Dagblaðið - 19.02.1977, Page 9

Dagblaðið - 19.02.1977, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1977. 9 ÞAÐ VERÐUR ERFIÐ- ARA AÐ VINNA PET- ROSJAN EN KARPOV —segir Bent Larsen sem ætlar sér mikinn hlut í áskorendaeinvígjunum Nú er aðeins vika þar til mesti skákviðburðurinn á íslandi á þessu ári hefst. Askorendaeinvigi Boris Spasskys, Sovétríkjunum, og Vlastimii Horts, Tékkóslóvakíu. A iaugardag verður dregið um liti en fyrsta skákin — af tólf — verður tefld sunnudaginn 27. febrúar að Hótel Loftleiðum. Ef þessar 12 skákir nægja ekki til að knýja fram úr- slit verður haldið áfram þar til annar hvor stendur uppi sem sigurvegari. Ekki þarf að efa að þetta ein- vígi mun vekja heimsathygli. Þar eigast við skemmtilegir sóknar- skákmenn. Það þarf ekki að spá í hvorum megin samúð tslendinga verður. Spassky er einhver vin- sælasti maður sem keppt hefur á tslandi en hann fær harðskeyttan keppinaut þar sem Hort er, ekki síður en hér á árum þegar hann tefldi við Bobby Fischer. Ekki erum við þar með að segja að Hort sé jafngóður skákmaður og Fischer. Hort er glæsiménni eins og Spassky og hefur um langt árabil verið í fremstu röð skák- manna heims. Prúður skákmaður yfirleitt en þó skapmikill undir niðri, eins og þeir muna vel sem sáu hann tapa fyrir Friðriki Ólafssyni hér á Reykjavíkur- mótinu fyrir nokkrum árum. Þá var gos í Glæsibæ! — Þó flestir íslendingar óski Spassky sigurs í einvíginu er Hort almennt talinn sigurstranglegri úti í hinum stóra heimi. Spassky er ekki sá skák- maður sem hann var áður en hann tapaði fyrir Fischer. En ef til vill hefur þó nýja eiginkonan franska — og dvölin í Frakklandi — komið Spassky á rétta braut á ný. Samtímis þessu einvígi hér í Reykjavík verða þrjú önnur í gangi: — Mecking — Polugajef- sky, Larsen — Portisch og Kortsnoj — Petrosjan. í síðasta hefti Schacknytt var Bent Larsen, sá kjarkmikli og greindi danski stórmeistari með spádóm og við skulum gefa honum orðið: „Polu sigrar Mecking — Petro sigrar Kortsnoj — Hort sigrar Spassky og ég sigra Portisch. Þá er komið að fjögurra manna úr- slitum. Þá sigra ég Hort og Petro sigrar Polu. Svo sé ég um að sigra Petro í undanúrslitum, jafnvel þó hann sé auðvitað erfiðari viðfangs við skákborðið en Karpov.“ — Já, Larsen lætur ekki deigan siga. Vissulega hefur hann ekki síðri möguleika en aðrir þeir sem taka þátt í þessumáskorendaeinvígjum að komast í úrslit við Karpov um heimsmeistaratitilinn. Hann hefur öðlazt sjálfstraustið aftur sem alveg hvarf um tíma eftir útreiðina gegn Fischer (6-0) fyrir heimsmeistaraeinvígið 1972. En við skulum láta þetta nægja að sinni um áskorendaeinvígin. Þau verða mjög á dagskrá næstu vik- urnar. Það hefur vakið athygli í skák- heiminum síðustu mánuði og ár, að Sovétríkin eru komin í varnar- stöðu. Fjölmargir sterkir, sovézkir skákmenn hafa stungið af og setzt að í vestrænum lýð- ræðisríkjum. Þar eru þeir Kortsnoj og Spassky þekktastir. Miklar líkur eru taldar á að Spassky setjist að í Frakklandi. En það eru margir aðrir minni spámenn í sömu hlutverkum. Sosonko í Hollandi, Leonid Sjamkovitsj og Liberzon í ísrael. Anatoly Lein hvarf allt í einu í fyrra frá Sovétríkjunum og kom fram í Bandaríkjunum. Það var rétt fyrir skákmótið þekkta, World Open. Þar sigraði Lein ásamt Bernhard Zuckerman. Þeir hlutu átta vinninga af níu. Næstir komu Lombardy, Commons, Benkö og Sjamkovitsj. Strax á eftir tefldu þeir á skákmóti Man- hattan Chess Club og aftur sigraði Lein. Nú ásamt Sjamkovitsj. Það var haldið til Fairfax í Virginíu og teflt á US Open. Aftur urðu þeir Lein og Sjamkovitsj efstir og jafnir. I síðustu .umferðinni þar sigraði Sjamkovitsj John Watson sterkan, bandarískan skákmann og við skulum renna yfir þá skák í fljótheitum. Hvítt: — Sjamkovitsj. Svart: — Watson. 1. e4 — e6 2. d4 — d5 3. Rd2 — Rf6 4. e5 — Rfd7 5. Bd3 — c5 6. c3 — Rc6 7. Re2 — Db6 8. Rf3 — cxd 9. cxd — f6 10. Rc3 — fxe 11. dxe — g6 12. Be3 — Da5 13. Bd2 — Rdxe5 14. Rxd5 — Rxd5 15. Bb5 + ! — Bd7 16. De2 — Bg7 17. f4 — Rc6 18. Rxd5 — Dd8 19. Bxc6! — bxc. 20. Bc3 — 0-0 21. Bxg7 — Kxg7 22. De5+ — Kg8 23. Rc3 — Hf5 24. Dd6 — Db6 25. 0-0-0 — Be8 26. Hhel — Hb8 27. Hd2 — Bf7 28. g3 — g5 29. fxg — Hc5 30. Dd4 — Da5 31. He3 — Bg6 32. Kdl — Hf8 WATSON HALLUR SiMONARSON He3 41. Ha3 — Hf3 42. Kel — e5 43. Rb5 — Hf5? 44. Rd6+ og svartur gafst upp. Enn er stöðugt verið að birta skákir frá skákmótinu í Wijk aan Zee á dögunum í blöðum víða um heim. Þessi staða kom þar upp í skák sigurvegarans Gellers og Guðmundar Sigurjónssonar. Geller, sovézki stórmeistarinn sem er kominn á sextugsaldurinn en lætur ekki deigan síga, hafði hvítt og átti leik. SIGURJONSSON B ■ ÍÉi Mtéf m 'Wk Él fe Mi WÁikWé'iL 0: Wé. jmj jni 'wT m jjjí pHiS 11 AH H JM o íffi ilfi SJAMKOVÍTSJ 33. b4! — Hf 1+ 34. Hel — Hxel 35. Kxel — He5+ 36. Kdl — Dc7 37. Dd8+ — Dxd8 38. Hxd8+ — Kf7 39. Dd7+ — Ke8 40. Hxa7 — GELLER 27. Re4 — Rf5 28. Rf6+ — Kg7 29. Hh3! og Guðmundur gafst upp. Geller hótar máti og svarar 29.-----Hh8 eða 29.--------h5 einfaldlega með 30. Hxf5! Gott spil hjá G.P. C-riflill 1. Þórir Sigurflsson 2. Guflmundur T. Gíslason 3. Baldur Kristjánsson stig 118 97 88 Guðmundur Pétursson fékk að glíma við mjög skemmtilegt spil sl. fimmtudag hjá Bridge- félagi Reykjavíkur. Sagnir hjá honum og Karli Sigurhjartar- synijjejigu þannig: Norður Austur Suður Vestur. 1 lauf 1 tígull pass pass 2 hjörtu pass 2 spaðar pass 2 grönd pass 3 spaðar pass 4 spaðar Vestur spilar út tígulniu. Svona var spilið. Nobður A A4 ADG76 0 AK A KD104 Vestur Aus-ur A 10876 A K2 V K92 853 ■ «93 0 DG1042 * 9865 * AG2 SlJÐUR * DG953 V 104 O 8765 * 73 Hann drap á tígulkóng. Hvernig á að spila spilið? Það er greinilegt að það er margt, sem gera þarf til að fá tíu slagi. Og hættan er að and- stæðingarnir fái tígulslagi, ef ekki er varlega farið. Guð- mundur spilaði út laufakóng 1 öðrum slag, sem austur tók á ás og spilaði tígli. Og þá kom Guð- mundur með lykilspila- mennskuna að spila litlum spaða frá blindum. Austur drap á kóng og spilið er unnið. Það er sama hvað austur gerir, ef hann spilar spaða, þá er hægt að trompa sig heim á lauf. Ef tígli er spilað, þá er trompað í blindum á ás og lauf trompað heim. Þá er spaði tekinn tvisvar og hjarta svínað og vestur fær aðeins einn slag á spaða. Þetta var mjög vel útfært spil hjá Guðmundi. Er hægt að tapa sex hjörtum á eftirfarandi spil? Nordur Srnt n AAK5 * 1042 ■v165 V AD9842 OAKG98 0 65 * KD10 *A3 Þú færð út laufasjö frá vestri. Hvernig spilar þú spilið? Það virðist vera eina hættan að gefa tvo slagi á hjarta. Þá er eðlilegast að drepa á laufakóng í blindum og spila hjarta og þegar hjartatían kemur frá austri, hvað á að gera? Svona var allt spilið. Nordur AAK5 1,65 OAKG98 *KD10 Fró Tafl- & bridgeklúbbnum Eftir sex umferðir af níu í sveitakeppni félagsins er staðan þessi: Meirtaraflokkur 1. Gestur Jonsson 2. Sigurbjörn Ármannsson 3. Þórhallur Þorsteinsson I. flokkur 1. Reynir Jónsson 2. Haraldur Snorrason 3. Ólafur Adolfsson stig 89 85 74 stig 85 75 71 Vestur * D876 VG73 O 73 * G874 Austur AG93 VK10 OD1042 *9652 Suður * 1042 AD9842 0 65 + A3 Þegar hjartatían kemur frá austri, þá svínum við, því ef vestur á kóng og gosa 1 hjarta, þá er spilið alltaf tapað. Hvernig tapast sex hjörtu? Út kom lauf og drepið heima á ás og tekinn hjartaás. Blindum spilað inn á spaða og hjarta frá blindum, sem austur fær á kóng. Og hann spilar laufi. Þá þarf að komast heim á höndina til að taka síðasta tromp. Og nú var ás og kóngi I tígli spilað og tígli, sem var yfirtrompaður hjá vestri. Frú Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir 15 umferðir af 35 í Barómeterskeppni félagsins er staðan þessi: »tig 1. Rosmundur Guðmundsson — Ólafur Gíslason 264 2. Jakob Bjarnason — Hilmar Guflmundsson 247 3. Guðion Kristiánsson — Þorvaldur Matthíasson 1 96 4. Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 178 5. Ólafur Jónsson — Halldór Jóhannsson 155 6. Kristján Johnnsson — Ellert Ólafsson 94 Spilað er i Hreyfilshúsinu á fimmtudögum. Spilað er í Domus Medica á fimmtudögum. Fró Bridgefélagi kvenna Eftir fimm umferðir af sjö i sveitakeppni félagsins er staðan þessi: A-ríflill stig 1. Hugborg Hjartardóttir 77 2. Gunnþórunn Erlingsdóttir 75 3. Elín Jónsdóttir 55 4. Alda Hansen 47 B-ríflill stig 1. Anna Lúflvíksdóttir 83 2. Sigrún Pétursdóttir 71 3. Gorflur ísberg 64 4. Sigríflur Jónsdóttir 60 Spilað er í Domus Medica á mánudögum. Fró Bridgefélagi Reykjavikur Þegar ein umferð er eftir i sveitakeppni félagsins er staðan þessi: Meistaraflokkur stig 1. Hjalti Elíasson 106 2. Eiríkur Helgason 85 3. Jón Hjaltason 72 I. flokkur stig 1. Ólafur H. Ólafsson 96 2. Steingrímur Jónasson 76 3. Sigurflur Þorsteinsson 74 Spilað er í Snorrabæ Austur- bæjarbíói á fimmtudögum. Þó verður ekki spilað nk. fimmtu- dag, heldur eftir hálfan mánuð. Reykjavíkurmót undankeppni Urslitin í undankeppni Reykjavíkurmótsins urðu þessi: Tvær efstu sveitirnar í hverj- um riðli spila til úrslita Reykjavíkurmót sveitakeppni Fyrsta umferðin í Reykja- víkurmótinu fór fram sl. þriðjudag og urðu úrslit þessi: Hjalti Elíasson vann Ólaf H. Ólafsson 20-0 Guflmundur T. Gíslason vann Skafta Jónsson 20-5 Stefón Gufljohnsen vann Þórí Sigurflsson. 12-8. Jafnframt sveitakeppninni fer fram keppni um sæti á Islandsmótið og spila sveitir, sem urðu í þriðja og fjórða sæti I undankeppni Reykjavíkur- mótsins þar. Úrslit urðu þessi: Rikharflur Steinbergsson vann Ólaf Lárusson 1 7-3. Baldur Krístjónsson vann Guflrúnu Bergs 16-4. Jón Hjaltason vann Esther Jakobsdóttur 18- 2. Næst verður spilað nk. miðvikudag í Hreyfilshúsinu. Fró Bridgefélagi Hafnarfjarðar Að fimmtán umferðum loknum í barómeterskeppni B.H. hafa Björn Eysteinsson og Magnús Jóhannsson tekið af- gerandi forystu, hafa hlotið 247 stig. stig 2. Eyjólfur Sœmundsson — Jón Gíslason 135 3. Ólafur Gíslason — Rósmundur Guflm.son 117 4. Krístján Andrósson — Sœvar Magnússon 105 Fró Ásunum: Staða efstu para, að loknum 2 A-riAill 1. Hjalti Elíasson 2. Skafti Jonsson 3. Jón Hjaltason B-riAill 1. ólafur H. Olafsson 2. Stefán GuAjohnsen 3. Ríkharður Steinbergsson stig 107 91 86 stig 110 103 84 umferðum, í „Boðsmóti“- Ásanna 1977. 1. HörAur Amþórsson — Þórarinn Sigþórsson stig 420 2. Jón Baldursson — GuAmundur Arnarsson 400 3. Hjalti Eliasson — Ásmundur Pálsson 394 4. Benedikt Jóhannsson — Hannes R. Jónsson 384 5. Valur SigurAsson — Jón AlfreAsson 378 6. Ármann J. Lárusson — Sverrir Ármannsson 373 7. Lárus Hermannsson — Rúnar Lárusson 370 8. Jón Andrésson — GarAar ÞórAarson 368 Mánudaginn 28. feb. verður háð félagakeppni við Hafn- firðinga, en síðan hefst hinn árlegi „barometer“- tvimenningur, þar sem allir keppa við alla og spilin eru „dufleruð". Nk. laugardag hefst hjá Ás- unum firmakeppni 1977, sem jafnframt er einmennings- keppni félagsins. Safnast hafa hátt í 100 firmu, þannig að drjúg spilamennska er fyrir höndum. Stjórnin skorar á félaga jafnt sem annað áhuga- fólk að veita okkur lið við að ljúka þessari keppni. Nv. einmenningsmeistari félagsins er Þorlákur Jónsson. Keppni hefst kl. 13.00, en spilað ei í Félagsheimili Kópavogs, efri sal. Bridgefélag Kópavogs Fyrir síðustu umferð í sveita- keppni Bridgefélags Kópavogs er staðan þessi: Meiataraflokkur: stig 1. Ármann J. Lárusson 95 2. -3 Bjami Sveinsson 86 2.-3. Rúnar Magnússon 86 Þessar sveitir hafa tryggt sér 3 efstu sætin og munu aðrar ekki blanda sér í baráttuna um þau. I.flokkur: stig 1. Jónatan Lindal 97 2. GuAmundur Krístjánsson 73 3. Skúli SigurAsson 67 Fyrir síðústu umferð er Jóna- tan öruggur með 1. sæti i I. flokki. Lokaumferð keppninnar verður spiluð nk. fimmtudag í Þinghóli, Hamraborg 11. Fró Bridgefélagi Stykkishólms Aðalsveitakeppni félagsins veturinn 1976-77 er nýlega lokið.Úrslit urðu þessi: stig 1. Sv. Ellerts Krístinss. 84 2. Sv. Snorra Þorgeirss., 78 3. Sv. HarAar Finnssonar 57 4. Sv. Björgvins GuAmundssonar 39 5. Sv. Irisar Jóhannesdóttur 26 6. Sv. Kristinar Bjarnadóttur -6 Sveit Ellerts skipuðu þessir auk hans: Kristinn Friðriksson, Guðni Friðriksson, Marinó Kristinsson, Halldór S. Magnús- son og Sigfús Sigurðsson. Landstvímenningur var spilaður 29. janúar. Ellefu pör spiluðu 33 spil, en þar af gilda 26 fyrstu spilin í lands- keppninni. Efstu pör urðu þessi: 26 spil 33 spil 1. Ellertog Halldór M. 150 202 2. Magnús og Marinó 165 187 3. Krístinn og GuAni 141 184 4. Kjartan og Viggó 143 175 5. isleifur og Krístín 130 173 6. Hermann og Eriar 131 170

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.