Dagblaðið - 26.01.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 26.01.1976, Blaðsíða 22
22 8 NÝJA BÍÓ öskubuskuorlof. AN UNEXPECTED LOVE STORY S1 COLOR BY DELUXE* PANAVISION' ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vel gerö ný bandarlsk gamanmynd. Aöalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. 8 TÓNABÍÓ D Skot i myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óvið- jafnanlegi Inspector Clouseau.er margir kannast við úr Bleika pardusinum. Aðalhlutverk: Peter Sellcrs, Elke Sommcr George Sanders. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 8 HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin. Dómsdagur eöa myndin um Andrej Rubljov. Leikstjóri: Tarkokskij Frábær mynd. Sýnd kl. 5 og 8. Ath. breyttan sýningartima. 8 HAFNARBÍÓ I Gullránið 'SELMUR PICtURESpftse^ts A KAVMOND SIROSS PRODUCTION li> Association Wilh MOHON PlCTURE INTERNATIONAL INC MIDAS RUN Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk litmynd um djarflegt rán á flugfarmi af gulli og hinar furðulegu afleiðingar þess. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Anne lleywood, Fred Astaire. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 8 LAUGARÁSBÍÓ D ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bcnch- ley.sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 oa 10. Bönnuö innan 16 ára Hækkað vcrö. 8 GAMLA BÍÓ Kvennamorðinginn MGM INTRODUCES A NEW FILM EXPERIENCE W@=¥llill©(M WICKED, WICKED Óvenjuleg og æsispennandi, ný bandarisk hrollvekja. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ D ÍSLENZKUR TEXTI. EXORCIST Særingamaðurinn Heimsfræg, ný, kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út i isl. þýð. undir nafninu „Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: Linda Blair. Max Von Sydow tSLENZKUR TEXTI Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Hækkað verð. Pagblaðið. Mánudagur 26. janúar 1976. Leikfélag Kópavogs Sýning fimmtudag kl. 8.30 BÖR BÖRSSON örfáar sýningar eftir Miðasala opin frá kl. 5—7 miðvikudag og fimmtudag. 8 BÆJARBÍÓ D Hafnarfirði Slmi 50X84. Svarti guðfaðirinn Afar spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd um feril undirheimaforingja i New York. Fyrri hluti: Hinn dökki Sesar. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. 8 STJÖRNUBÍÓ D Alit fyrir elsku Pétur For Pete's sake ISLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sjónvarp Sjónvarp K Sjónvarp í kvöld kl. 22.05: Noregur hernuminn Annar þáttur um heimsstyrjöldina síðari Sjónvarpsáhorfendur verða margs fróðari um gang beggja heimsstyrjaldanna um þessar mundir. Á sunnudagskvöldum fræðumst við um fyrri heims- styrjöldina i Völtum veldis- stólum og á mánudags- kvöldum eru fluttir gagnmerkir þættir um þá siðari. Annar þátturinn í mynda- flokknum Heimsstyrjöldin siðari er á dagskrá sjónvarps- ins i kvöld kl. 22:05 og nefnist „Styrjöld i fjarska. Þýðandi og þulur er Jón O. Edwald. 1 kvöld verður greint frá þvi er Þjóðverjar hernema Noreg. Bretar og Frakkar reyna að hefta málmgrýtisútflutning Þjóðverja frá Narvik. Siðan segir frá þvi hvað er að gerast i Englandi, en Winston Churchill tekur við embætti for- sætisráðherra. Alls eru 26 þættir i þessum myndaflokki, sem hefur verið sýndur viða um lönd og þykir segja frá gangi styrjaldarinnar á hlutlausan hátt. Um þessar mundir er verið að endursýna þessa þætti i Sviþjóð. Sýningar- timi er ein klst. —A.Bj. ■ --4 1 « ,v? Geysihörð barátta varð um námabæinn Narvik en Þjóöverjar fluttu þaöan málmgrýti. Hljómsveitin Bella-Donna DAGBLAÐIÐ ersmá- auglýsingabíaðið ÚTBOÐ Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í máln- ingu stöðvarhúss og kæliturnaþróa Kröfluvirkjunar. Ctboðsgögn verða afhent i verkfræðiskrifstofu vorri, Ármúla 4, Reykjavik, gegn 5 þús. króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 18. feb. 1976 kl. 11.15 fyrir hádegi. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Foreldrar vanheilla barna Fundur verður haldinn i Vikingasal Hótels Loftleiða i kvöld, mánudaginn 26. jan. kl. 20. Karin Axeheim rektor og doktor Ingrid Liljeroth sálfræðingur flytja erindi um þroskahefta barnið og foreldra þess. Umræður. Erindin verða túlkuð á islenzku. Styrktarfélag vangefinna Foreldrafélag barna með sérþarfir Foreldrafélag þroskaheftra barna á Suðurlandi Foreldra- og kennarafélag Öskjuhliðarskóla UTSALA" Á 2. HÆÐ í NOKKRA DAGA Smurbrauðstofan Nj6lsg6tu 49 -,Simi 15105 AUSTURSTRÆTI J4l

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.