Dagblaðið - 22.01.1977, Side 8
8
SORG SPÝJflK 1/ EFN/ vÆTfl flUÐ/R
/7\ N1JU3 Sfí/fífl HE/T/ GERfl SK/P.'/f,
a’-c J ® l)* • T! n H7 ZH
lil m U
1 2| /b 39 /1
1 'ov&Tt ur/jvh HÓpfl- Nfl voR mn*>/ flRKfl FLO/V 76 TOTfl-/ FoK FöpuR
DomuR 3 59 5o HLJOTfl ENX>.
/OflVUR VjoKF
8ÖG6 UJ.Í. 3 o H9 flRKfl T'/TT 'fíB/ETIR 2? : ” ¥
HREKkjh Lbmu R /7 KVEPK 3b
ÖÖ/ífl ÞEKkm BoR6
\ 6/ : 7 ► 5/ 3 9 HLEE> 5 Ai/f 6¥
7/ f m —15 ÍKoBflfy Fór. rr/RL H5 35
ARKflR RFKfl ‘l , GEGli! 69 FLE/Tfl TflLfl SÆr/ 'O'fll/FE &jfl SPRfc /V&rV 5H 57
'H b 8 LflUGfl bflUFflR 75 /5 VfíLSKf\
6EF/Ð KOSS! u. HLEÝPR 7V % <v 11 Zo 10 ÞYHÓD K/rJD H8
1 2 HX W//6UR STRUR /9 RflN FuGL 67
LE6U FÆRlt/ 6% T/'sum v/r LEYSftN 55
f • ► DflUÐ/ FyR/R GEFuR ¥3
FORfl 5TRHK 65 BoR. 3 H flNNRRj s 73
ETflflDJ ‘jLE/F/H PEST
SflíflST. / E/NK.ST. 37 BRflK ÓSK' /NN/
06ÆFU ‘yfRÝKuQ, Tflu! REFS/P
1 26 MflL/n 3/ H
LET STORffí BflRU
■r/fk HflGEOR /<flsr CyLjn/ 1/ flokk flR
l /3 5% Gb * GRLDRfl KONfl T>REG t bO 70 6
r) /2 TOflÐUR HE/Lfl
RUSL ’/L'flT/ iz STERKR N'ORfl ¥¥ : 5b
ÞÉFfí /?/r
sren< Jj TuGl- /NN LETF/ST 33 Z9
58 f HO n BERG /flflL 63 REÝ//D RR!! // Hb
'A6/íT/ EHV. 9 HflUf) NV/ RflFrfl
"76 'v£ÐURFR£6 N"
J3AGBLAÐH^LAUGARDAGUI^^ANUAIMg77\
Fjögurra stiga
munur í lokin
á Selfossi!
Bridgedeild
Breiðf irðinga
Sveitakeppninni lauk í þess-
ari viku með sigri sveitar Jóns
Stefánssonar eins og reyndar
var vitað fyrir síðustu um-
ferðina. Röð og stig.sveita í
keppninni varð þessi:
1. Jón Stefánsson 180
2. Ingibjörg Halldórsd. 152
3. Hans Nielsen 146
4. Elis Helgason 130
5. Sigríður Pálsdóttir 126
6. Gísli Guðmundsson 107
7. Þórarinn Alexanderss. 101
8. Magnús Björnsson 99
9. Sigríður Guðmundsd. 78
10. Erla Sigvaldadóttir 75
11. Guðlaugur Karlsson 76
12. Jóhanna Guðmundsd. 49
Barómeterkeppni hefst eftir
hálfan mánuð og er skrásetning
keppenda hafin.
Bridgefélag kvenna
Nú stendur aðalsveitakeppni
félagsins yfir, og er spilað í
tveim flokkum, 8 sveitir í
hvorum. Búið er að spila tvær
umferðir, og eru eftirtaldar
sveitir efstar:
A-riðiIl: stig
Hugborg Hjartardóttir 36
Elín Jónsdóttir 34
Gunnþórunn Erlingsdóttir 23
Guðrún Einarsdóttir 20
B-riðiIi: stig
Anna Lúðvíksdóttir 37
Sigrún Pétursdóttir 31
Gerður ísberg 29
Kristin Jónsdóttir 21
Mánudaginn 24. janúar nk.
verður spilað í landskeppni
Bridgesambands tslands og
hefst keppnin kl. 20 stundvís-
lega. Þriðja umferðin í sveita-
keppninni verður svo spiluð
mánudaginn 31. janúar nk. og
hefst þá keppnin kl. 19.30
stundvíslega, spilað verður að
venju í Domus Medica.
Reykjanesmót
Frá Stjórn KeykjanesiMNi
daemls: , ■
Sl. helgi lauk f Kópavegi ðr-
slitakeppni f Reykjanesmóti i
tvfmenning, öðru sinnar
tegundar. 16 pör spiluðu til Ar-
siita og Jafnfrámf um rétt tii
þátttöku f Islandsmóti f ár. flé
slit urðu þau, að ^Lárus
Hermannsson og Smvin Bjarna-
son báru sigur ðr býtum eftir
jafna og harða keppni.
Lárus er óþarfi að kynna,
hann er einn af kunnari
keppnismönnum hér syðra' og
hefur staðið lengi í elditnUnni.
Synir hans, Hermann og Ölaf-
ur, sigruðu í þessu móti f fyrra,
en þá lenti Sævin Bjarnason í
öðru sæti, þá á móti Ragnari
Björnssyni. Sævín er gamall
keppnismaður, en hefur Iftið
spilað undanfarin ár. Þess má
geta, að Lárus er núverandi
Reykjatiésmeistari í sveita-
kepphi'étnníg.
Annars varð röð efstu para
þessi: '
- stig
1. Lárus Hermannsson BAK
— Sævin Bjarnason BK 580
2. Logi Þprmóðsson BS
— Þorgeir Eyjólfsson BH 573
3. Guðmundur Ingólfsson BS
— Jóhannes Sigiirðsson BS 57f
Orðarugl
Þ REAÞFRI
o
s
c
P
ö
w
co
S TÐRISRÍ
-
6 ÐGLÓAUF
F DRRKAFI
0 FNSAOKÖ (ef.flt.)
SVAR:
Orðarugl 3
Stöfum er ruglað í fimm orðum og gefinn fyrsti stafur
áður en stöfunum er ruglað. Finnið réttu orðin og skrifið
þau i réitina og færið síðan stafina, sem koma í gráu
reitina, niður í svardálkinn. Svarið er tengt stjórnmálum.1
Skrifið utan á umslagið DAGBLAÐIÐ, pósthólf 5380,
Orðarugl 3. Skilafrestur er til næstu helgar og verða veitt
1000 króna verðlaun.
Lausn á orðarugli 1 var LOÐNAN BJARGAR MIKLU
og hlaut verðlaunin Asta Jónsdóttir, Hverfisgötu 14,
Hafnarfirði. Verðlaunin verða send.