Dagblaðið - 01.12.1977, Blaðsíða 24
'36,
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1977.
Veðrið "
Spað er suðvestan átt um allt
land í dag og hlýnandi veðri. Rign-
ing verður hér á Suður- og Vestur-
landi en þurrt fyrir norðan.
Klukkan sex i morgun var 1 stigs
hiti og skyjað i Reykjavik. 2 og
alskýjað i Stykkishólmi, 3 og alskýj-
að a Galtarvita, 1 og lettskýjað á
Akureyri, -f-2 og heiðrikt a Qaufar
höfn, +2 ug lóttskýjað á Dalatang,
1 og skýjað á Höfn og 3 og rigning i
Vestmannaeyjum.
í Þórshöfn var 8 stiga hiti og
skýjað, 3 og léttskýjað í Kaup-
mannahöfn, +5 og þoka í Osló, +5
og skýjað i London, t2 og þoku-
bakkar en að öðru leyti heiðríkt i
Hamborg, 4 og léttskýjað i Madrid,
6 og léttskýjað í Lissabon og 7 og
skýjað í New York.
Andlát
Oddgeir Guðmundur Guðmunds-
son, sem lézt 21. nóvember var
fæddur 9. maí 1950 i Ölafsvík.
Foreldrar hans voru Guðríður
Guðleifsdóttir og Guðmundur
Ársælsson.
Frú Dolores A. BIake eiginKona
bandariska ambassadorsins á
tslandi. James J. Blake, lézt 30.
nóvember. skömmu eftir að hún
kom til Bandaríkjanna til læknis
meðfcrðar. Bandarísku sendi-
herrahjónin áttu fjögur börn.
Þeir sem vilja votta samúð sína
geta ritað niifn sín í þar til gerða
bók í Bandaríska sendiráðinu.
Laufásvegi 21, fiistudaginn 2.
desember kl. 9-12 og 2-5.
Jón Gislason. Hverfisgötu 101A.
lézt að Ilrafnistu 29. nóv.
Guðmundur Oli Þorláksson,
Hvanneyrarbraut 59 Siglufirði.
lézt i Borgarspítalanum 29.
nóvember
Spilakvöld
SKAFTFELUNGAFELAGIÐ
Spihikvöld vuiður i kvoíd i Hroyfilshúsinn
* iö (ímtsá.s voí4 Ilefst þaóklukknn 20.30.
Fundir
Jólafundur
verður fimmtudaginn 1. des. í Fellahelli kl.
20.30. Fagmenn frá Alaska Breiðholti sýna,
leiðbeina og kynna jólaskreytingar. Allar
konur eru velkomnar. FjaJlkonurnar
JÓLAFUNDUR
KVENFÉLAGS
BÚSTAÐASÓKNAR
verður haldinn mánudaginn 5. des. kl. 8.30 í
safnaðarheimilinu. Skemmtiatriði og happ-
drætti.
NÝJAR TEIKNINGAR
af jólasveinunum og 8 aðrar eftir Bjarna
Jónsson.
Þegar líður að jólum koma jólasveinarnir
þrettán upp í hugann. Bjarni Jónsson hefur
teiknað nýjar myndir af þessum herrum fyrir
Sólarfilmu, og eru myndirnar gefnar út sem
jólakort. Allir bera jólasveinarnir hin gömlu
,nöfn úr þjóðsögum, og er tilvitnun úr Þjóð-
sögum Jons Árnasonar prentuð í kortin, en
þar segir frá þvf, hvernig ferðum þeirra
sveinanna var háttað.
Þá hefur Bjarni teiknað 8 önnur þjóðleg kort,
þar af 6 barnakort.
HAMRABORG
VIÐ HAMRABORG
Opnuð hefur verið ný verzlun með fatnað
fyrir alla fjölsk.vlduna að Hamraborg 14 í
Kópavogi. Ncfnist verzlunin Hamraborg og
er Aðalhciður Jónsdóttir eigandi hennar.
Vcrzlunin vcrður opin mánudaga til föstu-
daga kl. 9—6 og 9—12 á laugardögum.
Opnunartima í desembermánuði verður
hagaó eftir því sem lög segja til um.
Myndina tók Hörður af þeim Hrefnu
Pótursdóttur og Kristjíinu Ouðlaugsdóttur
sem háðar afgciða í hinni nýju verzlun.
- DS
GEÐVERNDARFELAG ISLANDS
Munið frimerkjasöfnun fólagsins. innlend og-
erl., skrifst. Hafnarstr. 5. Pósthólf 1308 eða
sími 13468.
KVENRÉTTINDAFÉLAG
ÍSLANDS
Bóka- og hljómplötuhlutavelta i dag kl.
16—18 á Hótel Borg.
ÚRVfiL/ KJÖTVÖRUR
OG Þjónu/Tfi
//allteitthvaö
gott í matinn
STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli
Framhaldafbls.35
flólmbrædur. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreiriár
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
margra ára reynsla. Hólmbræður,
sími 36075.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum, jafnt
.utanbæjar sem innan. Vant og
vandvirkt fólk. Símar 71484 og
84017.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og stigagöngum. Föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir
menn. Sími 22668 eða 22895.
Tek að mér að hreinsa
teppi í heimahúsum, stofnunum
og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón-
usta. Uppl. í síma 86863.
Þjónusta
Múrverk, allar tegundir.
Getum bætt við okkur alls konar
múrverki strax, fagvinna. Sími
23569.
Tek að mer ao yrkja fyrir fólk.
Ef þig langar ljóð að fá
líttu á viðtalstímann
huga snaran hefi þá
hringdu bara í símann.
Sími 14622 milli kl. 1 og 3 e.h.
Guðrún G.
Húseigendur-Húsfélög.
Sköfum hurðir og fúaverjum,
málum úti og inni. Gerum við
hurðapumpur og setjum upp nýj-
ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí
heimilistækja, svo sem ísskápa,
frystikistna og þvottavéla. Skipt-
um um þakrennur og niðurföll.
Tilboð og tímavinna. Uppl. í síma
74276 og auglýsingaþjónustu DB
sími 27022. 55528.
Húseigendur.
tökum að okkur viðhald á
húseignum. Tréverk, glerísetn-
jri’gar, málning og flísalagnir.
JUppl. í símum 26507 og 26891.
Seljum og sögum
niður spónaplötur eftir máli. Stíl-
Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp.
Sími 44600.
Innrömmun,
alls konar myndir og málverk,
einnig saumaðar myndir, sett upp
veggteppi, vönduð vinna.
Innrömmunin Ingólfsstræti 4,
kjallara, gengið inn sundið.
Húsasmiður getur bætt
við sig viðgerðum og viðhaldi á
húseignum, úti sem inni.
sprunguviðgerðir og þéttingai
skrár og læsingar og útidyr,.
hurðir hreinsaðar. og gerðar serh
nýjar. Sími 41055.
Hef til leigu
dregna Holman loftpressu, 2ja
hamra, með eða án manna, alla
daga, öll kvöld, út um allt land.
Sími 76167.
Tek að mér
gluggaþvott hjá einstaklingum og
fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB
síma 27022. H-65101
fl
ðkukennsla
B
Ætiið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við mig í símum 20016
og 22922. Ég mun kenna yður á’
VW Passat árg. ’77 alla daga og
ökuskóli útvegar yður öll próf-
gögn ef óskað er. Reynir
Karlsson.
Ökukennsla-bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, simi S6660.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á VW 1300, get nú loksins
bætt við nokkrum nemendum, út-
vega öll gögn varðandi prófið.
Sigurður Gíslason, sfmi 75224 og
43631.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón-
asson, sími 40694.
'Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 323 árg. '11.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir,
sími 81349.
MÁLVERK I
STÚDENTAKJALLARANUM
Um þessar mundir stendur yfir málverka-
sýning í Stúdentakjallaranum á tuttugu og
fimm olíumyndum og teikningum eftir Þor-
björgu Sigrúnu Harðardóttur og Hilmar J.
Hauksson. Þau eru bæði við nám í Háskólan-
um. Sýningin verður opin til 11. desember. I
stúdentakjallaranum er opið virka daga kl.
10.30—23.30 og um helgar kl. 14—23.30.
Myndirnar eru allar til sölu og kosta frá 10
þúsund upp í 60 þúsund.
Bjarnleifur tók þessa mynd af verkinu
„Svarað um hæl“.
Stjómmélðfundir
AÐALFUNDUR
ALÞÝÐUBANDALAGSINS
Á HÚSAVÍK
Alþýðubandalagið á Húsavík heldur aðalfuncf
sinn fimmtudaginn 1. desember kl. 20.3Ó aðj
Uppsalavegi 21 (hjá Kristjáni). A dagskráf
venjuleg aðalfundarstörf.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
V0GAR
VATNSLEYSUSTRÖND
Sjálfstæðisfólag Vatnsleysustrandarhreppsj
hcldur félagsfund að Hólabraut 2, Vogum, í*
kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Félagsstarfið.1
önnur mál.
GENGISSKRÁNING
NR. 229 — 30. nóvember 1977
Eining Kl. 13.00 Kaup i Sals
1 Bandaríkjadollar 211.70 212.30
1 Sterlingspund 384.30 385,40'
1 Kanadadollar 191,15 191,65'
100 Danskar krónur 3442,60 3452.30*
100 Norskar krónur 3920,70 3931,80*
100 Sænskar krónur 4404,00 4416,50*
100 Finnsk mörk 5046.50 5060,80
100 Franskir frankar 4338,10 4350,40
100 Belg. frankar 602,90 604,60
100 Svissn. frankar 9787.40 9809,20
100 Gyllini 8797.00 8821,90'
100 V.-Þýzk mörk 9501,20 9528,10'
100 Lírur 24,13 24,20
100 Austurr. Sch. 1329.80 1333.50*
100 Escudos 518,90 520,30*
100 Pesetar 256,45 257,15*
100 Yen 86,41 86,65*
‘Breyting frá síðustu skráninau.
Verzlun/lnnflutningur
Getum tekið að okkur innflutning á
vörum fyrir traustá aðila.
Tilboð merkt „Innflutningur 123“
sendist Dagblaðinu
Atvinna—Ritari
Óskum að ráða strax ritara til starfa
hálfan daginn. Æskileg þjálfun í
íslenzkum, dönskum og enskum bréfa-
skriftum. Uppl. á skrifstofunni.
H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN
Lækjargötu 22
Hafnarfirði.
Atvinnaíboði
Þjóðhagsstofnun óskar að raoa starfs-
mann við skýrslugerð. Stúdentspróf
úr verzlunarskóla eða samvinnuskóla
æskilegt.
ÞJÓÐHAGSSTOFNUN,
Rauðarárstíg 31, Reykjavík, simi 25133.
Eldhús- og baðinnréttingar
£7 Trésmiðja Kópavogs
Auðbrekku 32
Sími 40299
Blaðburðarböm óskast
strax i
3 hverfi á Selfossi.
Uppl. ísíma 1492 eda 1548
iBlABIÐ