Dagblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1977.
9
arum. Hins vegar væri hann
sjálfur í miklu betra andlegu og
líkamlegu formi en nokkru
sinni fyrr — og þakkar hann
það hinni frönsku eiginkonu
sinni.
Þrátt fyrir þessar yfirlýsing-
ar Spasskys virðast þó mun
fleiri skákblaðamenn hallast að
þeirri skoðun að það verði
Kortsnoj sem teflir um heims-
meistaratitilinn við Karpov
næsta ár.
Kraftur í Sveini
Svein Johannessen er elztur
núverandi alþjóðameistara
Noregs í skák. Hann hefur oft
teflt á Islandi með allgóðum
árangri, en er nú orðinn heldur
sjaldséður keppandi á skák-
mótum og árin farin að segja til
sín. Á Gausdal-mótinu í Noregi
í ár var hann þó með og þá kom
þessi staða upp í skák hans við
Thomas Heiberg. Svein
Johannessen var með hvítt og
átti leik.
JOHANNESSEN
16. Rd7!! —fxg3
Spassky segist vera í betra andlegu og líkamlegu formi en nokkru sinni fyrr og þakkar það eiginkonunni
Ef svartur hefði t.d. leikið 16.
-----Dxd7 er 17. Bxd5+ — Kh8
18. Be4! og síðan 19. Dxc5 af-
gerandi.
17. Dxd5+ — Kh8 18. Khl —
Bxf2 19. Rxf8 og svartur gafst
upp.
Ef 19.----Dxd5 20. Bxd5 —
Bxel 21. Bf4 — Bb4 22. Re6 og
hvítur vinnur auðveldlega.
Efnilegur Svíi
Svíar telja sig eiga mikið
skákmannsefni í Dan Cramling,
Stokkhólmi. Að vísu uppfyllti
hann ekki allar vonir sem við
hann voru bundnar á heims-
meistarakeppni pilta i Inns-
bruck á dögunum, þar sem
hann varð í fimmtánda sæti
ásamt Finnanum Vejo Maki. I
nfundu umferð á því móti vann
Cramling Miguel Bernat frá
Argentínu fallega. Þessi staða
kom upp f skák þeirra.Svíinn
hafði svart oe átti leik.
21. -----Hxc3! (Góð skipta-
munsfórn sem opnar leið fyrir
kröftugasókn).
22. bxc3 (Betra hefði verið
22. Hxf6 en svartur stendur þé
greinilega betur).
22.-----Rxe4 23. Bd2 — Dd5
24. Kgl — Rc4 25. Rc6 — He8
26. Hxc4 — Rxd2 27. Dxd2 —
Bxe3+ 28. Dxe3 — Hxe3 29.
Hd4 — Dxb5 30. Rb4 — a5 31.
Rd5 — He2 og hvftur gafst upp.
Að vera með á nótunum
önnur umferð f Butlers-
tvímenningi var spiluð sl.
þriðjudag hjá Bridgefélagi
Reykjavfkur. Eins og oft vill
verða, þegar spil eru gefin áður
en keppni hefst, voru spilin
þetta kvöld mjög óvenjuleg.
Það er að segja að mjög mikið
var um að úttekt var f spilunum
eða stóð slemma á mjög lítil spil
og verða hér á eftir sýnd dæmi
um það.
Þegar spilin eru svona má
segja að þeir sem sitja í vörn-
inni og andstæðingarnir ná út-
tekt, fái mjög lftið út úr spilun-
um,'en þeir spilaheppnu græða.
Einnig var athyglisvert að þó
svo um góða fórn yfir úttekt hjá
andstæðingunum virtist vera
að ræða, þá heppnaðist hún
aldrei, þó menn slyppu betur
en á horfðist f upphafi, því þá
kom annað til að það voru svo
og svo margir sem ekki náðu
úttekt.
Nordur
A ÁD765
C G63
0 2
+ ÁG96
>umjn
A G
r; Á
0 ÁDG109763
* 873
Hvað viltu spila á þessi spil?
Þeir sem voru farnir að þekkja
á hlutina voru ekkert að tvf-
nóna við að fara i sex tígla.
Þegar maður sér spilin líta
þeir ekki vel út en spaðakóngur
lá rétt og tígulkóngur var
einnig réttur og annar, svo að
ekki skipti máli hvort spilaðir
voru sex tiglar eða sex grönd,
það stóð allt.
Og hér kemur þriðja og
sfðasta spilið.
kemur fyrsta spilið. Nokduk + A62 V ÁKD9
Nordur > ÁG92 * Á5
* 107432 ^ G103 SuDim
0 G654 + DG
+ D 86
Suoijit + ÁK9865 65 0 engimt + K8654 K8765 * G762 Hvað viltu spila á þetta spil? Ef þú spilar sex tfgla í suður, þá
standa þeir alltaf, en ef þeir
eru spilaðir 1 norður, þá er
hægt að hnekkja þeim þvf að
vestur átti ekkert hjarta. En
Eins og allir sjá, þá eigum við
14 punkta, en andstæðingarnir
26. Samt sem áður standa 4
spaðar á borðinu. Einnig stóðu
fjögur hjörtu hjá andstæðing-
unum og hægt að vinna fimm
tfgla, en á þó nokkrum borðum
voru spifaðir fjórir spaðar dobl-
aðir og unnir.
Svona er næsta spil.
það verður að segja eins og er
að ekki er þetta góð slemma, þó
svo að hún vinnist. Því það er
alltaf gjafaslagur á lauf, og ef
tfgullinn er þrfr einn og hittist
á hann, þá verður spaðasvfnun-
in að ganga.
Það verður að segja eins og
er að á góðum dögum liggur allt
og þá er um að gera að notfæra
sér það, en á vondu dögunum
verður að gæta sfn og spila eins
og dagurinn gefur tilefni til. Og
eitt er það sem verður að læra
og það er þetta: þegar spilin
gefa tilefni til hörku í sögnum,
er nauðsynlegt að vera með á
nótunum.
Bridgesamband
Austurlands
Bridgesamband Austurlands
hefur verið endurvakið og
ákveðið hefur verið að spila
barómeter dagana 21. og 22.
október. Spilað verður á
Reyðarfirði, en bridgesamband-
ið samanstendur af Austfirð-
ingum frá Hornafirði til Vopna-
fjarðar.
Boðið hefur verið einu pari
frá Reykjavík, Hjalta Elfassyni
og Ásmundi Pálssyni. Spilaðar
verða þrjár umferðir og spilað
um silfurstig. Keppnisstjóri
verður Guðmundur Kr.
Sigurðsson frá Reykjavfk.
Bridgedeild Breiðfirðinga
Eftir tvær umferðir I tvf-
menningi hjá félaginu er
staðan þessi:
1. Inolbjöro — Siflv.ldi 25S «ifl
2. Halldór — Inflvi 249 etifl
3. Sýrus — Péll 244 stÍQ
4. FHAHk — Qsorfl 242 stifl
5. S*flrún — Siflrún 238 stifl
6. Gisii — Þórarinn 237 stifl
7. Brandur — Jón 232 stifl
8. óskar — Guðlauflur 228 stifl
Spilað er f þrem 10 para riðl-
um og er meðalskor 216 stig.
Spilastaður er Hreyfilshúsiðvið
Grensásveg og er spilað á
fimmtudögum.
Fró Bridgefélagi
Reykjavíkur
Staðan eftir tvær umferðir 1
Butler-tvfmenningi félagsins er
þessi:
A-rlfllll ,tl0
1. Brafli Erlendseon —
Rikaróur Stainbargsson 155
2. Amór Valdimarsson —
Brafli Hauksson 137
3. Guðlaugur R. Jóhannsson —
öm Amþórsson 120
4. Raflnar Halldórsson —
Þráinn Finnboflason 119
B-riðill «*9
1. Jóhann Jónsson —
Stafén Guðfohnsan 176
2. Hðrður Amþórsson —
Þórarinn Siflþórsson 145
3. Guðmundur Pétursaon —■
Kari Sifluihjartarson 142
4. Gisli Stainflrímsson —
Siflfús Amason 134
C-riðill stig
1. Halfli Jónsson —
Halfli Siflurðsson 146
2. Jón Gunnar Pálsson —
Bjami Svainsaon 140
3. Péll Valdimarsaon —
Trvflflvi Bjamason 134
4. Jakob Armannsson —
Péll Bargsson 132
Spilað er í Domus Medica á
miðvikudögum.
Pró Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Aðaltvfmenningur B.H. hófst
sl. mánudag f Sjálfstæðishúsinu
með þátttöku 24 para. árangri náðu: Beztum
A-fiflill 1. Bjamar Inflimarsaon — Sdfl
Þórarinn Sófuaaon 2. Kriatjén Ólafaaon — 194
Ólafur Gialaaon 3. Bjami Jóhannsaon — 185
Orri Hlugaaon 4. ólafur Inflimundaraon — 178
Svarrir Jónsaon 177
B-riðill 1. Bjöm Eystoinsson — •tifl
Maflnús Jóhannsson 2. Einar Amason — 198
Þorstainn Þorstsinsson 196
2. Einar Ámason Þorstainn Þorstsinsson 3. Jón Gislason —
Þórir Siflurstsinsson 4. Albsrt Þorstsinsson — 193
Sigurður Emilsson 184
Athygli skal vakin á þvf að
næsta umferð verður spiluð
þriðjudaginn 18. október en
annars er ætlunin að spila á
mánudögum eftirleiðis sem
hingað til. Þar sem spiluð verða
33 spil eru menn hvattir til að
mæta stundvfslega svo að hægt
verði að byrja að gefa kl. 19.55.
SlMON
SlMONARSON
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
Átta efstu í annarri umferð
af 5 kvölda tvímenningi:
«dfl
1. Vfðar Guðmundseon —
Haukur Zóphoniaseon 487
2. Eflflert Kjartanseon —
Raflnar Þorstsinsson 484
3. Vfðar Guðmundsaon —
Pétur Siflurðeaon 457
4. Þórarinn Amason —
Fkmbofli Finnboflaeon 449
5. Hermann Ólafsson —
Slflurður Kristjénseon 448
6. Haukur Heiðdal —
Þórður Guðlauflsaon 438
7. Einar Jónsson —
Gísli Benjaminsson 438
8. Edda Thoriacius —
Siflurður isakseon 432
Fré Bridgefélagi
Kéi
Jirgir og Guðmundur héldu
naumlega forystunni I tvf-
menningskeppninni hjá
Bridgefélagi Kópavogs sem
lauk sl. fimmtudag. Röð efstu
para varð að öðru leyti þessi:
1. flirfllr I«1 «ifsaon —
Quðmundur Pélwon 371
2. Óll M. Andraauon —
Guðmundur Gunnlaugseon 368
3. Grímur Thorarensen —
Quðmundur Pélseon 359
4. Guðmundur Jakobseon —
Bjórflvin ólafseon 344
5. -8. Sverrir Armannsson —
GAðmundur Amarseon 340
5.-8. Armann J. Lérusaon —
Ssevin Bjamaeon 340
Næsta fimmtudag hefst 5
kvölda hraðsveitakeppni, sem
er undankeppni aðalsveita-
keppnifélagsins.Ariðandi er að
þær sveitir. sem ætla að taka
þátt f keppninni og ekki hafa
þegar tilkynnt þátttöku, skrái
sig sem fyrst 1 sfma 41794.
•KH