Dagblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 16
16 nagblaðið. Laugardagur 3. janúar 1976. Húsnæði óskast Vantar tveggja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 38854. Ung einstæð móðir með 3 ára barn og skipsþerna óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð á Kópavogi eða Reykjavik fyrir 1. marz. Er- um á götunni eftir þann tima. Til- boð óskast send Dagblaðinu fyrir 1. febrúar merkt: ..Nauðsyn 9242”. Reglusöm ung stúlka óskar eftir einstakl- ingsibúð eða tveggja herbergja i- búð nú þegar til leigu. Upplýsing- ar i sima 83196. Óska eftir að taka á leigu bilskúr i Hliðun- um. Upplýsingar i sima 81086 milli kl. 5 og 8. Vantar litið herbergi. Upplýsingar i sima 36427. Húsnæði undir hárgreiðslustofu, ca 40—60 ferm , óskast til leigu, helzt nálægt eða t einhverri verzlunarmiðstöð. Uppl. i sima 28383 og 71377. 2ja herb. ibúð tii leigu strax. Oppl'. i'sima 34207. Óska eftir 2ja herb. ibúð strax, góð um- gengni og fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 40307. Einhleyp kona óskar eftir litilli ibúð eða góðu herbergi með eldunaraðstöðu Simi 25927. t 1 Barnagæzla Barngóð stúlka óskar eftir að gæta 2ja til 3ja barna, helzt ungbarna. Uppl. i sima 19249. Foreldrar athugið. Tökum börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, erum i Kópavogi, austurbæ. Hringið i sima 41518 eða 41656. r. ' Atvinna í boði Miðaldi'a kona óskast til að hugsa um heimili, þrennt i heimili. Uppl. i sima 92-2398. Stýriman n og vanan háseta vantar strax á M.B. Verðanda KÓ 40, sem er á netaveiðum. Uppl. i sima 41454. Bráðflinkur verzlunarstjóri óskast strax i skó og fataverzlun. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Verzlunarstjóri 9224”. Atvinna óskast & Ung stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi. Margt kemur til greina. Vinsam- legast hringið i sima 40614. Óska eftir vinnu eftir hádegi, er vön af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 52953. Dýrahald Hestur á öðrum vetri til sölu. Uppl. i sima 27151. Tilkynningar i) Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i get- raununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi með auðskildum notkunarregl- um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg- ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir. Hvert kerfi kostar kr. 600.— Skrifið til útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu það sem beðið er um. Ökukennsla tíkukennsla — Æfingartímar Lærið að aka bll á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sig- urður bormar ökukennari. Simar 40769 Og 72214. Ökukennsla—Æfingatim ar Lærið að aka i snjó og hálku. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. Full- kominn ökuskóli, öll prófgögn, á- samt litmynd i ökuskirteinið, fyr- ir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. f ------ > Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar—Teppahreinsun. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólni- bræður. Geri hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Þjónusta Múrverk — málningarvinna allt múrverk, viðgerðir og flisa- lagnir. Fast tilboð. S. 71580. Brúðarkjólar leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. i sima 34231. Grimubúningar til leigu. Grimubúningaleigan, simi 72606. Geymið auglýsinguna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. i sima 84586. Leigjum Standard 8 og Super 8 kvikmyndir, tónmyndir eða þöglar, svart/hvitar eða i lit- um. Höfum mikið úrval mynda. Sýnum einnig kvikmyndir i öllum breiddum. Hentugt fyrir barnaaf- mæli, samkomur, félagasamtök o.fl. Simi 36521 eftir kl. 5. Geymið auglýsinguna. Vantar yður músfk i samkvæmiö? Sóló, dúett, trió. Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Ekki má gleyma jólaböllunum. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. lnnrömmun Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, einnig teppi á blindramma. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Innrömmun Laugavegi 133 (næstu dyr við Jasmin). Opið frá kl. 1-6. Þvoum, hreinsum 3g bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúlagötu. Simi 20370. Þjónusta Flutningar Tökum að okkur þungaflutninga, svo sem pianó, peninga- skápa o.fl. o.fl., einnig alls kyns aðra flutninga, þar á meðal flutninga á skepnum, lengri eöa skemmri. Hringið i sima 43266 eða 44850. Geymið auglýsinguna. Viðgerðir á heimilistækjum. Kitchen-Aid, Westinghouse, Frigidaire, Wascator, Wasco- mat og fleiri gerðir. Margra ára reynsla i viðgerðum á of- antöldum tækjum. Simi 71991. Skósalan Laugavegi 1 IBST1' ""'-f CREDA-tauþurrkarinn er nauftsynlegt hjálpartæki á nátimaheimili og ódýrasti þurrkarinn I slnum gæðaflokki. Fjúrar gerðir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. O SMYRILL Armúla 7. — Slmi 84 450. Takið hlýlega á móti gestunum. Verð aðeins kr. 1.440.— önnumst uppsetningu á hage*æðu verði. Hengsli kr. 730.— (Tilvalið fyrir hengiplöntur yfir sumartímann). GLIT HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85411 ' Nýja græna stellið í tízkulit unga fólksins Laugav. 22 - Hainarst. 1 - Bankast. 11 BOSAHÖLD Simi 12527 GLERVÖRUR I s L E N Z K ^KASSETTURoq FERÐATÆKI v- 1*1 IftA SIÐ LAUGAVEGI178. J Ó L A L Ö G Hálfir folaldaskrokkar tilbúnir i frystikistuna á kr. 285.00 Pr- kS- Laugalæk 2, REYKJAVlK, stmi 3 5020 HOLLENSKA FAM fíyKSUGiIV, ENPINGARCW, nnuo OG 'OPÝR, HEFUfí, ALLAR KLÆfí ÚTI VIV HREINGERHIN6UNA. *' UKUfí & 'OLAFUR, 'ARMUU É>2, SlMI ÓVVOO. BARNAFATNAÐUR •MUSSUKJÓLAR. • IÓMULLARBOLIR. •VEIURPE YS UR. •SNEKKBU X U R. •8ALLABUXUR. PÓSTSENDUM. • TERYLENEBUXUR. • flauelsbuxur. • ■ITTISÚLPUR. •UNGBARNAFATN AOUR. •SÆNGURGJAFIR. . M3MMÁ. strandgötu 35 hafnarfirdi. Kjötbúð Árbæjar Crvals kjötvörur i jólamatinn. Svínakjöt nýtt og reykt. Nautakjöt. Steikur eftir vali. Dilkalæri og dilkahryggir, fyllt eftir óskum yöar. Naut i hálfum skrokkum tilbúið i frystikistuna, verð kr 398. Látið fagmenn vinna fyrir yður. Kjötbúð Arbæjar Rofabæ 9, simi 81270. F. Björnsson, Radióvörzlun, Eiergþórugötu 2, simi 23881). Ódýr stereosett og plötuspilarar með magnara og hátölur- um. Margar gerðir bilasegulbanda fyrir 8 rása spólur og kasettur. Ódýrar músikkasettur og 8rása spólur, Einnig hljómplöt- ur, islenzkar og erlendar. Húseigendur — Húsbyggjendur i w Seljum hagkvæmu verði útiljósa- seriur og litaðar ljósaperur, einnig islenzkar koparluktir og annað efni til raflagna. önnumst allar upp- setningar, nýlagnir og rafmagns- viðgerðir. Simi 28022. RAFAFt Nýsmiði- innréttingar ■ % Nýsmiði — Breytingar önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. Látið reynda fagmenn vinna verkið. Ib'lskúrsburðir Útihurðir, svalahurðir, Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. gluggar og lausafög. Trcsmiðjan Mosfell sf. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66606. Innréttingar-húsbyggingar Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskópa, sólbekki og fl. BREIÐÁS Vesturgötu 3 simi 25144, 74285 L Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smiðavinnu úti sem inni, svo sem mótasmiði, glerisetn- ingu og milliveggi, innréttingar og klæöaskápa o.fl. Einn- ig múrverk, raflögn og pipulögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymið auglýsinguna. Hárgreiðsla- sny rting Permanent við allra hæfi Sterkt — Mjúkt. Verðaðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk. Perma Garðsenda 21 Slmi 33968 Perma Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti sími 27030.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.