Dagblaðið - 02.03.1977, Page 15

Dagblaðið - 02.03.1977, Page 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977. Það eru víðar nátt- fataböll en á öðali Vetrarstemmning í Noregi Þessi fallega vetrarmynd er frá norðvestur Noregi og segir í myndatextanum að á meðan allt sé í kafi í snjó í Suður- Noregi hafi þessi vetur verið einhver snjóléttasti sem komið hefur í norðvesturhéruðum landsins í manna minnum. Þar hefur þó verið mikið frost alveg síðan fyrir jól og sé því harð- fenni mikið til gagns og gleði fyrir þá sem vinna í skógunum og einnig fyrir börnin því sleða- Það er víðar en á Öðali sem haldin eru náttfatapartí og það við feikilegar vinsældir ball- gesta. Danska diskótekið Second Floor hyggst hafa nátt- fataböll sem fastan lið á dag- skrá sinni næstu vikur og mánuði. Þetta verða nú víst öllu „villtari" böll heldur en var hér á Óðali á dögunum því ætlunin er að ballgestir af- klæðist náttfötunúm á meðan á ballinu stendur. Þetta er líklega þróunin sem verður í náttfataböllum fram- tíðarinnar — hver veitt hvenær svona mikið fjör færist í böllin hér. Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig ein af ballgestun- um, Anita, afklæðir dansherr- ann sinn (það var ekki getið um hvað tiann hét). Hún afklæddi sjálfa sig fyrst og á eftir dans- herrann. Var ekki laust við að herramaðurinn ætti erfitt með að skýla þvi hve æstur hann varð við eggjandi dans og tilburði Anitu. Á eftir fylgdu svo aðrir ballgestir, sem höfðu í frammi líka tilburði, og enginn þurfti að vera feiminn því allir voru á sama báti. Þessar ungu dömur eru allsendis ófeimnar við að sýna sig fákiæddar. Þetta er þeirra daglega vinna því þær hafa at- vinnu sina af þvi að sýna nær- fatnað í tízkuverzlun í Kaup- mannahöfn. færi hefur verið mjög gott. Það er því víðar en hér á suðvestur- horni Iandsins sem snjólétt hef- ur verið, þótt víða um heim hafi snjóað meira í vetur en nokkru sinni fvrr. V 15 Gefin voru saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni i Háteigs- kirkjt) Sigríður Hjörvarsdóttir og Viðar Birgisson, Þórufelli 8 Rvík og Þórdís Hjörvarsdóttir og Guðmundur Kristinn Erlendsson, Mið- túni 8 Rvík. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Arelíusi Níelssyni Elínborg Pálsdóttir og Guðmundur Einarsson. Heimili þeirra er að Arahólum 2 Rvík. Studíó Guðmundar, Einholti 2. Þann 6. nóv. voru gefin saman I hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni Arna Christiansen og Óskar Gunn- laugsson. Heimili þeirra er að Sogavegi 26 Rvik. Ljósmyndastofa Þóris. Gefin voru saman i hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Guð- mundi Þorsteinssyni Salome Einarsdóttir og Kristján Óskarsson. Heimili þeirra er að Hlaðbæ 8 Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Gefin voru saman f hjónaban af séra Gísla Kolbeins Ragn- heiður Torfadóttir og Gunnar Hjartarson. Heimili þeirra er að Barmahlíð 38 Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Þann 18. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Guðmundi Þorsteinssyni i Arbæjarkirkju Guðrún Sigríður Hjálmars- dóttir og Ómar Bjarki Smára- son. Heimili þeirra er í London. Colour Art Photo Mats Wibe Þann 28. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Þóri Stephensen í Dómkirkjunni Ingveldur Ragnarsdóttir og Guðmundur Theodórsson. Heimili þeirra er að Flókagötu 9 Rvík. Colour Art Photo Lund. Mats Wibe Lund.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.