Dagblaðið - 06.03.1976, Síða 13
Dagblaðið. Laugardagur 6. marz 1976.
Má ég sjá
morðstaðinn?
Hazard kannar morðið á féraga sínum i
Hongkong.
V Hvernig veiztu
að rán var ekki
orsökin, Hu-Chu
foringi?
Það er einfalt. Ekki ^
ísnert við mikilli f járhæð
f j húsinu og ekki heldur A
■jvið safni verðmætra,
gamalla brúða
Hann safnaði
gömlum
' brúðum. >
ftg held að fórnar',3
dýrið hafi vitað ■
eitthvað sem morð
Jnaiarnir vildu
jiann til að 1
Af hverju? Af
þvi að mann-
auminginn var
pyntaður áður
en hann var
myrtur.
Hún má ekki bursta tennurnar
með tannkremi heldur verður að
nota sjávarsalt og hún getur ekki
notað simann nema að leggja
bómullarklút fyrir heyrnartólið.
Jafnvel þegar hún lítur i bók verður
hún að lesa í gegnum gler, prent-
svertan fær augun að öðrum kosti til
að bólgna.
Eftir greininguna hefur Carmen
orðið að fleygja nær öllum pottum
* sínum og plastmatarilátum og fá sér
i staðinn ekta leirtau.
Hún getur ekki gengið í nælon-
sokkum og verður að finna sér skó úr
ekta leðri.
Læknar telja að i Bandarikjunum
einum séu um fjögur til fimm
þúsund manns, sem þjást af svipuðu
ofnæmi, þótt enginn þeirra sé að visu
jafn ilia haldinn ogCarmen.
jAMANMÁL!
greip stofuborðið og barði hana til
bana.
^ Hann stökk síðan út og brenndi af
stað í nýjum bílnum sínum. Hann
fannst látinn þrem tímum síðar eftir
að hafa ekið á yfir 100 km hraða á
þykkan steinvegg.
Festist
við
staur
— glas af vatni
bjargaði mólinu
Kalla varð út björgunarsveit í
frostunum í New York um daginn til
að bjarga níu ára hnátu sem fest
hafði tunguna við ljósastaur.
Stelpunni hafði þótt staurinn það
girnilegur á meðan hún var að bíða
eftir strætó að hún ákvað að sleikja
hann. Eins og frostbitnir íslendingar
vita manna bezt býður slíkt
uppátæki hættunni heim og stelpu-
tetrið kolfestist við staurinn.
Þetta var alveg ný gerð af vanda-
máli fyrir björgunarsveitina og nú
voru góð ráð dýr. Hafnar voru bolla-
leggingar um að saga niður staurinn,
þegar einum björgunarmanninum
datt það snjallræði í hug að sækja
glas af volgu vatni inn í næsta hús og
skvetta því á tunguna sem losnaði á
augabragði. Ekki fylgir sögunni
hvort björgunarmaðurinn fékk stöðu-
hækkun fyrir hugvitið.
R-Q
■MH
Hnuss" C
— Svo er líka
að steikja hamborgara i <
næstnæstu götu...
P Petta var rétt.
Hann sagði öðrum
Íeyndarmálíð.
hlutverki Elizu
„Það er harla lítill munur á útlit-
inu á sjálfri mér og Elizu Doolittle,
sem ég er að leika um þesar mund-
ir,’’ segir Liv Ullmann, en hér er hún
í leikhléi.
Verið er að sýna leikrit Shaws
Pygmalion í Svíþjóð. Professor
Higgins er leikinn af Erland Josephs-
son, sem lék á móti Ullmann í hjóna-
bandsþáttunum Ingmars Bergmann.
„Ég nota mjög lítinn andlits-
farða,” segir Liv Ullmann. „Einungis
örlítinn bláan augnskugga, rauðan
kinnalit, sem einnig fer rétt á nef-
broddinn og svo dökkleitar klessur
svona hér og þar á andlitið.”
Alls ekki. Rannsókn
okkar stendur vfir.
% Fýlupoki. Hann
hlýtur ao vera í
algerri klemmu...
® En til eru aðrar
leiðir en
fordyrið
einkum þegar
húsið er yfir
sjó.
Nýtt andlif
Liv Ulimann í
Við þurfum ekki
aðstoð annarra.
Hnus ^ \
Svn nr verið að
Hnus —
Svo er verið að
steikja kleínur i
Breiðholtinu...,.