Alþýðublaðið - 03.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.12.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýmjólk fæst daglega frá félagi okkar í Mjólkurbuðinni Baldursgötu 39 —«— - Laufásveg 15 • —«— Laugaveg 46. Frá og með deginum 4. þ. m. verður verðið 74 a. pj*. SStOJ?. Virðingarfylst Mj ólkuríélag Vatnsleysustrandar. Hí ^ • JL m kj ® Athugið vörusýningu vöra i stóru Skemmunni hjá Haraldi Árnasyni. — Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu vorri í Tjarnargötu 33. Ilið ísl. steiiiolínlilMLtaifjelag * Símar 314 og 737. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmSBÍmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBammmmmmmm^mmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Sjómannafél. Reykjavíkur. Fundur verður á mánud. 5. þ. m. kl. 7 V2 síðd. í Bárusalnum niðri. Félagar sýni skírteini sín við dyrnar. Stjórnin. S teinolia fæst I Gainla bankanum. Hringið í sfma 1026. L æ g r a verð en áður. Kaupfélagúð. * Nýkomið. ísl. smjör, kæfa, hangið kjöt, tólg og rúllupylsur, í verzlun Theóddrs Siggeivss. óðinsgötu 30 Yerzlœsin „Sk6gajoss“ Aðalstræti 8. — Sími 353. Nýkomið með s.s. Steriing: Hangi- kjöt sérstaklega vænt og vel verkað, Rállupylsur, ísl. srnjör, Kæfa, Há karl og m. fl — Verðið mjög sanngjarnt. Fantanir sendar heim. Til sölu: Afturhjól og felgur af Ford vöru- bíl ásamt dekkum og slöngum fyrir lítið verð. — Afgr. vísar á.. Verzl. 3ngóljsstr. 23 selur flestallar matvörur og nauð synjavörur með lægsta verði: Haframjöl, Hrísgrjón, Hveiti, Sagó grjón, Kartöflur, reykta fsleszka Slld, Sykur, Kaffí, Dósamjólk sæta og ósæta o. fl. o. fl. AllÍF segja að bezt sé að verzla í Kirkjustræti 2 (kjallaran- uoi í Hjálpræðishernum). Þar geta menn fengið karlmannsstfgvél at ýmsum stærðum og ýmsum gerð- um. Gúmnjfsjóstígvél og verka- marmastfgvéi á kr. 15,50. SparL st gvél og kvenmaansstfgvéi frá kr. 10 og þar yfir og barnastfg’ véí, telpustígvél og drengjastfgvél. Fituáburður og brúaa og svartur giassáburður. Skóreimar o. m. fl. Skóviðgetðir með ciðursettu verði. Komið og reynið viðskíftin! Virðingarfylst. O. Thorsteínsson. magu»l9iðBilja». Straumnum hefir þegar verið hieypt á götuæðarnar og mena ættu ekki að draga lengur að láta okkur ieggja rafleiðsiur um bú'í sfn. Við akoðum húsin og segjum DOi kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðan hægt cr að afgreiða pantanir yðar. — H. f. Hlti & Ljós. Laugaveg 20 B. Sfmi 830. Tapast hefir veski með peningum (merkt eiganda) skilvfs fínnandi gjöri svo vel og komi þvf til Sigurgfsla hjá Zimsen. Abyrgðarmaður þessa tölublaðs er forseti sambandsstjórnar A1 þýðuflokksins: Jón Baldvinsson. Fientimiðiaa Gutenbeci. Tilkyxjning. Sá, sem kaupir í dag og fram vegis til Jóla fyrir 5 krónur í einu hjá ‘Jóh. Ögm. Oddssyoi, fær um !eið kaupbætismiða, sem gefur honuoi tækifæri tii að fá f Jólagjöf 50, 100 eða 300 krónur, ef heppnin er með. Reynið iukkuna I Höndiið hnossið I Sláið ekki sllkum tækifærum frá ykkur umhugsunaríaust. Kaupið á Jóhannsborni. Jéh. 0gm. Oddsson Laugaveg 63. Hif *?©i3$SiE? teknar til hreins- unar og aðgerðar. Einnig gert við prfmusa,' grammófóna o. fl. á Laugaveg 24. (Bak við gúmmf- vinnistofun ).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.