieri. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1984. 02.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. april 09.00 Nellý. 09.05 Maja býfluga. 09.30 Dýrasögur. 09.45 Litli Ijóti andarunginn. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virginia. 11.00 Flakkað um fortiðina. 12.00 Eöaltónar. 13.00 Ferðin til Banaba. I október 1990 lagði Sigurður Jakobsson, útsendingar- stjóri og radíóáhugamaður með meiru, land undir fót. Með Sigurði í ferðinni voru tveir kunningjar hans frá Svíþjóð og Finnlandi. Til- gangur ferðarinnar var að setja upp fjarskiptatæki og hafa samband við 33.000 aðra radióáhugamenn um víða veröld. En þarna var líka margt að sjá og við fylgjum Sigurði eftir í fróð- legri ferð um eyna Banaba sem enn er ósnotin af hraða nútímans. 13.35 Mörk vikunnar. 13.55 Italski boltinn. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Skemmtikraftar í síöari heimsstyrjöldinni. Hér er á ferðinn heimildarþáttur um skemmtikrafta sem ferðuð- ust um og skemmtu her- mönnum þeim sem börð- umst i seinni heimsstyrjöld- inni en þarna getur að llta Bing Crosby, Francis Land- ford, Bob Hope, Andrew Sisters, Humphrey Bogart, James Cagney, Abott og Costello og fleiri. 18.00 60 minútur. 18.50 Kalli kanlna og félagar. 19.00 Dúndur Denni. 19.19 19.19. 20.00 Klassapiur. 20.25 Heima er best. 21.15 Michael Aspel og félag- ar. 21.55 Keppt um kornskurð. Hér segir frá bóndanum Walter Duncan sem á Iffsaf- komu sina undir því að ná uppskerunni í hús áður en stormur skellur á. Þetta bregst og til að bjarga sér frá gjaldþroti ákveður Walt- er að fjárfesta f þeim véla- kosti sem þarf til að plægja akurinn og fer þannig i beina samkeppni við gaml- an vin sinn og verða þeir erkifjendur f kjölfarið. Aðal- hlutverk: Wayne Rogers, Mariclare costello, Freder- ick Lehne og Eari Holliman. Leikstjóri: Dick Lowry. 1986. 23.30 Ástarsorg. Létt gaman- mynd um ungan strák sem missir af stúlku drauma sinna. Aðalhlutverk: John Cusack, Kim Darby og Demian Slade. Leikstjóri: Savage Steve Holland. 1985. 01.05 Dagskráriok. Mánudagur 27. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Sögustund með Janusi. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.25 Herra Maggu. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Mörk vikunnar. 20.30 Systumar. 21.20 Með oddi og egg. M. 21.20 ó mánudags- kvöldié sýnir Stöft 2 síö- asta þáttinn um stjóm- málamanninn oa skóla- stiórann sem elaa grátt silfur saman. 22.40 Svartnætti. 23.30 Blóðspor. Þýsk saka- málamynd. Aðaíhlutverk: Götz Geörge og Eberhard Feik. Bönnuð börnum. 00.55 Dagskráriok. Þriðjudagur 28. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Orkuævintýri. 18.00 Allir sem einn. 18.30 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.10 Einn í hreiðrinu. 20.40 Óskastund. Umsjón: Edda Andrésdóttir. 21.45 Þorparar. 22.40 ENG. 23.30 Samningsbrot. Njósna- mynd, gerð eftir sögu Fre- deric Forsyth, og segir frá breskum njósnara sem er á höttunum eftir hættulegum útsendara Sovétríkjanna. Aöalhlutverk: Michael Ca- ine, Pierce Brosnan, Jo- anna Cassidy og Ned Beatty. Leikstjóri: John MacKenzie. 1987. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskráriok. Miðvikudagur 29. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Trúðurinn Bósó. 17.35 Félagar. 18.00 Umhverfis jörðina. 18.30 Nýmeti. 19 19 19 19 2o!lO Beveiiy Hills 90210. 21.00 Ógnir um óttubil. 21.50 Slattery og McShane bregða á leik. 22.20 Tiska. 22.50 I liósaskiptunum. 23.20 SÍðasti spölurinn. Þessi mynd lýsir á átakanlegan hátt baráttu konu nokkurrar við krabbamein. Eftir að hafa fariö i meðferð tekur meinið sig upp aftur og hef- ur hún þá leit að konu til að sjá um mann sinn og börn eftir að hún fellur frá. aðal- hlutverk: Jill Clayburg og Tom Skerritt. Leikstjóri: David Green. 00.50 Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 MeðAfa. 19.19 19.19. 20.10 Kæri sáli. 21.05 Á vettvangi glæps. 21.55 Miskunnarlaus morð- ingi. Mynd um geðveikan fjöldamorðingja sem lög- reglunni gengur mjög illa að klófesta þvf það er útilokað að sjá fyrir hvar, hvenær eða hvern hann drepur næst. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi og Meg Foster. Leik- stjóri: William Lustig. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Eleni. Spennumynd um fréttamann Time Magazine sem fær sig fluttan yfir á skrifstofu timaritsins (Grikk- landi til að komast að sann- leikanum um aftöku móður sinnar i seinni heimsstyrj- öldinni. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Oliver Cotton og Linda Hunt. Leikstjóri: Peter Yates. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskráriok. Kl. 21.10 á mi&vikudagskvöldiá sýnir Sjónvarpib biómyndina Grasib er grænna... frá 1960. Myndin fjallar um ástir og afbrý&i og segir frá breskum jarli í fjárhagskröggum sem bregbur á þab rá& a& vista fer&amenn á ættarsetrinu til ab atla fjár. Bandarískur au&kýfingur sem kemur þar til dvalar heillast mjög af jarlsfrúnni og ætlar sér ao ná henni á sitt band meö öllum tiltækum rábum. Föstudagurinn 24. april

x

Helgarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.