Dagblaðið - 19.02.1977, Page 16

Dagblaðið - 19.02.1977, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudaginn 20. febrúai. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Líttu ekki til baka, heldur fram á veginn. Einhver af Kapnstæða kyninu sem þá ’hefur lengi þekk't mutr’byrja að 'öðlast meiri torðmgu fyriiMaVri Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færð gesti í dag, sem munu verða þess valdandi að þú ferð að hugsa um ákveðið málefni. Hlustaðu ekki á sögur sem þér eru sagðar af vini þlnum. þær eru ósannar. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú finnur lausn á vanda- málum þínum ídag. Hægóusvolítiðá ferðinni þvi ekki er víst að allir geti fylgt þér eftir. Þú ættir að byrja að taka vítamín. NautiA (21. apríl—21. maí): Þú ert fremur óeigin- gjarn(gjörn) I da^og það er hætta á að eiohver persóna notfæri sér tækifæTlð. Láttu ekki aðra nota þig. Asta- málin eru I miklum blóma. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þér hættir til að segja nákvæmlega það sem þú meinar og draga ekkert undan. Oft má satt kyrrt liggja, mundu það. Þú aflar þér hróss og virðingar. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Vandamál i heimilishaldinu leysist þegar vinur þinn kemur með uppástungu til lausnar. Þú þarft að sýna mikla þolinmæði i umfceHgni við aðra, sérstaklega þó börn LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Þú ert flöktandi í dag og þér hættir jafnvel til mikils þunglyndis. Leitaðu eftir félags- skap fjörugs fólks. Farðu betur með heilsu þina. Farðu snemma að sofa og hreyfðu þig meira. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert mjög heillaður (heilluð) af einhverjum af gagnstæða kyninu. Þú átt margt sameiginlegt með viðkomandi manneskju. Þessi vinátta á möguleika á að dafna og«^eita þér mikla ánægju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhverju sem þú hafðir hlakkað mikið til að framkvæma, verður frestað. Þú kemur til með að þurfa að breyta áætlunum þinum þess vegna. Vinur þinn trúir þér fyrir leyndarmáli. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv): Þú ert afundin(n) og fúl(l) i dag og vilt helzt vera í friði. Þetta mun líða hjá þeear liður á daginn. Fjármálin valda þér áhyggjum. BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Þú átt erfitt með að koma auga á sjónarmið ann^tira. Þú skalt varast það að vera of einstrengingslegCúr) í hugsun. Þú skalt temja þér hógværð. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Hugur þinn er taisvert á reiki í dag. Þetta mun gera öðrum gramt í geði og fólk mun áska þig fyrir að hlusta ekki á hvað það segir. Reyndu að vera sem mest utan dyra. Afmælisbarn dagsins: Þú munt þroskast talsvert á ári komandi og þróa með þér forystuhæfileika. Þú munt kynnast mörgu fólki en gættu þess að vanrækja ekki fjölskyldu þína og vini. Þú verður heppin(n) i fjár- málum og færð kannski vinning í happdrætti. GENGISSKRANING NR. 33 — 17. febrúar 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191,00 191,50 1 Sterlingspund 325,55 326,55* 1 Kanadadollar 186,10 186,60* 100 Danskar krónur 3228,55 3236,95* 100 Norskar krónur 3620,35 3629,85* 100 Sænskar krónur 4510.60 4522.40 100 Finnsk mörk 4994.75 5007,85 100 Franskir frankar 3835,75 3845.75* 100 Belg. frankar 519,15 520,55* 100 Svissn. frankar 7598,50 7618,40* 100 Gyllini 7627,80 7647,80 100 V-Þýzk mörk 7962,30 7983,20* 100 Lírur 21,65 21,71 100 Austurr. Sch. 1119,60 1122,50* 100 Escudos 586,35 587,85* 100 Pesetar 276,60 277,30* 100 Yen 67,46 67.64* * Breyting fró síAustu skróningu. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og beitjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður síini 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: ReykjaviK, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðursími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- 'nesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455 slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögrcglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsimi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavík og nágrenni vikuna 18.-24. feb. er í Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum fridögum. > Hafnarf jöröur — GarAabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur iokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga -- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna stofur lokaðar. en læknir er til viðtals A göngu.deild Landspitalans, simi 21230. Uppíýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustt eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakr. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni I sima 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nntur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 2£222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I. síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Ert þú félagi 1 Rauða krossinum' Deildir félagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS tSLANDS OFFr------- (sk B& STcRfí^sTB/NBnym) (ST/Gfí ROKK 'fl yó'uu) { MEÐfíK OfíT/ ‘flR6RUN/j) (ÖFUGMÆL fí 5 TÖRU) 22,. t heimskeppninni í tvl- menningsleik 1962 opnaði vestur á 1 grandi, veikt, í spili dagsins. Bretinn Joel Tarlo sagði tvö hjörtu í norður og Carol Goldstein í suður stökk í 3 grönd. Vestur spilaði út laufasjöi. Vestcb AK653 <?A6 0 742 + ÁG87 Nqrður ék 97 9? KD7542 09 + K532 Austur + G42 VG1083 0 D1085 + 109 Siniít + ÁD108 <9 9 0 ÁKG63 +.D64 Goldstein átti slaginn á drottninguna heima og spilaði hjarta. Fékk slaginn á drottningu blinds. Það var engin von nema tígullinn gæfi slagi svo í 3ja slag spilaði Goldstein tígli og svínaði gosanum. Þegar það heppnaðist, tók hann einnig ás og kóng í tígli. Spilaði síðan spaða- drottningu. Vestur drap á spaðakóng — tók laufaás og spilaði meira laufi. Drepið á kóng blinds — og Gold- stein svínaði síðan spaðatíu og vann sitt spil. Það gaf vel í keppninni. Ekki hefði verið betra fyrir vestur að gefa spaðadrottn- ingu. Suður spilar þá tígli og vinnur spilið. Fær fjóra slagi á tigul, einn á hjarta og tvo slagi i hvorum svarta litnum. Skák A Ulympíumótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Keres, Sovétríkjunum og Radovici, Rúmeníu, sem hafði svart og átti leik i erfiðri stöðu. 17.----Rd4 18. Hxc8 — Rxf3 + 19. Dxf3 — Bc8 20. Hdl — Dd7 21. h3 —a5 22. Bc4 — Da7 23. Bd6 — axb4 24. axb4 — h6 25. De4 — Bxd6 26. Hxd6 — Kg8 27. Dd4 — Dc7 28. Hg6 og svartur gafst upp. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjivík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni vií Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl 17—18. Sími 22411. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, •laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshætiA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjukrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 ðg 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.:Í0. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. — Mannfýlan spurði hvort ég vildi frekar styrk í ár eða styrkár!!!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.