Dagblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977.
Tryggingastofnun rík
isins i brennidepli
Þormóður Guðlaugsson skrifar:
Komdu sæl Guðrún
Helgadóttir!
Vegna skrifa þinna og tals i
fjölmiðlum langar mig til að
færa þér nokkur orð á blaði. Þú
talar mikið um ágæti Trygg-
ingastofnunar ríkisins, enda
ekki undur því hverjum finnst
sinn fugl fagur. Þegar þú
fékkst þetta embætti þótti
Guðrún Helgadóttir, deildar-
stjóri.
veiting þess lituð og var ég því
fylgjandi í huga mér enda
búinn að fá nóg af kratavaldi
þar og þótta. En ekki var Adam
lengi í Paradís. Þú varst furðu
fljót að tileinka þér starfshætti
stofnunarinnar. I hjali þínu um
fólkið, sem ég kalla utangarðs-
fólk, er lent hefur í slysum,
varanlegum sjúkdómum og
undir hinni þekktu elli kerl-
ingu, hefur þú verið margorð
um hvað reynt væri að gera
fyrir það. Þú sagðir síðast í
útvarpi að það gæti hér um bil
lifað á þeim styrkjum er trygg-
ingarnar veita því og fyrir það
átti utangarðsfólkið að vera
þakklátt. Jú, mikil er sú er
heimtar þakkir fyrir slíkt. í
bréfi sem þú skrifar 26.2 til
þeirrar brjóstalausu hreytir þú
ónotum yfir því að stúlkan
skuli ekki ganga með bros á vör
um sali Tryggingastofnunar-
innar, hálfnakin, svo öllum sé
ljóst brjóstaleysi hennar. Já,
marga eru tryggingarnar búnar
að beygja, satt er það, með
hrottaskap og hroka en er ekki
mál að linni og að þið farið að
veita hinu jirjáða fólki þjón-
ustu í stað þess að krefjast
krjúpandi knjáa og tára. Þú
talar af stærilæti um að enginn
þurfi að vera feiminn við lækni
sinn. Ef þetta væri rétt og nóg
þá væri vel, en svo er ekki. Því
Myndir af sí-
brotamönnum
—skulu birtar almenningi
J.P. hringdi:
Ég var að lesa um árás á
gamlan mann i blöðunum fyrir
skömmu. Hvernig væri nú að
yfirvöld settu einhverjar
reglur um nafnbirtingar og
myndbirtingar af svona síbrota-
mönnum. Það hlýtur að hafa
einhver fyrirbyggjandi áhrif.
Það er alltaf talað um
aðstandendur þeirra sem gerast
brotlegir við lögin. En ég spyr
bara, hvað með aðstandendur
þeirra, sem eru fórnarlömbin?
Mér finnst skilyrðislaust að
það eigi að birta mynd af
þessum manni sem gerir sig
sekan um svona glæp. Hann
ræðst á gamalmenni, háaldrað
fólk, sem hefur skilað sínum
starfsdegi. Stelur af því þeim
fáu aurum, sem það hefur
haldið saman af sparsemi.
Svona menn eiga ekki að
hljóta neina miskunn , al-
menningur á kröfu á því að vita
hverjir þeir eru.
þessi hléi
i
Mikið er ég orðinn leiður á
þessum eilifu hléum í út-
varpinu og sjónvarpinu. Hvað
eftir annað kemur langt hlé
eftir að t.d. leikið hefur verið
tónverk í útvarpinu. Það er
eins og þulurinn sé hvergi
nálægur (hefur kannski
brugðið sér í kaffi eða á
klósettið).
Hléin í sjónvarpinu eru því
til háborinnar skammar
S.jónvarpið auglýsir svo og svo
langa dagskrá sem það sendi út.
En milli atriða koma kannski
allt upp i kortérslöng hlé.
Raddir
lesenda
það er lygi að heimilislækni sé
trúað heldur þarf þetta skurð-
goð, tryggingalæknirinn, að
gjóta sínum sjónum á vandamál
konunnar, með alls konar at-
hugasemdum eins og þú gefur í
skyn, um ör og fleira, svo aó
hinir útlærðu bifvélavirkiarhjá
gervilimasmiðnum geti búið til
það sem vantar sem nákvæm-
ast. Blessuð sé handlagni
þeirra.
Guðrún Helgadóttir, þessi
stofnun er þú vinnur hjá hefur
oft verið undir smásjá fyrir
mikla peningaeyðslu, en ég hef
aldrei heyrt að utangarðsfólkið
hafi verið ofalið, heldur æðri
stéttin, með yfirvinnu vegna
vanmætingar í vinnutíma.
Þarna væri nær fyrir Trygg-
ingagoðann að hafa árvökul
augu en að reikna ekki með að
kona fái sér stálkúlur á bring-
una sér að þarflausu.
Að lokum: Hve mörg
prósent af starfsfólki stofn-
unarinnar eru öryrkjar?
Konan mín tók sig til á
dögunum (sunnudagur var það
nánar til tekið) og lagói saman
þær mínútur sem klukkan góða
stóð á skjánum. Frá klukkan
fjögur (þegar dagskra hófst) og
þar til fréttatíminn hófst var
klukkan samtals 35 minútur á
skjánum. Þeta er sérstaklega
hvimleitl f.vrir krakkagre.vin
sem bjða spennt eftir næsta at-
riði á dagskránni.
Eg er viss um að svoddan
háttalag þekkist hvergi í
heiminum nema hér á landi.
Oión.
LEIGUMIÐLUNIN
• A
VESTURGOTU 4 — SÍMI 12850
SPARIÐ TÍMA
Látið okkur sjá um aó leigja húsnæði yðar að kostnaðar-
lausu og ganga frá leigusamningi. Við höfum fólk með
ýmsar fyrirframgreiðslur og meðmæli frá fyrri ieigusala.
HÖFUM TIL LEIGU:
4—5 herb. íbúð í Kríuhólum, laus eftir 2 mánuði, teppi,
gardínur og sími.
4ra herb. íbúð með bílskúr í Kópavogi, laus 1. maí, ný
teppi, nýstandsett, ný hitaveita og sími.
Fyrsta flokks þjónusta. Öskum aðeins eftir reglufólki.
Leigumiðlunin Húsaskjól
Vesturgötu 4, sími 12850.
Opið món.—föstud. 1—10 e.h.
Laugardaga 1—6 e.h.
28644
afdrep
28645
Fasteignasalan sem er íyöar þjónustu.
Spararhvorki tíma né fyrirhöfn við að
veitayðursem bezta þjónustu
Höfum til sölu lóð í
Garðabœ
stærð 1375 ferm. Uppl. á
skrifstofunni.
Suðurvangur, Hf.
3ja herb. 100 ferm. íbúð á 1.
hæð í blokk, þvottahús í
ibúðinni.
Ásvallagata
95 ferm, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í fjölbýlishúsi, eldhús
með nýrri eldhúsinnrétt-
ingu. Góð sameign. Verð 8,5
til 9 millj.
Vesturberg
3ja herb. 85 ferm. íbúð á 5.
hæð í háhýsi. teppi á gólfum,
notaleg íbúð, mikil og góð
sameign. Verð 8 til 8,5 millj.
Leirubakki.
3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1.
hæð í blokk. aukaherb. í
kjallara, þvottahús i
íbúðinni, teppi á gólfum,
falleg ibuð. Verð 8,5 til 9
millj.
Furugrund
2ja herb. 75 ferm íbúð á 1.
hæð í blokk, aukaherb. í
kjallara. Verð 6,7 millj., útb. •
4.5 til 5.
Okkur vantar alla tegundir eigna á skrá
Opiðfrákl. 1—5ídag
Karfavogur
3ja herb. 100 ferm. íbúð í
kjallara, arinn í holi, allt sér.
Breiðós Garðabœ
5 herb. 130 ferm. efri hæð í
tvíbýlishúsi, bílskúr, allt sér.
Verð 13 millj.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. 100 ferm. íbúð á 1.
hæð í blokk, mjög falleg og
snyrtileg íbúð. Verð 11
millj. útb. 8 millj.
Hóagerði
endaraðhús sem var að
koma í sölu, stærð 2x87
ferm, 4 herb. 2 samliggjandi
stofur.
Innri-Njarðvík,
Njarðvíkurbraut
einbýlishús, 158 ferm á 800
ferm eignarlóð, húsið er
ekki alveg fullklárað, bíl-
skúrsréttur. Verð 14 millj.
Hella, Rangórvöllum
Drafnarsandur
fokhelt einbýlishús, stærð
135 ferm. Verð 3 til 3,5 millj.
Hveragerði,
Kambabraun
einbýlishús, 150 ferm, ásamt
50 ferm bílskúr, 3 herb., 2
stofur. Verð 12,5 millj.
dfdrCp fasteignasala Solumaður
Öldugötu 8 Fmnur Karlsson heimasimi 434 70
v símar: 28644 : 28645 Valgardur Sigurðsson logfr ,
Spurning
dagsins
Teljiöþéraö
Bandaríkjamenn
ættuaögreiöa
leigufyriraöstööu
sínaáíslandi?
Alda Þórðardóttir, húsfreyja: Já,
alveg skilyrðislaust. Það hef ég
alltaf álitið, alveg á sama hátt og
tslendingar þurfa að greiða leigu
fyrir þau landsvæði eða skika sem
þeir þurfa á að halda.
Viihjálmur Eyjólfsson,
verzlunarmaður: Alls ekki. Við
eigum bara að leyfa þeim að vera
hér áfram á sama grundvelli og
áður.
Magnús Magnússon, blaðsölu-
drengur: Já, alveg á sama hátt og
í öðrum löndum.
Hróbjartur Lúthersson, heil-
brigðisfuiltrúi: Allir tslendingar
þurfa að greiða fyrir sinar lóðir.'
Þvi ekki útlendingar lika?
Höskuldur Baldvinsson, tækni-
fræðlngur: Já. Ég tel enga ástæðu
til að gefa þeim neitt.
Bodil Sahn, menntaskólakennari:
Þeir ættu alls ekki að vera hér.