Dagblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 12
12
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. OKTÖBER 1977.
Félagslegur sjúkdómur:
NÖLDUR
Klukkan slær sjö.
„Astin mín. Maturinn er til.“
„MMMmmm. Kem alveg.“
„Svona, komdu nú, vinur.
Maturinn er kominn á borðið."
„Já, ja. Eg er a leiðinni."
„Heyrðu, það er matur.
Kemurðu eða kemurðu ekki?“
„ÉG KEM. Hvers vegna í
djöflinum þarftu alltaf að
nöldra svona?“
Hvað skyldu svona samræður
fara fram a mörgum heimilum í
GALLABUXUR
landinu, ja raunar í heiminum?
Nöldur er alls staðar hluti af
daglega llfinu, hjá ríkum jafnt
sem fátækum, ungum sem
gömlum. Nöldur getur átt sér
stað hvenær sem er sólrhrings
og hvar sem er. Allt og sumt
sem er nauðsynlegt er einlægur
vilji.
Þegar við heyrum talað um
nöldur detta okkur líklega fyrst
í hug allir tengdamömmu-
brandararnir sem við höfum
svo oft séð og heyrt. En það er
ekkert fyndið við nöldur. Það
eyðileggur bæði bá sem nöldra
og gins sambai.dið við annað
fólk. Enginn getur nokkru
sinni sigrað annan með nöldri.
Það veldur einungis leiða að
reyna það.
Nöldur er ekki bundið hjóna-
bandi eins og dæmið hér á und-
an bendir til. Vinnufélagar
nöldra hverjir 1 öðrum, foreldr-
ar nöldra f börnum og börnin
nöldra líka og geta oft verið
verst viðureignar þegar þau
taka sig til. En vandamálin sem
fylgja 1 kjölfar nöldursins eru
hættulegust hjónum, því þau
Alltaf er hún Emma vinkona okkar að nöldra í Herberti sínum. Það
geta gert það að verkum að
samband hjónanna hangir á
bláþræði. Oft er nöldur borið
fram sem ástæða fyrir skilnaði.
„Hann/hún var að gera út af
við mig með nöldri."
Það sem gerir hvað erfiðast
að hjálpa fólki til þess að hætta
að nöldra hvert 1 öðru er að
nöldrið sjálft er ekki ástæða
ósamlyndisins heldur nokkurs
konar sjúkdómseinkenni sem
bendir til þess að eitthvað
alvarlegt sé að 1 samskiptunum.
Nöldrið er bæn um hjálp, bæn
um athygli, oft beðin án þess að
af sé vitað. Þeir sem nöldra vita
oft ekki hvað að þeim er, en
þeir vita að það er vont.
Nefna má aæmigert nöldurs-
atriði. Annað hjóna (oftast
karlmaðurinn) vinnur úti en
hitt er heima og gætir bús og
barna. Þegar útivinnandi mak-
inn kemur svo loksins heim
finnst hinum að hann verði að
gera eitthvað fyrir sig líka.
Hann byrjar því að nöldra I
þeim sem úti var og kvabba yfir
þvf hvað erfitt sé að vera svona
aleinn alla daga með vælandi
krakka. Hann krefst þess
einnig að sá sem úti var sýni
vissa tillitssemi f umgengni,
fleygi ekki sokkunum sfnum á
gólfið og dreifi ekki sígarettu-
ösku um allt hús. Þetta verður
til þess að hjónin fjarlægast
hvort annað ennþá meira og sá
makinn sem úti vinnur hverfur
enn meira út af heimilinu,
tekur jafnvel að sér aukastörf
á víst að vera fyndið.
bara til þess að komast að
heiman.
Þetta vandamál er hægt að
leysa með því að einfalda móti
að makinn sem heima er fari að
hafa meira fyrir stafni og kom-
ist eitthvað út af heimilinu. Þá
hættir hann að hafa eins miklar
áhyggjur af þvf hvernig hinn
hagar sér og finnst jafnframt
sokkar á gólfinu og
sígarettuaska, þar sem hún á
ekki að vera, skipta litlu, og
hættir þvf að nöldra.
Með nöldrinu var heima-
vinnandi makinn einfaldlega
að reyna að segja þeim úti-
vinnandi að hann þarfnaðist
hans. En með þvf hrakti hann
hann enn meira frá sér. Vanda-
málið gæti lika stafað af
ófullnægju f kynlffi eða fjár-
skorti. Þannig nöldrar annar
makinn ekki i hinum hreint út
yfir kynlífi heldur skammast
yfir því að hann dreifi hlutum
sinum út um allt.
En nöldur er lfka notað til
Þetta eru ekki hnetur.
þetta eru fullþroskaðir
7 tómatar!
Sérðu þessar stóru, rauðu
I . hnetur!
Svo
sannarlega!
Jœjá^þósannfœrðir
ig. Þetfír vJr ekki
777 ¥
Nei, Kata! Þetta er
ekki hneta! NEI!
En Kata! Þetta er ekki
hneta! 1
■■
Veslingurinn! Ég vildi
gjarnon hjólpa honum!
Skelfing er erfitt
að iljúgp
með ,HIC . hikstu!
Stundum dugar að hroeða
. þó duglega!
Distributfd by Kinp Kcatures Syndicatc.
Þetta hlýtur að hafa
losað þig við hikstann!
meðal
Ig lceðist aftan að
honum!
annars!
yvH
BWKbb—khmb