Dagblaðið - 19.02.1977, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1977.
28644 HJ.imil 28645
AFDREP
Fasteignasalan sem er íyöar þjónustu.
Ath. Efþér felið okkur einum að
annast sölu á eign yðar, bjóðum
viðyðurlækkun á söluþóknun.
Rauðilœkur — Eignaskipti
150 fm sérhœð á 4. hœð í
fjórbýlishúsi. Sérlega falleg eign.
Skipti á 2 herb. íbúð, helzt í Kópavogi.
Okkur vantarallar tegundir fasteigna á skrá.
Nysöluskrá væntanlegum mánaöamótin.
Brekkugata — Hafnarf.
2 herb. 70 fm sérhœð í tvíbýlishúsi.
Snotur íbúð.
Verð 5 til 5,5 m. Útb. 3,5 til 4,0 m.
(ifdrCp f asteignasala
Öldugötu 8
k símar: 28644 : 28645
Solumaður
Fmnur Karlsson
heimasimi 434 70
Valgarður Sigurdsson logfr
7
BIABIÐ
Umboösmann vantará
Blönduós.
Upplýsingar hjá Sœvari Snorrasyni,
Hlíðurbraut 1 Blönduósi, sími 95-4122 og
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 22078.
I
HASKOLABÍO
Mjúkar hvílur —
mikið stríð
(Soft beds — hard battles)
8
Sprenghlægileg ný litmynd þar
sem Peter Sellers er allt í öllu og
leikur 6 aðalhlutverk, auk hans
leika m.a. Lila Kedrova og Curt
Jiirgens.
Leikstjóri: Roy Boulting.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Góða skemmtun.
1
LAUGARÁSBÍÓ
Carambola
8
m
Hörkuspennandi nýr ítalskur
vestri með ,,tvíburabræðrum“
Trinity-bræðra.
Aðalhlutverk: Paul Smith og
Michael Coby.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
ísl. texti.
Karate brœðurnir
Hörkuspennandi karatemynd.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓ
D
Brœður ó glapstigum
(Gravy Train)
íslenzkur texti
Hörkuspennandi amerísk litkvik-
mynd um glæpaferil tveggja
bræðra. Aðalhlutverk: Stacey
Keach, Frederich Forrest.
Endursýnd kl. 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
Arnarsveitin
Íslenzkur texti
Hörkuspennandi ný stríðskvik-
mynd með Frederick Stafford,
Van Johnson.
Sýnd kl. 4 og 6.
Bönnuð innan 14 ára.
I
NÝJA BIO
8
French Connection
Islenzkur texti
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný bandarísk kvikmvnd. sem alls
staðar hefur verið sýnd við met-:
aðsókn.
Mynd þessi hefur fengið frábæra
dóma og af mörgum gagnrýnend-
um talin betri en French Connect-
ion I.
Aðalhlutverk:
Gene Hackman
Fernando Ray.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30.
Hækkað verð
Síðustu sýningar.
I
8
Litli risinn
Hin spennandi og vinsæla Pana-
vision litm.vnd með Dustin Hoff-
man og Fave Dunaway.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 8.30 og 11.15.
Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20
Fjársjóðsleitin
Spennandi litmynd
og
Alakazam hinn mikli
teiknimyndin vinsæla.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
Þjófar og villtar meyjar
(The Great Scout and
Cathouse Thursday)
Víðfræg, sprenghlægileg og vel
leikin ný, bandarísk gamanmynd
í litum.
Aðalhlutverk: Lee Marvin, Oliver
Reed, Elizabeth Ashley.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
I
BÆJARBIO
8
C
Hœg eru heimatökin
Ný bandarísk sakamálamynd,
sem segir frá umfangsmiklu gull-
ráni um miðjan dag.
Aðalhlutverk Henry Fonda og
Leonard Nimoy.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
9
GAMLA BÍO
8
Sólskinsdrengirnir
Víðfræg bandarísk gamanmynd
frá MGM; samin af Neil Simon og
'afburðavel leikin af Walter
Matthau og George Burns.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Superstar Goofy
Ný Disney-teiknimyndasyrpa með
ísl. texta.
Sýnd kl. 3 og 5.
(lægra verð kl. 3).
9
TÓNABÍÓ
8
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
'T, JÍ> " \ ' i /
V^i--ws( f Á i' X ri - ; i / •
„Some like it hot“ er ein bezta
gamanmynd sem Tónabíó hefur
haft til sýninga. Myndin hefur
verið endursýnd víða erlendis við
mikla aðsókn.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhíutverk: Maril.vn Monroe,
Jack Lemmon, Tony Curtis.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Leikfélag
Kópavogs
Glataðir snillingar
eftir William Heinesen og
Caspar Koch.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Miðasala ;ijá Lárusi Blöndal,
Skólavöiðustíg og í Félags-
heimi.. 'ópavogs, opið frá
kl. 17. Sí 41985.
Næstsíð.-'.ta sinn.
J
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Fjölbreytt úrval furuhúsgagna
Sérstaklega hagstætt verð.
HUSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS
Smiðshöfða 13, simi 85180.
Svefnbekkir í miklu úrvali ó verksmiðjuverði.
Verð fró
kr. 19.800
Afborgunar
skilmálar.
Opið laugardaga.
Einnig góðir bekkir
fyrir verbúðir.
SVEFNBEKKJA
Hcfðatúni 2 - Simi 1558Í
Reykiavik
sjum smmM
íslcnzkt hugvit
og handverk
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum ð hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
SmlSaatota.Trönuhrauni S.Siml: S1745.
Alternatorar
og startarar
í Chevrolet, Ford, Dodge,
Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð-
um 35—63 amp. 12 & 24 volt.
Verð á alternator frá
kr. 10.800.
Verð á startara frá kr.
13.850.
Viðgerðir á alternatorum og
störturum.
Amerísk úrvalsvara.
Póstsendum.
BILARAF HF.
Borgart úni 19, sími 24700.
Félagasamtök
og starfshópar
Veislumaturinn
frá okkur er
glæsilegur.
BIAÐID frjálst, óháð dagblað
C
Jarðvinna-vélaleiga
)
H
H
Til leigu loftpressur og grafa.
Sprengivinna.
Tökum að okkur múrbrot, fleyganir í grunnum
og holræsum og sprengingar við smærri og
stærri verk, alla daga og öll kvöld. Upplýsingar í
síma 10387.
Gerum föst tilboð. Vélaleiga sími 10387