Dagblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977.
3ja-5 herbcrgja íbúö óskast
■á leigu í Hafnarfirði strax. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 50422 eftir kl.
8 í kvöld og næstu kvöld.
Atvinna í boði
i
Vélsetjari óskast.
Samvinna um rekstur getur kom-
ið til greina. Tilboð sendist afgr.
Dagblaðsins, merkt: Setjari,
42394.
Rafsuðumenn óskast.
Runtal ofnar, Síðumúla 27.
Areiðanlegur, velvirkur
starfskraftur, kona eða karl-
maður, óskast til að vélrita þjóð-
legan fróðleik. Þarf að hafa ritvél.
Tilboð sendist DB merkt ,,Klárt“.
2 háseta vantar
á 65 tonna bát, er með net. Uppl. í
síma 93-8632, Grundarfjörður.
Ráðskona.
Kona á aldrinum 30 til 40 ára
óskast til ráðskonustarfa á fá-
mennt sveitaheimili á Austfjörð-
um, bærinn er í nágrenni kaup-
túns. Uppl. í síma 38597 milli 5 og
7 í dag.
Nemar í ketil-
og plötusmíði óskast Lands-
smiðjan.
i
Atvinna óskast
Vaktavinnumaður
(vélvirki) með mikinn frítíma
óskar eftir aukavinnu. Uppl. í
síma 74884.
Kona óskar eftir
kvöldvinnu. Uppl. í síma 81091.
I
Barnagæzla
!
Kona í Hlíðunum
óskast til að gæta 7 mánaða
drengs hálfan til allan daginn.
Uppl. í sima 28593 í kvöld og
næstu kvöld.
í
Spákonur
!
Þeir sem vilja fá að vita
framtíð sína hringi í síma 12697.
r '---- >
Kennsla
Les stærðfræði
með framhalds- og menntaskóla-
nemum. Uppl. í síma 82542 á
kvöldin.
i
Hreingerningar
i
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Teppahreinsun og hreingerning-
ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í síma 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Sími 32118.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum, sendum.
Pantið tíma í síma 19017.
Tilkynningar
Tóniistarmenn.
Nótur fyrir píanó, orgel,
harmóníku, trompet, básúnu,
horn, flautu klarinett, fagott, óbó,
fiðlu, lágfiðlu, selló, kontrabassa,
gítar. lútu, kór og elnsöng, eitt
mesta úrval bæjarins, mjög ódýr-
ar. Erlend tímarit, Hverfisgötu
50 v/Vatnsstíg, sími 28035.
Teppahreinsun.
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
tímanlega. Erna og Þorsteinn
sími 20888.
Hreingerningar
Teppahreinsun.
íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða
100 fermetra ibúð á .11 þúsund
kr., gangur ca 2.200 á hæð, einnig
teppahreinsun. Sími 36075, Hólm-
bræður.
Tek að mér
hreingerningar á íbúðum og stiga-
göngum og fleiru. Einnig teppa-
hreinsun. Vandvirkir menn. Sími
33049. Haukur.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stíga-
göngum. Föst verðtilboð, vanir og
vandvirkir menn. Sími 22668 eða
44376.
Þjónusta
Tökum að okkur
að mála báta og einnig smíðavið-
gerðir. Þeir sem áhuga hafa á
þessu leggi nöfn og símanúmer
inn á afgr. DB merkt 42596 fyrir
mánudagskvöld.
Tökum að okkur
að mála þök. Vanir og vandvirkir
menn, fljót og örugg vinna. Uppl.
í síma 71484 eftir kl. 19.
Teppalagnir.
viðgerðir og breytingar. Vanur
maður. Uppl. í síma 81513, eftir
kl. 19.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur gluggaviðgerðir,
glerísetningar og alls konar inn-
anhússbreytingar og viðgerðir.
Uppl. í síma 26507.
Bólstrun, sími 40467;
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl.
í síma 40467.
Garðeigendur athugið.
Útvega húsdýraáburð. Dreift ef
óskað er, tek einrpg að mér að
helluleggja og laga stéttir. Uppl. í
síma 26149 milli kl. 19 og 21.
Púðauppsetning.
Tökum púðauppsetningar, höfum
margar gerðir af gömlu púðaupp-
setningunum. Sýningarpúðar í
búðinni, 12 litir af vönduðu flau-
eli. Getum enn tekið fyrir páska.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu
70, sími 25270.
Glerísetningar og
gluggaviðgerðir.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler,
kíttum upp, skiptum um brotnar
rúður. Sími 12158.
Húsbyggjendur Breiðholti.
Höfum jafnan til leigu traktors-
gröfu, múrbrjóta, höggborvélar,
hjólsagir, slípirokka og
steypuhrærivélar. Vélaleigan,
Seljabraut 52 (móti Kjöti og
fiski). Sími 75836.
Teppalagnir,
viðgerðir og breytingar. Vanur
maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl.
19.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólið, fljót og vönduð
vinna. Sækjum hjólin ef óskað er.
Höfum varahluti í flestar gerðir
mótorhjóla. Sendum í póstkröfu.
Mórothjól, K. Jónsson, Hverfis-
götu 72, s. 12452.
Húsdýraáburður.
til sölu. Ekið heim og dreift ef
þess er óskað. Áherzla lögð á góða
umgengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. í síma 30126.
Húsdýraáburður.
Ökum húsdýraáburði í garða og á
lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í
síma 38998.
I
ökukennsla
!
Lærið að aka
nýrri Cortínu árg. '77. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er.
Guðbrandur Bogason, sími 83326.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenniá Toyota M II árg. 1976,
ökuskóii og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
b.vrjað strax. Ragna Lindberg.
sími 81156.
Ökukennsla —Æfingatimar.
Ath. kennslubifreið Peugeot 504
Grand Luxe. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er,Kennt alla daga.
Friðrik Kjartansson. Sími 76560
eða 36057.
Kenni á Mazda 818.
Ökuskóli, öll prófgögn, ásamt lit-
mynd í ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir.
Sími 81349.
Ökukennsla og æfingatímar.
Kenni alla daga, ökuskóli og próf-
•gögn. Kenni á Cortinu. Timar eft-
ir samkomulagi. Greiðslukjör.
Kjartan Þórólfsson. Sími 33675.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Austin Allegro '11. Öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Gtsli Arnkelsson, sími 13131.
Kenni akstur og meðferð bíla,
umferðarfræðsla í góðum öku-
skóla, öll prófgögn, æfinga-
tímar fyrir utanbæjarfólk.
Hringið fyrir kl. 23 í síma
33481. Jón Jónsson, ökukennari.
(
Verzlun
Verzlun
Verzlun
D
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur
Brautarholti 2 — Símar 11940 -12691
Skrifborðssett ímismunandi litum.
INNRÉTTINGAR.
Smíðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, innihurðir o. fl.
Gerum teikningar og föst tilboð. Leggjum áherzlu á að
gera vi.ðskiptavini okkar ánægða. Hagstæðir greiðsluskil-
málar.
ÁRFELL H.F. Súðarvogi 28-30,
Arni B. Guðjónsson húsgagnasmiðameistari. Sími 84630.
Ferguson litsjónvarps-
tœkin- Amérískir inlínu
myndlampar. Amerískir
transistorar og díóður
0RRI MJALTASON
Hagamel 8,.sírai 16139.
B0RGARLJ0S
Sími 82660
Grensósvegi 24
I
Loftlampar
frá kr. 1450,-
Vegglampar
frá kr. 2650,-
Borðlampar
ekta marmari frá kr. 15.000.
Baðherbergislampar
frá kr. 1380.-
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ.
húsgögn við
allra hœfi
Sófasett
verð kr.
178.500,-
Góðir
greiðsluafsláttur.
eða stað-
^cö0
SEDRUS
Súðarvogi 32
Símar 8-40-47 og 3-05-85
Hlaðriím, bæsuð ígrænu, raudu, briínu
ogviðarlit
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur
Brautarholti 2 — Símar 11940 -12691
Þetta
getur þú
sjálfur
gert-
fyrir lítið...
System Plus er raðað saman
úr 3 mltmunandl stsarðar-
einingum og laatingum.
Baaklingur
H| tyrlrllggjan*
JÍI
V
skúiasu tJlmn
BlLDSHÖFÐA 18
SlMI30543
FÖNDUR GEYMSLA FORSTOFA VINNUPLASS
VLEIKPLÁSS SVEFNHERBERGI BARNAHERBERGI STOF/