Helgarblaðið - 29.05.1992, Qupperneq 22
REGNBOGINN
Ógnareðli
(Basic Instinct)
Eins og svo oft með myndir sem
hljóta mikið umtal áður en þær eru
syndar, valda þær nokkrum von-
brigðum þegar maður loksins ber
þær augum. En hún er samt spenn-
andi, sexý, siðlaus o.s.frv...
Lostæti ☆☆☆1/2
(Delicatessen)
Lostæti er réttnefni á þessari frá-
bæru frönsku mynd. Myndin er
ótrúlega frumleg, og gefur kannski
einhverja hugmynd um hvernig bfó-
myndir muni verða á 21. öldinni.
Það má segja að myndin sé tíma-
mótaverk.
Freejack ☆
Hvernig úrvalsleikarinn Anthony
Hopkins gat tekið þátt í þessari vit-
leysu, er mér hulin ráðgáta. Látið
þessa mynd endilega framhjá ykkur
fara.
Léttlynda Rósa^^^
(Rambling Rose)
Það sem einkennir þessa mynd
öðru fremur er stórgóöur leikur, eft-
irminnileg persónusköpun og stór-
skemmtilegt handrit. Myndin lætur
lltiö yfir sér en kemur skemmtilega
á óvart.
Kolstakkur ☆☆☆1/2
(Black Robe)
Óhemju áhrifarík mynd um ferð
breysks jesúítaprests um indíána-
byggðir Kanada á sautjándu öld.
Myndin rekur upphafið að hnignun
indíánamenningarinnar í nýja heim-
inum, þar sem þeir indíánar sem
tömdu sér siði hvítra voru dæmdir
til að tortímast.
Árni Kristjánsson
Homo Faber ☆☆☆☆
Líklega besta mynd kvikmyndahá-
tíöarinnar síöasta haust. Aðstand-
endur myndarinnar hafa gríðargóö
tök á efninu. Leikritaskáldiö Sam
Sheþard sýnir frábæran leik.
LAUGARÁSBÍÓ
Mitt eigið Idaho ☆☆☆
(My own private idaho)
Heillandi en furðuleg mynd um
vændisstráka í tilvistarkreppu. River
Phoenix er góður og Keanu Reeves
er þolanlegur í fyrsta skipti. Leik-
stjórinn, Gus Van Sant, hefur sér-
stakan, áhrifamikinn stíl sem lofar
góðu.
Fólkið undir stiganum
(The people under the stairs)
STJÖRNUBÍÓ
Óður til hafsins ☆☆
(The prince of tides)
Myndin byrjar mjög vel, en þegar
hún er um það bil hálfnuð kennir
hún uppruna síns og fer út í klisjur.
Langt og óhemju leiöinlegt ástarat-
riði fer langt með að eyðileggja
myndina alveg.
Hook ☆☆
Þessi mynd veldur töluveröum von-
brigðum. Robin Williams er hræði-
lega slappur, og myndin virðist
hvorki ná að höfða til barna né full-
orðinna á nógu markvissan hátt.
Dustin Hoffman, Bob Hoskins og
sviðsmyndin bjarga myndinni fyrir
horn.
Strákarnir í hverfinu
☆☆☆
(Boyz ‘n the hood)
Vel heppnað drama um lífið i fá-
tækrahverfum bandarískra stór-
borga. Myndin ber því vitni að þaö
er hægt að búast við miklu af ungu
þeldökku leikstjórunum sem láta
mikið að sér kveða í Hollywood um
þessar mundir.
Börn náttúrunnar ☆☆☆
Óvenjulegt efnisval er kostur fremur
en löstur á þessari hugljúfu mynd
Friðriks Þórs. Gísli Halldórsson og
Sigriður Hagalín leika stórvel.
HÁSKÓLABÍÓ
Refskák ☆ 1/2
(Knight moves)
Nú geta menn farið að búa sig und-
ir eftirköst vinsælda Silence of the
lambs og Cape Fear. Það má búast
við því aö önnur hver mynd verði
um geðveika morðingja, eins og
þessi, sem skartar óvenju slæmum
leikarahópi með ofuraulann Christ-
opher Lambert fremstan í flokki.
Kona slátrarans
(The Butcher’s wife)
Steiktir grænir tómatar
☆☆☆
(Fried green tomatoes)
Frábærlega leikin mynd sem státar
af mjög góðu handriti, fyrir utan
smávægilega hnökra í lokin. Tengsl
fortíðar og nútlðar eru óvenju vel
heppnuö í þessari mynd.
Litli snillingurinn
☆☆1/2
(Little man Tate)
Agætis frumraun hjá leikstjóranum
Jodie Foster. Hugljúf saga um ein-
angrun og einmanaleika sem nýtur
góös af ágætum leikurum í aðal-
hlutverkum.
Frankie og Johnny
☆☆☆
Vel leikiö og ágætlega skrifað
drama um einmanaleikann. Al Pac-
ino og Michelle Pfeiffer skila sínum
hlutverkum ágætlega, og margir
góðir aukaleikarar Ijá myndinni
skemmtilegt yfirbragð.
Háir Hælar ☆☆ 1/2
Myndin fer mjög hægt af stað, og
það er ekki fyrr en komið er I miðja
mynd að manni finnst hún taka flug-
ið. Myndin getur varla talist til bestu
verka Almodovars, en er þrátt fyrir
allt ágæt skemmtun.
BÍÓHÖLLIN
Ósýnilegi maðurinn ☆☆
(Memoirs of an invisible man)
Sórskemmtilegar tæknibrellur og
nokkrir góðir brandarar halda uppi
þesari mynd sem er annars I heild-
ina séð fremur klén. Chevy Chase
er líka alltaf skemmtilegur.
Skellið skuldinni á vika-
piltinn tVl/2
(Blame it on the bellboy)
Grínfarsi frá Bretlandi sem er ekkert
fyndinn. Leikararnir koma úr öllum
áttum og eru bara einfaldlega ekki
nógu góðir til að halda myndinni
uppi.
Banvæn blekking **
(Final analysis)
Þessi mynd hefði kannski oröið
þokkaleg, hefði leikstjórinn ekki not-
aö arfagamla frasa og Kim Basin-
ger ekki veriö með. Basinger ætti
að halda sig við sokkabuxnaaugiýs-
ingarnar; það er það eina sem hún
getur.
Faðir brúðarinnar ☆☆
Það er ekki hægt að segja að þessi
mynd komi manni á óvart. Hún er
nákvæmlega það sem maður bjóst
við af þeim sem aö henni standa,
nokkuð fyndin á köflum, væmin úr
hófi fram, en getur talist afþreying I
meðallagi.
BÍÓBORGIN
Höndin sem vöggunni
ruggar ☆☆☆
(The hand that rocks the cradle)
Mjög vel heppnuð spennumynd um
barnapíu I hefndarhug. Rebecca
De Mornay kemur á óvart með góð-
um leik.
I klóm arnarins ☆☆1/2
(Shining through)
Myndin er þokkaleg afþreying, en
hún er ferlega gamaldags og hefði
allt eins getað verið gerö í kringum
1950. Það vantar nokkuö upp á að
plottiö geti talist sannfærandi.
SAGA-BÍÓ
Hugarbrellur ☆
(The lawnmower man)
Afar slappur vísindaskáldskapur,
illa leikinn og fjarstæðukenndur.
Myndin er víst gerð eftir örstuttri
sögu úr sagnabrunni Stephens
Kings, en hana skortir þá miklu
Sþennu sem óneitanlega einkennir
margar myndir gerðar eftir sögum
hans.
Helgar 22 blaðið
1 . Hvað heitir kvik-
myndaleikkonan á
myndinni?
2. Hvað hafði Ásmund-
ur Stefánsson verið
lengi félagi í Verslun-
armannafélagi Reykja-
víkur áður en hann var
kosinn forseti Alþýðu-
sambands Islands í
nóvember 1980?
3. Hvað vantaði sárlega
við setningarathöfn
vetrarólympíuleikanna
í Grenoble í Frakk-
landi 1968?
4. Hverjir voru fjórir
meðlimir Led Zeppel-
in?
5. í hvaða landi er
Kartúm höfuðborg?
6. Hvað heitir ráðu-
neytisstjórinn í fjár-
málaráðuneytinu?
7. Hvar segir svo: Evr-
ópubandalagið og að-
ildarrríki þess lýsa því
yfir að þau líti svo á að
síðasti málsliður 1.
mgr. 11. gr. í bókun 11
um gagnkvæma aðstoð
í tollamálum falli und-
ir ákvæði 2. mgr. 2. gr.
þeirrar bókunar?
8. Hvað eru maríu
tásur?
9. Hvað hétu skáldkon-
umar Hugrún og
Hulda?
10 . Hvar er Prestateig-
ur?
11. Síðastur hvaða
höfðingja var Topa
Amarú?
12. Hvað heitir auð-
kýfingurinn bandaríski
sem velgir George
Bush og Bill Clinton
undir uggum í barátt-
unni um forsetaemb-
ættið í Bandaríkjun-
um?
13 • Mila Mulroney er
eiginkona Brians
Mulroneys, forsætis-
ráðherra Kanada. Til
hvaða Evrópulands á
hún ættir sinar að
rekja?
14. Hver dansaði titil-
hlutverkin í Gisellu ár-
ið 1982, Fröken Júlíu
(1983) og Öskubusku
(1984) í Þjóðleikhús-
inu?
15. Hver var nýlega
ráðinn skólastjóri Tón-
listarskólans á Akur-
eyri?
UOSSJRUUnQ
i(0 jnpunuignr) *g|
■jiugpsnuScfAj sipsy |
■niqjag qi
-5(91(1) JBUBU ‘niAB(S9§nf
nxj Qnpæ J9 unjg •£ |
•10J9J SSOy |
•uinjjui jnpuoq
B Bfj3AUBdg QJ9JJ9q
nisnQis i yi( jb uui5(9j
jba ua j/,5( luununrq
QIA 5(91 ‘uuiSuiQjoqBquj
J1SBQIS JBA UUBH * | |
•um[(OASui<j b jB(3nj05(s
So jBÍSjBj)Byj i[(iui Buiæj
-puB( J9 jnSioiSJniaj *q ^
'PU!I
-5JJBfg JI))9pS)5(ip9U9g
jnuufj )9q Bpjng So
Ji))9psuBf)sij)j Eiddqiq
•qbjs
U5(0)S B UlUIiq I )S9S UI9S
JE(j jnQæ[SB(X5(S JBPJJSJ
-uibs jbsqíJ ru9 jæq *g
•IQæASS§BqUBJ9 )5(Sd9JA9
uin uuiSuiuuibs qia gg
uinSuisXjjyX je iuuis j
•uossjnjgg snuSEjAj 9
•UBpng 'g
•uiBquog uqof So
souof (nBj uqof ‘)UB(g
yaqo-g ‘sSej Auiuiif
'9ÍUS *£
'IQnUBUI bQ^ 1
•iqooBDS B)9Jf) • |
J9AS
1 2 3 S (0 7 7 8 9 2 10 ¥ // >2
13 e Ý 9 8 s T~ ¥ / 17 IS )z 8
17 /9 1 ¥ TT /6 8 V 20 )3 ¥ 1S
+ >z 5? 17- 13 2 17 V 21 22 S ¥ 23 23
2S (? /8 1 ¥ 11 1& 8 sa 11 /9 N S2
8 7 ¥ 27 /9 5P 3 28 23 13 zs
% Z3 Tb S 1 (? 23 T- / 23 ié 17 $2
w~ UH H' W 8 r II i 13 S2 XI V) 23
w~ y H 8 ¥ r r !& /7 S2. /9 u 8 r Ys y
þ II 8 s? 17- s 52 13 /8 Z/ 2*7 8 /
!2 s /8 ¥ 17- /9 iT 1(p 18 T~ 3 Z2- z
1 7 30 8 T~~ V 18 8 13 7 13 52 S /8
Z7 7- rsr \y 17- Zl s 7- v- s? 8 3 1
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
Setjii rétta stafi í reitina hér fyrir ne&an. Þeir mynda þó örnefni.
7 31 23 7 12 S 3 12 17
Föstudagurinn 29. mal