Dagblaðið - 22.01.1977, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977.
19
f Eg skil ekki, h-vernig þú getur 'v ( kosið þennanpiann. J j Efíntaður hefur eitthvem í vif I kollinum, styður ] 1 maður auðvitað Aron I /
\r \. Kauphöllinni. J
j? - M
Jrj'
Lx te jf
Ef maður sptlar að ræða
póiitík við málara, verður
maður að gera það eftir
vinou.
Óskum eftir að kaupa
ódýra íbúð, má vera í kjallara eða
risi og þarfnast lagfæringar. Sími
34670.
Óska eftir 2ja-4ra
herbergja íbúð á leigu. Þrennt í
heimili, öruggar mánaðar-
greiðslur, góð umgengni og algjör
reglusemi. Uppl. í síma 34661
milli kl. 19 og 22 í dag og næstu
daga.
Herbergi óskast
til leigu fyrir mann sem er lítið
heima vegna vinnu sinnar. Uppl. í
síma 24508.
Ungt par með 1 barn
óskar eftir 2ja herbergja íbúð,
húshjálp kemur til/greina. Uppl. i
síma 71497 i dag og næstu daga.
Rafvirki í fastri atvinnu
óskar eftir herbergi með húsgögn-
um og eldunaraðstöðu, æskilegur
staður er í mið- eða austurbæ.
Uppl. í síma 11828-frá kl. 9 til 6
eða í sima 16996 um helgina.
Skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu. 80 til 130 fm.
Tilboð er greini leigukjör sendist
afgr. blaðsins f.vrir þriðjudag 25.
nk. merkt ..Skrifstofa 37759".
Upphitað bilskýli óskast,
um skemmri eða lengri tíma.
Upplvsingar í síma 25860 kl. 18-
20.
Atvinna í boði
S)
Húshjálp.
Öska eftir góðri konu sem vill
taka að sér heimilishald í ná-
grenni Reykjavíkur, erum 2 í
heimili. Svar sendist DB fyrir
10.2 merkt „1920“.
Háseta og matsvein vantar
á 65 tonna netabát frá Grundar-
firði. Uppl. í síma 93-8717.
Bifvélavirki,
maður vanur réttingum og fl. ósk-
ast, lítil íbúð til staðar. Uppl. gef-
ur símstöðin Varmalæk Borgar-
firði.
Ráðskona óskast
á fámennt sveitaheimili, mætti
hafa með sér börn. Tilboðum sé
skilað á afgreiðslu Dagblaðsins
fyrir 25. janúar, merkt „Breiða-
fjörður“.
Atvinna óskast
Ung kona
óskar eftir vinnu, hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 38041.
Ung stúlka óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til
greina (helzt á barnaheimili).
Uppl. í síma 17427 allan daginn.
Hárgreiðslusveinn:
Hárgreiðslusveinn óskar eftir
vinnu á föstudögum og laugar-
dögum. Uppl. í síma 73317.
30 ára f jölskyldumaður
óskar eftir að komast i nám í
bifvélavirkjun eða við vörubif-
reiðaakstur. Getur byrjað eftir 1.
marz. Uppl. í sima 16557.
Óska eftir vinnu
hálfan eða allan daginn, margt
(kemur til greina. Sími 86849.
17 ára stúika
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 30455 eftir kl.
2 í dag.
19 ára reglusöm
og áreiðanleg stúlka óskar eftir
vinnu strax. Er með gagnfræða-
próf og hef bíl til umráða, margt
kemur til greina. Uppl. í síma
76295 og 50689.
Múrverk og pípulagnir.
Pípulagningarmaður óskar eftir
skiptivinnu við múrara. Uppl. í
síma 11059 eftir kl. 7.
Handlaginn 23 ára
gamall maður óskar eftir atvinnu
strax. Margt kemur til greina, t.d.
á teiknistofu, rafvirkjun og fínleg
smíði ýmiss konar. Uppl. í síma
74521.
Tapað-fundið
i
Tapazt hefur skólataska
í Fella- eða Hólahverfi. Vinsam-
legast látið vita í síma 71058.
Herra-stálúr
tapaðist föstudaginn 14. jan.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 52387.
I
Kennsla
Gítarskóli Arnar Arasonar:
Get bætt við mig nýjum nemend-
um, kennt er í Reykjavík, Hafnar-,'
firði og Garðabæ. Uppl. í síma'
53527.
M.vndfios.
Námskeið í myndflosi (gróf og fín
fios) eru að byrja, mjög faliegar
myndir. Innritun í hannyrðaverzl-
uninni Laugav. 63 og uppl.' og:
innritun í heimasíma 33826 dag-
lega frá kl. 13-15. Kennari Þórunn
Franz.
4
Einkamál
2 menn á bezta aidri
óska eftir kynnum við konur á
aldrinum 30-40 ára. Uppl. ásamt
símanúmerum sendist Dag-:
blaðinu fyrir 1. febr. 1977 merkt1
„34567“.
Barnágæzla
Tek vöggubörn í gæzlu
um helgar. Get gætt þeirra yfir
nótt. Uppl. í síma 43853.
Tek börn í gæzlu.
Uppl. í sima 44965.
Skattframtöl — Mosfellssveit.
Veiti aðstoð við gerð skattfram-
tala og bókhaldsuppgjör. Pantið
tíma í síma 66694.
c
Framtalsaðstoð
i
Skattframtöl.
Haukur Bjarnason hdl.
Bankastræti 6. Revkjavik. Sími
26675 og 30973.
Skattframtöl.
Viðskiptafræðingur veitir aðstoó
við gerð skattframtala. Sími
75414 eftir hádegi.
Skattframtöl 1977.
Sigfinnur Sigurðsson hagfræðing-
ur, Bárugata 9, Rvk, simi 14043 og
85930.
SKATTFRAMTÖL.
Aðstoða við skattframtöl fyrir
einstaklinga. Sími 14347.
Skatt framtöl.
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga. Sími 73977.
1
Hreingerningar
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049, Haukur.
Hreingerningar-Teppahreinsun
íbúðin á kr. 110 á fermetra éða
100 fermetra ibúð á 11 þúsund
kr„ gangur ca 2.200 á hæð, einnig
teppahreinsun. Sími 36075, Hólm-
bræður.
—-----------------------------r
iHreingerningafélag Reykjavíkur.
Teppahreinsun og hreingern-
ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið
svo vel að hringja í síma 32118 til
að fá upplýsingar um hvað hr.ein-
gerningin kostar. Sími 32118.
I
Þjónusfa
i
Tek að mér vélritun.
Uppl.ísíma 15271.
Get bætt við mig verkefnum »•
í pípulögnum. Uppl. í síma 85028
frá kl. 12-13 og 18-20.
Húsaviðgerðir.
Tökurrjj að okkur eftirfarandi:
Málningarvinnu, múrverk, flísa-
lagnir og fleira, einnig allar
breytingar á hvers konar hús-
næði, föst tilboð. Uppl. 1 síma
71580 í hádegi og eftir kl. 6.
Endurnýjum áklæði
á stálstólum og eldhúsbekkjum
Vanir menn. Sími 84962.
Garðeigendur:
Trjáklippingar, áburðardreifing.
Skrúðgarðaþjónusta Þórs Snorra-
sonar, sími 82719.
1
ökukennsla
i
Lærið að aka Cortínu.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskaði
er. Guðbrandur Bogason, sími
83326.
ökukennsla—Æfingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á Austin
Allegro ’77, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími
74974 og 14464.
Ókukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. '77 á
skjótan og öruggan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Frið-
rik A. Þorsteinsson, sími 86109.
Ökukennsla—Æfingatímar
—— Hæfnisvottorð---------
Lærið að aka í skammdeginu við
misjafnar aðstæður, það tryggir
aksturshæfni um ókomin ár. Öku-
skóli, öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskírteinið ef þess er óskað.
Kenni á Mazda 818-1600.
Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.
Ökukennsla og æfingatímar.
Kennum á Peugeot 504 ’76,
ökuskóli og prófgögn. Gunnar
Reynir Antonsson, Guðlaugur
Sigmundsson sími 71465.
Kenni akstur og meðferð bíla,
umferðarfræðsla, ökuskóli, öll
prófgögn, æfingatímar fyrir utan-
bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 í
síma 33481. Jón Jónsson, öku-
kennari.
Ökukennsla-Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769
pg 72214.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Bifhjólapróf. Kenni á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 66660.
Ökukennsla og æfingatímar.
Kenni á Mazda 616 árg. ’76, öku-
skóli og prófgögn ef þess er óskað.
Jóhanna Guðmundsdóttir, sími
30704.