Dagblaðið - 14.08.1976, Page 4

Dagblaðið - 14.08.1976, Page 4
 NYJA BIO I "Harrt .. frTONTO" [Rj COLOR BY DE LUXE®[^^]4 Ákaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paul Mazursky. Aöal- hlutverk: Art Camey, sent hlaut Oscarsverólaunin. í apríl 1975, fyrir hlutverk þetta sem bezti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 STJÖRNUBÍÓ I Síðasta sendiferðin (The Last Detail) Ný úrvalskvikmynd með Jack Nicholson. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og víðfræg, ný, frönsk gamanmynd í litum. Aðal- hlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Gamanmynd í sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. 1 LAUGARASBÍO ,Kóti“ lögreglumaðurinn dirtu Wniieil THELOVEUFtPfflCDP United Producers • in Color |Rl Ný amerísk lögreglumynd. Djörf og spennandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð innanl6ára. Detroit 9000 DETROIT Signalet til en helvedes ballade Ný hWrkuspennandi bandarísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco, Haris Rhodes og VontJta Macgee. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd nl.,11. HAFNARBÍÓ „Winterhawk“ Spennandi og áhrifarík ný bantiarísk kvikmynd i Inuni og Techmscope. Michciel Ðante Leif E.rickson. íslemkur texti.Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BÆJARBIO Blazmg Saddels Bráöfyndin og fjörug gaman- mynd frá Warner brothers. Svndlkl. 5 og 9. <8 HASKOLABIO I Dagur plógunnar (The Dav of the Loeust). Paramount Pictures Presents ”THE DAY OFTHEIOCUST" Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um líf og baráttu smælingjanna í kvikmynda- borginni Hollywood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof fyrir efnismeðferð leik og leik- stjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Burgess Meredith Karen Black. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sunnudagur Dagur plógunnar Sýnd kl. 5 og 9. Drottinn blessi heimilið Sýnd kl. 3. TONABIO I Mr. Majestyk Spennand'i, ný mynd. sem gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Myndin fjallar um melónubónda sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. Bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mr. Ricco Spennandi og skemmtileg banda risk sakamálamynd. Aðalhlut verk: Doan Marlin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Biinnuð innan 14 ára. 2ja—3ja herb. íbúðir Hjarðarhaga. Drápuhlíð Ránargötu. Grettisgötu. Ilraunbæ. Nýbýlaveg m. bil- skúr. Stóragerði, í Kópavogi. Garðabæ og Hafnarfirði, Norðurbæ. 4ra—6 herb. íbúðir Hjarðarhaga, Hraunbæ. Holisgötu. Alfheima, Breið- holti. Hafnarfirði, Kópavogi og víðar. Vesturbœr Góð fjögurra herb. íbúð á 1. hæð. 2 stofur. 2 herb., fata- fterbergi. hol. sér hiti. sér rafmagn. Nánari uppl. á skrifstofunni. Oskurn eftir öllum stærðum íbúða á söluskrá. íbúðasalan Borg, Laugavegi 84. sími 14430. íbúðosalon Borg Finnur Torfi Stefónsson hdl. Laugavegi 84. Sími 14430. Heimasími 14537 Stúlkur óskast til afgreiðslu- og vélritunarstarfa Uppl. um menntun og fyrri störf sendist af greiðslu blaðsins merkt: „VANDVIRK" fyrir nœstkomandi fimmtudagskvöld DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1976. KENNARAR KENNARAR! Góðan barnakennara (með réttindi) vantar að Grunnskólanum í Bolungar- vík. Húsnæði í boði. Uppl, hjá skólastjóra, Gunnari Ragnarssyni, í síma 94-7288 og séra Gunnari Björnssyni formanni skóla- nefndar í síma 94-7135. Jafnréttisráð óskar að taka á leigu skrifstofuhúsnœði Tilboð óskaSt send til Guðrúnar Erlendsdóttur, Barónsstíg 21, fyrir 25. ágúst nk. Jafnframt auglýsir jafnréttisráð eftir framkvœmdarstjóra Laun samkvæmt launakjörum starfs- manna ríkisins. Umsóknir, sem greini menntun og fyrri störf, sendist til Guðrúnar Erlendsdóttur fyrir 25. ágúst. Menntamólaróðuneytið óskar að taka á leigu húsnæði á jarðhæð fyrir fjölfötluð börn. Tilboð sendist menntamálaráðuneytinu; verk- og tæknimenntunardeild, fyrir 25. ágúst. Menntamólaróðuneytið. Fró menntamólaróðaneytinu Ráðuneytið ósar að ráða til starfa við Kjarvalshús og Öskjuhlíðarskóla þroskaþjálfara, félagsráðgjafa, fóstrur og aðstoðarstúlkur. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20. ágúst. Menntamólaróðuneytið. Styrkir til nómsdvalar ó Indlandi Indversk stjórnvöld hafa boðið fram dvalarstyrki ætlaóa ungum þjóðfélagsfræðingum, háskólakennurum, blaðamönnum, lögfræðingum o. fl, sem vilja kynna sér stjórnarfar á Indlandi af eigin raun á skólaárinu 1976—77. Ferðakostnað þarf styrkþegi að greiða sjálfur. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 24. ágúst nk. — Tilskilin umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamólaróðuneytið, 11. ágúst 1976. Dagblað án ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.