Dagblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977. Framhaldaf bls.17 Heimilistæki 8 Candy þvottavél til sölu. Uppl. i síma 71621 eftir kl. 7. Til sölu eldavél. Uppl í síma 35772. í Hljóðfæri 8 Trommuleikari. Vii komast í samband við trommuleikara og hljómborðs- leikara. Uppl. í síma 76224. Til sölu 100 watta Carlsbro bassamagnari ásamt Hiwatt box og Vox Top Bust 30. Uppl. í síma 34535 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu: Acoustic 370 vatta bassamagnari, 200 vatta Carlsbro söngkerfi, 120 vatta Carlsbro box og Shaftesbury rafmagnsgítar. Uppl. í síma 92- 8289 milli kl. 8 og 10 næstu kvöld. Trommuleikari og söngvari óskast. Uppl. í síma 83923 milli kl. 7 og 10. 1 Hljómtæki 8 Til sölu trommusett. Verð kr. 45.000. Uppl. í síma 71256 og 26720. Til sölu vel með farið 8 rása Pioneer segulbandstæki, Model H-R99, spólur geta fylgt með. Uppl. í síma 36116 eftir kl. 20. En góði maður þf ir komu hingað með igóðum hug, það sýnir bezt fáninn. Til sölu Sansui magnari A0555A 3ja ára, vel með farinn (85 vött, 33 hvora rás, midrange). Uppl. í síma 92-1791 eftir kl. 6. Hljómbær auglýsir: Tökum hijómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið alla daga frá 10 til 7 og laugar- daga frá kl.'lO til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land. I Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélár og polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Stækkunarpappir nýkominn. Plasthúðaður pappir frá ARGENTA og ILFORD, allar stærðir. Framköllunarefni flest- ar teg. Öll tæki til myndagerðar s.s. stækkarar 4 teg. perur, tangir, bakkar, tónabað, stækkunar- rammar. tankar og fl. Við höfum oftasttil. allt fyrir amatör- ljósmyndarana. Amatörverzlunin Laugav.55 S. 22718. Dýrahald Kettlingur óskast. Óska eftir kettlingi á barnlaust heimili, einlitum\ hvítum eða svörtum. Fallegur tví- eða þrílitur kemur til greina. Uppl. í síma 22096 eftir kl. 3. Til sölu fjölskyidureiðhjól á kr. 8 þúsund. Uppl. í síma 38057. 1 Fasteignir 8 Tii sölu jörð i Vopnafirði, tún eru 50 hektarar ræktað land. beitiland 600 hektar- ar sem er mjög auðræktanlegt. A jörðinni er íbúðarhús byggt úr steini árið 1958 ca 90 fm. hæð og kjallari, fjárhús fyrir 600 fjár, fjós fyrir 8 kýr svo og hlöður. Þá tilheyra jörðinni laxveiðiréttindi í Sunnudalsá. Til greina kæmi skipti á fasteign á Reykjavikur- svæðinu eða bein sala. Uppl. í síma 82768 eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Óskum eftir að kaupa 2ja til 3ja herb. íbúð í Kóp. eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 42086. Tii söiu 80 fm einbýlishús með bílskúr við Túngötu, Álftanesi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 84388 og 51475. Safnarinn Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A, sími 21170. Tii sölu islenzk frímerki og útgáfudagar í úrvali. Verzl. Oðisgötu 7. (við hliðina á Rafha). Kaupum ísienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21a, sími 21170. Af sérstökum ástæðum er til sölu 23ja feta Cruiser báta- grind ásamt teikningum til að fullklára bátinn. Einnig fylgir Fiber glass dúkur. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18.30. Til sölu 2 utanborðsmótorar, Evinrude 4 ha og Penta 3,5 ha. Uppl. í síma 97-6148. Óskum eftir að taka bát á leigu, 5-12 tonna. Vanir menn. Vélakunnátta. Tilboð sendist DB merkt „Hand- færi 77—40718“. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- ,;um, ’býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. .... " ' —^ Bilaviðskipti ___'a_________ Bátavéi óskast, 10-30 hp. dísil, til sölu gúmmíbát- ur, Zodiac Mark 3. Uppl. í síma 51508. 1 Verðbréf 8 Til sölu er fasteignatrýggt veðskuldabréf til fimm ára, að upphæð 772.000 með 12% vöxt-1 um. Tilboð merkt ,,40805“ sendist DB fyrir föstudag. Leiðbeiningar um ailan frágang skjala varðándi ‘ bíla- kaup og söiu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Sunbeam Arrow 1970 til sölu, sjálfskiptur, lítur vel út. Uppl. í síma 82906. Óska eftir gírkassa í Ford Mercury Comet árg. ’64. Uppl. í síma 66396 milli kl. 4 og 7. Umslög fvrir sérstimpil;: Áskorendaeinvígið 27. feb. Verð- listar 77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400. ísl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- merki. Frímerkjahúsið, Lækjar- gotu 6. sími 11814. Til sölu sem nýr 6 manna Viking gúmbjörgunar- bátur. Uppl. í síma 86996. Vil kaupa eða leigja 5-10 tonna bát í sumar. Sími 86861 á kvöldin. I Bílaleiga Bílaleigan hf Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreið- um. Vönduð vinna, vanir menn. Bílaþjónusta Bileigendur athugið. Tek að mér allar almennar við- gerðir. Uppl. í síma 23821. Geymið auglýsinguna. Til sölu VW rúgbrauð, árg. ’66, skoðað 77. Sími 33845. Moskwitch árgerð 709 til sölu, ekinn 36 þús. ný vél Mjög vel útlítandi. Góð dekk. Uppl. í síma 44635 milli kl. 5 og 9 á kvöldin. Til sölu Willys árgerð ’51 Uppl. í síma 37650 milli kl. 3 og 8. Til sölu Volvo Duet árg. ’63 B, 18, Þarfnast viðgerð- ar á vél og bremsum og lítið ryðgaður. Uppl. í síma 41441 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa bil gegn 8 ára fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma 98-2048. Til sölu Mercury Comet árgerð ’64, 6 cyl., sjálfskiptur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 51963. Bílkrani óskast., Okkur vantar vörubílskrana með skóflu nú þegar. Uði s/f, sími 15928 eftirkl. 7. Citroen GS árg. 74 ekinn 24.000 km til sölu, á sama stað er til sölu JVC magnari og Kenwood píötuspilari. Uppl. i síma 25808. Vatnsdælur í Mercedes Benz, Öpel, Volvo, Willys, Dodge, Ford o. fl. Bílabúðin hf. Laugavegi 168, Nóatúnsmegin, sími 16765. Gírkassi óskast í Taunus 17 eða 20 M 4ra gíra. Uppl. i síma 41735. Til sölu vel með farin Volvo 142^ árg. 1968. Uppl. í síma 14682 frá kl. 16-18 í kvöld og annað kvöld. VW 1302 árg. 71 til sölu. Keyrður 81 þús. km. Fast verð 420 þús. Borgist út. Uppl. i síma 15101. Ford Ranger 150 pick up til sölu, árg. ’ 75, ekinn 17 J). kjm Einnig Ford Bronco árg. 74 klæddur, 8 cyl., sjálfskiptur og Cavaler T 1200 hjólhýsi árg. 75, lítið notað. Uppl. í síma 14228. Villis ’55 8 cyl til sölu. Uppl. veittar eftir kl. 7 á kvöldin i síma 72473. Öska eftir að kaupa notaðar hásingar undir Willys árg. ’66 eða mismunadrif. Uppl. í síma 43024 milli kl. 20 og 22 þessa viku.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.