Dagblaðið - 01.11.1976, Síða 30

Dagblaðið - 01.11.1976, Síða 30
— ,\1 A.\ I' DA< 11l< l. XOVKMHKK 1976. :io /2 STJÖRNUBÍÓ D Serpico Islenzkur texti. Ný heimsfræg amerisk stór- mynd í litum um lögreglu- inanninn SERPICO. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Aðal- hlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Varið ykkur á vasaþjófunum (Harry in your pocket) Spennandi ný amerísk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjóf- ar fara að við iðju sína. Leikstjóri: Bruce Geller. Aðalhlutverk: James Coburn, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I BÆJARBÍÓ D Letke Hörkuspennandi amerísk litmynd bvggð á sannsögulegum at- burðum. Aðalhlutverk: Tony Curtis. Islenzkur texti. Sýndkl.9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ I Spartacus Sýnd ki. b og 9. Isl. texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. I HAFNARBIO Morð mín kœra Afar spennandi ný ensk Iitmynd eftir sögu Raymond Chanders. Rob.rt Mitchum Charlotte Rampung. Leikstjórn: Dick Richards. Islenzkur texti. Bönnuð börnuminnan 16 ára. Sýnd kl.3, 5, 7. 9 og 11. Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar eftir.skáldsögu William Heinesen í leikformi Casper Kochs. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Þýðandi: Þorgeir Þorgeirs- son. Tór.list: Gunnar Reynir S. LÍnsson. Leikmynd: Sigurjón Jó- hannsson. 5. sýning sunnudág kl. K.30. Miðasala í Bókaverzlun Lárusar Bliindal og í Kélags- heimili Kópavogs kl. 5.30- 8.30. Sími 41985. 1 GAMLA BÍÓ M Útvarp Sjónvarp Arnarborqin eftir Alistair IVIacI.iian Hin fræga og vinsæla m.vnd með Richard Burton og Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins, gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð AUSTURBÆJARBÍÓ s.________________> Islenzkur texti Badlands Mjög spennandi og viðburðarík ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Martin Sheen Sissy Spacek Warren Oates. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.." 7 og 9. Sjónvarpið í kvöld kl. 22.20: „ísing á skipum” Hættulegar afleiðingar „Ég skoðaði myndina aftur þar sem það er langt síðan hún var sýnd, eða 16. marz 1971, en hún er enn í sínu fulla gildi,“ sagði Hjálmar Bárðarson sigl- ingamálastjóri. Hann fjallar um ísingu á skipum, orsakir hennar og afleiðingar í sjón- varpinu í kvöld. Árið 1969 var send út sér- prentun um ísingu skipa og fylgdi henni eyðublað frá sigl- ingamálastjóra. Þar var farið fram á að skipstjórar útfylltu eyðublöðin um ísingu á skipum sínum, hvar ísmagnið væri Il.jálmar Bárðarson siglinga- málastjóri ræðir í erindi sinu um orsakir og afleiðingar ising- ar. DB-mvnd Sv. Þorm. mest. Síðan átti að senda eyðu- blöðin til baka og Siglingamála- stofnunin að reikna út á grund- velli þessa hvað ísþunginn gæti verið mikill á skipunum. Stofn- unin hefur teikningar af öllum skipum. Með því að fá þessar upplýsingar gat hún síðan ákvarðað stöðugleika skipanna. Því miður varð árangurinn lítill, miðað við það sem von var á, en samtímis þessari athugun hér var hún gerð í mörgum öðrum löndum. Bretar og Þjóð- verjar söfnuðu miklu fleiri skýrslum en á þessum athugun- um voru stöðugleikakröfur skipanna byggðar upp. Þetta á við togara og fiskiskip. Hjálmar vildi vekja athygli á því að enn væru þessi eyðublöð fyrir hendi á Siglingamála- stofnuninni og væri hún þakk- lát ef skipstjórar vildu fylla þau út því að stöðugt færu fram athuganir á þessu máli. Talið er að enginn vafi sé á því að togarinn Júli, sem fórst 8. feb. 1959 við Nýfundnaland, hafi sokkið með allri áhöfn vegna ísingar, þótt enginn sé til frásagnar. Togarinn Þorkell máni var á þessum sömu slóðum og var hætt kominn en bjargaðist. EVI ísing skipa er vel þekkt fyrirbæri hér við iand eins og á öðrum norðlægum slóðum. Um það verður f jallað í kvöld. í HÁSKÓIABÍÓ mAnudagsmyinídin Ofjarl (Overlord). Myndin fjallar urn innrás banda- manna i Evrópu 1944. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Íniv ndarveikin fimmtudag kl. 20. Sólarferð föstudag kl. 20. Litla sviðið Nótt ástmeyjanna Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Ónnur svning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Sími 11200. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental Sendum 1-9 Sjónvarpið í kvöld kl. 21.10: Börn í heimsstyrjöldinni síðari: Griðastaður — hópur Gyðingabarna frá Manchester flýr til sveita I heimsstyrjöldinni síðari, sem hófst í Evrópu árið 1939, voru strax taldar miklar líkur á sprengjuárásum þýzka flug- hersins á enskar borgir. Það var því ekki að furða þótt margir reyndu að koma sér í burtu en margir voru þeir sem gátu ekki komið því við að fara af ýmiss konar ástæðum. Fjöldi foreldra tók það til bragðs að koma börnum sínum fyrir víða í sveitum landsins. Þar á meðal var hópur níd ára barna úr Gyðingahverfi borgarinnar, Manchester. Þetta er brezkt sjónvarps- leikrit og er leikstjóri Alan Parker en handrit gerði Jack Rosenthal. Þýðandi er Jón (). Edwald. EVI tJr myndinni „Griðastaður" sem fjallar um börn sem koniið var í sveit ,á styrjaldarárununi vegna hættu á sprengjuárásum á borgir.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.