Dagblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. APRlL 1977. Nýtt hverasvæöi á Suðurlandi? Nei, — bændur voru að brenna sinu „Bændur brenna sinu á hverju ári. Samkvæmt lands- lögum má ekki brenna sinu eft- ir 1. maí, þannig að þeir reyna að nota þurra daga til sinubrun- ans,“ sagði Stefán Jasonarson, hreppstjðri í Vorsabæ, er DB innti hann eftir miklum sinu- brunum á Suðurlandi sl. laug- ardag. „Sinubruninn á laugardag- inn heppnaðist mjög ve) þar sem jörð var hæfilega þurr. Það varð óvenjulega mikið reykjar- kóf vegna þess að veðrið var svo stillt. Það er nauðsynlegt að brenna sinuna úr bithögunum. Mjólkurkýr láta mjög ilia við beit ef það er ekki gert. Jú, það hafa stundum komið fyrir slys og bruninn lent í skógræktargirðingum og síma- staurum en bruninn á laugar- daginn var með öllu óhappa- laus. Reykurinn frá brunanum barst alia leið inn á miðhálend- ið I veðurathugunarstöðina í Sandbúðum," sagði Stefán. Þegar litið var yfir Suður- landsundírlendið á laugardag- inn var engu líkara en landið væri eitt allsherjarhverasvæði, því alls staðar var verið að brenna. Það sást alls ekki til fjalla vegna reykjarkófsins og við borð lá að ferðalöngum súrnaði í augum, svo mikill var reykurinn. A.BJ. Víst er hægtað baða sig í Naut- hólsvík- inni Það er liðin tíð að maður sjái fólk leggjast til sunds í Nauthóls- víkinni. Heilbrigðismálamenn fundu út að sjórinn væri ramm- mengaður og ekki hæfur til baða. Þessir kappar á myndinnu sáu þó ekki ástæðu til að fara að fvrir- mælum heilbrigðisstjórnarinnar, hleyptu hestunum út í kaldan sjó- inn og kældu þá ögn áður en áfram var haldið. (DB-mynd Hörður). Síldveiðar við Suður-og Vesturland íár: L angferðabflarnir á þjóðvegunum: FÁ AÐ TAKA 25 ÞÚSUND LESTIR Sildin, silfur hafsins, verður frá 20. ágúst. Ekki hefursjávar- um leyfi á hringnótina. Þá hef- veidd við suður- og vestur- útvegsráðuneytið ákveðið skipt- ur ráðuneytið ákveðið að bátar strönd landsins í sumar og ingu heildaraflamagnsins milli minni en 105 lestir og stærri en haust. Stofninn virðist heldur þessarra tveggja veiðiaðferða 350 lestir fái ekki hringnóta- að glæðast og verður leyft að en leyfi ráðuneytis þarf til veið- veiðileyfi. Einnig að enginn veiða 25 þúsund lestir af þess- anna hvor veiðitæknin notuð bátur fái leyfi til bæði rekneta- um eftirsótta og ljúffenga fiski. er. og hringnótaveiða. Umsóknar- Hringnótabátar fá að veiða á frestur verður til 1. maí nk. og tímabilinu 20. september til 20. Ráðuneytið hefur ákveðið að hugsa eflaust margir gott til nóvember, en reknetabátarnir þeir bátar sem leyfi höfðu í glóðarinnar. fá að veiða mánuði lengur, eða fyrra og hittiðfyrra sitji fyrir -JBP- j } 1 h h si e le d Strompamir /erða í öft- ustu sætunum „Sérleyfishafi skal hafa Greinilega er farið að taka æ æfilegan fjölda sæta i fremri meira tillit til þess fólks sem uta fólksflutningabifreiða ekki reykir tóbak. Stromparnir, nna, þar sem reykingar eru eiga greinilega að sitja í einni kki leyfðar.“ kös aftast og aftarlega í bifreið- Svo segir í samningi við sér- unum á ferðum sínum um þjóð- yfishafa sem gerðir voru á 'vegi landsins. ógunum til næstu 5 ára. -JBP- Páskaösin í búðunum 4 l J h n V V h 34ÖLV- KÐIR VIÐ JtKSTUR Rúmlega 30 ökumenn voru á Selfossi og loks tveir á Akur- íknir ölvaðir við akstur nú um eyri. Samtals er hér um að ræða elgina. Langflesta, eða 25 öku- 34 ökumenn. Þó ekki sé hér um íenn, tók lögreglan í Reykja- að ræða met hvað fjölda varðar ík. Einn var tekinn í Kópa- er þetta með svartari helgum ogi, einn í Hafnarfirði, tveir í hvað þetta snertir. eflavík, einn á Akranesi, tveir -ASt. VERZLIÐ -rs til 22 SNEMMA! s Kaupmannasamtök Islands með 11. apríl nk. verzlanir í Reykjavík opnar til hvetja fólk til þess að gera inn- Sökum þess hve langur tími kl. 22.00 miðvikudag fyrir kaup sín tímanlega fyrir páska- líður á milli þess sem viðskipta- páska og verður það einnig nú á hátíðina. vinir eiga kost á þvi að komast í miðvikudaginn. Þá er einnig Yfir páskana verða verzlanir verzlanir hefur árlega fengist heimild fyrir því að opið sé á lokaðar frá og með 7. apríl til og leyfi yfirvalda til þess að hafa laugardaginn 9-12. ;, y|

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.