Alþýðublaðið - 07.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.12.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ TJppkveikja (smáspýtur) fæst nú aftur í Völundi. Stærsta útsala I bænum —E= frá í dag\ =- VerzluBia „Skigajoss" Aðalstræti 8. — Sími 353. Nýkomið með s.s. Sterling: Hangi- kjöt sérstaklega vænt og vei verkað, Rúllupylsur, ísi. smjör, Kæfa, Há* karl og m. fl. — Verðið mjög sanngjarnt. Pantanir sendar heim. „framsikn" heidur fund fimtudaginn 8. þ. m. á venjulegum stað og tíma. óskast að allar mæti. Stjóntiin. Agsot Stoffi með forstofu* inngangi tii leigu strax. A. v. á. SamkomuBaiur. Á Skók- vörðustfg 19, kjailaranuoa, fæst ieigður salur fyrir fundi og satn* komur á kvöidin eftir klukkan 8. Meira en V3 partar af öHum vörum, sem eru í búð H. S. Hanson, seljast með og undir innkaupsverðí, sama sem 3 3 — 50°/o AFSLÁTTUR. — Hvergi nýrri né betri vörur, þvf allar vörur verziunarinnar eru þessa árs vörur. — Notið tækifærið eú . til Jóla. — Með e.s. ísland, sem er á leiðinni, fæ eg prjónakjóla, jumper, blúndur, milliverk og margt margt fleira, H. S. Hanson, Laagaveg 15. Viss iiiir fjrir iiUn FATABÚÐIN geíur frá i dag og til jóla 25-33°/o afslátt af öllum eldri vörum: Vetrarfrökkum. Karlmannafötum. Drengja* og Unglingafötum. Peysum, karia, kven- a og unglinga. Kjólpikum. Millipilsum. Kven vetrarkápum. Kven* vetrarhöttum. Rekkjuvoðum og inargt fleira. — A T H. Allar nýjar vörur seldar með lægsta verði. Bezt að verzla i Fatabúðinni Hafnarstræti 16. S í m i 2 6 9 . Munið eftir að senda vinum yðar og kunningjum Jóla- og Nýárskort frá Friðflnni dnðjónssyni, Laugaveg1 43 B. 2000 kr. í jólag'jöl getið þér búist við að fá, eí þér verzlið við ksupœetm, sem láta yður feafa kaupbætismiða. Ivæa Tiryenlew; Æekunnlnnlngar. og það verður heldur ekki sagt að leikararnir væru sérlega langt komnir í list sinni. Bak við útlendingastúkuna, sem frú Polosof hafði tekið, var lítið herbergi með legubekkjum. Áður en María Nikolajevna gekk inn í sjálfa stúkuna, bað hún Sanin, að draga tjaldið sem skildi hana frá áhorfenda salnum fyrir. „Eg vil ekki láta þá sjá mig, því annars þyrpast þeir allir hingað upp!“ Og hún bað hann að sitja þannig að hann sneri bakinu í salinn, svo að það væri eins og stúkan væri auð. Hljóðfærasveitin byrjaði á því að leika forspilið í „Brúðkaup Figaros." Tjaldið var dregið upp og leikurinn hófst. Það var einn af þessum óteljandi innlendu sjónleikj- um, þar sem rithöfundur án hæfileika reyndi af lærdómi að reifa einhverja aðalhugsun — auðvitað með þeim hætti að drepleiðinlegt var að horfa á og hlusta. María Nikolajevna sat og hlustaði með frábærri þolinmæði á fyrri hluta þáttarins, en þegar unnustinn hafði kom- ist að því að kærastan var honum ótrygg, þrýsti hann 'knýttum hnefunum að brjósti sér, sperti olnbogana út og grenjaði allra llkast því eins og þegar hundur er að spangóla! Þá var Maríu Nikolajevnu nóg boðiðl „Hin- ir allra lélegustu leikarar í sveitaþorpunum 1 Frakk- landi, leika betur en þeir, sem snillingar teljast hér!“ sagði hún og fór inn í herbergið bak við stukuna. „Komið þér hingað," sagði hún við Sanin og sló með hendinni á sófann sem hún sat í, „og við skulum skrafa eitthvað saman!“ Sanin hlýddi. María Nikolajevna horfði á hann. „Þér eruð ósköp þægur. Það verður ekkert erfitt fyrir konuna yðar að eiga við yður! Þessi maður þarna,“ sagði hún og benti á einn leikarann, sem lék heimiliskennara — minnir mig á æsku mína, eg var nefnilega einu sinni skotin í kennara. Það var í fyrsta skifti. . . . nei, annað skifti, sem eg varð skotin I fyrsta sinn varð eg skotin í þjóni, sem var f Don- klaustrinu. Þá var eg ekki nema tólf ára og sá hann ekki nema á sunnudögum, þegar hann gekk í flauels- treyju, og ilmvatnslyktina lagði af honum. Þá talaði hann altaf frönsku við kvenfólkið: „Pardon! Excusezl" Hann leit aldrei upp og augnahárin voru svona löng,“ og hún benti með þumalfingursnöglinni á miðjan litla fingur til þess að sýna Sanin hve löng þau hefðu ver- ið. — „Heimilskennarinn, sem hét Gaston, var aftur á móti mjög lærður og siðavandur maður. Hann var Svisslendingur og svo afskaplega skerpulegur á svip.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.