Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978. South’ton 24 Blackburn 24 Brighton 24 Luton 24 C. Palace 24 Oldham 24 Sheff. Utd. 24 Sunderland 24 Blackpool 24 Fulham 24 Charlton 23 Stoke 24 Orient 24 Notts. C. 24 Bristol R. 24 Huil 24 Cardiff 23 Mansfield 24 Millwall 24 Burnley 24 16 i mark Everton gegn Coventry 26. 35- 22 32 34-29 31 33- 25 28 37- 27 26 36- 31 26 30- 28 26 38- 39 26 38-35 24 32-30 24 34- 29 23 36-39 23 26-28 22 25-27 22 31- 38 21 34-46 20 22-27 18 27-47 31-42 20-34 20-41 Lóa Ólafsson, Danmörku, sigr- aði í 3000 m híaupi á móti i Sao Paulo í Brasilíu í gær. Hljóp vega- lengdina á 9:14.0 mín. og bætti metið um 44 sek. i þessu hlaupi, sem árlega er háð þarna. önnur varð Cornelia Burki, Sviss, á 9:49.5 mín. Christa Valenseick, V-Þýzkalandi, varð 3ja á 9:51.6 mín. og Eva Gustavsson, Svíþjóð, fjórða á 10:06.3 mín. OFIR NU DÁNÝ níúrvalsdeildinni Aberdeen — Dundee Utd. Celtic — Motherwell Hibernian — Clydebank Partick — Rangers St. Mirren — Ayr i Ian Flemming kom inn sem vara- maður hjá Aberdeen og skóraði. Walker McCall skoraði öll þrjú mörk Ayr í Paisley gegn St. Mirren — en eina mark Partick gegn Rangers skoraði John Frame. Staðan er nú þannig: Rangers 20 13 4 3 44-24 30 Aberdeen 21 12 4 5 40-19 28 Partick 20 10 3 7 30-30 23 Dundee Utd. 20 8 5 7 23-16 21- Celtic 19 8 3 8 29-26 19 Hibernian 20 8 3 9 19-19 19 St. Mirren 20 7 4 9 32-33 18 Motherwell 21 7 4 10 26-29 18 Ayr 20 7 3 10 23-37 17 Clydebank 19 2 3 14 10-38 7 Þeim útvöldu fylgja góðar ósk- ir í heimsmeistarakeppnina Hinu erfiða verki lauk í gær. Landsliðsnefndin í handknattieik tiikynnti þá endanlegt val á 16 leikmönnum, sem munu verja heiður Islands i heimsmeistara- keppninni í Danmörku, sem hefst 26. jan. — eða eftir 23 daga. Það hefur ei verið neitt skemmtiverk — og góðir leikmenn, sem tekið hafa þátt í undirbúningnum, sumir mánuðum saman, urðu að sætta sig við að verða af Dan- merkurförinni. Góðar óskir fylgja þeim, sem valdir voru — og vonandi ná þeir að sýna sitt bezta í Danmörku. Þá er ekki vaf i á þvi að árangur getur orðið góður. Þeir, sem skipa landsliðshópinn eru eftirtaldir leikmenn. Markverðir Gunnar Einársson, Haukum, Kristján Sigmundsson, Víking og Ölafur Benediktsson, Aðrir leikmenn Geir Hall- steinsson og Janus Guðlaugsson, FH, Arni Indriðason, Björgvin Björgvinsson, Ólafur Einarsson, Viggó Sigurðsson og Þorbergur Aðalsteinsson, allir úr Víking, Axel Axelsson, Dankersen, Einar Magnússon, Hannover, Gunnar Einarsson, Göppingen og Vals-\ mennirnir Bjarni Guðmundsson, Þorbjörn Guðmundsson og Jón H. Karlsson, sem jafnframt er fyrir- liði liðsins á leikvelli. Þeir leikmenn, sem ekki komust i landsliðshópinn en hafa tekið þátt í undirbúningnum, eru Birgir Jóhannsson, Fram, Jón Hjaltalín Magnússon, Lugi, Jón Pétur Jónsson, Val, Páll Björg- vinsson, Víking, Þórarinn Ragnarsson, FH, og Þorbjörn Jensson, Val — en við verðum þó að líta á þá sem varamenn ennþá i því tilfelli að meiðsli eða veikindi komi I veg fyrir, að einhver þeirra, sem valinn er, geti ekki tekið þátt i heimsmeistara- keppninni. Mjög stif æfingaskrá verður hjá landsliðsmönnunum næsta hálfa mánuðinn. Tuttugasta )anúar verður haldið til Noregs, þar sem íslenzku leikmennirnir Ieika einn landsieik við Norð- merin og annan við úrvalslið Osló- borgar. Að þeim leikjum loknum verður haldið til Danmerkur og fyrsti leikur íslands I heims- meistarakeppninni er við Sovét- ríkin. Auk þess eru Danmörk og Spánn i sama riðli og tsland og Sovétríkiri í forkeppninni. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram. Janusz Czerwinski kemur til móts við íslenzka landsliðið í Noregi og mun hafa stjórnar- tactmana í sínum höndum hjá íslenzka liðinu í Danmörku. Landsliðsnefndarmennirnir, Birgir Björnsson, formaður, Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl Benediktsson annast þjálfun liðsins fram að þeim tíma, auk þess, sem þeir verða Czerwinski til aðstoðar í heimsmeistara- keppninni. hsím. 1 WÆi fjóröa hvern miöa i ár. Þaö kostar aöeins 600 kr. á mánuði aö gera eitthvaö i því aö fjölga happadögum Happdrastti má haga a marga vegu. Hafa fáa háa vinninga eða marga smaerri sem koma sér þó vel. Við höllumst að þeirri skipan. En féllum þó í freistni að bjóða Mercedez Benz 250 - aö verðmæti yfir 5 milljónir króna - sem aukavinning i júni. Og heila og hálfa milljön sem hæstu vinninga í hverjum mánuði. En alls eru vinn- ingar 18.750 og falla á sinum i ar. íiappdrættisarió 1978 ~ Happaanö þitt?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.