Dagblaðið - 12.11.1977, Síða 22

Dagblaðið - 12.11.1977, Síða 22
22 STJÖRNUBÍÓ The Streetfighter CharleH Bronson JamesCoburn Islenzkur texti. Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum ipnan 14 ára. Pabbi, mamma, börn og bíll Bráðskemmtileg ný norsk litkvik- mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 4, 6 og 8. AUSTURBÆJARBÍÓ I Simi 11384 íslenz'kur texti. 4 Oscarsverðlaun. Ein mesta og frægasta stórmynd aldarinnar. Barry Lyndon Mjög íburðarmikil og vel leikin, ný, ensk-amerísk stórmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Marisa Berenson. Sýnd kl. 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ. SJmi 16444 Trommur dauðans Spennandi ný ítölsk-bandarísk Cinemascope litmynd TY HARDIN ROSSANO BRAZZI íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.3,5, 7,9ogll. GAMLA BÍÓ 8 Sími 11475 Ben Húr Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tíma sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú sýnd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð, kr. 400. Síðasta sinn. Hrói höttur Disney teiknimyndin Barnasýning kl. 3. 1 HÁSKÓLABÍÓ 8 sýnir stórmyndina Maðurinn með jórngrímuna (The man in the iron mask) sem gerð er eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. Leikstjóri: Mike Newell. Aðalhlutverk: Richard Chamber- lain, Patrick McGoohan, Louis Jourdan. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 5, 7 og 9. Sunnudagur: Maðurinn með jarngrimuna Sýnd kl. 5, 7 eg 9. Emil í Kattholti Sýnd kl. 3. d LAUGARÁSBÍÓ 8 Simi 32075 Mannaveiðar Endursýnum í nokkra daga þessa hörkuspennandi og vel gerðu mynd. Aðalleikarar: Clint Eastwood, George Kennedy og Vonetta McGee. Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Svarta Emanuelle Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. TÓNABÍÓ 8 Ást og dauði (Love and death) „Kæruleysislega fyndin. Tignar- lega fyndin. Dásamlega hlægi- leg.“ — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.“ — Paul D. Zimmerman, Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.“ — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Diane Keaton. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allen, Alex og sígaunastúlkan JACK GENEVIEVE tEMMON BUJOLD ALEX &- . THE GYPSY Gamansöm, bandarísk litmynd með úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist Henry Mancini. Sýnd kl. 5, 7og9. íslenzkur texti. 1 BÆJARBÍÓ 8 Slmi 50184 GlœpahringUrinn Yakuza Æsispennandi bardagamynd frá Warner Bros, sem gerist að mestu í Japan, enda tekin þar. Aðalhlut- verk: Rober Mitchum, Takakura Ken og Brian Keith. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. phyrris fyrir vlðkvæma húð. PHYRIS snyrtivörur eru húð- snyrtlng og hörundsfcgrun með hjálp blóma og jurtaseyða. PHYRIS fyrir allar húðgerðir. PHyRIS fæst I helztu snyrti- vöruverzlunum og apótckum. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977. Útvarp Sjónvarp Útvarp íkvöld kl. 20.55: Frá haustdögum Evröpa að breytast Fólk er orðið hrætt hvert við annað 8 Hinn bráðskemmtileg: rit- höfundur Jónas Guðmúndsson talar I kvöld I útvarpið um ferð sem hann fór fyrir skömmu til Vestur-Evrópu. Haft var samband við Jónas og hann spurður að því hvað væri títt þarna að sunnan. „Evrópa er að breytast rnikið," sagði hann. „Fólk er hætt að vera hrætt við flugvélar og slíkt og farið að verða hrætt við hvert annað. Hryðjuverkamennirnir vaða líka uppi." Jónas fer, eins og útvarpshlust- endum er kunnugt af mörgum erindum hans, oft til Evrópu. Að- spurður um ástæður þess sagðist hann stunda útflutning. Ekki þó á fiski eða kjöti heldur málverkum eftir sjálfan sig. En eins og hann orðaði það sjá blöðin ekki ástæðu til þess að skrifa um slíkan útflutning þótt þau skrifi stórum stöfum um útflutning nokkurra kinda. Jónas er sjálfur blaða- maður á Tímanum og veit því manna bezt um þau mál. Þess má geta að ný bók tftir Jónas er væntanleg núna um eða eftir helgina. Er það 14. Jónas Guðmundsson málari, rithöfundur og blaðamaður við eitt mál- verka sinna. bók hans og nefnist hún „Skriftir”. Ef að líkum lætur játar Jónas þar slnar fjöl- mörgu(?) syndir. Sjálfur sagði hann að I bókinni væri ýmislegt að finna sem hann hefur flutt áður I útvarpi. - DS Sjónvarp ídag kl. 18.30: Kathy HÁLFGERÐUR ÆRSLABELGUR I dag hefst nýr framhalds- myndaflokkur I sjónvarpinu fyrir börn og unglinga. Er óhætt að segja að þetta er það eina sem sjónvarpið gerir fyrir börn núna því Stundin okkar er einungis með gamlar lummur og Bleiki pardusinn virðist gufaður upp. Börnin virðast þannig njóta lítill- ar hylli um þessar mundir. Flokkurinn, sem hefst f dag, heitir eftir einni aðalpersónunni, Kathy. Að sögn Jóhönnu Jóhanns- dóttur þýðanda er flokkurinn nokkuð góður. Hún sagði að sögu- þráðurinn væri í stórum dráttum sá í fyrsta þættinum af sex að læknir einn, sem á fjögur börn og hefur misst konu sína frá þeim, á í nokkrum vandræðum með elztu dóttur sfna, Kathy. Hún er nokk- uð baldin og mikill fjörkálfur er sést ekki alltaf fyrir. Hún veldur bæði föður sfnum og frænku sinni gamalli, sem til þeirra hefur flutzt, áhyggjum með hegðun sinni. Hún lendir f miklum ævin- týrum, bæði í skólanum og heima fyrir. Flokkurinn er brezkur og byggður á sögu eftir Susan Collidge. Leikstjóri er Julia Smith. Aðalhlutverkin eru f hönd- um þeirra Claire Walder, Ed Bishop og Júliu Lewis. Þýðandi er, eins og áður sagði, Jóhanna Jóhannsdóttir. Þættirnir eru í litum. - DS Ifr Kathy rólar sér þarna sæl og ánægð og hugsar ekkert um að faðir hennar og frænka hafa áhyggjur af henni og hvetja hana sífellt til betri hegðunar og til að vera systkinum sínum gott for- dæmi. Sjónvarp íkvöld kl. 21.45: Hljóðláti maðurinn Slagsmálahundur- inn barinn niður Kvikmyndin Hljóðláti maður- inn (The Quiet man) sem á dag- skrá sjónvarpsins er í kvöld fær fjórar stjörnur f kvikmyndahand- bókinni okkar og er það hið mesta sem gefið er og þýðir að myndin sé afar góð. Seint verður þó of varað við því að ekki er þar með sagt að öllum þyki gaman að henni. Siíkt mat hlýtur alltaf að vera einstaklingsbundið. Sagt er frá Sean Thornton sem eftir að hafa orðið manni að bana í hnefaleikakeppni kemur aftur til heimabæjar síns í Irlandi. Þar hlýtur hann þau örlög að vera barinn niður af strák einum sem mikill er f skapi. Aðalleikari myndarinnar er enginn annar en Jón væni eða John Wayne. A móti honum leika Maureen O’Hara, Barry Fitz- gerald og Ward Bond. Allt er þetta fólk, að minnsta kosti þeir fyrst töldu, þekkt fyrir góðan leik. Leikstjóri er John Ford og spillir það að lfkindum ekki fyrir gæðunum; Myndin um hljóðláta manninn er rúmra tveggja stunda löng. Hún hefst klukkan korter fyrir tfu og lýkur tíu mfnútum fyrir tólf. Þýðandi er Jón Thor Har- aldsson. Myndin er svört/hvít. Þarna virðast þau Maureen O’Hara og John Wayne vera komin anzi nálægt þröskuldi hjónabands. Hún er bandarfsk og gerð árið 1952. - DS í 8 ^ Sjónvarp Laugardagur 1 (>.30 íþroitir. Umsj6narmaður Bjarni FVIixson. 18.15 On Wo Go. Enskukennsla. 4. þáttur endursýndur. 18.30 Katy (L). Nýr. breskur mynda- flokkur I sex þáttum. byj’j’dur á sftjju eftir Susan Collidge. Leikstjrtri Julia Smith Art Ihlutverk CI ire W l-'er. Ed Bishop og Julia Lewis. 1. þáttur. Katy er fimmtán ára gömul. Hún býr í smábæ I Bandaríkjunum ásamt þrem- ur systkinum sínum og föður, en mrtðir barnanna er látin fyrir nokkr- um árum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og voftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrn. 20.30 Undir sama þaki. Isleuskur fram- haldsmyndaflokkur i léttum dúr. 3. þáttur Milli hœfta. Þátturinn verður endursýndur miðvikudaginn 16. nrtvember. 20.55 Gaupan í skógum Sviþjóðar. Sænsk fræðslumynd um gaupur. Kvikmynda- tökumaðurinn Jan Lindblad fylgdist með læðu og tveimur kettlingum hennar einn viðburðaríkan ágústdag. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. (Nordvision —Sænska sjrtnvarpið). 21.45 Hljóðléti mafturinn (The Quiet Man). Bandarisk bíómynd frá árinu 1952 Leikstjrtri John FÓri!.’Að lÍTliit- verk John Wayne og Maureen O'Hara. Hnefaleikarinn Sean Thornton verður manni að bana í keppni. Hann ákveð-• ur því að hætta hnefaleikum og snúa ftur til heim’hæj r síns Þýð n<,{ Jrtn Thor H r ldsson 23.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.