Dagblaðið - 02.09.1977, Blaðsíða 20
•)l)
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1977.
Veðrið '
Norðan eða norðeustan kaldi aða
stinningskaldi nama fyrir vastan þar
varður allhvasst aða hvasst. Rigning
'mað köflum alls staðar nama á
suðvesturhominu.
Klukkan 6 í morgun var hiti i
Raykjavík 5 stig, á Galtarvita 3.
Hombjargsvita 2 (kaldast), Akureyrí
4, Raufarhöfn 4, EVvindará 5, Dala-
tanga 7 (hlýjast) Höfn 6, Kirkjubnj-
arklaustri 5 i Vastmannaeyjum 4, á
Keflavfkurflugvelli 4, í Þórshöfn 10,
Kaupmannahöfn 17, Osló 14, Lond-
on 16, Hamborg 14, Palma Mallorca
15, Barcalona 17, Malaga 17,
Madrid 12, Ussabon 15 og Naw
York 23 stig.
Oddur Jónsson, Presthúsum,
Garði, lézt I sjúkrahúsi Kefla-
víkur 31. ágúst.
Sigurlín Kristín Davfðsdóttir frá
Asbúð, Hafnarfirði lézt að
Sólvangi 29. ágúst.
Jens Ólsen Sæmundsson,
Hvammi, Höfnum, lézt í Borg-
arspítalanum 31. ágúst.
Svavar Þór Friðþjófsson verður
jarðsunginn frá Kópavogskirkju f
dag kl. 13.30.
Benjamin Sigurðsson, Garðabæ,
Stokkseyri, verður jarðsunginn
frá Stokkseyrarkirkju mánu-
daginn 5. september kl. 2. e.h.
Valdimar Hallbjörnsson verður
jarðsunginn frá Hellnakirkju á
Snæfellsnesi laugardaginn 3.
september kl. 15.00.
Sigrfður Sigurðardóttir, Neðri-
Þverá i Fljótshlíð verður
jarðsungin frá Hliðarendakirkju
laugardaginn 3. september kl.
14.00. .
Aðalheiður Guðmundsdóttir,
Holtsgötu 18, Ytri-Njarðvík
verður jarðsungin frá Kefla-
vikurkirkju laugardaginn 3.
seþtember kl. 13.30.
Agúst Þórðason, fyrrverandi yfir-
fiskmatsmaður í Vestmannaeyj-
um verður jarðsunginn frá
Landakirkju í Vestmannaeyjum
laugardaginn 3. september ki.
14.00.
Tónleikar
Tónleikar.
Sunnud. 4. sept. kl. 20.30 munu Guðný Guð-
mundsdóttir og Philip Jenkins halda sónötu-
hljómleika i Norrwna húslnu. A efnisskrá
verða sónata I D-dúr eftir Jean Marie Leclair,
sónata I A-dúr eftir Brahms, sónata eftir Jón
Nordal og sónata I c-moll eftir Grieg.
A alþjóðlegri listahátfð í Bergen sl. vor léku
þau Guðný og Philip þessa sónötu Griegs i
húsi hans, Troldhaugen, og hlutu frábæra
dóma blaðanna þar i borg.
Aðgangur að hljómleikunum verður seldur
við innganginn.
Stjórnmálafundir
Skagafjörður
Siólfstœðisfólk
Aðalfundur sjálfstæðisf
---------- sjálfstæðisfélags Skagfirðinga
verður haldinn I Sæborg, Sauðárkróki (Aðal-
götu 8) þriðjudaginn 6. sept. n.k. kl. 9
siðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarst.
Alþýðubandalagið
ó Vestf jörðum
Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á
Vestfjörðum verður haldin að Laugarbóli I
Bjarnarfirði Strandasýslu dagana 10. og 11.
sept. nk. — Ráðstefnan hefst kl. 2 laugardag-
inn 10. sept.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Almenn stjórnmálaumræða.
3. Kosningaundirbúningur og félagsstarf
Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum.
4. Héraðsmál.
5. Framboð I næstu alþingiskosningum.
Gestir fundarins verða Ragnar Arnalds,
formaður Alþýðubandalagsins, og Kjartan
Ólafsson, ritstjóri.
Vestfjarðakjördœmi.
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins I Vestfjarðakjördæmi verður
haldinn I Félagsheimilinu Hnifsdal, sunnu-
daginn 4. september kl. 10 f.h.
Vestfirðingar
Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vest-
fjarðakjördæmi verður haldið ao Bjarka-
lundi 3. og 4. september. Þingið hefst laugar-
daginn 3. september kl. 14.
Auk hefðbundinna þingstarfa og stjórnmála-
umræðna verður gengið frá framboðslista
fyrir næstu alþingiskosningar. Gisting
verður fáanleg t Bjarkalundi eða svefn-
pokapláss í nágrenninu.
Alþýðuflokksfólk
í Þingeyjarsýslu
Dagana 3. og 4. september næstkomandi
verður að Stóru-Tjörnum í Þingeyjarsýslu
(Edduhótelinu) ráðstefna um stefnu Alþýðu-
flokksins I sveitarstjórnarmálum.
Dagskrá ráðstefnunnar hefst með inngangs-
erindi Guðmundar Vésteinssonar: Ný baejar-
málastefna. Síðan verða umræður í eftirfar-
andi hópum:
Lýöraeöi: skipulag og starfshaettir sveitar-
stjóma. Leiðbeinandi: Guðmundur Vésteins-
son.
Atvinnu- og fjárhagsmál. Leiðbeinandi: Geir
A. Gunnlaugsson.
Skóla- og menningarmál, tómstundir. Leiðbein-
andi: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir.
Skipulags-, umhverfis- og húsnasöismál. Leið-
beinandi: Sigurður E. Guðmundsson.
Fjölskytdan: heilbrígöís- og fálagsmál. Leið-
beinandi: Bjarni P. Magnússon.
Ungir sjólfstœðismenn í
Austur-Húnavatnssýslu
Jörundur FUS boðar til fundarf Félagsheim-
ilinu (litla sal) föstudaginn 2. september kl.
20.30.
Fundarefni:
— Þing SUS 1 Vestmannaeyjum 16»—18. sept-
ember- Fulltrúar frá stjórn SUS mnnu koma
á fundinn og skýra frá væntanlegu þinghaldi.
— Staða ungra sjálfstæðismanna 1 A-Hún. og
starf fyrir kosningar.
— Eyjólfur Konráö Jónason alþm. mun koma á
fundinn og svara fyrirspurnum fundar-
manna.
Hafnarfjörður
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan
Jóhannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til
viðtals í Alþýðuhúsinu á fimmtudögum milli
kl. 6 og 7.
íþróttir í dag
Islandsmótlð í knattspyrnu 3
deild.
Þórsvöllur, Akureyri kl. 18 Tindastóll — KS
Vallargeröisvöllur kl. 18, Leiknir — Austri
Eskifirði.
Öldungamót — UBK
Fyrir 32 ára og eldri, konur og karla, verður
laugardaginn 3. september kl. 2 e.h. Keppnis-
greinar eru: Spjótkast, kringlukast, kúlu-
varp, langstökk, 1500 metra hlaup og 80
metra hlaup.
Skemmtistaöir borgannnar eru opnir til kl. 1
a.m. i kvöld, föstudag.
Glsssibasr: Gaukar.
Hótel Borg: J.S.-trló.
Hótel Saga: Hljómsveit Hauks Morthens.
Klúbburínn: Stuðventlar, Eik og diskótek.
Ingólfscafá: Gömlu dansarnir.
Leikhúskjallarínn: Skuggar.
Óöal: Diskótek.
Sesar: Diskótek.
Sigtún: Hljómsveitin Lúdó og Stefán.
Tónabnr: Diskótek. Aldurstakmark fædd
1961. Aðgangseyrir 500 kr. MUNIÐ NAFN-
SKlRTEININ.
Þórscafá: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
Happdrætti
Gestahappdrœtti ó
sýningunni Heimilið 77
Vmningur 1 gestahappdrættinu i gærkvöldi
kom á miða nr. 27501. Nú hafa 29 þúsuna
gestir séð sýninguna. Ósóttir vinningar f
gestahappdrættinu eru nú fjórir: 5066
(28/8) 14760 (29/8), 22926 (31/8) og 27501
(1/9).
Ferðafélag íslands
Föstudagur 2. sept. kl. 20.00.
1. Landmannalaugar. Gist I sæluhúsinu.
2. Hrafntinnusker-Loðmundur. Gist i tjöld-
um.
Laugardgur 3. sept. kl. 08.00
Þórsmörk. Gist i sæluhúsinu.
Nánári upplýsingar á skrifstofunni.
Utivistarferðir
Föstudag. 2/9 kl. 20.
IIvanngil-Emst rur-Laufaleitir. Gönguferðir
um hrikalegt og fagurt landslag á Fjallabaks-
vegi syðra. Tjöld, (stuðningur af húsum)
Fararstj.: Þorleifur Guðmundsson og Jón I.
Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni,
Lækjargötu 6, sími 14606.
Listasafn íslands,
Þjófiminjasafninu
Sýning á verkum danska myndhöggvarans
Robert Jacobsen, opin til sunnudágsins 11.
september.
Minningarsafn
um Jón Sigurðsson I húsi því sem hann bjó I á
sinum tlma að öster Víildgade 12 i Kaup-
mannahöfn, er opíð daglega kl. 13—15 yfi'r
sumarmánuðina’en auk þess er hægt að skoða
safnið á öðrum timum.
Skemmtifundir
Útihótíð við Hóskólann
verður á morgun kl. 14.00. Fluttar verða
ræður, flutt ljóð, söngur og jazzleikur.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra er opin alla daga
kl. 1—5e.h. að Traðarkotssundi 6, simi 11822.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Bergstaðastrœti 11.
Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga
frá kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmis
konar leiðbeiningar um fasteignir, þar fást
einnig eyðubiöð um húsaleigusamninga og
sérprentanir að lögum og reglum um fjöl-
býlishús.
Fró kattayioafélaginu
Nú stendur yfir aflifunheimilislausra katta
Dg mun svo verða um óákveðinn tima. Viil’
Kattavinafélagið i þessu sambandi og af
marggefnu tilefni mjög eindregið hvetja
kattaeigendur til þess að veita köttum sínum
það sjálfságða öryggi að merkja þá.
Styktarfélag
lamaðra og fatlaðra.
Árleg kaffisala félagsins verður sunnu-
daginn 4. septemer. í Sigtúni við Suðurlands-
braut. Félagskonur og aðrir velunnarar
félagsins eru vinsamlegast beðnir að koma
kaffibrauði i Sigtún fyrir hádegi kaffi-
söludaginn.
Fró Kattavinafélaginu
Ungur, gulbrúnbröndóttur fiögni fannst við
Reykjavikurflugvöll, rétt hjá vélaverkstæð-
inu I Eskihlið. Hann er geymdur hjá Katta-
vinafélaginu. Eigandi vinsamlega hafi sam-
band i sima 14594.
Flóamarkaður
Félags einstæðra foreldra verður innan tiðar.
Við biðjum velunnara að gá I geymslur og á
háaloft. Hvers konar munir þakksamlega
þegnir. Sími 11822 frá kl. 1—5 daglega næstu
þrjár vikur.
Tilkynníngar
Kvennaskólinn
í Reykjavík:
Nemendur skólans komi til viðtals i skólan-
um mánudaginn 5. september. Uppeldisbraut
og 9. bekkur kl. 10, 7. og 8. bekkur kl. 11.
Tónlistarskólinn
tekur Til starfa 19. september. Umsóknar-
frestur er til 10. sept. og eru umsóknareyðu-
blöð afhent hjá Hljóðfæraverzlun Poul Bern-
burg, Vitastig 10. Upplýsingar um nám og
inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skól-
ans. Inntökupróf verða sem hér segir: 1 Tón-
menntarkennaradeild mánudag 12. septem-
ber kl. 1. 1 undirbúningsdeild kennaradeilda
þriðjudag 13. september kl. 5. 1 pianódeild
miðvikudag 14. september kl. 1 og I allar
aðrar deildir sama dag kl. 4.
Fró skóla
Ísaks Jónssonar
Kennsla 7 og 8 ára barna hefst þriðjudaginn
6. september. Nánar tilkynnt bréflega. Börn
úr 5 og 6 ára deildum verða boðuð simleiðis
6.-9. september.
Grunnskólar
Hafnarfjarðar
(Lækjarskóli, Viðistaðaskóli og öldutúns-
kskóli) hefjast í byrjun september.
Nemendur 1., 2., 3. og 4. bekkjar komi i
skólann föstudaginn 2. september:
Nemendur 4. bekkjar (fœddir 1967) kl. 10 f.h.
Nemondur 3. bekkjar (fœddir 1968) kl. 11 f.h.
Nemendur 2. bekkjar (faaddir 1969) kl. 13.30.
Nemendur 1. bokkjar (fnddir 1970) kl. 14.
Nemendur 5., 6., 7. og 8 bekkjar komi I
skólann mánudaginn 5. september:
Nemendur 5. bekkjar (fnddir 1966) komi kl. 10
f.h.
Nemendur 6. bokkjar (fnddir 1965) komi kl. 11
f.h.
Nemendur 7. bekkjar (fnddir 1964) kl. 13.30.
Nemendur 8. bekkjar (fnddir 1963) kl. 14.30.
6 ára nemendur (fæddir 1971) komi í
skólann föstudaginn 9. septemberkl! 14
Kennarafundir verða i skólunum timunu-
daginn 1. septemer kl. 9 f.h. (einnig fyrir
kennara gagnfræðastigs).
Fró grunnskólum
Kópavogs
Grunnskólarnir (barna-og gagnfræðaskólar)
í Kópavogi verða allir settir með kennara-
fundum i skólunum kl. 10 fimmtudaginn 1.
sept. Næstu þrir dagar Verða notaðir til
undirbúnings kennslustarfs.
Nemendur eiga að koma til náms i alla skól-
ana miðvikudaginn 7. sept. sem hér segir:
7 ára bekkir (böm fædd 1970) kl. 15
8 ára bekkir (börn fædd 1969) kl. 14
9 ára bekkir (börn fædd 1968) kl. 13
10 ára bekkir (börn fædd 1967) kl. 11
11 ára bekkir (börn fædd 1966) kl. 10
12 ára bekkir (börn fædd 1965) kl. 9
13 ára bekkir (börn fædd 1964) kl. 14
J4 ára bekkir (börn fædd 1963) kl. 11
15 ára bekkir • (börn fædd 1962) kl. 10
Framhaldsdeildir kl. 9.
Forskólabörn (fædd 1971, 6 ára) verða kvödd
sérstaklega tveim eða þrem dögum síóar með
simakvaðningu.
ókomnar tilkynningar um innflutning eða
brottflutning grunnskólanemenda berist
skólunum eða skólaskrifstofunni í siðasta
lagi 1. sept.
Fró grunnskóla
Garðabœjar
nrl
(6—12 áre deildir).
Skólastarfið hefst með skipulagsfundum
kennara 1. og 2. september kl. 9.00 f.h. báða
dagana.
Flataskóli
I Flalaskóla verða í velur allir 10, 11 og 12
ára nemendur. Ennfremur verða í Flataskóla
6—9 ára börn sunnan (af Flötum) og vestan
Vifilsstaðavegar og vestan og norðan Reykja-
nesbrautar (Hraunsholt og Arnarnes).
Hofstafiaakóli
I Hofstaðaskóla verða 6—9 ára börn úr
byggðahverfum austan Vifilsstaðavegar og
Reykjanesbrautar, þ.e. úr Lundum, Búðum,
Byggðumog Túnum (Silfurtúni).
Nemendur komi i báða skólana á sama tima,
mánudaginn á. september, sem hér segir:
Kl. 9.00 f.h. 12 og 11 ára. Kl. 13.00 e.h. 7
ára.
Kl. 10.00 f.h. 10 og 9 ára. Kl. 14.00 e.h. 6
Kl. 11.00 f.h. 8 ára.
Foreldrar athugi vel skiptinguna milli skól-
anna á 6—9 ára börnum. Nýir nemendur hafi
með sér skilriki frá öðrum skólum. Fólk, sem
flytur I Garöabæ síðar á árinu tilkynni einnig
skólaskyld börn sin.
Fró grunnskólum
Reykjavíkur
Nemenaur komi I skólana þriðjudaginn 6.
september sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9.
8. bekkur komi kl. 10.
7. bekkur komi kl. 11
6. bekkur komi kl. 13.
5. bekkur komi kl. 13.30.
4. bekkur komi kl. 14.
3. bekkur komi kl. 14.30.
2. bekkur komi kl. 15.
1. bekkur komi kl. 15.30.
Nemendur framhaldsdeilda komi í skólana
sama dag sem hér segir:
Nemendur 1. námsárs komi kl. 13.
Nemendur 2. námsárs komi kl. 14.
Nemendur 3. og 4. námsárs komi kl. 15.
Nemendur fomáms komi kl. 15.
Forákólabörn (6 ára), sem hafa verið inn-
rituð, verða boðuð simleiðis i skólana.
Fró menntaskólanum
v/Hamrahlíð
Skólinn verður settur þriðjudaginn 6. ágúst
kl. 10.00.
öldungadeild verður sett laugardag 3. sept.
kl. 14.00.
Bóksalan verður opin frá og með laugardegi.
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
verður settur I Bústaðakirkju mánudaginn
12. september næstkomandi kl. 14.00. (kl. 2
e.h.). Ariðandi er að allir nemendur skólans
inæti við skólasetningu.
Almennur kennarafundur verður haldinn I
skólanum fimmtudaginn 1. september kl.
9.00.
Kjarvalsstaðir:
Sýning á verkum færeyska málarans Eyvind
Mohr og grafikmyndasýning á vegum Mynd-
kynningar.
Bogasalur
Sýnin á verkum Alfreðs Flóka.
Listasafn íslands
Sýning á verkum danska myndhöggvarans
Roberts Jacobsen.
Norrœna húsið:
Sýning á verkum Lone Plaetner og Mable*
Rose stendur yfir I sýningarsölum hússins.
Sýningin er opin daglega kl. 13-19 fram til 4.
september. A sýningunni, sem er sölusýning,
eru teikningar, grafikmyndir, vatnslita-
myndir og pastelmyndir.
Gallerístofan
Kirkjustræti 10. Opiö frá 9-6.
Handritasýning í Stofnun
Árna Magnússonar
Sýning er opin k1. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum I sumar.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastrœti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur er
ókeypis.
*
Gallerí Sólon Islandus
Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna I
Galleri Sólon Islandus. Á sýningunni eru
bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og
eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin
daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um
helgar fram til ágústloka. Lokaö á mánu-
dögum.
Loftið
A Loftinu, Skólavörðustíg er sýning á vefja-
•list fjögurra kvenna, sem þær hafa unniö í
tómstundum sinum. Konurnar eru: Aslaug
Sverrisdöttir, Hólmfríður Bjartmars,
Stefania Steindórsdóttir og Björg Sverris-
dóttir. Er þetta sölusýning.
Guðmundá Jóna Jónsdóttir frá Hofi í Dýra-
firði sýnir að Reykjavíkurvegi 64 hjá mái-
verkainnrömmun Eddu Borg i Hafnarfiröi.
Sýningin cr opin frá kl. 13.00-22.00 fram á
sunnudagskvöld.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinn ar
fást á e/tirtöldum stöðum: Bókabúð Braga
Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi
55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups-
húsinu sími 82898, hjá Sigurðir Waage s.
34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni
Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins-
syni s. 13747.
Minningarspjöld
Sjálf sbjargar
fást aeflirtöldúnistöðum. Reykjavik: Vesiur-
bæjar Apólek , Reykjavíkur Apótek, Garðs
ApóteV. Bókabúðin Alfheimum 6. Kjötborg
Búðagerði 10. SkrifsLifu Sjá!.r<Hargar
Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Ólivers
Steins. Valtýr Guðmundsson Oldugötu 9.
Kópavogur: Posthús Köpavogs. Mosfells-
sveit: Bókaver/.lunin Snerra. Þverholti.
Minningarspjöld Menningar- og minningar-
sjófis kvanna eru til sölu i Bókabúð Braga,
^augavegi 26, Reykjavík, Lyfjabúð Breið-
holts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins
að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa
Menningar- og minningarsjóðs kvcnna ci4
opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi
18156. Upplýsingar um minningarspjöldin og
æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni
sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 24698.
Minningarspjöld
Félags einsfæðra foreldra
reldra fást f Bókabúð
Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðar-
kotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindori s. 30996,1 Bókabúð Olivers
í Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF
á ísafirði og Siglufirði.
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást f Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka-
vérzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og i skrif-
stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum simleiðis — i síma 15941 og
getur þá innheimt upphæðina f gfró.
Minningarspjöld
Elliheimilissjóðs
Vopnafjarðar
fást í verzluninni Verið Njálsgötu 86, simi
20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, slmi
35498.
Bókabílar. Bækistöð i Búslðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér
segir:
Árbæjarhverfi.
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00.
Breiðholt.
Breiðholtsskófi mánud. k. 7.00-9.00,
miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Verzl. Iðufelli fimmtiid. kls.l.30-3.30.
Verzl. Kjöt og Fiskur við Seljabraut föstud
kl. 1.30-3.30.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
Háalaitiahvarfi
Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-
2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-
6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-
2.30.
Holt—Hlífiar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud.
#kl. 7.00-9.00..
‘/Efingaskóli Kennaraháskólans miðvikud kl.
,4.00-6.00.
Laugarás
Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00.
Laugarnashverfi
Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl.
5.30-7.00.
Tún
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00-4.00.
Vasturbœr
Verzl. við Dunhaga^O fimmtud. kl. 4.30-6.00
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00
Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-
4.00.
Verzlanir við.Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-
&V'K). nmmtud. kl. 1.30-2.30.
GENGISSKRÁNING
NR. 165 — 1. september 1977
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 204.60 205.10
1 Steríingspund 356,60 357.60
1 Kanadadollar 190,40 190,90*
100 Danskar krónur 3303.30 3311.40*
10O Norskar krónur 3739,40 3748,50
100 Saanskar krónur 4216,60 4226.90
100 Einnsk mörk 4865,65 4877,55*
100 Franskir frankar 4173,60 4183,80*
100 Balg. frankar 578,70 580,10*
100 Svissn. frankar 8529,80 8550,60*
100 Gyllini 8353,40 8373,80*
100 V.-Þýzk mörk 8820,30 8841,80*
100 Urur 23,20 23,26
100 Austur. Sch. 1240.75 1243,75
100 Escudos 509,00 510,20*
100 Pasatar 242,10 242,70*
100 Yen 76.13 76,32*
* Breyting frá siðustu skráningu
Sími Péturs H.
Salómonssonar
Þau mistök uröu í DB að
símanúmer Péturs Hoffmanns
Salómonssonar misritaöist. Það er
rétt 15278.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
/4/allteitthvaö
gott í matinn
STIGAHUÐ 45-47 SIMI 35645