Dagblaðið - 16.10.1975, Síða 1

Dagblaðið - 16.10.1975, Síða 1
dagblað 1. árg. — Fimmtudagur T6. október 1975 — 32. tbl. iRitstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 Skilnaðarbylgja í rénum: ÞURFTU AÐ BÍÐA PRESTS f VIKUTÍMA ÞEGAR VERST LÉT — baksíða Hala- stífður „gömlu fimmtíu" Varöskip skauzt i morgun um hálf-ellefu leytið upp að Cuxhaven-togaranum Altona NC 473 þar sem hann var að veiöum 17 milur innan „gömlu 50 milnanna”, eins og þeir kalla það hjá Land- helgisgæzlunni. Renndu varöskipsmenn klippunum góöu aftur úr skipinu og sigldu siðan yfir togvira Altona, sem missti þar með veiðarfæri sin. Flugvél gæzlunnar var áð- ur búinað benda varðskipinu á þrjá þýzka togara, sem voru að athafna sig á fiski- miðum i Grindavikurdýpi. Hinir tveir togararnir voru ekki lengi að hifa upp veiðar- færi sin og hverfa af sjónar- sviðinu, þegar Altona hafði verið halaklipptur. Aö öðru leyti var rólegt hjá Gæzlunni fyrsta sólarhring- inn i 200 milunum að sögn Hálfdánar Henrýssonar. Vestfirðir eru bannsvæði núna fyrir alla erlenda tog- ara en varðskipið hefur kannað svæði þar. Bretarnir eru i sinum hólf- um og þar er ekkert við þeim hreyft. — Tvivegis var 'farið i landhelgisflug i gær og fann þá flugvélin skipin en er varðskip komu á vettvang hifðu togararnir, sem að veiðum voru, vörpur sinar og tvistruðust. —JBP— ASt. DAGBLAÐIÐ „glóðvolgt" um borð í varðskipi — baksíða ENDURNAR FÁ HLUTVERK HJÁ KÍNVERJUM Þær fengu óvænt hlutverk þessar aliendur frá Strönd í Hvalfirði. Fyrir utan að lenda á jólaborði einhvers góðborg- arans, fá þær nú að leika í f jöl- listaflokki Kínverja i Laugar- dalshöll. Koma þær fram á milli atriða hjá gaidrakörlum. Endurnar hittum við annars að máli inni í Sundahöf n við komu þeirra til borgarinnar. ( morgun voru kínversku listamennirnir mættir í Laugardalshöli til að fara yfir sinn margbreytilega og flókna útbúnað. (DB-myndir Bjarn- leifur og Björgvin).

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.