Helgarblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 20
Helgar 20 blaöið
Úrskurður
í Hrafhsmálum
Málavextir
Hinn 14. febrúar birtist í Helgar-
blaðinu fréttaskýring eflir ritstjóra
blaðsins Sigurð A. Friðjónsson undir
fyrirsögninni ,Jfrafnsins helgu vé“.
Er hún aðalgrein blaðsins þennan
dag, kynnt á forsíðu með orðunum
„Offíki Hrafhs" og mynd af Hrafhi
Gunnlaugssyni. Tilefhi fféttaskýr-
ingarirmar er „úthlutun Kvikmynda-
sjóðs íslands á 21 miljón króna... til
að vinna að kvikmyndinni „Hin
helgu vé“.“ Úthlutunin er sögð hafa
„vakið mikla gremju meðal kvik-
myndagerðarmanna". Síðan er saga
úthlutunarinnar rakin í löngu máli,
meðal annars með beinum tilvitnun-
um í Ragnar Amalds formann Kvik-
myndasjóðs. Engin þeirra tilvitnana
staðfestir sögu blaðsins.
Sagan styðst við ónafngreinda
heimildarmenn og sögusagnir sem
er tvívegis kannast við að ekki hafi
tekist að fá staðfestar. Helgarblaðið
gefur þá skýringu á nafnleysi heim-
ildarmanna að „íslenskir kvikmynda-
gerðarmenn eigi starfsgrundvöll sinn
undir því að vera ekki í ónáð hjá
Hrafni". Þessi skýring er undarleg í
ljósi þess að í greininni segir að
„margir af kunnustu kvikmynda-
stjórum landsins" hafi yfirgefið félag
sem Hrafh gegndi formennsku í og
stofnað nýtt félag, og er þeim svipt-
ingum lýst nánar síðar í greininni.
Sagan sem Helgarblaðið hefur eft-
irheimildum sínum um úthlutunina
hefst á því að Hrafn Gunnlaugsson
hefi ekki skilað fullkomnu kvik-
myndahandriti aö mynd sinni „Hin
helgu vé“, heldur aðeins 20- 30
síðna verklýsingu. Auk þess hafi
hann ekki verið látinn sitja við sama
borð og aðrir umsækjendur að því
leyti að hann hafi ekki verið inntur
eftir fjármögnunaráætlun. Síöan hafi
Hrafn fjarlægt handrit kvikmyndar-
innar í heimildarleysi, en verið gert
að skila því aflur. Loks er sagt að
aðrir kvikmyndastjórar spyrji sjálfa
sig „hvort handritið sem Hrafn skil-
aði inn sé það sama og lá fyrir út-
hlutunamefnd“. Ragnar Amalds var
spurður um þessi efni og hljóðar
svar hans svo samkvæmt greininni:
,d>að kom upp ágreiningur um með-
ferð gagna, en það mál er leyst“.
Þessi saga hæfir ekki Hrafn Gunn-
laugsson nema að Iitlu Ieyti þótt hún
sé einkum sögð til sannindamerkis
um „ofríki“ hans. Hún er fyrst og
fremst saga um afglöp Kvikmynda-
sjóðs íslands. 1 fyrsta lagi á úthlutun-
amefhd að mismuna umsækjendum
gróflega og veita einum þeirra háan
styrk á grundvelli ófullkominna
gagna. I öðm lagi á Kvikmyndasjóð-
ur að líða það að maður steli mikils-
verðum gögnum úr fómm sjóðsins
og falsi þau áður en hann er látinn
skila þeim aftur. I þriðja lagi á út-
hlutunamefndin að þegja um folsun-
ina, því að væntanlega verður nefnd-
inni fyrr eða síðar kunnugt um hvort
gögnunum var breytt. I fjórða lagi á
formaður Kvikmyndasjóðs að hilma
yfir með því að gera mýflugu úr öllu
saman og kalla það „ágreining um
meðferð gagna sem nú sé leystur“.
Siðanefiid hefur gengið úr skugga
um það með viðræðum við aðila
málsins að öll þessi afglapasaga er
uppspuni. Þess utan benda öll um-
mæli sem Helgarblaðið hefur eflir
Ragnari Amalds - sem er eini nafn-
greindi heimildarmaðurinn að sög-
unni - eindregið til að svo sé, það er
að segja ef þau em tekin trúanleg í
stað þess að vera talin tilraun til yftr-
hilmingar. Við þetta bætist að svo
virðist sem ritstjóri Helgarblaðsins
átti sig ekki á því hver sagan er sem
hann er að segja. Þar með er ekki við
því að búast að hann hafi gert alvar-
lega tilraun til að ganga úr skugga
um sannlciksgildi hennar.
Helgarblaðið segir að Hrafn hafi
komist upp með „umhverfisspjöll í
Búrfellsgjá í nágrenni Heiðmarkar,
en þar skildi hann eftir mikið drasl
og leifar aflcikmynd". Lögmaður
Hrafns Gunnlaugssonar svarar þess-
um ummælum á þessa leið:
Margsinnis hefur verið leiðrctt að
umbjóðandi minn átti cngan þátt i
þessari framkvæmd. Hún var á veg-
um norska fyrirtækisins Film Effekt
og Hrafn var aðeins leikstjóri, en
kom ekki nálægt verklcgum fram-
kvæmdum. Skal það nú endurfckið.
Gunnar Baldursson sá um leik-
myndasmíð vegna Hvíta víkingsins.
Hann er slarfsmaður á Lcikmynda-
deild Ríkissjónvarpsins en tók að sér
ákveðna verkþætti í leikmynd fyrir
Film Effekt vegna töku á Islandi.
Kolbeinn Pálsson, umsjónarmaður
Reykjanesfólkvangs, gerði fyrir
hönd Körfuknattleikssambands Is-
lands (KKl) samning við Film Eff-
ekt AS um að sjá til þess að leik-
myndir yrðu fjarlægðar úr Heiðmörk
að töku lokinni. Var til þess veitt
ákveðnu fé af hálfu Film Effekt.
Kolbeinn mun hafa ætlað að fá ung-
Iingalandslið KKI til að vinna verkið
í sjálboðastarfi gegn því að sam-
bandið fengi það fé er veitt var til
hreinsunar. Gunnar segir að körfu-
boltamenn hafi hins vegar ekki mætt
nema tveir eða þrír á staðinn, og
ekki ráðið við verkið, heldur borið út
þá plastpoka sem leikmyndadeildin
hafi verið búin að koma fyrir inni í
húsunum. Síðan hafi fokið úr pokun-
um og leikmyndin hrunið.
Kolbeinn Pálsson viðurkennir í út-
varpsviðtali að þessi óþrifnaður og
dráttur á hreinsun hafi verið eins og
að ofan er lýst. Leikmyndadeild
Sjónvarps hefur og marg leiðrétt við
Stöð 2 og Dagblaðið að umbjóðandi
minn ætti nokkum þátt í þessu máli.
Siðanefnd hefur ekki fundið neina
ástæðu til að rengja þessa ffásögn
lögmannsins. Né heldur andmælir
ritstjóri Helgarblaðsins neinu í henni
í skriflegri greinargerð sinni til siða-
nefndar. Þar bregst hann við ffá-
sögninni sem hér segir:
En þrátt fyrir að Hrafn sé einungis
leikstjóri getur undimtaður ekki séð
að ábyrgð hans gagnvart umgengni
um náttúru Islands sé minni. Þama
var verið að taka upp verk sem
Hrafn hefur höfundarrétt á og bar
honum því að sjá til þess að hreinsað
væri upp eftir að tökum lauk.
Það að reyna að skella skuldinni
að Körfuknattleikssamband íslands
er svipað og ef undirritaður kastaði
drasli yfir í garð nágrannans og bæði
svo einhvem þriðja aðila að hreinsa
upp draslið. Ef sá gerði það ekki,
væri undirritaður samt sem áður
ábyrgur fyrir draslinu.
Svo virðist sem ritstjórinn skilji
ekki þann kjama málsins í frásögn
lögmannsins að það var alls ekki
Hrafn Gunnlaugsson sem „kastaði
draslinu" né samdi við Körfuknatt-
leikssambandið um að Ijarlægja það.
Með fréttaskýringu Helgarblaðs-
ins birtist tafla yfir styrkveitingar úr
Kvikmyndasjóði til Hrafns Gunn-
laugssonar. A töflunni kemur fram
að Hrafn hefur hlotið styrk til að
gcra kvikmynd eflir Gerplu og tvo
til verka sem bera heitin „Einu sinni
var“ og „Tristan og ísold“. Flestir
óbreyttir lesendur vita að kvikmynd-
ir með þessum heitum hafa ekki séð
dagsins ljós. í greininni kemur ffam
að kvikmyndastjóramir Agúst Guð-
mundsson og Hilmar Oddsson hafa
skilað aftur styrkjum til kvikmynda
sem ekki voru gerðar. Hins er hvergi
getið að Hrafh hafi skilað styrkjum.
Af þessu getur óbreyttur lesandi
dregið þá ályktun að Hrafhi sé ekki
einungis mismunað þegar hann sæk-
ir um styrki, heldur einnig eftir að
hann hefur fengið styrkina. En rétta
skýringin á töflunni er öll önnur.
Eldri styrkimir vom færðir yfir á
yngri verkefhi. Ritstjóri Helgar-
blaðsins segir töfluna unna upp úr
gögnum ffá Kvikmyndasjóði, og
hefur látið siðanefnd þessi gögn í té
til sannindamerkis um það að þar sé
engrar yfirfærslu á styrkjum getið.
Þorsteinn Jónsson ffamkvæmda-
stjóri Kvikmyndasjóðs segir siða-
nefnd að gögnunum hafi fylgt orð-
sending þess efnis að slíkar yfir-
færslur eigi sér stað.
Fréttaskýring Helgarblaðsins er
samfelld allsheijarárás á störf og
persónu Hrafns Gunnlaugssonar.
Hrafh var erlendis þegar greinin var
samin og var ekki reynt að ná til
hans þar. Það var engin tilraun gerð
til þess heldur að hafa tai af ein-
hverjum vinum hans eða samstarfs-
mönnum hér heima til að fá aðra
hlið á málum en þá sem Helgarblað-
ið hefur eftir hinum nafnlausu heim-
ildarmönnum sínum. Má þó ætla að
þar sýnist sitt hveijum, til dæmis í
ljósi þess að stétt kvikmyndaleik-
stjóra er klofin í tvö félög vegna
ágreinings eins og ífam kemur í
grein blaðsins. Á það má líka líta að
tilefni greinarinnar er úthlutun
styrkja úr Kvikmyndasjóði, en slíkar
styrkveitingar eru að jafnaði mjög
umdeildar. Helgarblaðið hefur raun-
ar eftir Sigurði Valgeirssyni for-
manni úthlutunamefndar að nefndar-
menn fylgi þeirri reglu að tala ekki
um styrkveitingar nema úthlutunar-
daginn, á þeim forsendum að „allt
sem nefhdarmenn segðu um þessi
mál yrði teygt og togað og lagt út á
versta veg, enda væri mikið í húfi
fyrir kvikmyndagerðarmenn en pen-
ingar naumir“. Þetta hefur ritstjórinn
eftir Sigurði athugasemdalaust, og
leggur svo sögusagnimar sem hann
hefur fyrir sér út á versta veg.
Hinn 20. febrúar birtist í Pressunni
palladómur um Hrafh Gunnlaugsson
undir fyrirsögninni „Álafoss kvik-
myndagerðar“ í lostum dálki blaðs-
ins sem merktur er „ÁS“. Slíkir
Um samfellda allsherjarvörn siðanefiidar
Eftir margra vikna umfjöllun siða-
nefhdar B1 um kæm Hrafns Gunn-
laugssonar á hendur undirriluðum,
kemst nefndin að þeirri niðurstöðu
að um alvarlegt brot sé að ræða.
Kæra Hrafhs var í 18 liðum cn
þegar úrskurður siðanefhdar er skoð-
aður kemur í Ijós að einungis er úr-
skurðað vegna þriggja atriða.
1.1 fyrsta lagi er undirrituðum lcg-
ið á hálsi fyrir að hafa hafl eftir
heimildum að Hrafn hafi ekki skilað
fullkomnu handriti að kvikmyndinni
Hin helgu vé, heldur einungis ýtar-
legri verklýsingu og að eftir að til-
kynnt hafi verið um úthfutun hafi
Ffrafn fjarlægt handritið svokallaða,
en því verið skilað aftur eflir að
stjóm Kvikmyndasjóðs hafði farið
fram á það. Þegar sú saga var borin
undir Ragnar Amalds, formann
Kvikmyndasjóðs, svaraði hann því
til að það hefði komið upp ágrein-
ingur um meðferð gagna scm nú
væri leystur.
Siðanefhd segist hafa gengið úr
skugga um það með viðræðum við
aðila málsins að þessi saga sé öll
uppspuni. Þetta er ekkert rökstutt
nánar og ekkert sagt hvaða aðilar
málsins hafi verið svona sannfær-
andi á fundi siðanefhdar.
Þá er sagt að ummæli Ragnars
Amalds, um að ágreiningur um
meðferð gagna hafi komið upp,
bendi til þess að sagan sé uppspuni.
Hvaða ágreining er Ragnar þá að
tala um? Hann hcíði einfaldlega gct-
að svarað ncitandi þegar það var
borið undir hann hvort Hrafn hcfði
fjarlægt handritið og verið beðinn
um að skila því aftur. Þess í stað
kaus Ragnar að segja að það hclði
komið upp ágrciningur um mcðfcrð
gagna. Hvemig getur siðancfnd
komist að þcirri niðurstöðu að þessi
umrnæli Ragnars bendi (il þess að
sagan sé uppspuni?
Útlcgging siðanefndar á þessari
frásögn, um að úthlutunamefnd mis-
muni umsækjendum og að Kvik-
myndasjóður líði það að mikilsverð-
um gögnum sé stolið úr sjóðnum og
folsuð og að fonnaður sjóðsins
hylmi svo yfir mcð því að kalla slíkt
ágrcining um meðfcrð gagna og því
sé Hrafn ckki rétti aðilinn til að
bcina spjótum að hcldur Kvik-
myndasjóður, er vægast sagt furðu-
lcg. I greininni „Hrafnsins hclgu vé“
erhvergi fullyrt að Hrafn hafi breytt
handritinu, einungis sagt að ýmsir
kollegar hans spyiji sig þeirrar
spumingar, hvort handritið sem
Hrafn skilaði inn sé það sama og lá
fyrir úthlutunamefiid þegar ákvörð-
un um styrkinn var tekin.
2. Önnur ummæli í grein undirrit-
aðs, sem siðanefnd lítur á sem alvar-
legt brot, er sú fullyrðing að Hrafn
„hafi komist upp með umhverfis-
spjöll í Búrfellsgjá i nágrenni Heið-
markar, en þar skildi hann eftir mik-
ið drasl og leifar af leikmynd".
Mikið hefur verið um þetta ritað í
blöðum og fleiri aðilar en undirritað-
ur talið Hrafn bera ábyrgð á um-
gcngni við náttúm Islands þegar ver-
ið cr að taka upp kvikmyndir hans.
Þá ber á það að líta að þetta var sagt
í samhengi við upptalningu á öðmm
umhvcrfisspjöllum scm Hrafn halði
komist upp með og er ekki mótmælt
af siðancfnd.
Það furðulegasta við úrskurð siða-
nefndar er þó að dálkahöfundur
Prcssunnar er sýknaður af siðanefnd
fyrir sama brot og undirritaður á
þeirri forsendu að palladómur hans
er„(ilraun til fyndni frá upphafi til
cnda“. Það er scmsagt allt í lagi að
„drcifa óhróðri sem hcfur vcrið
hrakinn opinberlega“, svo vitnað sé í
grcinargcrð siðanefndar, svo fremi
það sé gcrt nafnlaust og sem „tiiraun
til fyndni“. Sé það hinsvegar gert
undir nafni þá er það alvarlegt brot!
3.1 þriðja lagi er undirrituðum
álasað fyrir að liafa birt töfiu yfir
styrkveitingar Kvikmyndasjóðs til
Hrafns frá upphafi, en ekki birt með
upplýsingar um að styrkir til kvik-
niynda, scm aldrci litu dagsins ljós,
hafi verið yfirfærðir á aðrar kvik-
myndir Hrafns.
Taflan er unnin upp úr fréttatil-
kynningum frá Kvikmyndasjóði, en
þar kemur hvergi fram að ákvcðnir
styrkir liafi verið færðir á önnur
verkefni, einsog siðanefnd er full-
Ijóst eftir að hafa skoðað þau gögn
sem undirritaður hafði undir hönd-
um. Tilgangur töflunnar var heldur
ekki sá að sýna til hvers Hrafn hefði
notað þær fjárhæðir sem hann hefur
fengið úr Kvikmyndasjóði, heldur
að sýna hversu góða fyrirgreiðslu
hann hefði fengið, en einungis tvisv-
ar hefur Hrafn ekki komist á blað.
í greinargerð lögmanns Hrafhs er
fullyrt að ekki sé hægt að fá þessar
upplýsingar frá Kvikmyndasjóði
nema að með fylgi upplýsingar um
að styrkir hafi verið færðir yfir á
önnur vcrkefni. Segir lögfræðingur-
inn að undirrilaður hafi vísvitandi
fjarlægt þær til að ala á grun um
óheiðarleika.
Þegar siðancfnd kemst að því að
svo er ekki þá er undirritaður samt
vændur um að hafa ekki upplýst les-
cndur um það til hvers styrkimir
voru notaðir og því geti „óbreyttir"
lesendur dregið þá ályktun að Hrafhi
sé mismunað cftir að hann hefur
fengið styrkina.
„Fréttaskýring Helgarblaðsins er
samfclld allsheijarárás á störf og
persónu Hrafns Gunnlaugssonar,"
segir orðrétt í greinargerð siðanefnd-
ar. Síðan er það gagnrýnt að ekki var
rætt við vini hans þegar greinin var
undirbúin. Undirrilaður ræddi við
fjölda fólks við undirbúning greinar-
innar og því fer fjarri að það hafi allt
verið menn sem höfðu hom í síðu
Hrafns, en hvort einhverjir vom sér-
legir einkavinir hans skal ekkert full-
dómar og sambærileg dálkaskrif
hafa lengi tíðkast í íslenskum blöð-
um, og „stundum er hyllzt til að ljá
þeim undiröldu háðs, hártogunar,
ýkju, fyndni“ eins og komist er að
orði í úrskurði siðanefhdar frá 22.
október 1985. Hver sá sem er áber-
andi í þjóðlífinu, hvað þá umtalaður
og umdeiidur, má eiga von á því að
um hann sé fjallað á þennan hátt,
hvort sem er í máli eða myndum.
Höfundar gera varla ráð íyrir að þeir
séu alis kostar teknir í fullri alvöru,
og almennur lesandi hlýtur að gera
sér grein fyrir því.
Engu að síður virðist mega gera
nokkrar lágmarkskröfur til slíkra
dálkahöfunda, og ein er sú að þeir
dreifi ekki óhróðri sem hefur verið
hrakinn opinberlega. Um leikmynd-
ina í Búrfellsgjá segir ÁS að Hrafhi
Gunnlaugssyni hafi ekki dottið ann-
að í hug en „að skilja [hana] eflir úti
í hrauni og segja að norski framleið-
andinn ætti að tína hana upp“. Gunn-
ar Smári Egilsson ritstjóri Pressunn-
ar andmælir hvergi í skriflegri grein-
argerð tii siðanefhdar ffásögn lög-
manns Hrafns Gunnlaugssonar af at-
vikum þessa máls. Ummæli ÁS um
leikmyndina eru ekki háð, hártogun,
ýkja eða fyndni. Þau eru venjuleg
ósannindi sem höfðu verið hrakin.
En þegar á það er litið að palladóm-
ur ÁS er tilraun til fyndni ffá upphafi
til enda virðist ekki vera tilefhi til
sakfellingar.
Úrskuröur
Niðurstaða nefhdarinnar er þessi:
1. Sigurður Á. Friðþjófsson rit-
stjóri Helgarblaðsins telst hafa brotið
3. grein siðareglna blaðamann sem
kveður meðal annars á um að blaða-
maður vandi „upplýsingaöflun sína,
úrvinnslu og framsetningu svo sem
kostur er“. Bæði upplýsingaöflun og
úrvinnslu er áfátt. Brotið er alvar-
legt.
2. Pressan telst ekki hafa brotið
siðareglur.
Á fundi nefndarinnar komu Ragn-
ar Amalds, Hrafn Gunnlaugsson,
Sigurður Á. Friðþjófsson (tvívegis),
Þorsteinn Jónsson og Sigurður G.
Valgeirsson.
Nefndin fjallaði um málið á átta
fundum, hinn 7., 14., 21., 26. og 29.
maí og 2., 9. og 13. júní 1992.
Reykjavík 13. júní 1992.
Vilhelm G. Kristinsson
Hjöriur Gíslason
Halldór Halldórsson
Þorsteinn Gylfason
Jóngeir H. Hlinason
yrt uin, enda undirritaður ekki það
vel að sér um vinahóp Hrafns. Hins-
vegar var rætt við menn sem starfað
höíðu með Hrafni.
Þá gerir siðanefhd athugasemd við
það að undirritaður hafi athuga-
semdalaust eftir Sigurði Valgeirs-
syni, formanni úthlutunamefndar, að
hann vilji ekkert tjá sig um styrkveit-
ingamar. Hvaða athugasemdir átti að
gera við það? Neiti maðurinn að tjá
sig, jafnvel þegar gengið er enn ffek-
ar á hann, talar slíkt sínu máli til les-
anda og engar ffekari athugsemdir
nauðsynlegar.
Dómur siðanefndar virðist vera
samfclld vöm fyrir störf og persónu
Hrafhs Gunnlaugssonar. Það verður
ekki betur séð en að siðanefnd hafi
einusinni enn misskilið hlutverk sitt
þegar hún á grundvelli þess, sem hér
á undan er rakið, kemst að þeirri nið-
urstöðu að undirritaður hafi brotið 3.
grein siðareglna blaðamanna, sem
kveður m.a. á um að blaðamaður
vandi upplýsingaöflun sína, úr-
vinnslu og framsetningu svo sem
kostur er. „Bæði upplýsingaöflun og
úrvinnslu er áfátt. Brotið er alvar-
legt.“ Þannig hljóðar hinn endanlegi
úrskurður nefhdarinnar.
Undirritaður sér ekki betur en að
þcnnan úrskurð megi heimfæra beint
upp á vinnubrögð siðanefhdar í
Hrafnsmálum.
Sigurður Á. Friðþjófsson
Föstudagurinn 19. júni