Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978. 18 Framhaldafbls.17 Hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 92-1699 eftir kl. 5. Til sölu Honda SS 50 árg. 74. Þarfnast viðgerðar. Mikið af varahlutum fylgir. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 97-82861 milli kl. 5 og 7. Til sölu Suzuhi AC 50. Uppl. í síma 74107 milli kl. 7 og 10. Mótorhjóiaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9—6 fimm daga vikunnar. I Verðbréf i Oskum eftir 2ja, 3ja og 5 ára veðskuldabréfum. Markaðstorgið simi 28590. 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 1 'Bátar 120 tonna vertiðarbátur til leigu. Uppl. í síma 86055. 1 Bílaleiga » Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. 1 Bílaþjónusta Bílaviðgerðir. önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir, boddýviðgerðir, stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn, Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. 'Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, einnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Cortinu. Fljót og góð þjón- usta, opið á laugardögum. G.P. Bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12, sími 72730. Hef opnað bílaþjónustu í húsi Egils Vilhjálmssonar, Rauðarárstígsmegin (þar sem bílaleigan Ekill var áður) Þvotta-| og bónaðstaða. Vauxhalleigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhallbifreiðum, meðal annars viðgerðir á mótor, gírkassa og undirvagni, stillingar, boddívið- gerðir. — Bílverk hf. Skemmu- vegi 16, Kópavogi, sími 76722. Bílaviðskipti "Afsöl og Ieiðbeiningar um, frágang skjala varðandi bíiakaup fást ókeypis á aug-f iýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftif- litinu. VW 1500 til sölu. Uppl. í síma 19567 eftir kl. 19. Vél i VW. Góð vél óskast í VW 1300 árgerð. 1972. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 22900 milli kl. 9 og 5. Chrysler New Yorker. Til sölu er Chrysler New Yorker ’69 8 cyl. 440, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur. Alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 43899 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Fiat 125 S árg. 71, nýupptekin vél og fleira. Selst gegn greiðslukjörum. Uppl. eftir kl. 7 í sima 93-8319. Moskvitch til sölu, mjög góður bill. Tii greina kemur að taka trillu upp í. Uppl. i sima 84938. Att þú bilaðan Range Rover? Við viljum kaupa Range Rover skemmdan eftir umferðaróhapp eða biiaðan. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 13441 eftir kl. 6. Til sölu Fíat 128 sport L. Gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 1684, Kefla- vík. Til sölu Moskvitch árg. 72 i sæmilegu lagi. Má greiðast með vel tryggðum víxlum eða fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma 10751. Cortina árg. 70 til sölu. Vél ekin 30 þ. km, gír- kassi ekinn 10 þ. km. Utvarp. , Góður bill. Gott lakk. Verð 450 J>ús. Uppl. í síma 92-1297. U......... - - úska eftir að kaupa Skodavél nr. 1000, 1$0 eða 110. Uppl. ísíma 23113. VW 1302 árg. 72 -tfl sölu. Ný snjódekk og kumar- dekl ,mjög góður bíll. Uppl. f síma 40319. -------------------------------e VW 1300 til sölu árg. '66, á sama stað óskast VW vél. Uppl. í síma 35083. Til sölu girkassi úr dísil Land Rover. Uppl. í síma 32398. Cortina 1300 árg. ’71 til sölu, mjög góður bíll, lítið ekinn. Skoðaður 1978, vel með farinn i alla staði. Uppl. í síma 86591. VW Fastback árg. 73 til sölu. Selst á 3ja-5ára skulda- bréfi eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 29268 eftir kl. 6. Óska eftir miðstöðvarmótor í Cortinu árg. 70 eða svipuðum mótor, 12 volta. Uppl. í síma 37409 eftir kl. 7. Óskum eftir Fíat 127 ca 1 árs i skiptum fyrir Austin Allegro árg. 77. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H69399 Til sölu kiesstur Fíat 127 árg. 73, Uppl. I síma- 86165. Vil kaupa fólksbil. Verð: 600 til 800 þús. Tilboði merktu „Góður bíll’ sé skilað á afgreiðslu DB fyrir 10. janúar. Til sölu dekk. 650x16, jeppadekk. Uppl. í síma 50528. Til sölu Rambler American árg. ’66. Þokkalegur bíll. Uppl. í sfma 81939. Til sölu toppiyklasett, Stahlwille, 34”, skver (Goliat). Uppl. í síma 50528. 8 cyl. Ford vél og sjálfskipting, 352 cub., til sölu, er í góðu lagi. Uppl. í síma 44864 á miðvikudag. Óska eftir að kaupa traustan bil gegn vægri útborgun en öruggum mánaðargreiðslum. Tilboð sendist afgr. DB merkt: „Bíll — Verkfræðingur”. VW rúgbrauð árg. '67, með biiaðri vél, til sölu. Tilboð óskast. Sími 53898. Til sölu Ford Custom árg. ’66, góður bíll. Uppl. í sima 38883 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir Chevrolet vél V8 327 eða 350, ci, má þarfnast við- gerðar. Ekki yngri en árg. 71, Uppl. í síma 51278 eftir klk. 7. VW rúgbrauð árg. 71. Til sölu er VW rúgbrauð árg. 71 með nýlegri vél og í góðu ástandi. Uppl. í sima 43696. Morris Marina árg. 73, til sölu, 4ra dyra. Ekinn 35 þús. km. Skipti á ódýrari bíl æskileg. Uppl. í síma 10253 á kvöldin, næstu daga. Dísilvélar með gírkössum óskast til kaups, t.d. úr jeppa. Einnig óskast traktor til kaups á sama stað. Uppl. hjá augl.þj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22 á daginn H-69498 Bílavarahlutir augiýsa: Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet. Rambler American, Ambassador ,árg. ’66, Chevrolet Nova '63, VW Fast- back, ’68, Fiat 124, 125, 128 og marga fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. Einstakt tækifæri fyrir laghentan mann sem getur sameinað tvo bila án þess að þurfa að kaupa nokkra varahluti. Lítið ryðgaðir og góð dekk. Annar er skoðunarfær. Bílarnir eru af gerðinni Toyota Crown, '66 model. Seljast saman á 150 þús. Einnig er til sölu Zephyr 4 árgerð '65 til níðurrifs og þriggja gíra skipting (lík hurstskiptingu). Allar upplýsingar í síma 32943. Til sölu Mazda station 929 árg. 1976. Ekin 37.000 km. Uppl. í ,síma 81314. Húsnæði í boði $ 4ra-5 herbergja íbúð til leigu á Suðurnesjum. Uppl. í síma 52423. Til leigu 4ra herb. íbúð nú þegar. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 27036. Eitt herbergi til leigu fyrir rólegan, eldri mann eða konu. Eldhúsaðgangur kemur til greina. Sá gengur fyrir sem getur útvegað eldri konu létta vinnu, 4 tíma á dag. Uppl. í síma 19714. Einbýlishús-Þoriákshöfn: Til leigu er einbýlishús í Þorláks- höfn. Uppl. í síma 32530. Einhieyp roskin og reglusöm kona, getur fengið 2 herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi og snyrtingu til leigu gegn húshjálp, 1 eldri maður í íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69427 Til leigu er mjög lítið einbýlishús í vesturbænum (2 her. bergi, eldhúskrókur og gott bað). Tilboð er greini frá greiðslugetu sendist í pósthólf 35 Reykjavík, merkt „Einbýlishús — vestur- bær”. Húsnæði óskast D Regiusamur maður í góðri atvinnu óskar að taka á leigu sem fyrst einstaklings-, tveggja- eða þriggja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022 og í sima 75513. Barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð strax. 6—9 mán. fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 44665. 22ja ára reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru herbergi. Starfar í miðbæn- um. Uppl. í sima 21597 milli kl. 6.30 og 9. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í grennd við Háskólann. Uppl. í sfma 24294. 3—4ra herb. íbúð óskast strax. Tvennt í heimili, rólegt og reglusamt. Uppl. í síma 21800 og 32016. Hjón með eitt lítið barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafn. eða Kóp. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 42407. Vélskólanemi með konu og eitt barn óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24543 og 12626 eftir kl. 6. 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. i síma 40189. Keflavík. Oska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu frá 1. feb. í Keflavík. Uppl. í síma 92-2323. Tvær stúlkur í góðri atvinnu óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu á góðum stað í bænum. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í sima 82348. Leigumiðlun. Húseigendur. Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla í boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi yður að kostnaðarlausu ef óskað er. Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi 48, simi 25410. Óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð, helzt í vesturbæ, fyrir 1. febr. Leigutimi minnst 5 ár. Uppl. í sfma 76119 í dag og næstu daga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.