Dagblaðið - 03.01.1977, Page 7

Dagblaðið - 03.01.1977, Page 7
DACHI.AÐIÍ). MANUDAlíUR 3. JANUAR 1977. Talsmaður kínverskra stjórnvalda: Óeirðum er enn ekki iokið Oeirðir þær sem orðið hafa í Kina o« fréttir hafa borizt af til annarra landa virðast að mestu hafa hafizt í október en ennþá hafa þær ekki verið brotnar á bak aftur. að söfjn talsmanns kín- verskra yfirvalda í gærkvöldi. Sagði hann fréttamönnum að vopnuðum átökum væri nú lokið i borsinni Paotins. þar sem niikið hefur Keitftið á að undanförnu. Borfjin er í um 130 kílómetra fjar- læjjð frá höfuðborfjinni, Pekinfj, ofj bætti talsmaðurinn því við að enda þótt bardöfjum væri lokið, væri ekki búið að uppræta vanda- ntálið. Safjði hann að rétt væri, að til töluverðra deilna hefði kontið í sumum héruðum landsins undan- farin ár, en lítið hefði borið á slíku eftir að Shanfjhai-klíkan svonefnda hefði verió handtekin. Hefur áður komið fram sú skoðun kinverskra stjórnvalda að ekkja Maos, Chiang Ching, og róttækir félagar hennar hafi ætlað að standa að stjórnarbylt- ingu eftir lát formannsins. Richard og Vorster ræðast við í dag: Ródesía beitt þvingunum? Það voru þeir Vorster og Kissinger sem fyrstir komu friðarviðræðun- um í Genf á laggirnar eftir að Vorster er talinn hafa haft í hótunum við Smith. forsætisráðhi rra Ródesíu. Sérlegur sendiherra Breta. lvor Richard. mun í dag reyna að vinna stuðning John Vorsters for- sætisráðherra Suður-Afríku við tillögur sínar urn það hvernig Ródesía eigi að öðlast fullt sjálf- stæði og meirihlutastjórn svartra manna verði komið á þar í landi. Viðræður þeirra tveggja munu eiga sér stað á sumardvalarheim- ili Vorsters. Outbosst, um 80 km frá borginni Port Elizabeth og eru taldar undirstöðuatriði undir framtíð viðræðna Richards á ferðalagi hans urn sex Afríkuríki, til þess að reyna að koma friðar- viðræðunum um Ródesíu í Genf í Sviss aftur á laggirnar. Það mun hafa verið Vorster, sem hvatti Ian Smith, forsætisráð- herra Ródesíu til þess að sam- þykkja upphaflegu friðaráætlun Bandaríkjamanna og Breta, sem Henr.v Kissinger kynnti honurn fyrstur og varð til þess, að umræð- urnar fóru í gang. Vorster hefur alltaf neitað þvi. að hafa þrýst á Ródesiumenn, en í ræðu. er hann flutti 2. september sl. sagði Smith aö þeir hefðu ekki átt annarra kosta völ, og gaf þar með í skyn. að hinn voldugi ná- granni þeirra myndi hafa ætlað að beita þá viðsKiplaþvingunum. Er hald fréttamanna að Vorster muni enn hafa hönd í bagga með að konta vitinu fyrir Smith i þetta sinn, enda berast sifellt fréttir af harðnandi átökum skæruliða á landamærum Ródesíu við Mosam- bique. HURRICANE DÆMDUR Á NÝ P'yrrum millivigtarhnefaleikar- inn Rubin (Hurricane) Carter og John Artis, sem talinn er hafa verið honum samsekur, voru fundnir sekir urn aðild að fyrstu gráðu morði í borginni Peterson í New Jersey fyrir skömmu. Hefur niðurstaða réttarhalda árið 1967 því verið staðfest. Carter og Artis voru í niu ár í fangelsi áður en hæstiréttur ríkis- ins fyrirskipaði ný réttarhöld í máli þeirra á þeim grundvelli, að mikilvægum sönnunargögnum hefði verið sleppt er fyrstu réttar- höldin voru haldin. Hafði geysi- vinsælt lag Bob Dylans, ..Hurri- cane“ ekki átt svo lítinn þátt í þessú. Hin nýju réttarhöld voru fyrir- skipuð eftir að tvö vitnanna höfðu breytt framburði sínum en aðal- vitnið breytti honurn svo enn á ný. Beztu óskir um gott og heillaríkt komandi ár með þökk fyrir það liðna. RAMMABÆR, innrömmun Heiðarbæ 8 Flokkar við allra ha-fi. Morguntíinar — dagtimar — kviildtiina Gul'a — l.jós — kaffi — nudd. Innritun og upplýsingar i síina 83295 alla virka daga kl. 13—22. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. 7 ÍTALSKIR BARNASKÓR i fjöibreýttu úrvali Teg. 1011 Litir: Rautt og blátt Teg. 1016 Litit: Hvftt og Ijösbrúnt Þannigersólinn: Á öllum gerðum er leðursóli með gúmmíhæl, sem nær undir ilina og stömum fleti á framsóla. Skórnir eru allir úr mjiíku skinni ogeru bólstraðir bæði undir iljarnarog ökklana. Stærðir 18i-22 Verðkr. 2.350.- Domus Medica Egilsgötu 3. Sími 18519 Fiskbúð Til sölu ermjöggóð fiskbúö ásamt tækjum, bill gæti fylgt. Tilboð sendist DB. merkt „góð vetta” fyrir 15. jan. 77 Auglýsingastörf Óskum að ráða sem fyrst starfsfólk á auglýsingaskrifstofu. Góð íslenzku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skilað á afgreiðslu Dagblaðsins, Þver- holti 2. Utanáskrift „38435“.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.