Dagblaðið - 19.02.1977, Page 7

Dagblaðið - 19.02.1977, Page 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1977. 7 ----------------------------------\ Leiðigjarntaðflatmaga ísólinni: Nú leita ferda- menn æ meira norður á böginn — segir Frank Nieuwenhuizen, forstöðumaður Flugleiðaskrifstof unnar f Amsterdam Hér er nú staddur Frank Nieuwenhuizen forstöðumaður skrifstofu Flugleiða í Amster- dam. Sú skrifstofa hefur aðeins starfað í rúmt ár. Áður annaðist Aerotrans umboðssölu fyrir Flugleiðir en þar starfaði Frank í 11 ár. Vegna aukinna viðskipta frá Hollandi var ákveðið að setja þar upp sér skrifstofu og nú er rætt um beint flug frá Amsterdam til Keflavíkur. Einnig hefur komið til tals París- Amsterdam-Keflavík og væri það sannarlega til bóta. taka við þeim ferðamönnum sem fengið hefðu nóg af hinni suðrænu sól. Hvað ísland varðar virðist fólk annaðhvort vilja koma aftur og aftur, eða það hefur engan áhuga. Þeir sem fá „bakteríuna" á annað borð kvarta aldrei yfir veðri, vegum eða aðstöðuleysi. Frank sagði að sér fyndist landið búa yfir alveg sérstökum töfrum en. hann hefur ferðazt m.a. til Húsavíkur og Akureyrar. Þá skýrði Frank frá móti Esperantó-mælandi manna á ís- Frank Nieuwenhuizen. Á leiö frá 3 til 3a. Já Nei Vcrölaunasamkcppnin: Fylgjum rcglum, foröumsl slys. “ SAMVWillTRYGGINGAR CT ÁRMÚLA3 SÍMI 38500 Klipptu auglýsinguna út. Notaðu hana sem eyðublað undir svör þfn. Sendu þau þegar þú hefur leyst alla (3) hluta verkefnislns. Skilafrestur til 15. mars 1977. Á leikfanjgahfl til Kananejja! Akir þú bíl þínum klakklaust gegn um verk- efni samkeppninnar og sendir rétt suör til Sam- vinnutrygginga fyrir 15. mars n.k. þá átt þú von í verðlaununum: Kanaríeyjaferð, með Sam- vinnuferðum h.f. fyrir hinn heppna og tvo ferða- félaga að auki. Verðmœtið nemur kr. 255.000.- STÓRA LITPRENTAÐA UMFERÐAR- KORTIÐ hans Jóns gránna þarft þú að hafa til að geta svarað spurningunum. Það færðu gegn 200 króna gjaldi í nœstu afgreiðslu Samvinnu- trygginga. í Reykjavík fæst það einnig á bensín- stöðvum Esso. VERKEFNIÐ: Katrín ekur manni sínum í vinnuna (Merkt: C). Þau leggja lykkju á leið sína og koma jafnframt við í pósthúsinu (MerkV.B). Síðan fer Katrín Athugið aó svara ávallt öllum liöum spurninganna. aftur heim (Merkt:A). Atriði eru hverju sinni talin upp í þeirri röð sem þau koma fyrir á leið Katrínar. Á leið frá 1 til la. Já Nei 1, 1 Ber Katrínu aÖ gefa stefnumerki? 1, 2 Má hún aka hiklaust inn á umferðargötuna? 1, 3 Ber henni að víkja fyrir akandi umferð frá báðum hliðum? 1, 4 Má hún aka yfir varúðarlínuna? 1, 5 Heitir breiða, brotna linan á móts við biðskyldu- merkið: a) Varúðarlína? b) Markalína? Á leiÖ frá 2 til 2a. Já Nei 2, 1 Er gangandi vegfaranda skylt að taka tillit til akandi umferðar sem nálgast, sé hann á merktri gangbraut? 2, 2 Er bláa gangbrautarmerkið leiðbeiningar- merki? 2, 3 Sé gangandi vegfarandi á gangbrautinni, eða í þann veginn að fara út á hana, hvort er þá öruggara að Katrín stöðvi bílinn: a) Við gangbrautina? b) 10 metra frá henni? □ □ □ □ BB 3, 1 Má Katrín aka hiklauet inn á hringtorgifi? 3, 2 Ber henni a8 vikja fyrir X bílnum sem nálgast —. frá vinstri? I—11—I 3, 3 Er rétt, miSaS viS ökuleið hennar, aS hún velji _ .—. vinstri akrein á hringtorginu? U I___I Frank telur ástæðuna fyrir auknum ferðamannastraumi hingað vera tvíþætta. Annars vegar hina miklu sérstöðu landsins og mikilfengleik landslagsins, og hins vegar auk- inn áhuga fólks á „action vacation" eða m.ö.o. útilegum, fjallgöngum og hressandi úti- vist yfirleitt. Að flatmaga á sólarströndum veitir fólki tak- markaða ánægju og því hafa margir fengið sig fullsadda af þeim. Island og Norðurlöndin væru því í auknum mæli að landi, dagana 30. júlí—7. ágúst. Munu a.m.k. 800 manns víðs vegar úr heiminum sækja þessa ráðstefnu. Munu fulltrúar hafa það í huga að skoða landið ræki-‘ lega að ráðstefnu lokinni. Að lokum hvatti Frank Nieu- wenhuizen Islendinga sem leið eiga um Amsterdam til að leita fyrirgreiðslu, ef þeir þyrftu með, en skrifstofa Flugleiða þar er við aðalgötu flugfélag- anna, Leidsestraat. -JFM- Borgarnes— atvinna Viljum ráða matsvein frá 1. maí nk. Aðeins vanur maður kemur til greina. Ennfremur stúlku til framreiðslu í sal sem fyrst. Reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl.( hjá hótelstjóra. Hótel Borgarnes. Skipaloftnet íslenzkframleiðsla Sjónvarpsloftnet Fyrir lit og svart hvítt Sjónvarps- dönsk gæðavara //WJt SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Þórsgötu 15 Reykjavík Sfmi 12880 viðgerdir Loftnets- viðgerðir G0LFTEPPI fyrir heimili—stigahús—skrifstofur' AXMINSTER Grensásvegi 8 — Sími 30676

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.