Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 8
Svíþjóð:
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1977.
REUTER
HUSIN SUKKUI, ,
LEÐIUNA — ÞRIR FOR-
UST, TUGIR SLASAÐIR
FRA FRETTARITARA DAG-
BLAÐSINS í GAUTABORG,
RAGNARI TH. SIGURÐS-
SYNI.
Jörðin skalf og nötraði, fólk
þusti út úr húsum og á
örskammri stund sukku yfir
tuttugu einbýlis- og raðhús í
leir og eðju í Hissinger-
hverfinu í Gautaborg um kl. 4
síðdegis í gær.
Þrem stundum eftir þennan
skelfilega atburð bárust fyrstu
fréttir af björgunarstarfi um
300 hermanna og slökkviliðs-
manna, auk yfir hundrað
manna sérþjálfaðs liðs til
Maria
Peron
yrkirljóð
María Estella Peron fyrr-
verandi forseti Argentínu og
ekkja Juans Perons fyrrum
forseta landsins dreifir hug-
anum í stofufangelsinu með
því að yrkja ljóð og rita ævi-
sögu eiginmanns síns.
Að sögn tímarits í
Argentínu er eina mann-
eskjan sem fær að heim-
sækja hana í stofufangelsið
gömul vinkona hennar, Ani-
bal De Marco.
Er Maria Estella Peron
sögð í strangri ga'zlu hersins
í um það bil þrjú hundruð
kílómetra fjarlægð frá
Buenos Aires. Hefur hún
verið í stofufangelsi síðan í
marz árið 1976 en hún er
ákærð fyrir að hafa mis-
notað opinbera sjóði á
meðan hún gegndi stöðu for-
seta landsins.
Hugsanlegt er að frú Per-
on fái allt að tíii ára fangelsi
verði hún dæmd sek.
Orðrómur hefur verið um
það í Ai'gentínu, að Maria
Estella peron hafi gert til-
raun til sjálfsmorðs.
Hjóna-
skilnaðir
leyfðir
áSpáni
Nefnd á vegum spænska
þingsins hefur lokið við
lagaírumvarp sem gerir ráð
fyrir að jónaskilnaðir verði
leyfðir þar í landi.
Skilyrði fyrir skilnaði
verða ýmiss konar, eins og
að hjón hafi verið skilin að
borði og sæng í tvö ár, hafi
ekki búið saman í samfleytt
fimm ár eða ef annað hvort
hjónanna getur ekki getið
börn og hinum aðilanum
hefur ekki verið kunnugt
um það fyrir giftinguna, ef
annar aðilinn er ákærður
um glæpsamlegan verknað
og dæmdur í fangelsi, og
geðveiki sem er ólæknandi.
Talið er víst að frumvarp-
ið muni verða samþykkt á
þingi Spánar en verið getur
að einhverjar breytingar
verði gerðar á því áður.
aðstoðar við náttúruhamfarir
og óvænt stórslys.
Þá var vitað um þrjá menn
látna og hátt á þriðja tug
slasaðra. Ennþá var þá verið að
draga fólk út úr húsum og upp
úr aur og leðju við afar erfiðar
björgunaraðstæður.
Orsök þess að tugir húsa á
um 300 x 300 metra svæði
sukku allt niður á 10 metra f
leireðju er talin sú, að jarðvatn
undir húsunum leitaðu útrásar
í gljúpum jarðvegi. Þarna
hefur safnazt á löngum tíma
þetta jarðvatn og jarðvegsefni
hafa skolazt burtu að miklu
leyti. Húsin, sem þarna standa
eru ekki á steyptum sökklum
Reglulegt flug með ferðamenn
mun hefjast aftur á milli Kúbu og
Bandaríkjanna tuttugusta
desember næstkomandi, að því er
kúbanskir embættismenn sögðu í
gær.
Hefur þetta verið ákveðið, þrátt
fyrir hótanir ýmissa kúbanskra
útlaga um skemmdarverk, og
mun flugfélag að nafni Capitol
Airlines sjá um flug, sem verður
frá Chicago og Detroit einu sinni i
Fjórar sprengjur. sem komið
var fyrir í prentsmiðju í miðborg
Belfast á Norður-Irlandi í gær
ollu miklu tjóni þegar þær
sprungu hver á fætur annarri.
Sprengjunum komu f.vrir
vopnaðir menn seni héldu vörðum
niður á fasta undirstöðu. A
meðan ekkért rask varð stóðu
húsin eða réttárá sagt flutu
ofan á vatnsblönduðum losn-
andi jarðvegsefnum. Þegar
vatnsaginn leitaði útrásar fyrir-
varalaust hreinlega skekktust
og sukku húsin sem þarna
stóðu.
Geigvænlega er talið horfa-
um tugi annarra húsa í nær-
liggjandi hverfi í Gautaborg. Er
þar viðbúnaður hafinn til að
forða fólki en voniaust er talið
að bjarga húsunum.
A svæði því, sem nú er í rúst.
og raunar talsvert stærra svæði
er allt rafmagnslaust og hita-
laust og götur skemmdar og
viku fyrst um sinn. Embættis-
mennirnir sögðu að bandaríska
flugfélagið Trans World Airlines
mundi síðan hefja flug til Kúbu
um miðjan janúar næstkomandi.
Flug milli landanna kemur í
kjölfar batnandi samskipta ríkj-
anna eftir að Carter tók við
embætti forseta Bandaríkjanna
fyrr á þessu ári.
Bandaríkin slitu öll samskipti
við Kúbu árið 1961 og settu auk
í skefjum á meðan og skipuðu
öllum að yfirgefa bvgginguna
áður en þeir fóru á brott. Þær
sprungu nokkrum mínútum síðar
og cldur brauzt út um sali prcnt-
smiðjunnar.
Slökkviliðssveitir hersins urðu
ófærar. Verður því að flytja
fólk úr fjölda húsa á meðan
unnið er að nauðsynlegustu við-
gerðum á lögnum til bráða-
birgða.
Svipaður atburður varð f
Gautaborg fyrir um 25 árum.
Rann þá jarðvatn undan fjölda
húsa með svipuðum
afleiðingum. Þá rann vatnið-
skemmstu leið út í Gautelfi.
Nokkrar likur eru á því að
vatnið hafi að þessu sinni farið
svipaða leið, enda þótt það væri
enn ekki kannað, þegar frétta-
ritari DB í Gautaborg, Ragnar
Th. Sigurðsson hafði samband
við blaðið í gærkvöldi.
þess á mjög strangt viðskipta-
bann, sem kom sér mjög illa fyrir
efnahag Kúbu. Viðskiptabannið
er enn talið í gildi en flug með
ferðamenn er þó talið heimilt á
grundvelli samkomulags sem gert
var síðastliðið vor.
Aður fyrr byggðist efnahagur
Kúbu mjög mikið á bandarískum
ferðamönnum og voru ítök þeirra
mjög mikil í landinu fram að
valdatöku Castros.
að bíða á mcðan sprcngjusér-
fræðingar fóru inn í bygginguna í
lcit að fleiri sprengjum, scm ckki
reyndust vcra. Gátu þær þá hafið
slökkvistarfið og tók tvær klukku-
stundir að ráða niðurlögum
cldsins.
Erlendar
fréttir
Columboí
hnapp-
helduna
áný
Leikarinn Peter Falk, ná-
unginn í krumpaða frakkan-
um, en hann lék leynilög-
reglu Columbo í sjónvarps-
þáttunum, ætlar að ganga í
hjónaband í annað skipti á
morgun.
Verðandi eiginkona er
einnig leikari, tuttugu og
átta ára og hefur ekki veirð
gift áður.
Brúðkaupsferðinni hefur
verið frestað fram í janúar
næstkomandi, þegar Peter
Falk hefur lokið upptöku á
nýjum flokki um Columbo
lögregluforingja.
Volkswagen
austurfyrir
múrínn
Volkswagen bifreiðaverk-
smiðjurnar hafa komizt að
samkomulagi við austur-
þýzk stjórnvöld um að selja
þeim tíu þúsund bifreiðir á
næsta ári.
Verða þær af hinni nýju
Golfgerð en samningur þessi
er sagður sá stærsti, sem
nokkurn tíma hefur verið
gerður á milli Austur- og
Vestur-Þýzkalands.
Heildarverðmætið er jafn-
virði nærri níu milljarða is-
lenzkra króna.
Austur-Þjóðverjar ætla að
greiða Golfbifreiðirnar með
vörum en ekki hefur verið
skýrt frá hvers konar vörur
um er að ræða.
Sovétríkin
bæta fyrír
olíulekann
Sovétríkin eru reiðubúin
að greiða Dönum bætur
vegna tjóns sem verður af
olíubrák sem sovézkt olíu-
skip olli. Er þetta haft eftir
fulltrúum fyrir skipið í
Kaupmannahöfn.
Danska strandgæzlan og
fleiri hafa reynt að koma í
veg fyrir tjón við Vestur-
Sjáland en þar munu þús-
undir lítra af olíu hafa lekið
úr sovézka skipinu.
Telja björgunarmenn, aó
þeir séu búnir að ná um það
bil tuttugu tonnum af olíu
úr sjónum á tíu kílómetra
löngu svæði.
Skipstjóri olíuskipsins
segist telja að nálægt tíu
tonnum af olíu hafi runnið
úr tönkum skipsins, þegar
það fór um Stóra-Belti,
sundið milli Sjálands og
Fjóns.
KANAR HEFJA AFTUR
FLUG TIL KÚBU
Norður-lrland:
FJ0RAR SPRENGJUR
í PRENTSMIÐJU