Dagblaðið - 19.02.1977, Page 19

Dagblaðið - 19.02.1977, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1977. J9, © Bvll's Hægan, hægan!! Ég hélt aó Indíánar gerðu aldrei árás að nóttu til!! Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic, Mercedes Benz 220 S, Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850,600, 1100, Daf, Saab, Taunus 12M, 17M, Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Bel Air og Nova, Vaux- hall Viva, Victor og Velox, Moskvitch, Opel VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Opið alla daga og um helgar. Ford vörubíll. Til sölu Ford D 800, 7 tonna. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 83744. Til sölu á góðu verði Mazda 929 árg. ’75. ekinn 35 þús. km. Bílasala Garðars Borgartúni óð kjör eða skuldabréf. auxhall Viva árg. ’71, Fiat 132 rg. ’73 og Fiat 128 árg. '71. Uppl. síma 14461. W-bilar óskast til kaups. aupum VW-bíla sem þarfnasti ðgerðar eftir tjón eða annað. ilaverkstæði Jónasaiv Armúla S. Sínti 81315. 4 Húsnæði í boði Pil ieigu á Akranesi. i herb. einbýlishús ásamt bílskúr il leigu á Akranesi. Uppl. í síma »3-1319 og 42912. Mosfellssveit. Raðhús til leigu frá byrjun marz. 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini fjölskyldustærð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. marz merkt OXO. Leigumiðiun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsn*ði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5., 'fúsaleigan, Lauggvegi 28, 2. hæð. C Húsnæði óskast 5 Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 15325. Reglusöm og einhleyp stúika sem vinnur úti, óskar eftir litlu herbergi í gamla bænum. Má vera í risi. Uppl. í síma 11997 frá 9-12 og 6-8 á kvöldin. Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23528. Akureyri. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Akureyri, erum með 3ja ára telpu og 7 mánaða dreng. Öruggum greiðslum og algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 96- 19682. Ung hjón með tvö börn óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi. Góðri og skilvísri mánaðargreiðslu heitið. Tilboð merkt ,,39690“ sendist afgreiðslu DB. Ungur piparsveinn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Helzt á gamla miðbæjar- svæðinu. skilvísar mánaðar- greiðslur. meðmæli ef óskað er. Hringið í sima 72441. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í neðra Breið- holti frá 1. apríl. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 28363. Tveggja herbergja ibúð óskast, helzt nálægt Hlemmi. Uppl. í síma 71927. li Atvinna í boði i Kranamaður. Vanur kranamaður óskast á Mexi- can eldri gerð strax. Uppl. i síma 51489. Háseta vantar á 65 tonna línubát sem rær frá Rifi og fer síðar á netaveiðar. Uppl. í sima 93-6697. Smiðir óskast til að taka að sér byggingu 11 fjárhúsa á komandi sumri. Fram- kvæmdir geta hafizt um miðjan maí. Nánari uppl. í síma 19200 á skrifstofutíma eða 73336 og 43412 eftir kl. 7 á kvöldin. Búnaðarfélag Árneshrepps. li Atvinna óskast ii Tvítugur maður óskar eftir vinnu, má vera úti á landi. Uppl. í síma 40395. I Einkamál Óska eftir kynnum við stúlku á aldrinum 25—35 ára með sam- búð í huga. Er 30 ára gamall, mátulega reglusamur, hef íbúð til umráða. Þær, sem áhuga hafa vin- samlegast sendi tilboð til Dag- blaðsins ásamt nafni og síma- númeri fyrir 24. febr. merkt 39704. I Tapað-fundið 6 Brúnt seðlaveski tapaðist 12. febr. síðastliðinn við Domus Medica. Uppl. í síma 71927. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn í íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Odýr og vönduð vinna. Birgir, sími 86863. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum, vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar. Teppa- og húsgagriahreinsun. Þvoum glugga og hansagardinur.. Hreingerningaþjónusta Reykja- víkur, sími 22841. Hreingerningaþjónustan hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- ..gluggatjöld. Sækjum, sendum,; Rantið tíma í síma 19017. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningar-tegpahreinsun. íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr., gangur ca 2.200.- á hæð, einn- ig teppahreinsun. Sími 36075, Hólmbræður. I Ökukennsla i Ökukennsla—Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sessilíusson, simi 81349. __________ Ökukennsla—Æfingatímar! Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, kennum á Mazda 616, Friðbert Páll - Njálsson og Jóhann Geir Guðjónsson. Uppl. í símum 21712, ,11977 og 18096. ________' Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Kenni akstur og meðferð bíla, umferðarfræðsla, ökuskóli, öll prófgögn, æfingatímar fyrir utan- bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 í síma 33481. Jón Jónsson, öku- kennari. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólaf- ur Einarsson. Frostaskjóli 13, sími 17284. ökukennsla—Æfingatimar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsia—Æfingatimar. jKenni á Austin Allegro ’77. öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið eftir kl. 2. Gísli Arnkelsson, sími 13131. -Okukennsla—Æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á Austm Allegro ’77, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvik Eiðsson, sími 74974 og 14464. I Þjónusta Húseigendur ath. Set upp dyrasíma og bjöllur fljótt og vel. Annast einnig allar viðgerðir. Uppl. í sima 73625 alla daga. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð. Góð þjónusta og góð umgengni. Uppl. í síma 34938. Flísalagnir—Málningarvinna. Einnig múrviðgerðir. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Bóistrun, sími 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. • í síma 40467. Ferðadiskótek fyrir hvers kyns samkvæmi og skemmtanir, Ice Sound. Sími 53910 (Heimasímar 73630 og 51768). Dúklögn, veggfóðrun, flísalögn, teppalögn, ráðleggingar um efniskaup. Geri tilboð ef ósk- að er, get einnig útvegað raf- virkja pípara og smið, múrara og málara. Verið örugg um árangur- inn, látið fagmenn vinna verkið. Jóhann Gunnarsson veggfóðrari Og dúklagningamaður. Sími 31312 eftir kl. 6. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507. :Vantar yður músík 'í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið i síma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Bóistrun-klæðningar. Klæðum upp eldri og nýrri gerðir húsgagna með litlum aukakostn- :aði. Færa má flest húsgögn í ný- tízkulegra form. Leggjum á- herzlu á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Margar gerðir áklæða. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Smíðið sjálf. Sögum niður spónaplötur eftir máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn hf.. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Ath. gengið inn að ofanverðu:

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.