Dagblaðið - 02.03.1977, Page 16

Dagblaðið - 02.03.1977, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin giidir fyrir fimmtudaginn 3. marz. vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hafðu enfíar áhyggjur þótt vinur þinn sýni af sér mikinn kulda. Þú færð skýringar á hegðuninni áður en dagurinn er á enda Þú skalt búast við erfiðleikum viðvíkjandi starfi þinu. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þetta er rétti dagurinn til að sinna bréfaskriftum. sem setið hafa á hakanum að undanförnu. Vin þinn í fjarlægð er farið að lengja eftir fréttum af þér. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þetta verður hagstæður dagur þeim sem starfa að einhverju þar sem beita þarf huganum. öll vanaverk þreyta þig. Gættu þess að allt sé í lagi ef þú ert akandi. annars er hætt við töfum. Nautiö (21. apríl—21. maí): Félagi þinn reynir að fá þig til að kaupa eitthvað með miklum lánskjörum. Þú ættir ekki að fara að ráðum hans. því þetta er ekki hagstæður dagur til lántöku. Bíddu þar til þú getur borgað út í hönd. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Fylgstu vel með heilsu ástvinar þíns. Frestaðu öllum ráðagerðum viðvikjandi ferðalagi sem fara átti í dag eða mjög bráðlega Það munu verða miklar hindranir á vegi þínum í dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta er góður dagur til að takast á hendur erfið verkefni. Þér mun ganga allt í haginn. Láttu ekki undan þeirri freistingu að e.vða peningum — þú þ'arft að greiða háa reikninga bráðlega. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú heyrir góðar fréttir af vini þínum og það mun gleðja þig ákaflega. Sinntu öllum málum viðvlkjandi viðskiptum og hafðu öll fjármál á hreinu. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Neitaðu að hlusta á ein- hverja kjaftasögu sem þér berst til eyrna. Hún mun valda mikilli óhamingju. Farðu i búðir fyrir sjálfa(n) þig- Vogin (24. sept.—23. okt.): Hvers konar verkefni sem fullnægja sköpunargáfu þinni skulu vera á dagskrá þinni í dag. Griptu öll þau tækifæri sem þér berast í dag til að auka tekjur þinar. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Frestaðu öllum meiri- háttar ákvörðunum þar til seinni partinn í dag, ef þú mögulega getur. Nýr vinur þinn er ekki sá sem hann sýnist, mikið betri. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Kf þú ert eittbvaó þrevtt(ur) i dag þá skaltu fresta því að taka að þér erfið verkefni. Róleg stund með uppáhalds bókmenntir þinar eða heimsókn til góðra vina léttir af spennunni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta gæti orðið erfiður dagur. Forðastu að koma þér I þá aðstöðu að þurfa að segja skoðun þina á öðrum. Þetta er rétti tíminn til að skrifa vinum þinum erlendis. Afmwlisbam dagsins: Allar likur eru á að þú ferðist talsvert á komandi ári og þú ferð að öllum líkindum I meira en eina langa ferð. Þú breytir líklega um starf og starfsvettvang, er mun færa þér meira í aðra hönd. Einhver smávandamál innan fjölskvldunnar skjóta upp kollinum um mitt timabilið. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspund 326,70 327,70’ 1 Kanadadollar 182,30 182,80’ 100 Danskar krónur 3248,20 3256,70 100 Norskar krónur 3629,10 3638,60’ 100 Sænskar kronur 4520.40 4532,20’ 100 Finnsk mörk 5017,10 5030,20’ 100 Franskir frankar 3835,50 3845,50 100 Belg. frankar 521.20 522,60’ 100 Svissn. frankar 7477,50 7497,10’ 100 Gyllini 7653,20 7673.20 100 V-Þýzk mörk 7982,10 8003.00 100 Lírur 21,65 21,71 100 Austurr. Sch. 1123,75 1126,65' 100 Escudos óskráö óskráö' 100 Pesetar 276,60 277,30 100 Yen 67,62 67,79’ * Breytíng frá síöustu skráningu. Rafmagn: Revkjavik. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík simi 2039. Vestmannaevjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður simi 25520. eftir vinnutima 27311. Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 85477. Akureyri simi 11414. Keflavík slinar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður simi 53445. Simabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- ’nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Heldurðu að það sé gaman að hlusta á hana Guðjónu segja frá öllum þessum baðströndum og næturklúbbum? Ég mundi ekki eftir neinu til að tala um nema hvað mér gekk illa að þrífa bakaraofninn í gær.“ Roykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögregtan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavík og nágrenni vikuna 25. feb. — 3. marz er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabœr. Nœturog helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sfma 51100. Á laugardöguin og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er lil viðtals á göngudeildl Landspítalans. simi 21230. * Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A öðrum tlmum er lvfja- fræðingur á bakvakt. Uppiýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals A göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. N»tur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222. slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f sfma 1966. Ert þú félagi i Rauða krossinum? Deildir félagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ISLANDS Orð krossins. Fagnaðarerindi verður boðað á islenzku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10—10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinii sama og 9,50 MHZ. Pósthólf 4187, Reykjavfk. Kvenfélag Neskirkju Munið fótsn.vrtingu aldraðra. Vinsamlega pantið i síma 13855 og miðvikudaga f.h: f sima 16783. Styrktarfélag vangefinna Minningarkort fást i Bókaverzlun Braga Verzlanahiillinni, Bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarslræti og á skrifstofu fólagsins. Skrif- stofan tekur á móti samúóarkvertjum sintleirt- is i sima 15941 og gelur þá innheiml upplagirt i giró. 1 rúbertukeppni i Róm 1969 léku Garozzo og Belladonna, kapparnir frægu, Mario Franco grátt í eftirfarandi spili. Garozzo var meö spil austurs og opnaði á einu laufi — sterkt. Franco leyfði sér að segja 2 lauf á spil suðurs. Sú sögn gekk til Garozzo, sem doblaði. Þá sögn spilaði Bella- donna ánægður og spilaði út tígul- sjöi. Ve.sTIR * 10763 862 0 74 *K865 Norður A 542 <7 KG1053 0 G96 * 43 Austur * ÁK8 ÁD9 0 ÁD532 *102 .Sroi u * DG9 t? 74 0 K108 * ÁDG97 Garozzo kallaði með tígulfimmi og Franco átti slaginn á tíguláttu. Svínaði hjartatíu blinds. Garozzo drap á drottningu. Tók tígulás og meiri tígul, sem Belladonna trompaði. Hann spilaði hjarta og Garozzo drap á ás og spilaði tigli í fjórða sinn. Franco trompaði með drottningunni. Belladonna kastaði spaða, og suður spilaði síðan laufaás og laufagosa. Dreþið á laufakóng — og spaða spilað. Garozzo tók tvo hæstu í spaða og spilaði síðan fimmta tígli sínum. Það þýddi, að laufaáttan hjá Belladonna varð slagur. Þrír niður — eða 500, þegar austur- vestur áttu aðeins minnsta stubb í spilinu. Á Olympíumótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Guðmundar Lárussonar og Seth, Indlandi, sem hafði svart og átti leik. 14.------0-0-0! 15. Rxf7 — Rg6! 16. Rxd8 — De4+ 17. Be3 — Hxd8 18. Hgl — Rxe5 19. Be2 — Ba4! 20. Kfl — Bxc2 21. Bxa7 — Bd3 22. Dh5 — Rf3 23. Bxd3 — Rd2 mát. Slysavaröstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Ruykjavik. Kópavonur «k Si*l- ijarnarnes. sími 11100. Hafnarfjöróur. simi 51100. Keflavík simi 1110. Vestmannaevjar simi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöóinni við BarónsstíK alla lauKardaya «k sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Lauuard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 «j> 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 oj* kl. 18.30- 19.30. Fœöingardeild: Kl. 15-16 oy 19.30-20. FœÖingarheimili Reykjavíkur: Alla dana kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla da«a kl. 15-16 o« 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla da«a kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 inánud. — föstud.. lauKard. o« sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla da«a kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daua «« kl. 13-17 á laujíard. o« sunnud. HvitabandiÖ: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. Jaunard. ok sunnud. á sama tima «« kl. 15-16. Kópavogshœliö: Eftir umtali o« kl 15-17 á helKum döKum. Solvangur, Hafnarfirði: Mánud. — lauuard. kl. 15-16 «k kl 19.30-20. Sunnudaua o« aóra helKÍdaua kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daya kl. 15-16 oj> 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daya. Sjukrahusiö Akureyri: Alla (laua kl 15-16 «« 19-19.30. Sjúkrahusið Keflavik. Alla daua kl 15-16 «« 19-19.30. Sjukrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla (laua kl 15-160« 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa (laua kl. 15.30-16 o« 19-19.30. — Púff — mánudagur í miðri viku!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.